Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1988, Side 5
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988. 29 ð, mannelska og djúp, einlæg samúð með þeim sem minna mega sín. ilingamir - pim að ljúka sem samdi tónlistina. íslensk þýðing er eftir Böðvar Guðmundsson skáld. Vesalingarnir eru í hópi vinsælustu sýninga Þjóðleikhússins frá upphafi enda er þetta sá söngleikur sem slegið hefur aðsóknarmet síðustu árin í Lon- don, New York og fleiri heimsborgum. Kraftmikil tónhst og heillandi saga eiga sinn þátt í miklum vinsældum verksins. Hin mikla og máttuga skáldsaga Vic- tors Hugo er á meðal víðlesnustu bók- menntaverka sem heimurinn hefur eignast. í frásögninni skiptast á ljóðræn fegurð, mannelska og djúp einlæg samúð með þeim sem minna mega sín. Lesend- um sögunnar eru ógleymanlegar mann- lýsingar höfuðpersónanna og lýsingar á undirheimum Parísarborgar og mann- skæðum götubardaganum í uppreisn- inni árið 1832. Sagan er í senn glæpareyf- ari og víðfeöm þjóðfélagslýsing. Þessi nútímaópera var frumsýnd í London árið 1985 af The Royal Shakespeare Company í Barbicanleikhúsinu. Málverk Gunnars Kristinssonar í gær opnaði Gunnar Kristinsson sýningu á málverkum í Gallerí Borg að Pósthússtræti 9. Gunnar er fæddur í Reykjavík árið 1955. Hann stund- aði tónlistamám í Kunstgewerbeschule í Basel á árunum 1980 til 1984, í málaradeild undir leiðsögn F. Fedier. Þetta er níunda einkasýning listamannsins, en hann hefur meðal ann- ars sýnt í Sviss og Austurríki áður. Auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum, gjömingum og tónleikum í Sviss, Þýskalandi, Bandaríkj- unum og á íslandi. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18.. Henni lýkur þriðjudaginn 7. júní. Söngskemmtanir norrænna lögreglukóra Nú um helgina stendur yfir mót norænna lögreglukóra. Af þvi til- efni munu verða tvær söng- skemmtanir fyrir almenning. í kvöld, fostudaginn 27. maí, verður sú fyrri í Háskólabíói og hefst hún kl. 18.30. Þar syngur hver kór þijú lög en síðan syngja aliir kóramir saman eitt lag frá hverju landi. Síðari söngskemmtunin verður í Hallgrímskirkju á sunnudag, 29. maí, kl. 14.30. Þar syngja kóramir nokkra kirkjulega söngva. Lögreglukór Reykjavíkur. íslenska óperan I sýnir Don Giovanni eför Mozart í kvölt kl. 20. Allra síðasta sýning. Leikfélag Akureyrar sýnir Fiðlarann á þaídnu föstudags- oí laugardagskvöld kl. 20.30. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safniö er opið sunnudaga, þriðjudaga, funmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Bókakaffi, Garðastræti 17 Ólafur Engilbertsson sýnir tölvugrafísk- ar ljósmyndir. Allar ljósmyndirnar á þessari sýningu voru unnar með teikni- forritinu Lumena frá Time Arts í Kali- fomíu sl. sumar. Bókakaffi verður opið í sumar virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-22 og sunnudaga kl. 14-22. Gallerí Borg, Austurstræti 10 Grafíkdeild Gallerí Borgar. Þar eru til sölu og sýnis myndir hinna ýmsu ís- lensku grafíklistamanna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Gunnar Kristinsson sýnir ohumyndir. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Henni lýkur þriðjudaginn 7. júni. Gallerí Gangskör Opið þriðjudaga til fóstudaga kl. 12-18. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a Páll Guðmundsson frá Húsafelli opnar höggmyndasýningu í dag. Myndimar em allar höggnar í rautt og blátt gijót, sem finnst í bæjargilinu á Húsafelh. Páll hefur haldið 120 einkasýningar, 8 á íslandi og 2 í Þýskalandi. Sýningin stendur yfir til 12. júní og er opin virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí List, Skipholti 50b Hjördís Frímann sýnir 13 olíumálverk öU unnin á striga á nýUðnum vetri. Þetta er önnur einkasýning Hjördísar, en hún tók einnig þátt í afmæUssýningu IBM á íslandi sumariö ’86 sem haldin var á Kjarvalsstöðum. Sýningin er opin aUr virka daga frá kl. 10-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýningunni lýkur 1. júni í gaUeríinu em einnig til sölu og sýnis ýmis Ustaverk. LJÓSRITUN - PLASTHÚÐUN LJÓSPRENTUN TEIKNINGA Kammertónleikar í Bústaðakirkju Kammertónleikar verða haldnir í Bú- staðakirkju sunnudaginn 29. maí kl. 20.30. Fram koma: Arnþór Jónsson seUó, Bryndis Björgvinsdóttir selló, Richard Taikowsky seUó, Richard Kom kontra- bassi, víólóne, Elizabeth Dean vióla, Martin Frewer vióla, Catherine WiUiams píanó og Anna M. Magnúsdóttir. Flutt verða verk eftir J.S. Bach, Rossini, Popp- er og WagenseU. í tengslum við tónleik- ana heldur Hans Johannsson fiðlusmiðir frá Lúxemborg sýningu á hljóðfærum í anddyri kirkjunnar í dag. Hljóðfærin em í eigu tónUstarmanna á Reykjavíkur- svæðinu. Á sýningunni era 10 fiölur, 1 lágfiðla og 1 seUó. Fundir Stofnfundur Suður-Afríku- samtakanna gegn apartheid Næstkomandi laugardag, þann 28. mai, kl. 14, verður haldinn í Gerðubergi stofn- fundur Suður-afríkusamtakanna gegn apartheid. Dagskrá fundarins verðurfjöl- breytt og meðal dagskráratriða verður ávarp Gilu Carter en hún er frá S-Afríku en búsett hér á landi, tónUstarflutningur og myndasýning. GUa Carter mun segja frá þvi m.a. hvemig var fyrir hvíta stúlku að alast upp í S-Afríku. Myndasýningin er fræðsluefni sem segir frá því hvernig apartheid-stjómkerfrð virkar og er apart- heid heimfært upp á íslenskar aðstæður í byrjun myndarinnar. Myndin er með íslensku tah. Fundurinn er öUum opinn. Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður haldinn að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14 sunnudaginn 29. maí í Breiðholtskirkju. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. TiIkyrLningar Félag áhugamanna um heimspeki tilkynnir að 7. samnorræna heimspeki- málþingið verður haldið á íslandi dagana 27.-31. maí 1988. Viðfangsefni þingsins er Meðvitund. Þingið verður á þremur stöð- um: Hótel Loftleiðum, ÞingvöUum og í Norræna húsinu. Nánari upplýsingar um dagskrá fást við aðaUnnritun sem fer fram milU kl. 16 og 19 í dag í anddyri Loftleiðahótelsins. Skráning fer einnig fram fyrir kl. 10 laugardaginn 28. maí á sama stað. Mánudaginn 30. maí er fræði- leg dagskrá í Norræna húsinu og geta áheyrendur einnig skráð sig þar fyrir kl. 9.30 þann dag. Tveir fyrirlestrar verða þriðjudaginn 31. mai. Málþingið er öUum opið en þátttökugjaldið er kr. 250 fyrir hvem dag. Þingið fer fram á ensku. Landsþing Landssamtaka ITC á Islandi verður haldið að Hótel KEA, Akureyri, dagana 27.-29. maí nk. ITC er skammstöf- un á Intemational Training in Com- munication sem em alþjóðleg samtök er hafa að markmiði að þjálfa forustuhæfi- leika, auka hæfni sem áheyrandi og flytj- andi, þjáUa skipulagshæfileika, byggja upp sjálfstraust og ná viðurkenningu í starfi og samfélaginu sem einstaklingur. Á íslandi hafa þessi samtök starfað í 15 ár undir nafhinu málfreyjur en nafninu hefur nú veriö breytt. Starfandi em 24 deUdir viðs vegar um landið og eru félag- ar orðnir mUU 500 og 600 aUs. Landsþing sem þetta er haldið einu sinni á ári og er þar jafnan ýmislegt fróðlegt og skemmtUegt á dagskrá. Aðalgestur þingsins er fuUtrúi alþjóðasamtakanna, HUda M. Firer frá Suður-Afríku. Forseti Landssamtakanna er Kristjana MiUa Thorsteinsson og umsjónarmaður þings- ins er Hulda Eggertsdóttir. Þingið verður sett í kvöld kl. 20. Ráðstefna Kvennalistans KvennaUstinn heldur ráðstefnu um at- virmu- og byggðamál nú um helgina að Hvanneyri í Borgarfirði. Markmið ráð- stefnunnar er að kynna á sem fjölbreyti- legastan hátt stöðu fólks á landsbyggð- inni og hvetja konur tíl að vinna að upp- byggingu atvinnulifs á eigin forsendum. Ráðstefnan er öUum opin meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið I Reykjavík Félagsvist verður spUuð laugardaginn 28. mai í félagshehnilinu Skeifunni 17 og hefstkl. 14. Parakeppni. Allir velkomnir. Neskirkja félagsstarf aldraðra Suðumesjaferð á morgun, laugardag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13 stundvís- lega. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi veröur á morgun, laugardag- inn 28. maí. Lagt verður af stað frá Digra- nesvegi 12 kl. 10. Fegursta Utaskrúð gefur nú að Uta í görðum bæjarins. Komið með í bæjarröltið. Samvera, súrefni, hreyfing. Nýlagað molakaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Kafii fyrir aldraða Borgfirðinga og gesti verður sunnudaginn 29. maí í Skipholti 50a og hefst kl. 15. Húsið opnaö kl. 14.30. Leikhús Þjóðleikhúsið sýnir söngleikinn VesaUngana eftir Vic- tor Hugo fóstudags- og laugardagskvöld kl. 20. Næstsíðasta sýningarhelgi. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet eftfr WilUam Shakespeare á þriðjudagskvöld kl. 20. Síldin er komin, söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur sýndur í leik- skemmu LR á laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 20. Þar sem Djöflaeyjan rís, síðasta sýning í kvöld kl. 20. SKIPHOLTI 21 2 26 80 '.... ' STIMPLAR, SLÍFAR OG HRINGIR AMC Mercedes Benz Audi Mitsubishi BMW Nissan Buick Oldsmobile Chevrolet Opel Chrysler Perkins Citroén Peugot Daihatsu Renault Datsun Range Rover Dodge Saab Fiat Scania Ford Subaru Honda Suzuki International Toyota Isuzu Volkswagen Lada Volvo Landrover Willys M. Ferguson Mazda Zetor Þ. JONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 84515 - 84516

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.