Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988.
Sandkom
Hver hleypti
henni út?
Víkurblaöiðá
Húsavikboðar
ísiðastatolu-
blaöiaðnæsta
aukabúgrein
íslenskra
bændaveröi
sjáifsagthom-
sRaveiðar. Seg-
irblaðiöaðí
Botnsvatniná-
lægt Húsavik sé nóg til af homsílum
og því sé vatniö kjörinn staður fyrir
útgerð af þessu tagi. Blaðið lýsir veiö-
unutn: „Reynsla og þekking á þessum
veiðum er fyrir hendi, botnvörpum-
ar bíöa í eldhússkápunum, gömlu
góðu sigtin sem menn hnupluðu s vo
lítiöbará þegar mamma brá sér úr
eldhúsinu.*' S vo er helst að skilj a aö
það sé frekar fátíður og taheyrður
viðburður að húsmæðumar bregði
sér úr eldhusinu. Atburði sem hom-
sílaveiðimenn bíði j afhvel eftir svo
dögum og vikum skiptir til að geta
nælt sér óséðir i sigtið! Er kannski
verið að gefa í skyn að það hafi eftir
allt saman verið glappaskot að hleypa
konunum út úr eldhúsinu? Útkoman
úr því sé ekki önnur en sú að eld-
húsáhöldin hverfa sporiaust? Sem að
sjálfsögðu verður til þess að fyrir-
vinnan þarf að kosta stórfé til að
kaupaný!
Dýragarður?
Kærleiksheim-
iliðsæla.sem
rikisstjómin
er, tekur á sig
ýmsarmyndir.
Núsíðastvirð-
ístsvosem
stjómarráðinu
hafiverið
breyttídýra-
garö.efmarka
má ummæli forsætisráðherra í DV í
gær. !>ar segir Þorsteirm Pálsson um
yfiriýsingar ungra framsóknar-
manna að þær séu ekkert annað en
gelt úr einhverjura framsóknar-
hvolpum!
Nú er það svo að þegar hvolpar eld-
ast verða þeir ýmist að tíkum eða
hundum ogþvívifja ýmsir meina að
það sé einhver hundur í Steingrími
út af ummælum forsæösráðherra.
Þá er líka spurning hvar í dýraríkinu
flokka megi krata og sjálfstæðis-
menn, en sumir ganga s vo langt aö
kenna þá við erlend hófdýr, náskyld
hestum. Það er hins vegar prýðis-
hugmynd að breyta stjómarheimii-
inu í dýragarð en síöan Sædýrasafniö
fór á hausinn hefur sárlega vantað
slíka stoíhun. Það gæti jafrivel stór-
lega bætt stöðu rikissjóðs því þeir eru
örugglega margir sem vildu borga vel
fyrir að sjá framsóknar hvolpa gelta
og asnaspörkin í krötum og íhaldi.
Lystarleysi
Viðhöfumþað
fyrirsattað
fyrirnokkrum
dögumhafi
maðurkomið
innámatsölu-
staðhéríborg
ogþeðiðum
pizzu.Jafn-
framtbaðhann
þjóninnumað
pizzan yrði skorln í sneiðar fyrir sig
áður en hún væri borin fram.
„AIvegsjálfsagt,“ sagði þjónninn.
„Viltu láta skera hana í þrjár eða sex
sneiöar?"
„AIis ekki nema í þtjár sneiðar,"
sagðiþá viðskiptavinurinn. „Égheld
ég hafi ekki lyst á nema þremur
sneiðum!"
Erfið spuming!
Einnónefndur
nýstúdentfrá
Meimtaskóian-
umíReykjavík
lentiíhálfgerð-
tun hrakning-
umá muimlega
prófinuístærö-
fræðiívor.
Prófdómarinn
lagðifyrirhann
spurningu og nemandinn þagði bara
þunnu hijóðiog klóraöi sér í kollin-
um. Eftir smástund rauf prófdómar-
inn þögtiina og sagði: „Finnst yður
spurainginerfið?“
„Nei, hreint ekki," sagöi þá nem-
andinn. „Spumingin er mjög skiljan-
leg. Hins vegar vefst svarið dáliöð
fyrir mér!“
Umsjón Axel Ammendrup
Fréttir
Okuleikni BFO og DV:
Fýrsta ökuleikni
á Hvammstanga
Á Hvammstanga var haldin í
fyrsta skipti ökuleikni og hjól-
reiðakeppni á dögunum.
Þátttakan var ágæt og lenti
Bragi Arason í fyrsta sæti í karla-
riöli. í kvennariðli lenti í fyrsta
sæti Ingibjörg Magnúsdóttir.
Bestu tímana í brautinni höfðu
Kristinn Björnsson og Ingibjörg.
í hjólreiðakeppninni urðu úr-
slit þannig að í eldri riðli varö
efstur Bryhjar Már Eðvaldsson, í
öðru sæti lenti Hlynur Hringsson
og í þriöja sæti Friðbjörn ívar
Níelsson.
Þátttakendur í hjólreiðakeppninni voru ánægðir með úrslitin.
í yngri riðli lenti í fyrsta sæti
Arnar Karl Bragason, í öðru sæti
Ingi Þór Garðarsson og í þriðja
sæti Svavar Már Einarsson.
Besta tímann í brautinni hafði
Arnar Karl Bragason.
Ökumenn á Hvammstanga geta
verið stoltir af sínum þátttakend-
um í ökuleikninni því þeir stóðu
sig með prýði.
-AG
Góð þátttaka í ökuleikni á Húsavík
- verður haldin á Akureyri 28. júlí
Á Húsavik var haldin ökuleikni og
hjólreiðakeppni 19. júní. Ágætis veð-
ur var um daginn og var þátttakan
með eindæmum góð í ökuleikninni
en sæmileg í hjólreiðakeppninni.
Freyja Ingólfsdóttir var 150. kepp-
andinn í sumar og lenti hún í fyrsta
sæti í kvennariðli. Stella Jónsdóttir
lenti í öðru sæti og Anna Sigrún
Jónsdóttir í þriðja. Besta tímann í
kvennariðli hafði Freyja.
í karlariðli uröu úrslit þau að í
fyrsta sæti lenti Jónas Kristjánsson.
í ööru sæti lenti Kristján Eggertsson
og í þriðja sæti Sigurgeir Höskulds-
son. Besta tímann í brautinni hafði
Jónas. í hjólreiðakeppninni voru að-
eins tveir í yngri riðli og lenti Arnar
Þorvarðarson i efra sæti en Rannveig
Guömundsdóttir í því neðra. í eldri
riðli lenti Sigurður Hrafnkelsson í
efsta sæti og hafði hann besta tímann
í braut. í öðru sæti lenti Ólafur Jón
Aðalsteinsson en í því þriðja Arnar
Matthíasson.
Ökuleiknin féll niður á Akryeyri
vegna veðurs en veröur haldin þess
í staö 28. júlí nk. og verður hún aug-
lýst betur síöar.
-AG
Glæsilegur hópur sem tók þátt i hjólreiðakeppninni. DV-mynd Jóhannes.
Ragnar Ingólfsson með besta
árangur á landinu til þessa
Oddný Birgisdóttir sigraði í kvennaflokki
Siguijón J. Sigurösson, DV, ísafiröi:
Hin árlega ökuleikni Bindindis-
félags ökumanna og DV var haldin á
ísafirði nýlega. Ellefu manns kepptu
í hinni eiginlegu ökuleikni en einnig
keppti fjöldi krakka i hjólreiða
keppni og þríhjólakeppni.
Ragnar Ingólfsson frá ísafiröi sigr-
aði í karlariðli. Náði hann besta ár-
angri á landinu til þessa og öðrum
besta tíma í braut. Brautina fór hann
á 89 sekúndum en besti brautartími
Oddný Birgisdóttir sigraði í kvenna-
flokki.
til þessa er 86 sek. sem keppandi á
Egilsstööum náði. Ragnar fékk 114
refsistig. í ööru sæti varö Páll H.
Halldórsson á 105 sekúndum með 140
refsistig og í þriðja sæti hafnaði
Gunnar Þór Sigurðsson sem fór
brautina á 194 sek. og fékk hann 194
refsistig því hann fór villulaust í
gegnum brautina. Keppendur í
karlaflokki voru sex.
í kvennaflokki sigraði Oddný Birg-
isdóttir frá ísafirði. Oddný fór braut-
ina af miklu öryggi og náði næst-
besta árangri á landinu til þessa. Hún
var aðeins meö eina villu í brautinni
sem er villuminnsti akstur á landinu
í kvennariðli til þessa. Oddný ók
bratina á 158 sek. og hlaut 193 refsi-
stig. í öðru sæti varö Svanfríður G.
Bjarnadóttir á 159 sek. með 234 refsi-
stig. Og í þriðja sæti varö Bergbnd
Friðþjófsdóttir á 170 sek. með 275
refsistig.
Úrslit í hjólreiðakeppninni urðu
þau að í flokki 12 ára og eldri sigraði
Sigurður Páll Ólafsson. Tími hans
var 56 sek. og fékk hann 66 refsistig.
í öðru sæti varð Ægir Örn Valgeirs-
son og Haukur Harðarson í því
þriðja.
í flokki 9-12 ára sigraði Sæþór Ingi
Harðarson á 57 sek. með 57 refsistig.
Jóhann Hólm Kárason varð annar
og Guðbjartur S. Sveinbjörnsson
þriðji.
Keppnin á ísafirði var sú 18. í röð-
inni af 36 sem eru á keppnisáætlun-
inni.
Páll H. Halldórsson fullur einbeiting-
ar. Hann náði ööru sætinu.
Þór sýndi hvernig á að keyra braut-
ina. DV-mynd Ágúst
Ungtemplari
sýndi Dalvík-
ingum hvem-
igáaðkeyra
Ökuleikni og hjólreiðakeppni á
Dalvík var haldin við kaupfélagið.
Of fáar konur mættu til leiks og
gengu bara út tvenn verðlaun þar. í
fyrsta sæti lenti Emelía Sverrisdóttir
og í öðru sæti Svala Stefánsdóttir.
Mikil stemning var í karlariðli og
var hart barist viö að ná árangri
aðkomumanna en allt kom fyrir
ekki. í fyrsta sæti lenti Þór Ólafsson
ungtemplari úr Mosfellsbæ og var
það hæfni hans og þekkingu aö
þakka. í öðru sæti lenti Sverrir
Torfason og í því þriðja lenti Sindri
Heimisson.
í hjólreiðakeppninni var slegist um
sætin og lentu tveir í yngri flokki í
þriðja sæti. í eldri riðli urðu úrslit
þannig að í fyrsta sæti lenti Jóhann
Jónsson. í öðru sæti lenti Ágúst
Jónsson með besta tímann í braut-
inni. í þriöja sæti lenti Einar Sveinn
Jónsson. í yngri riðli var Heimir Við-
ar Hermannson í fyrsta sæti. í öðru
sæti lenti Steingrímur Sigurðsson og
í þriöja Bergvin Gunnarsson og
Benedikt Sigurbjörnsson, báðir með
sama villufjölda.
Bestu tímana í ökuleikninni höföu
Svala og Sverrir.
- AG