Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Side 32
FRETTASKOTIP
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón-
—þá ísima 62-25-25. Fyrirhvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Drei«ng: Simi 27022
FÖSTUDAGUR 3. JÚNl 1988.
Glasa-fjórburar á leið í heiminn:
„IVIér brá auðvitað alveg
rosalega við tíðindin“
- sagði verðandi fjórburamóðirin í samtali við DV
Ung íslensk kona á von á fjórbur-
um eftir að hún gekkst undir svo-
kallaða tæknifrjóvgun í mars síð-
astliðnum. Þetta mun vera í annað
skipti í heiminum að tæknifrjóvg-
■— aðir fjórburar koma undir. Verð-
andi flórburamóðirin sagði í sam-
tah við DV að mesta hættan væri
hðin hjá þar sem hún væri komin
12 vikur á leið en hins vegar fylgdi
því ahtaf áhætta að ganga með íjór-
bura.
„Mér brá auðvitað alveg rosalega
við tíðindin," sagði hún, „en eigin-
maðurinn tók þessu með jafnaðar-
geði. Honum fannst þetta svo æðis-
legt. Ég gat ekki séð að honum
brygði enda var hann alltaf viss um
að þetta væru að minnsta kosti tví-
burar.“
Hún á einn fimmtán ára gamlan
son fyrir. Aðspurð hvemig hann
hefði tekið þessu sagði hún að hann
hefði ekki trúað þessu í fyrstu.
A.m.k. ætlaði hann ekki að flytja
að heiman og sagði í gríni að þrír
Qórburanna væru fyrir þau þrjú
og einn fyrir gesti.
„Ég hef verið nokkuð heilsugóð,“
sagði hún, „nema þessu hafa fylgt
uppköst eins og gengur. Ég hef því
ekkert þyngst þó að ég sé komin
með kúlu,“ sagði hún.
Auðólfur Gunnarsson, læknir á
Landspítalanum, sem haft hefur
umsjá með verðandi fjórburamóð-
urinni, tók í sama streng og hún
og sagði mestu hættuna hðna hjá
en auðvitað væri það alltaf mikh
áhætta að ganga með fjórbura og
miklar hkur á því að þeir yrðu fyr-
irburar þar sem þetta hefði mikh
áhrif á legið. Því hefði verið ákveð-
iö aö taka þá með keisaraskurði
þegar 36 vikur væru liðnar af með-
göngunni. Hann sagði einnig að nú
ættu þrjár íslenskar konur von á
svokölluðum glasabörnum og að
þegar væri eitt komið í heiminn
sem kunnugt er. Ekki eru nema 10
th 15% hkur á að svona aðgerðir
heppnist. Þar sem fjögur egg voru
frjóvguð í hennar tilfelli verður
þetta að teljast mjög vel heppnuð
aðgerð.
Þetta er í þriðja sinn sem sögur
fara af að kona gangi með fjórbura
hér á landi - í fyrsta skipti árið
1880 og í annað skipti árið 1957
en þá lifðu aðeins þrír eftir fæð-
ingu.
Nánar verður greint frá þessú
máli í Helgarblaði DV á morgun.
-GKr
Örvarnar benda á fóstrin fjögur í kviði verðandi móðurinnar. Til hliðar
má greina tímann er þessi mynd var tekin. Eins og sjá má var það 31.
mai síðastliðinn.
Akureyri:
Þyrla lenti með
slasaðan mann
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn:
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti
við Fjórðungssjúkrahúsið á Akur-
eyri um miönætti í nótt meö slasaðan
mann.
—^>yrlan hafði sótt manninn í Kverk-
fjöll en þar var hann á ferðalagi með
hópi vélsleðamanna. Ekki var hægt
að fá upplýsingar í morgun um
hvernig maðurinn slasaðist, en sam-
kvæmt heimildum DV mun maöur-
inn hafa veriö meiddur á hálsi og
jafnvel hálsbrotinn.
Nokkrir grænlensku nemarnir, sem eru í kynnisferð á Islandi, stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara DV í góða veðrinu í
gær. Sjá nánar á bls. 2. DV-mynd S.
LOKI
Þá drekkur maður
bara tómatsafa
í staðinn fyrir mjólk
Veðrið á morgun:
Vestlæg
átt
ráðandi
Á morgun lítur út fyrir hæga
breythega eða vestlæga átt á
landinu með dálíthh rigningu
framan af degi norðaustanlands,
en annars staöar yfirleitt þurrt.
Hiti veröur á bihnu 5-12 stig, en
nokkru svalara á annesjum fyrir
norðan.
Verðhmn á tómötum:
Niður í 15
krónur kílóið
Mikið verðhrun varð á tómötum á
grænmetismarkaönum í gær. Dæmi
voru þess að kíló af tómötum færi á
15 krónur. Ástæðan var sú aö ekkert
lágmarksverð var skráð á tómötum.
Stjóm Sölufélags garðyrkjumanna
ákvað að láta reyna á frjálsa verð-
myndun með því að skrá ekkert lág-
marksverð í gær. Afleiðingin var sú
aö kaupendurnir átta, sem mættu á
uppboöið, kepptust um að fá sem
ódýrasta tómata. KRON haíði vinn-
inginn, keypti 124 kassa af tómötum
á 15 krónur kílóið. Mikhgarður kom
næst á eftir með 97 kassa á 19 krón-
ur. Meöalverðið var kr. 34,51. Þá er
bara að sjá hvað tómatamir kosta í
þessum verslunum í dag.
í kjölfar frétta um að tómötum
væri hent á haugana mótmæltu
Neytendasamtökin harölega að
framleiðendur skuh halda uppi háu
lágmarksverði en henda tómötum á
haugana á sama tíma. -PLP
Landbúnaðar-
vórur hækka
í dag, 3. júní, tekur nýtt búvöm-
verð gildi. Hámarkssmásöluverð á
lítra af mjólk hækkar um 8,8%, úr
50,90 í 55,40 krónur. Rjómi í '/« lítra
umbúöum hækkar um 8,3%, úr 97,50
í 105,60 krónur. Lítrinn af undan-
rennu hækkar um 8,7%, úr 34,30 í
37,30 krónur, 1. flokks smjör um
9,9%, úr 344 í 378 krónur, og kílíið
af 45% osti hækkar úr 509,80 í 550,70
krónur eða um 8%.
Fyrsta flokks kindakjöt í hehum
skrokkum hækkar um 7,8% khóið
eða úr 343 í 369,80 krónur. Nautakjöt
í stjömuflokki í heilum og hálfum
skrokkum hækkar úr 404 í 434,40
krónur khóið. -StB