Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 3. JONÍ 1988. Fréttir (Mafur Kristjánsson hjá Hraðfiystihúsi Ólafsvíkur: Eg gjörþekki húsið og beið ekki eftir grímu „Hvorki hana né mig sakar eftir þetta. Hún mætti til vinnu í gær- morgun. Reykurinn var mjög mikill, svo mikili að ég sá ekki ljósin. Hún var hrædd og rataöi ekki um húsið, enda nýbyijuð að vinna hér hjá okk- ur. Ég gjörþekki húsið og treysti ekki á að bíða eftir grímu. Eg hefði ekki viljað vita af stúlkunni þama hefði hún þurft að vera þar einhvem tíma,“ sagði Ólafur Kristjánsson sem bjargaði stúlku út úr reykjarkófinu efdr sprenginguna í Hraðfrystihúsi Ólafsvikur. „Við fundum aldrei eldinn. Það var ekki fyrr en við fómm að aðgæta með frystiklefann að við sáum hvað gerst hafði. Hurð, sem skilur að klef- ann og vélasal, hafði opnast við sprenginguna og lokast aftur. Eldur- inn hefur síðan slokknað vegna súr- efhisskorts. Á meðan opið var hefur reykurinn komist út. Þetta var hræðilegt á að líta,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Við gefumst ekki upp heldur höld- um áfram. Það em allir við hrein- gemingar í dag. Síðan verður að mála stóran hluta hússins. Það verð- ur að fara þrjár umferðir. Við lestuð- um í skip, 3500 kassa, daginn fyrir óhappið. Hef ði einhvem grunað hvað væri í vændum hefðum við lestað meira. í frystiklefanum voru 13.500 kassar," sagði Ólafur Kristjánsson, yfirverkstjóri í Hraðfrystihúsi Ólafs- víkur. Hann taldi góða von til þess að vinnsla gæti hafist um miðja næstu viku. Þó er ljóst að frystiklefinn verð- ur ónothæfur mun lengur. Ólafur sagði að fengnir yrðu frystigámar og eins kæmust þeir með afurðir í frystiklefa í Rifi. -sme Olafur Kristjánsson yfirverkstjóri. Það var ekki síst fyrir snarræði hans að engin slys urðu á fólki þegar sprenging varð i frystiklefa Hraðfrystihúss Ólafsvíkur. Fyrsta skóflustungan að nýja aðveitustöðvarhúsinu var tekin af Sigurði Emilssyni, formanni rafveitunefndar Hafnarfjarðar. OV-mynd BG Rafveíta Hafnarfjarðar 50 ára: Fyrsta skóflustungan að nýrri veitustöð tekin á afmælisdaginn Fyrsta skóflusttmgan aö nýju að- veitustöðvarhúsi að Öldugötu 39 í Hafnarfirði var tekin 1. júní. At- burðinn bar upp á afmælisdag raf- veitunnar en hún tók til starfa fyrir fimmtíu árum, 1. júní 1938. Þennan dag bar einnig upp á 80 ára afmæli Hafnarfj arðarkaupstaðar. Núverandi rafveitustöð var tekin í notkun árið 1964. Þá voru liðin 60 ár frá því Jóhannes Reykdal setti upp og tók í notkun fyrstu almennings- rafveitu á íslandi. í tengslum við byggingu stöðvar- hússins er stefnt að tengingu rafkerf- isins við nýja orkusölustöð sem Landsvirkjun ætlar að byggja við Hamranes, sunnan við Hafnarfjörð. Nýja aðveitan verður með 132 kíló- volta spennum. Orkusvæði Rafveitu Hafnarfjarðar nær yfir Hafnarfjörð, Bessastaða- hrepp og hluta af Garðabæ. Við- skiptavinir hennar eru 5.750 talsins en íbúar þessa svæðis voru rúmlega 15 þúsund 1. desember sl. Raforku- notkun árið 1987 var 3.183 kílóvatt- stundir á íbúa á ári. Aðalverkefni rafveitunnar í ár er bygging aðveitustöðvarhússins en auk þess verður unnið við nýlagnir, s.s. háspennudreifikerfi og notenda- kerfi. -StB Dómur í kynferöisafbrotamáli: <ki prenthæft sem mig langar að segja segir Pálína Jónsdóttir í bamahópi Kvennaathvarfsins „Það er ekki prenthæft það sem mig langar til að segja. Það er hræðilegt að menn skuli fyrst vera aðeins dæmdir í fjögurra ára fang- elsi, sem síðan er stytt í tvö og hálft ár, fyrir jafnalvarlegan glæp og í þessu máli. Þetta markar bamið allt þess líf,“ sagði Pálína Jóns- dóttir en hún starfar í bamahópi Kvennaathvarfsins. Pálína er að tala um nýgenginn dóm í Hæstarétti. Þar var faðir dæmdur í tveggja og hálfs árs fang- elsi. Hann hafði haft mök við dóttur sína í tíu ár. Að jafnaði voru tilvik- in tvö til þijú í viku hverri. „Það er hræðilegt þegar foreldri, sem á að veita bami sinu öryggi og umhyggju, bregst með þessum hætti. Við í barnahópnum höfum lagt áherslu á upplýsingar og fræðslu þar sem við getum ekki breytt réttarkerfinu. Réttarkerfið bregst þegar refsing fyrir glæpi sem þennan er ekki þyngri. Bamahópurinn æúar að funda um þessi mál almennt. Viö munum láta frá okkur heyra. Viö reynum að hafa vakandi auga með þessum málum. Þetta er allt unnið í sjálf- boðavinnu og við höfum ekki getað farið nógu djúpt ofan í hlutina til þessa. Við höfum gefið út tvo bækl- inga og eram þátttakendur í starf- semi Rauða kross hússins,“ sagði Pálína Jónsdóttir. -sme Bannsvæði á Breiðdals- grnnni stækkað Sjávarútvegsráðuneytið bannaði togveiðar á hólfi á Breiðdalsgrunni 7. maí sl. Að tillögu Haffannsókna- stofmmar hefur ráðuneytið ákveðið að stækka sváeðið til austurs og tók sú breyting gildi 31. maí sl. Bannið er í gildi um óákveðinn tíma. -StB Forsetakosningamar: Alls staðar hvatning „Okkar starf hefur eingöngu byggst á þvi koma fram meö hvatningarorð til þjóðarinn- að veita fólki upplýsingar,“ sagöi Anna Sigríö- ar. í þessum kosningum gefst tækifæri til aö ur Gunnarsdóttir, sem er einn af forsvars- sýna forsetanum stuöning og þakklæti fýrir mönrmm stuöningsmanna Vigdísar Finn- framúrskarandi vel unnin störf í þágu lands bogadóttur, í samtali við DV. „Eins og fram og þjóöar síðastliöin átta ár,“ sagöi Sigríöur. hefur komið opnuöum viö stuöningsmenn Að sögn hennar hefur fjöldi fólks komiö til Vigdísar bækistöðvar þangaö sem fólk getur þeirra og hvatt þau. leitaö. Hér mun liggja frammi kjörskrá, við - Hvemig finnst þér hljóöið í fólki? veitum upplýsingar um atkvæöagreiðslu er- „Hér mætum viö engu ööra en elskuleg- lendis og ýmislegt annaðsagði Anna Sigríö- heitum. Þaö hafa engir komiö hingaö til aö ur. setja út á mótffambjóðandann. Við leggjum Stuðningsmennimir leggja áherslu á að hér bara áherslu á að fá sem flesta tii að nota sé ekki um kosningabaráttu aö ræöa í þess atkvæðisrétt sinn og þar með þann möguleika orös fýllstu merkingu. Ekki verður nein aö sýna forsetanum virðingu fyrir vel unnin fundaherferö og hefur enginn kosningastjóri störf. Vikumar fram aö kosningum munum verið skipaöur. viö nota til að ná því markmiðL“ -RóG. „En viö munum vekja á okkur athygli og Forsetakosningamar: Baráttan gengur vel - segir Heiga Gísladóttír, kosningastjóri Sigrunar „Ég er ánægð með gang mála þaö sem af er ipjög algengt aö fólk þekki ekki stjómar- er þessari kosningabaráttu," sagöi Helga skrána og viti ekki af neitunarvaldinu sem Gísladóttir, kosningasljóri Sigrúnar Þor- forsetinn hefur,“ sagði Helga, „það veröur steinsdóttur, í samtali viö DV, „þetta hefur bara hissa." gengiövonumfrainar.Efliraömestiæsmgur- - Hvemig hefur kosningabaráttunni veriö inn er yfirstaöinn er allt annaö að hitta og háttað? spjalla viö fólk. Viöhorfiö hefur breyst. Nú „Viðhöfummestveriöí því aðfaraá vinnu- hafa menn áttað 9ig á því aö þetta ffamboð staði og halda fundi. Einnig hafa ýmsir aörir er ekki persónulegt á móti Vigdísi,“ sagði fundirveriðhaldnir umlandiöallt Þáhöfum Helga. viö verið talsvert í bænum og rabbað við fólk. Að sögn Helgu viröist sem fólk sýni mál- Markmiðiö hefur veriö aö tala viö sem flesta staðnum meiri áhuga. persónulega. Þá hafa áhugasamir hringt til „Fólk kvartar undan því aö hafa ekki fengið okkar og beöiö um nánari upplýsingar, sagöi nógu miklar upplýsingar um málstaö okkar Helga. enda hafa fjölmiölar sýnt okkur takmarkaðan Að sögn hennar munu stuðningsmenn Sig- áhuga en þegar við höfum fengið að skýra rúnar halda sínu striki og sagðist hún bjart- okkar mál þá era undirtektimar góðar. Það sýn á komandi vikur. , -RóG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.