Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988.
7
Fréttir
Sæblik á Kópaskeri:
Byggðastofhun á rækjutrollið
og greiðir áhöfhinni laun
- fyrirtækið í raun gjaldþrota
„Þaö eru engir peningar til á Kópa-
skeri til þess að leggja í fyrirtækiö.
Viö horfum því aðallega til nágranna
okkar á Húsavík og Þórshöfn eftir
aöstoö," sagöi Kristján Ármannsson,
framkvæmdastjóri Sæbliks hf. á
Kópasken. Það fyrirtæki stefnir nú
í gjaldþrot. Byggöastofnun hefur
neitað fyrirtækinu um frekari fyrir-
greiðslu nema til komi aukiö hlutafé.
Stofnunin er tilbúin að veita nýjum
eigendum lánafyrirgreiðslu.
Samkvæmt ársreikningi Sæbliks
er fyrirtækiö gjaldþrota. Skuldir þess
voru um síöustu áramót 137 milljónir
en eignir ekki nema 128 milljónir.
Aö mati forráðamanna fyrirtækisins
vantar um 30 milljónir inn í fyrirtæk-
iö ef útgerð rækjuskipsins Áma á
Bakka og vinnsla á ekki aö stöðvast.
Byggðastofnun hefur veitt fyrir-
tækinu mikla aöstoð. Veðtryggð lán
nema um 26,6 milljónum og þar af
eru tæplega 11 milljónir umfram
húfmat skipsins. Þá hefur stofnunin
keypt og lánað Sæbliki rækjutroll,
greitt laun áhafnarinnar og borgaö
endurskoðanda til þess að loka
reikningum síðasta árs.
Forráðamenn Sæbliks óskuðu eftir
því að Byggðastofnun legði til nýtt
hlutafé í fyrirtækið. Þvi var hafnað
þar sem stofnunin hefur það sem
meginreglu að gerast ekki hluthafi í
fyrirtækjum í sjávarútvegi. Stjórn
stofnunarinnar hefur hins vegar
veitt Guömundi Malmquist, fram-
kvæmdastjóra Byggðastofnunar,
heimild til þess að lána 5 milljónir
til fyrirtækisins til þess að liðka fyrir
nauðasamningum og 10 milljónir til
nýrra eigenda.
-gse
Læknaþing
á ísafírði
Sigurját J. Siguiöason, DV, ísafiröi;
Dagana 28. júní til 1. júli veröur
haldiö iæknaþing í Menntaskó-
lanum á ísafirðl Þeir læknar,
sem sækja þingjð, eru úr svoköll-
uðum „Viking surgical club“ og
eru frá eyjunum fyrir utan Skot-
land - Orkneyjum, Hjaltlandseyj-
um, Suðureyjum og einnig frá
Norður-Skotlandi.
Einar Hjaltason, yfirlæknir á
Fjóröungssjúkrahúsinu á
ísafirði, sem er félagi í áður-
greindum klúbbi, lofaöi fyrir ári
að sjá um þetta þing og veröur
þaö eitt af síðustu verkum Einars
hér á ísafiröi. Hann er nú að fiytj-
ast búferlum til Reykjavikur eftir
sjö farsæl ár á ísafirði.
Til þessa þings hefur Einar boð-
ið nokkrum þekktum, íslenskum
og erlendum fyrirlesurum, m.a.
Magnúsi Magnússyni, sjónvarps-
manni þjá BBC, sera mun halda
aðalfyrirlestur þingsins.
Gjaldheimta Vestmannaeyja
hjá embætti bæjarfógetans
- talið stefnumarkandi fyrir önnur sveitarfélög
Rangárvallasýsla:
Missti öku-
leyfl vegna
ofsahraða
Einn ökumaður var umsvifa-
laust sviptur ökuleyfi fyrir að aka
á 140 kílómetra hraða á Rangár-
völlum.
Lögreglan í Rangárvallasýslu
kærði íjóra ökumenn til viðbótar.
Allir höföu þeir gerst sekir um
að aka mun hraðar en lög gera
ráð fyrir. -sme
„Ég smíðaði vélina sjálfur fyrir
þremur árum og markaössetning
hefur gengið lygilega vel. Ég sel nú
framleiðsluna út um allt land, þótt
megnið fari á Reykjavíkursvæðið,"
sagði Þráinn Sigurðsson, 42 ára vél-
virki og 4 barna faðir á Akranesi í
samtali við DV.
Þráinn fékk fyrir um ijórum árum
þá hugmynd að smíða vél sem fram-
leiddi rörbúta í miðstöðvar og vatns-
lagnir. Hann vissi að slíkir hlutir
væru fluttir inn og ákvað að athuga
hvort hann gæti ekki gert jafnvel og
útlendingarnir.
Grindavík:
Olvun og
árekstur
Tveir ökumenn voru teknir fyr-
ir að aka ölvaðir í Grindavík um
helgina.
Á sunnudag varð harður
árekstur á mótum Hafnargötu og
Ægisgötu. Báðir bflamir eru
mikið skemmdir. Engin slys urðu
á fólki.. -sme
Það tók 18 mánuði aö fullsmíða
vélina en það gerði Þráinn þar sem
vélin kostar um 6 milljónir. Fyrir-
tækið er í bflskúmum og heitir Sker-
tækni þar sem hann bútar niður rör.
Frá því að fyrirtækið kómst á lagg-
irnar hefur innflutningur að mestu
dottiö niður og Þráinn segist nú geta
lifað af þessu. Hann hyggur þó ekki
á frekari landvinninga og telur ekki
vera grundvöll enn sem komið er
fyrir útflutning. En hver veit hvaö
framtíðin ber í skauti sér fyrir slíkan
athafnamann?
-JFJ
Ómar Garöaisson, DV, Vestmannaeyjum:
„Gjaldheimtan verður innan bæj-
arfógetaembættisins og er þaö hag-
kvæmasti kosturinn. Um tvo aðra
kosti var að velja. Það er að bæjar-
sjóður hefði tekið að sér innheimtu
staðgreiðslugjalda eða að komið yrði
upp sjálfstæðri gjaldheimtu. Það
hefði þýtt kaup á tölvubúnaði og
tengingum viö Skýrsluvélar ríkisins.
Það er nú þegar til staðar hjá okkur
og því mikill spamaöur. Sennilega
þurfum við ekki að bæta við nema
einum starfskrafti,“ sagði Kristján
Torfason bæjarfógeti þegar DV
ræddi við hann nýlega í tilefni þess
að á síðasta bæjarstjórnarfundi hér
í Eyjum var samþykkt að ganga til
samninga við íjármálaráðuneytið
um gjaldheimtu í Vestmannaeyjum
á grundvelli tilboðs ráðuneytisins frá
28. aprfl. Samningar hafa staðið yfir
síðan í vetur.
í tilboðinu var gengið út frá ákveð-
inni krónutölu á hvem gjaldanda, -
400 krónur fyrir útsvar og 275 krónur
vegna fasteignagjalda. Bæjarfógeta-
embættið hefur frá áramótum inn-
heimt staðgreiðsluna, þar með talinn
útsvarshlutann, en um næstu ára-
mót tekur það yfir innheimtu á eldri
skuldum og fasteignagjöldum. Fullt
samstarf verður milli embættisins
og bæjaryfirvalda um innheimtuað-
gerðir. Taliö er liklegt að þessi samn-
ingur verði nokkuð stefnumarkandi
fyrir önnur sveitarfélög.
Afurðir framleiðslunnar eru mismunandi og hér er Þráinn innan um nokkra
flokka. DV-mynd JAK
Fýrirtækið í bílskúmum:
Mátaði innflytjendur
júlí er reiknað með að embætti bæjarfógetans i Vestmannaeyjum flytji i
HB-húsið við Heiðarveg. DV-mynd Ómar
RYMINGARSALA
VEGNA BREYTINGA
Falleg teppi á stórlækkuðu verði aðeins þessa viku.
20-50% AFSLÁTTUR.
Höfum einnig örfá ítölsk sófasett á frábæru verði með mjúku leðri.
3ja sæta sófi + 2 stólar, kr. 105.000,-
TEPPAVERSLUN
Friðriks Bertelsen
SÍÐUMÚLA 23, SÍMI 686266