Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988. Veitingahús vikunnar: Peking Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VfVI Abracadabra Laugavegi 116, sími 10312. A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Alex Laugavegi 1 26, sími 24631. Arnarhóll Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Askur Suöurlandsbraut 4, sími 38550 Bangkok Síöumúla 3-5, sími 35708. Broadway Álfabakka 8, simi 77500. Café Hressó Austurstræti 18, sími 15292. Duus hús v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa Borgartúni 32, simi 35355. Fjaran Strandgötu 55, simi 651890. Fógetinn, indverska veitingastofan Taj Mahal Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. ölver v/Alfheima, sími 686220. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, sími 30400. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Haukur í horni Hagamel 67, simi 26070. Holiday Inn Teigur og Lundur Sigtúni 38, sími 688960. Hornið Hafnarstræti 15, sími 1 3340. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. ' Hótel Óðinsvé (Brauðbær) v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Hrafninn Skipholti 37, simi 685670. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Mánaklúbbur Brautarholti, sími 29098 Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Kínahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022. Kína-Húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Lamb og fiskur Nýbýlavegi 26, sími 46080. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn Tryggvagötu 26, simi 23950. Myllan, kaffihús Kringlunni, sími 689040. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 1 7759. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Peking Hverfisgötu 56, sími 1 2770 Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn Austurstræti 22, sími 11 633. Torfan Amtmannsstíg 1, sími 13303. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Við sjávarsíðuna Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, simi 15520. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Þórscafé Brautarholti 20, sími 23333. Þrír Frakkar Baldursgötu 14, sími 23939. ölkeldan Laugavegi 22, sími 621036. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Fiðlarihn Skipagötu 14, sími 21216. Kínverskir veitingastaöir voru óþekkt fyrirbæri hér á landi fyrir nokkrum árum. En nú eru þeir orönir nokkrir á höfuðborgar- svæöinu og einn nýr var opnaður 27. apríl síðastliðinn að Hverfisgötu 56. Peking heitir þessi nýi staður sem er í eigu Kai Chi Chan og Kawah frá Hong Kong og Jóns Ragnars- sonar. Matseðillinn er langur, með 54 réttum og fjölbreyttur eins og títt er um matseðla á kínverskum veitingahúsum. Fremst í hverjum þeirra er fróölegur inngangur um kínverska matargerðarlist. Þar segir meðal annars: „Kínverskir fræðimenn, og raunar einnig Kon- fúsíus leiðtogi þeirra, voru miklir sælkerar og hvöttu menn til að þróa þessa listgrein." Peking býöur upp á súpur á verð- inu 320-400 kr. og forrétti á 200-380 kr. Aðalréttirnir skiptast í sjávar- rétti, kjúklingarétti, andarrétti, svínakjötsrétti, nautakjötsrétti, lambakjötsrétti og grænmetisrétti og eru þeir á verði frá 650 krónum til 3.800 króna. En flestir kosta rétt- irnir 800-1000 krónur. Einnig er boöið upp á nokkra hrísgrjóna- og núðlurétti og eftirrétti. Það sem er þó vinsælast að panta eru matseðlar fyrir tvo eða fleiri. Þá er borin fram súpa fyrst, síðan tveir forréttir á diskum sem allir geta fengið sér af. Að þvi búnu eru tveir eða fleiri aðalréttir bornir fram á fótum þannig að öllum gefst kostur á að fá sér. Eftirréttinn er svo hægt að velja, rjómaís, epli með sykurhúð eða steikta banana. Að lokum er kaffi eða kínverskt te innifalið. Slíkur matseðill kostar 1600-1650 fyrir manninn. Að sögn Kai Chi Chan er þetta langskemmtilegasta leiðin til að borða kínverskan mat og sjálfum finnst honum hálfgerð synd að bera fram íjóra diska með sama réttin- um á sama borðið. Aðspurður kvað hann íslendinga mjög viljuga við að reyna að borða með prjónum en jafnframt sagði hann það ganga brösulega oft og tíðum. Ástæðan fyrir því er aðallega sú að fólk setur allan matinn á grunna diskinn og reynir svo að borða hann með prjónum en jafnvel Kínverji á erfitt með að nota prjóna þannig. Best er að setja matinn í litlar hrís- grjónaskálar og borða beint úr þeim með pijónunum eins og Kin- veijar gera. Vínlistinn er fjölbreytiiegur, á honum eru léttvín, sterkir drykkir, fordrykkir og eftirdrykkir. Auk þess er þar töluvert úrval kokkteila að finna. Innréttingar á Peking eru allar hinar þokkalegustu og segja má að þær séu eins konar blanda af aust- rænum og vestrænum stíl. Gólf- teppið er svart og veggir hvítir. Stólarnir eru svartir með bláu áklæði, dúkar á borðum eru hvítir. Gardínur eru rauðar og munn- þurrkur á borðum einnig. Það sem mestan svip setur á staðinn eru kínverskir munir er skreyta salinn og inngang veitingastaðarins en þar sitja tvö hvít marmaraljón og vakta rauðar hurðirnar. Stórar lit- ríkar grímur prýða veggi og gylltar og svartar myndir af hestum og kínverskum konum. Barinn í saln- um og einn veggur eru klæddir speglum. Borðbúnaður er fínlegur og ekta kínverskur og gefur staðn- um þann hlýleika sem innrétting- arnar vantar. -gh H 100 Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús Aðalstræti 11, sími 26680. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, sími 22525. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. VESTMANNAEYJAR: Muninn Vestmannabraut 28, sími 1422 Skansinn/Gestgjafinn Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glaumberg/Sjávargull Vesturbraut 17, sími 14040. Glóðin Hafnargötu 62, sími 14777. AKRANES: Hótel Akranes/Báran Bárugötu, sími 2020. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll Austurvegi 46, Self., sími 1356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style Skipholti 70, sími 686838. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Blásteinn Hraunbæ 102, s 67 33 11. Bigga-bar - pizza Tryggvagötu 18, sími 28060. Bleiki pardusinn Gnoðarvogi 44, sími 32005 Hringbraut 119, sími 19280, Brautar- holti 4, sími 623670, Hamraborg 14, sími 41 024. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 15355. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248. Gafl-inn Dalshrauni 13, sími 34424. Hér-inn Laugavegi 72, simi 19144. Hjá Kim Armúla 34, sími 31381. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 696075. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími 13620. Kabarett Austurstræti 4, sími 1 0292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara Alfabakka, sími 71818. Kútter Haraldur Hlemmtorgi, sími 19505. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621 988 Marinós pizza .Njálsgötu 26, sími 22610. Matargatið Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Pítuhúsið Iðnbúð 8, sími 641290. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn Eiðistorgi 13-15, sími 611070. Smáréttir Lækjargötu 2, sími 13480. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, simi 72177. Sprengisandur Bústaðavegi 153, sími 33679. Stjörnugrill Stigahlíð 7, sími 38890. Sundakaffi Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Tommahamborgarar Grensásvegi 7, sími 84405 Laugavegi 26, sími 1 991 2 Lækjartorgi, sími 1 2277 Reykjavíkurvegi 68, sími 54999 Uxinn Alfheimum 74, sími 685660. Úlfar og Ljón Grensásvegi 7, simi 688311. Veitingahöllin Húsi verslunarinnar, simi 30400. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s Laugavegi 116, simi 25171. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Vestmannaeyjar: Bjössabar Bárustíg 11, sími 2950 Keflavík: Brekka Tjarnargötu 31 a, sími 13977 Innréttingar á veitingastaðnum Peking eru eins konar sambland af vestrænum og kínverskum stíl. Réttur helgarinnar: Súrsætt svínakjöt - að kínverskum hætti Kai Chi Chan, einn eigenda veitingahússins Peking á Hverfisgötu, gefur okkur uppskrift að rétti helgar- innar að þessu sinni. Kai er frá Hong Kong og á faðir hans nokkra veitingastaöi þar í borg. Sjálfur lærði Kai matargerð í fjögur ár og hefur hann meðal annars unnið á veitingahúsum í Frakklandi og í nokkra mán- uði hér á landi. Hráefni 500 g svínalundir 2 grænar paprikur 4 sneiðar ananas Kryddlögur 'A tsk. salt, 'A msk. soyasósa 1 msk. maísenamjöl 1 msk. kalt vatn 1 eggjarauða Berjið kjötið iétt og skerið síðan í 2-3 sentímetra bita. Leggið það síöan í kryddlöginn í að minnsta kosti hálftíma. Paprikan og ananassneiðarnar eru skomar í svipað stóra bita. Leggið til hliðar. Steiking % dl maísenamjöl 9 dl olía Veltið kjötbitunum upp úr maísenamjölinu og djúp- steikið í olíunni í um það bil 2 mínútur eða þar til húðin er orðin stökk. Takið kjötið upp úr og hellið olíunni af pönnunni. Kai Chi Chan, einn eigenda veitingahússins Peking, er með rétt helgarinnar að þessu sinni. Sósa 3 msk. vínedik 4 msk. sykur 4 msk. tómatsósa, 5 msk. kalt vatn /i tsk. salt 1 tsk. sesamolía Setjið tvær matskeiðar af olíu á pönnuna og steikið papriku- og ananasbita. Hrærið stöðugt í á meðan. Seýið nú allt efnið í sósuna á pönnuna og hrærið vel í og látið sjóða þar til sósan fer að þykkna. Nú skal setja kjötbitana út í og hræra öllu vel saman. Berið fram með hrísgrjónum. -gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.