Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
17
Lesendur
Ofremdarástand
Sveinn Þormóðsson hringdi:
Talsvert er um grænar flatir enn í
Reykjavíkurborg, eyjur milli akreina
og stærri flatir sem slegnar hafa ver-
ið með regluiegu millibili. Það mun
hafa veriö reglan að slá þessi svæði
einu sinni í viku en gatnamálastjóri
virðist hafa ætlað að gera einhveijar
endurbætur í þessu máh sem greini-
lega gefa ekki góða raun.
Sennilega hefur nýr verkstjóri tek-
ið við þessu verkefni, að slá þessar
flatir, því nú bregður svo við að
margar þeirra eru ekki lengur hirtar
og eru búnar að vera í órækt í allt
sumar. Þama vex njóh sem myndi
alls ekki geta lifað nema fyrir þá sök
að hann fær friö fyrir sláttuvélum.
Til að taka dæmi um þessi vanhirtu
svæði má nefna grænu flatirnar fyrir
austan Útvarpshúsið nýja, einnig
svæði fyrir norðan Bústaðaveginn
við smáíbúðahverfið, svæðið fyrir
sunnan Bústaðaveg við Beyki og
Birkihlíö og fleiri svæði. Það er oft
grátlegt að horfa á þessi svæöi þar
sem mætast einkalóðir og svæði
borgarinnar þar sem annars vegar
er velt hirt en hins vegar í engu
sinnt. Þarna lifir njóh og annað ill-
gresi góðu Ufi í friði fyrir athöfnum
manna og er sú sjón lítið augnayndi.
Ég skora á borgaryfirvöld að taka sig
á í þessu máli og slá þessi og önnur
vanhirt svæði reglulega.
Græna svæðið fyrir austan nýja Útvarpshúsið hefur ekki verið slegið í lang-
an tíma og hefur njóli og annað illgresi tekið þar völdin.
Klippipi''—
misdykai
Víðir Ragnarsson hringdi:
Ég vil koma því á framlæri
vegna greinar sem birtist í les-
endadálki DV á fóstudaginn (19
ágúst), að kUppingar virðast vera
ansi misdýrar hér í bænum. Ég
hef undanfarna mánuði farið og
látiö kUppa mig á rakarastofu í
verslunarhúsinu í Gerðubergi og
kostar sú kUpping ekki nema 700
kr (sem mér reyndar finnst alveg
nóg). Er þaö ekki eitthvað skrítið
þegar kUpping getur kostað ailt
frá 700 til 1100 krónur? Mann
munar um minna.
■Jf í
* i
í i
I í
BLAÐ
BURDARFOLK
í eýfa/Ctaóiyv /we/sjjis :
Reykjavík
Lönguhlíð
Háteigsveg 50-56
Úthlíð
Flókagötu 52-út
Tjarnargötu
Suðurgötu
Bjarkargötu
Skaftahlíð
Bólstaðarhlíð 1-30
Bergstaðarstræti
Hallveigarstíg
Laugaveg 2-120
sléttar tölur
Hverfisgötu 1-66
Flókagötu 1-40
Karlagötu
Mánagötu
Skarphéðinsgötu
Sóleyjargötu
Fjólugötu
Skothúsveg
Tónlistarskóli Miðneshrepps
óskar eftir að ráða skólastjóra og kennara frá og með
1. sept. Kennslugreinar: píanó, gítar og blásturshljóð-
færi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist fyrir 28. ágúst á skrifstofu Miðnes-
hrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði.
Tónlistarskóli Miðneshrepps
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Aó Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stunda-
kennara í íslensku, líffræði og handmenntum (handa-
vinnukennari eða fatahönnuður). Þá vantar einnig
ritara. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma
91 -75600.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður í
dönsku og þýsku við Framhaldsskóla Austur-Skafta-
fellssýslu framlengist til 26. ágúst næstkomandi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 1 50 Reykjavík, fyrir 26. ágúst nk. Umsóknir um
stundakennslu sendist skólameistara viðkomandi
Menntamálaráðuneytið
u
YWÖ
Y\M*fvnJz4A4A&€j
í október fara fram í Suður-Kóreu
ólympíuleikarfatlaðra. Fjórtán ís-
lenskir íþróttamenn munu taka þátt
í leikunum. Um þessar mundir æfir
þessi hópur af mikilli elju. Um helg-
ina voru æfingabúðir í gangi í Laug-
ardal fyrir hópinn. DV heimsótti þar
önnum kafna frjálsíþróttamenn á
æfingu og ungt sundfólksem er að
fara í fyrsta sinn á ævinni á ólympíu-
leika.
Lesið um þetta í Lífsstíl á morgun.
Heimilisráðgjöf DV mæltist vel fyrir
í síðustu viku komu arkitekt og
skrúðgarðyrkjumeistari í heimsókn
og svöruðu þeir spurningum les-
enda í síma. Þeir leystu úrflestum
fyrirspurnum varðandi heimilið og
garðinn eða bentu á rétta aðila. Á
næstunni er í ráði að halda áfram á
sömu braut.
Á heimilissíðum verða á morgun
birtar nokkrar spurningar og svör
forvitinna lesenda til fagmannanna