Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1988, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1988, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Sovéski stórmeistarinn Lev Polugajev- sky sigraði á dögunum á sterku móti í Haninge, rétt utan við Stokkhólm. Polu fékk 8 vinninga af 11 mögulegum, Ulf Andersson kom næstur með 7 vinninga, síöan Simen Agdestein með 6,5 v. og Kortsnoj og Chandler deildu 4. sæti með 6 v. Kortsnoj stal senunni í fyrri hluta mótsins meö kröftugri og skemmtilegri taflmennsku. Er mótið var hálfhað var hann efstur en vinningamir voru þó ekki allir mjög sannfærandi. Skák hans við Lars Karlsson var útkjjáö í miklu tíma- hraki. Kortsnoj haföi hvítt og átti leik í þessari stöðu: Biskupinn á g6 er í uppnámi en 33. Rh4 lítur ekki sérlega vel út. Karlsson er að falla á tíma svo Kortsnoj ákveðm- að hrista upp í stöðunni: 33. Rxh6+?! gxh6 34. Bxe4 dxe4 35. Hg3+ Kh8 36. Dxa4 De7 37. Dc4 Hbd6 38. h3 Hdl+ 39. Kh2 Hxcl 40. Dxcl og áður en Karlsson náði aö leika síðasta leik sinn fyrir tímamörk- in féll hann á tíma! Þar hafði Kortsnoj heppnina með sér. Hermt er að hann hafi sjálfur aðeins átt 15 sekúndur eftir á klukkunni og hann er manni undir í stöðunni. Bridge Hallur Símonarson Fyrir flestiun er Stayman sagnvenja sem notuð er eftir opnun félaga á 1 grandi. Stayman og Blackwood eru þær sagnvenjur sem mest eru spilaöar í heim- inum. Eldri spilarar kannast þó vel við nafnið, manninn bak við sagnvenjuna frægu. Samuel Stayman varð heims- meistari með bandarísku sveitinni í fyrstu heimsmeistarakeppninni, sem haldin var á Bermuda 1950, og þar urðu í öðru sæti Einar Þorfmnsson og Gunnar Guðmundsson í sveit Evrópu sem frægt er. Stayman varð aftur heimsmeistari 1953 í New York. Hér er þekkt vamar- spil hans í leik USA og Bretlands. ♦ G63 V KG92 ♦ 92 + G984 * K1084 ¥ 64 ♦ K64 + D652 N V A * Á75 V D1053 ♦ D53 + 1073 * D92 V Á87 ♦ ÁG1087 + ÁK Suður gaf. Allir á hættu og sagnir gengu eins á báðum borðum: pass Suður Vestur Noröur Austur 1* pass if 3G p/h Spaðafjarki var útspil vesturs á báðum borðum. Lítið úr blindum en eftir það skildu leiðir. Breski spilarinn í austur drap á spaðaás og suður kastaði drottn- ingunni. Vel spilað og nú voru tvær inn- komur á spil blinds til að tvísvina í tígli. Sá bandariski í suöur vann því létt sitt spil. Fékk fjóra slagi á tígul, tvo á hjarta og aðra tvo á lauf auk spaðagosa. Vömin fékk 3 spaðaslagi og tígulkóng. Á hinu borðinu var Stayman með spil austurs og hann lét sér nægja að vera aðeins yfir spili blinds í fyrsta slag. Suður fékk því strax spaðaslaginn. Til að fá tvær innkomur á spil blinds reyndi hann að svína hjartagosa. Það gekk ekki og Stay- man hnekktí spiiinu á einfaldan en áhrifaríkan hátt. Geimsveifla til USA. komið út <s-/9 Ef þú heldur aö þú finnir til í hausnum bíddu þá bara þangað til þú sérð hvað þú finnur til í veskinu þínu. LáUi og Lína Slökkvilid-lögiegla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-' anna í Reykjavík 20. til 26. maí 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki Þaö apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj aröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefiiar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma ????? og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-Í8 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Efttr umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, ftmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 25. maí Sérfræðinga þarf að senda nú þegar til rannsókna á Skeiðarárhlaupinu - kostnað allan við rannsóknir þeirra ætti ríkið að greiða Spakmæli Stærsti galli einstaklingshyggju- manna nútímans er sá, að það verður stöðugt erfiðara að þekkja þá í sundur Carl H. Antczak Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Ailar deildir eru lokaöar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími saftisins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. . Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum mn bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú kemur þér í slæma klípu sem verður erfitt að komast úr. Þú ættir að geyma allar skýringar þar til seinna og allt verður skýrara. Þú færö góð tækifæri seinna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður auðveldlega þreyttur og leiður í dag. Reyndu að gera eitthvað skemmtilegt til að komast hjá því. Reyndu að forðast deilur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að gefa þér góðan tíma til að spá í menn og mál- efni. Ef þú ætlar að ná samkomulagi við einhvem skaltu gera það seinni partinn. Kvöldiö lofar góðu. Happatölur þín- ; ar em 8, 16 og 25. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú virðist vera loksins búinn að ná jafnvægi svo að þú ætt- ir að fara varlega. Ef verkefnin ganga ekki eins og þú ætlað- ir ættirðu að slaka á og byija upp á nýtt seinna. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að gleyma sumu af þvi sem þú hefur verið að skipu- leggja og fara þvi betur í annað. Þú ættir aö leggja sem mest upp úr sjáífstæðri vinnu í dag þvi að samstarf gengur ekki sem best. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fjármál gætu verið erfitt viðfangsefni í dag og umræður ’ gera ekkert gagn. Það væri helst seinni partinn sem einhver vildi hlusta á þig og þín málefni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur þurft að taka ákveðið mál fóstum tökum, mál sem venjulega gengur ósmurt. Ef það gengur ekki strax ættirðu að láta tímann vinna með þér. Mevjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að vita hvaö þú vilt og ætlar að gera í dag þvi að annars áttu á hættu að allt fari í rugling. Þú ættir að gæta vel að öllu og taka enga áhættu með annars skemmtilegt mál. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur reiknaö með að þú lendir í smádeilum. Reyndu að sýna þolinmæði við það sem þú ert að gera. Seinni partur dagsins gætí snúist algjörlega þér í hag. Happatölur þínar eru 2,18 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður drífandi fyrri part dagins. Varastu þó að breyta á móti þinni betri vitund. Gefðu þér nægan tíma til að hugsa og gera það sem þú ert að vinna. Teldu upp að tíu áður en þú svarar í ákveðinni stööu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur átt erfitt með að ákveða þig. Ef þaö er eitthvað mikilvægt skaltu sofa á málinu áður en þú gefur svar. Félags- lífiö er mjög gott. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytt skap getur gefið aðra mynd af ákveönu máli. Taktu enga áhættu í fjármálunum. Reyndu aö vera ekki of þröng- sýnn varöandi áht þitt á ööru fólki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.