Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1988, Page 13
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988.
13
Viðskipti
Ný sending
- aldrei ódýrari!
Stærðir: 13" - 14" - 15"
Litir: Hvítir / silfur
Seldir i settum eða stakir
HEILDSALA
SMASALA
HABERG ”
SKEIFUNNISA SIMI 91 8 47 88
Stórkaup Japana á Kyrrahafslaxi
valda skorti á laxi í New York
England
Grimsby
Bv. Haukur seldi afla sinn í Grims-
by 17. júní, alls 140 lestir, fyrir 8,9
milljónir króna. Þorskur seldist á
60,35, ýsa 86,63 og koli 54,61 kr. kíló-
ið. Meðalverð 60.45 kr. kg.
Bv. Náttfari seldi afla sinn í Grims-
by 20. júní, alls 85 lestir, fyrir 6,085
millj. ki'óna. Þorskur seldist á kr.
68.76, ýsa 77,32, karfi 51,65, koli 71,28
og flatíiskur 91,33 kr. kílóið.
Lélegt hjá Berki frá Neskaupstað.
BV Börkur seldi afla sinn í Grims-
by, alls 144 lestir, fyrir 7,6 millj.
króna. Meðalverð 53,05 kr. kílóið.
Verður þetta að teljast mjög lélegt
verð og varla hagstætt fyrir frysti-
húsin í Neskaupstað að losa sig við
fiskinn á þennan hátt.
Gámafiskur
Talsvert hefur verið selt af fiski úr
gámum að undanförnu. 20. júní voru
seldar alls 415 lestir fyrir 24 millj.
króna, meðalverð var 60,01. Þorskur
55,65, ýsa 61,46, flatfiskur 91,89 og
koh 62,23.13.-17 júní voru seldar alls
695 lestir úr gámum. Meðalverð 68,40
krónur kílóið. Þorskur 64,02, ýsa
83.76, koli 62,73 og flatfiskur 88,67 kr.
kílóið.
Hull
Bv. Ólafur Jónsson seldi afla sinn,
alls 203 lestír, fyrir 10,3 millj. króna.
Meðalverð 50,62 krónur kílóið.
Þýskaland
Bremerhaven
Bv. Breki seldi afla sinn í Bremer-
haven 14. júní, alls 236 lestir, fyrir
12,193 millj. króna. Meðalverð 51,40
krónur kílóið. Karfi 75,79 kr. kg.
Frakkland
Bv. ögri seldi afla sinn í Boulogne
21. júní, alls 151 lest fyrir 8,7 millj.
króna. Meðalverð 57,62 krónur kíló-
ið.
París.
Enn er hik við kaup á norskum laxi.
Nú er að ljúka mikilli spennu sem
ríkt hefur á fiskmarkaðnum hjá
Rungis meðan eiturþörungarnir
herjuðu á norskan lax við strendur
Noregs. Þrátt fyrir að þessari plágu
sé nú lokið eru menn hikandi við að
kaupa lax frá Noregi enn sem komið
er. Ekki hefur það bætt úr að sá lax,
sem komið hefur frá Noregi, hefur
verið smár og mjög léleg vara, vanís-
aður meðal annars. Á meðan hallar
undan fæti fyrir norskum laxi hafa
aðrar þjóðir stjTkt stöðu sína með
því að vera með 1. fl. vöru á mark-
aönum.
Norski smálaxinn lækkaði um 140
krónur kílóið.
Smálaxinn frá Noregi lækkaöi um
130 til 140 krónur kílóið um tíma.
Kaupmenn segja að allt að 10% af
norskum laxi, sem þeir hafi keypt,
séu ónothæf til vinnslu. Einnig hafa
þeir kvartað undan lélegum ufsa,
sem sé illa frágenginn og jafnvel sé
hann gamall þegar honum sé pakk-
að, en dagmerkingar séu ólæsilegar.
Verðsýnishorn. frá Rungismarkaðn-
um:
Stórþorskur krónur kílóið 146 til 160
Ufsi, innfluttur, 76 th 90
Karfi 50
Stórir skötuselshalar 396 til 455
Stór skötubörð 198
Smálax frá Noregi 190 til 214
Lax, 4-6 kíló, 400 til 415
Villtur lax frá Skotlandi
Eldislax, skoskur, 616 til 700 400 til 460
Franskur eldislax 244 til 317
írskur eldislax 375 til 402
Villtur franskur lax 637 til700
New York
Er Fulton í New York grínmarkaður?
Fulton „grínmarkaður"? spyr
fréttaritari Fiskaren. Um þetta leyti
árs er yfirleitt heldur rólegt hjá dreif-
ingaraðilum á austurströnd Banda-
HJOLKOPPAR
við að htið framboð er á laxi og telja
menn að nú sannist að Fulton sé
grínmarkaöur. Innflutningur á
norskum laxi hefur verið mjög lítill
að undanförnu og framboð annars
staðar frá er einnig mjög lítið.
Aðeins einn sölumaður bauð allar
tegundir af laxi.
Um tíma var það svo aö aðeins einn
sölumaður gat boðiö allar tegundir
af laxi aht frá 'A kílói upp í 5-6 kíló.
Þetta leiddi til að verð á laxi var
mjög hagstætt og hækkaði verðið um
1 dollar kílóið. En ekki fékkst upp
gefið verðið á smæsta laxinum. Menn
hræddust þessa miklu hækkun og
töldu hana ekki bæta um fyrir sölu
á laxi í framtíðinni.
Marine Harvest með lítið framboð.
Um þetta leyti var innflutningur
mjög lítill, t.d. frá Noregi aðeins ‘A
af venjulegu framboði. Framboð var
einnig htið frá vesturströndinni og
Marine Harvest, sem er ein stærsta
eldisstöð Skota, var með lítið fram-
boð, einnig viðraði iha á veiðimenn,
sem stunda laxveiðar á færi og svo
voru Japanir mjög ágengir við kaup
á laxi.
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
Japanir með stórkaup á Kyrrahafs-
laxi
Viöskipti Japana við veiðimenn á
vesturströndinni voru 90 milljónir
dollara í febrúar og höíðu aukist um
48% frá sama tíma í fyrra. Búist er
við auknu framboði af laxi í mánað-
arlokin frá vesturströndinni.
Verðsýnishom á laxi.
Kyrrahafslax. Verðið er frá 392 til 425
krónur kílóið.
Norskur lax slægður með haus.
1- 2 kílóa lax 467 kr. kílóið.
2- 3 kílóa lax 515 kr. kílóið.
3- A kílóa lax 540-550 krónur khóið.
4- 5 kílóa lax 555-560 krónur khóið.
Minni birgðir af skelfiski.
Birgðir af hörpuskelfiski hafa
minnkað frá síðasta ári um 600 lest-
ir. í júníbyrjun vom birgðirnar 2000
lestir en voru á sama tíma síðastliðið
ár 2600 lestir. Minnkun birgða er
aðallega vegna minnkandi innflutn-
ings frá Mexíkó og Japan. Þrátt fyrir
minnkandi birgðir stendur verðið í
stað.
ríkjanna. Þannig er það um þessar
mundir á markaðnum hjá Fulton.
Eftirspum eftir laxi hefur verið afar
hth aö undanförnu en nú bregður svo
Danmörk
Danir vilja fá kafbát til rannsókna-
starfa
Danska hafrannsóknastofnunin
vih fá kaibát th að rannsaka atferli
fiska við veiðarfæri. Rætt er um sam-
vinnu rannsóknastofnunar skipa-
Það er ekki á hverjum degi sem menn biðja um kafbát til að hafrannsóknastarfa. En nú vill danska hafrannsókna-
stofnunin fá kafbát til að rannsaka atferli fiska við veiðarfæri.
iðnaðarins og Hafrannsóknastofnun-
arinnar í þessu sambandi. Ráðgert
er að þessar rannsóknir hefjist í lok
þessa árs.
Gríptu smurostana í nýju
20 gramma dósunum í hádeginu,
þeir eru handhægir fyrir
fólk á hlaupum.
Og þú klárar þá í einni lotu!
$MjÖ*
GÓÐIR
AÐGRÍPAÍ
AUK/SlA k9d1-350