Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988. 19 Ólygimi sagði... Annie Lennox - sem gerði garðinn frægan hér í eina tíð og gerir enn meö hljóm- sveitinni Eurythmics - á nú von á bami með Úra Fruchtman sem er ísraelskur kvikmyndageröar- maöur. Þau hafa nú búið saman í um sex mánuði og Annie er sögð vera farin að hugsa um giftingu og það sem fyrst. Og hvar á að gifta sig? Helst í París. Dolly Parton var gefiö tækifæri nú í vetur til að spreyta sig á þáttagerð í Bandaríkjunum. Átti þátturinn að höfða tíl alira aldurshópa og sameina fjölskylduna fyrir fram- an sjónvarpið. Eitthvað hefur henni þó mistekist hlessuninni því nú er búið aö taka þáttinn út af dagskránni. Dolly tekur þessu þó ekkert of alvarlega enda fékk hún litlar 280 milljónir fyrir samninginn. Þegar var búið að eyða 1120 milljónum í þættina. Yoko Ono hagnast enn á nafni Johns Lenn- on. Nú hafa hún og Sean, sonur hennar og Johns, fengið 14 millj- ónir króna fyrir að koma fram í sjónvarpsauglýsingum fyrir jap- önsk símtæki. Með auglýsing- unni á að leika hið gullfallega lag Johns, Imagine. Hjónaband Michaels Douglas á enda? Það er ekki daglegt brauð að menn næli sér í tvenn óskarsverðlaun en Michael Douglas gerði það nú samt og nú virðist sem frægðin og vel- gengnin hafi stígið honum til höfuðs. Myndin Fatal Attractíon gerði hann að kyntákni og í myndinni Wall Stre- et sýndi hann og sannaði að hann ræður við alvarlegri hlutverk. En það er af einkalifi Mikka að segja að honum hefur oröið á að taka hliöarspor frá hinum guUna vegi hjónábandsins og.hefiir hann ósjald- an verið orðaður við hinar og þessar konur. Hann hefur því hrist rækilega upp í sínu hjónabandi eins og persón- an er hann túlkaði í Fatal Attraction. Frá degi til dags býr hann með konu sinni, Diöndru, og syninum Cameron í útborginni Pound Ridge í New York-ríki en á ferðalögum um heiminn mun hann víst sletta úr klaufunum. Þær sögur ganga því nú að kvöldið sem óskarsverðlaunin voru veitt hafi verið þeirra síðasta saman. Michael eyðir nú megninu af tíma sínum á búgarði í Kalifomíu, en Diandra er í New York þar sem hún vinnur sem fyrirsæta, auk þess aö vinna fyrir Metropohtansafnið. Michael Douglas og Diandra hafa nú verið gift í 11 ár og hefur hún þótt sýna mikla þolinmæöi því vitað er að Michael hefur haldið framhjá henni. Sviðsljós Krókódíllinn gómaður Paul Hogan og Linda Kozlowski, aðaistjörnur myndanna um Krókódíla Dundee, eru nú orðin aðalstjörnurnar hvort í annars lifi. Komist hefur nú laglega upp um krókódhinn, þ.e. ástralska leikarann Paul Hogan sem varð heimsfrægur fyrir mynd sína um „Crocodhe Dundee“. Paul hefur að sögn ahra helstu slúðurblaða heims komið sér upp 40 mihjóna hreiöri með hinum kynþokkafulla mótleikara sínum Lindu Kozlowski, sem nú er ekki aðeins ást hans á hvíta tjaldinu held- ur líka í gráma hversdagsleikans. Með aðeins átta orðum batt Hogan enda á ahar getgátur sem komið hafa upp varðandi launsamband hans við Lindu. Rómeó muldraöi með sínum ástralska hreim: „Ég geri ráð fyrir að leiknum sé lokið.“ En spurði svo undrandi hvernig fjölmiðlarnir hefðu komist að þessu. í tvö ár hefur aha í Holíywood grunað aö Palli krókódhl væri aö halda fram hjá konunni sinni, Noe- lene. Því kom hann öhum á óvart þegar hann tók eiginkonu sína með sér þegar „Croc 11“ var frumsýnd í Hohywood. Talsmaður Paramount kvik- myndafyrirtækisins sagði að Paul hlyti að vera meistari í tvöfeldni. Hann hefði leikiö leikinn til enda. En nú hefur þessi fimm barna faðir sagt skihð við Sydney og ætlar sér að fara aö búa með Lindu sem er 29 ára og því tuttugu árum yngri en hann. Kunningjar þeirra segja að Paul sé búinn að biðja Noelene um skhnaö í skyndi, en það á eftir að kosta hann skhdinginn því hún fer fram á helm- ing ágóða fyrri myndarinnar, eða htl- ár 1120 milljónir. Paul reyndi allt til að hylja hvað um væri að vera en það komst samt upp um kauða. Á daginn dvaldist hann í húsi Joan Colhns í Beverly Hihs en í skjóli nætur læddist hann th Lindu í fjögurra herbergja kotinu þeirra. Noelene sagði vinum sínum að ef þessi tík (þ.e. Linda) héldi að hún gæti bara gengið í burtu með mann- inn hennar þá gæti hún gleymt því. Og móðir Lindu sagði dóttur sinni að losa sig við Paul og ná sér í ungan og myndarlegan mann. Brigitte Nielsen náði heimsfrægð á skömmum tíma þegar hún festí Sylv- ester nokkurn Stahone í neti sínu. Ekki var sambandi þeirra spáð lang- lífi og kom fljótt i Ijós að svartsýnis- menn höfðu á réttu að standa. Brig- itte lagði þó ekki hendur í skaut þó aö hjónabandið færi út um þúfur, því nú var hún búin að koma sér vel fyrir í slúðurdálkum blaðanna og meðan nafn hennar væri þar, var engin hætta á að hún gleymdist. Eitthvað reyndi hún fyrir sér í kvikmyndaleik með misjöfnum ár- angri. Muna menn eftir henni úr myndinni „Rocky IV“ og „Beverly Hhls Cop II“. Ýmsar sögur voru á kreiki um dönsku stúlkuna og héldu sumir því jafnvel fram að hún hefði haldið við Eddie Murphy um tíma. En nú í vetur átti hún að hafa hitt hina einu, sönnu og stóru ást í lífi sínu, Mark Gastineau sem er fræg- astur fyrir það að kunna að leika amerískan fótbolta. Hafa hundruðir mynda og viðtala birst, þar sem þau í orði og verki láta í ljós aðdáun sína á hvort öðru. Og síðan kom stóri smellurinn, Brigitte gaf út þá tíl- kynningu aö ávöxtur ástarinnar væri á leiðinni. Vaktí þetta gífurlega athygli vest- anhafs og voru nú bandarísk blöð uppfull af sögum og viðtölum við fyrrverandi eiginkonu Marks (eða þá núverandi, en þau eru ekki enn Drottning í ríki sínu Það er oróið talsvert langt siðan Moskvubúar hafa ótt einhvern með konunglegan titil, en nú eiga þeir einn, þ.e. hana Mariu Kalinfnu sem kosin varfegurðar* drottning Moskvu ekki atls fyrir löngu I fyrstu feguröarsam- keppnl I Sovétríkjunum. Hér sést hún i fullum skrúða fyrir framan St. Basilklrkjuna á Rauöa torg- inu. skhin að lögum). Mark á með konu sinni eina fimm ára dóttur. Sömu- leiðis á Brigitte son sem býr í Kaup- mannahöfn hjá fóður sínum. En eitthvað kom fyrir, því nú hefur fjölmiðlum verið sögð harmsagan um fósturlátíð. Brigitte var í Róm við upptökur á myndinni „Domino", þegar hún á að hafa misst fóstrið. Mark kom að sjálfsögðu strax frá New York með næstu vél th að vera við hhð sinnar heittelskuðu. Þaö er ekki að spyrja að þvi, en strax og fréttist um fósturlátíð fór Gróa á Leiti að breiða út sögur í Hollywood. Hinar ihu tungur vilja halda því fram að Brigitte hafi látíð eyða fóstrinu, og aðrar tungur smjatta á því að Brigitte hafi aldrei átt von á barni og því haíi allur gauragangurinn bara verið fjölmiðlabragð. Brigitte Nielsen meö Mark sínum Gastineau. Ekki fjölgar hjá þeim í bili eftir þvi sem fréttir herma. Fjölxniðlabragð Brigitte Nielsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.