Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
23
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Til sölu Cltroen varahlutlr. Er að rifa
Citroen bila: Axel ’86, CX Pallas ’79,
GSA Pallas ’82. Get útvegað notaða
varahluti erlendis frá. Uppl. í síma
91- 84004 eða 686815 e.kl. 19._______
Tll sölu golfsett, tegund Stinger, 3ja
ára, lítið notað, leðurpoki, ný kerra,
. fullt sett. Uppl. í sima 91-41042.
Grœna linan - lífræn húörækt. Húðráð-
gjöf varðandi hrukkur, bólur, útbrot.
ME andlits- og baðvörurnar. Ledins
hálsomál morgunmaturinn sem vinn-
ur gegn hægðatregðu. Rúmeníuhun-
ang. Reykhólaþang. Bætieftiakúrar.
Lífrænt tannkrem án flúors eða slípi-
massa. Náttúrulegir tíðatappar.
Komdu eða pantaðu í póskröfu. ítar-
legur ME bæklingur fylgir. Greiðslu-
kort, heimsending, heimakynningar.
Fyrirlestr^r um lífræna húðrækt.
Græna linan, Týsgötu, sími 91-622820.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740._____________________
Ódýrari vítamín. 10% staðgreiðsluafsl.
af öllum vítamínum í ágúst. Fót- og
handsnyrtivörurnar frá Maniquick
em komnar, póstsendum, opið laug-
ard. Heilsumarkaðurinn, sími 622323.
Árangur 97%. Ertu með hárlos, þunnt
hár eða skalla? Viðurkennd og árang-
ursrík meðferð gegn þessum vanda-
málum, dag- kvöld- og helgartímar.
Uppl. í símum 38100 og 33550.
Rumdýnur af öllum tegundum í stöðluð-
um stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefnsófa og sefnstóla, frábær
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Lítll eldhúsinnrétting til sölu, ineð ofni,
helluborði og stálvaski, tilvalið sem
bráðabirgðainnrétting, einnig tekk-
stofuskenkur. S. 77408.
Ónotuð hárþurrka með veggfestingu,
speglar og ýmislegt annað til reksturs
á hárgreiðslustofu til sölu. Uppl. í s.
92- 15677 á daginn og 92-11219 á kv.
NÝTT - skilrúm og veggeiningar,
lakksprautuð vara í öllum litum.
Lítið í sýningargluggann hjá okkur.
THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818.
Philips sólarlampi á standi, lítið notað-
ur, gasgrill í vagni, með kút og Lenco
plötuspilari, gott verð. Uppl. í síma
77370 eftir kl. 17.__________________
Suzuki, videotæki. Suzuki Alto, 2ja
sæta, árg. ’85, ekinn 50 þús., einnig
Panasonic fyrir 3 kerfi. Úppl. í síma
92-12948.
Til sölu „antik" hjónarúm og 2 nátt-
borð, svefnsófi, hægindastólar, sófa-
borð, fataskápar, tekk borðstofuhús-
gögn, litasjónvarp o.fl. Sími 91-27508.
Tll sölu nett frystikista, 2ja sæta sófi,
svefnbekkur, 2 sófaborð, bókahillur,
ítalskur stoll og hjónarúm. Uppl. í
síma 10288 milli 18 og 20.
Ungilngahúsgögn, „samstæða", skáp-
ur, fyrir hangandi föt, skúfíúr og hill-
ur, svefnsófi með rúmfataskúffú til
sölu. Uppl. í síma 91-84705.
3ja gíra, nýtt kvenreiðhjól til sölu, sama
og ekkert notað, selst á 12 þús. Sími
54948.
50 flúrlampar, 2x36 W og 3x36 W, sem
nýir, verð kr. 1.500. Uppl. í síma
673737.
Búslóð tll sölu, t.d. barnarúm, sófasett,
homskápur, bókahilla og ýmislegt
fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 72705.
Golfsett. Wilson golfsett með tösku og
kerru til sölu á 20.000. Uppl. í síma
98-22575 e. kl. 20.
Ný, rússnesk, tvöföld harmóníka til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-155.____________________
Pylsupottur. Til sölu ónotaður pylsu-
pottur, hagstætt verð. Nánari uppl. í
síma 91-28573.
Til sölu alit nýtt. Hálft kvengolfsett með
poka, radarvari og Pioneer bílahátal-
arar. Uppl. í síma 687516.
Til sölu PDF3 simafaxtæki. Uppl. í síma
92-11595 á skrifstofutíma og 92-16034
eftir kl. 20.
Gamall Isskápur til sölu á kr. 5 þús.
Uppl. í síma 91-30927 eftir kl. 20.
Hjónarúm með tveimur náttborðum til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 79935.
Notaðar AEG eldavélarhellur og bak-
áraofn, verð 7000. Uppl. í síma 54675.
Til sölu Ijósaborð og loftpressa, borð
og stólar. Uppl. í síma 13626 e. kl. 19.
■ Óskast keypt
Gamllr munir frá ca 1940-1960. Vegna
kvikmyndatöku óskast ýmsir hlutir,
t.d. munir merktir fyrirtækjum og
merki, t.d. Flugfélag ísíands, fatnaður,
ljós, juke-box, bíó- og leikhúsplaggöt,
sjálfsalar, símar, útvarpstæki, leik-
föng, plötuspilarar, dagblöð og tíma-
rit, hljóðfæri og fleira sem minnir á
þetta tímabil. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-182.
.Steypuhrærivél - steypusprauta. Óska
eftir að kaupa ódýra steypuhrærivél
og steypusprautu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-266.
Góður 3-5 ha utanborðsmótor óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-156. _____________________
Kaupum notaðar þvottavélar, tau-
þurrkara og þeytivindur, má vera bil-
að. Uppl. í síma 73340.
Óska eftir að kaupa notað, eldavél, eld-
húsvask, salemi og handlaug. Uppl. í
síma 91-72867 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa notaða eldavél.
Uppl. í síma 41024.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snlð I gallana seld
með, mikið úrval fataefna, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mos., sími 666388.
■ Pyiir ungböm
Vel með farinn MotherCare bamavagn
til sölu, einnig taustóll og annar stóll
með borði og göngugrind. Uppl. í síma
78864 eftir kl. 17.________
Barnakerra með skermi til sölu, einnig
3 bindi af Heimilislækinum. Uppl. í
síma 91-24196.
■ Heimilistæki
Amerískur Westinghouse ísskápur til
sölu, verð 7-10 þús., einnig 20" Tensai
sjónvarpstæki, 'A árs gamalt, verð 23
þús. Uppl. í síma 45196.
Þvottavél. AEG Bella 1000 þvottavél
til sölu á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 76016 eftir kl. 17.
Notaður isskápur til sölu, af minni gerð,
einnig hjól, 27". Uppl. í síma 92-26516.
Philco ísskápur til sölu, hæð 105 cm,
selst ódýrt. Uppl. í síma 74155.
■ HLjóðfeeri
Píanó- og orgelstillingar og vlðgerðir.
Nú er tíminn til að panta fyrir skóla-
tímabilið. Bjami Pálmarsson hljóð-
færasmiður, símar 13214 og 78490.-
Starfandi danshljómsveit óskar eftir að
ráða hljómborðsleikara sem einnig
gæti raddað og sungið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
Carlsbro gítarmagnarar, bassamagn-
arar, söngkerfi, mikið úrval, gott verð.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Flyglll. Til sölu nýr flygill, svartur,
stærð 1,85. Hagstætt verð. Uppl. í síma
73500.
Harmóníkur til sölu. Höfum fengið
nokkrar gerðir, 60, 72,96 og 120 bassa,
góð kjör. Uppl. í síma 91-666909.
Hljómborðslelkari óskast í hljómsveit.
Uppl. í síma 79297, Jóhann, eða 74943,
Steini.
Frábært trommusett til sölu. Uppl. í
síma 98-33869.
Gott píanó óskast, staðgreiðsla. Tekið
á móti tilboðum í síma 91-46914.
Til sölu Yamaha Digital píanó með
Midi. Uppl. í síma 621441 á kvöldin.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
■ Teppi
Nokkrar tepparúllur á heildsöluverði.
Sími 91-53717 e.'kl. 18.
■ Húsgögn_________________________
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími
623161 og heimasími 28129.
Hjónarúm o.fl. Hjónarúm frá Ragnari
Bjömssyni, svefnbekkur með rúm-
fatageymslu, borð og skápur til sölu
ódýrt ef samið er strax. Úppl. í síma
11204 til kl. 18. Þröstur.
Drapplitað sófasett á dökkbrúnni tré-
grind frá TM húsgögn til sölu, settið
er 3 + 2+1 og selst með borðum, verð
ca 30 þús. Sími 78315 milli kl. 16 og 21.
Ódýrt plussofasett, 3 + 2 + 1, ásamt
tveimur stofuborðum, þessu fylgja
hvítar IKEA ábreiður og púðar, nán-
ari uppl. í s. 675731 milli kl. 16 og 19.
Nýlegt Dux rúm til sölu á hálfvirði, 105
cm breitt, með höfðagafli, náttþorð
getur fylgt. Uppl. í síma 681188 eftir
hádegi.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð
og hægindastólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Sófasett, sófi og 2 stólar, sófaborð með
marmaraplötu, marmarainnskotsborð
og 2 endaborð með glerplötu til sölu.
Uppl. í síma 31134.
Til sölu vegna flutnings vel með farið
sófasett, 3 + 1 + 1, ullaráklæði, verð
15.000. Einnig Nilfisk ryksuga, verð
5.000. Uppl. í síma 16163.
Tll sölu. Skrifborð m/hillum, kr. 5000,
kommóða kr. 3000 og Welson skemmt-
ari, kr. 7000. Uppl. í síma 91-44153 í
dag og næstu daga.
Svefnherbergishúsgögn o.fl. til sýnis
og sölu á Hávallagötu 23 í dag kl.
17-19. Uppl. í síma 13342.
Ónotaó vatnsrúm til sölu, 150x210.
Uppl. í síma 91-20482 milli kl. 18 og 20.
Sófasett til sölu á kr. 10 þús. Uppl. í
síma 91-78976.
Til sölu er Ijóst sófasett 3 + 2 + 1. Uppl.
í síma 91-675087 eftir kl. 19.
Vatnsrúm, dýna og kassi, með nátt-
borðum til sölu. Uppl. í síma 651827.
Vel meö farið sófasett, 1 + 2 + 3, til sölu.
Uppl. í síma 91-672344.
■ Bólstnm
Vlógerölr og klæóningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Kem heim með áklæðaprufur og geri
tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins
unnið af fagmönnum. Bólstrunin,
Miðstræti 5, s. 21440 og kvölds. 15507.
Bólstrun, klæóningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav. sími 91-641622.
Klæóum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Vil kaupa notaóa og ódýra PC-tölvu.
Sími 23009 eftir kl. 16.
Vel meó farln og litið notuó Amstrad
CPC 464, 64 k, með litaskjá og inn-
byggðu segulbandi, einnig fylgja um
40 original leikjaforrit, stýripinni,
handbók um tölvuna og ritvinnslufor-
rit. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-235.
Til sölu: BBS tölva, kr. 15 þús., CUB
litsjár kr. 16 þús., tvöfalt diskettudrif
kr. 16 þús., Citizen prentari kr. 17
þús. Allur pakkinn á kr. 50 þús. Uppl.
í síma 91-79129 eftir kl. 17.
Amstrad CPC 464 tölva innbyggðu seg-
ulbandi til sölu, fylgihlutir: stýripinni
og um 90-100 leikir, ásamt öðrum for-
ritum. Uppl. í síma 30763 e.kl. 19.
Amstrad PCW 8512 með 2 diskadrifum
og prentara ásamt ýmsum forritum,
þ.á m. fjárhags- og viðskbókhaldi, rit-
vinnslu o.fl. til sölu. S. 30763 e.kl. 19.
Laser XT tölva með tveimur diskettu-
drifum og Epson FX-800 prentari til
sölu, einnig fylgir fjöldi forrita. Uppl.
í síma 91-15902.
Amstrad 464 CP með skjá og leikjum
til sölu, ekki ársgömul. Uppl. í síma
92-12053.
■ Sjónvörp
Sjónvarps- qg myndbandsviógerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
27 tommu Nesco litsjónvarpstæki með
fjarstýringu til sölu, tæplega árs-
gamalt, stereo, teletext, sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 91-40247.
Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu:
Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets-
þjónustá. Verslunin Góð kaup, Hverf-
isgötu 72, sími 21215 og 21216.
Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Loftnet
og sjónvörp, sækjum og sendum, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38.
20" Philips litasjónvarp til sölu, selst á
12 þús. kr. Uppl. í síma 91-13858.
■ Dýrahald
Skeiðmót i Mosfellsbæ verður haldið
nk. laugardag á Varmárbökkum.
Skráning í síma 666753,666520 þriðju-
dag og miðvikudag. Skráningargjald
1000 kr. á 1. hest og 500 kr. á næstu.
Lágmarksþátttaka er 25 hestar.
Keppnisgreinar 250 m skeið, 150 m
skeið og 150 m nýliðaskeið (hestar sem
aðeins hafa keppt á þessu ári í skeiði). -
Hesthús við Varmá. 6 hesta, sérlega
vandað, rúmgott og hentugt hús til
sölu. Uppl. í síma 91-686346 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka 8-12 hesta hesthús
á leigu. Uppl. í síma 621750 á daginn
og 72230 á kvöldin.
Bréfdúfur til sölu. Uppl. í síma 91-50099
e.kl. 19.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma
92-15105 e. kl. 18.
Óska eftir aö fá mýs keyptar. Hringið
í síma 52628 eða 28382.
Tveir kettlingar, vel vandir á kassa,
fást gefins. Uppl. í síma 38543.
■ Hjól
Kawasaki KLF 300 Payou fjórhjól ’87 til
sölu, lítið notað, selst ódýrt ef sanúð
er strax. Uppl. í síma 96-22080 (Elís)
og 96-27626 eftir kl. 17.__________
Kawasaki GPZ 1000 RX '87 til sölu, sem
nýtt, ekið 4.700 mílur. Uppl. í síma
97-51219 e.kl. 19._________________
Óska eftir Yamaha TT 500 til niðurrifs,
eða mótor, má vera úrbræddur. Uppl.
í síma 92-68164. Guðbjartur.
Suzuki TS 125 X árg. 1988, í topp-
standi, til sölu, ekið 1.300 km. Uppl. í
sima 666990 eftir kl. 18.
Óska eftir Hondu MT 50, staðgreiðsla
fyrir gott hjól. Uppl. í síma 91-686656.
Vel með farið fjórhjól óskast. Uppl. í
síma 95-1183.
■ Vagnar____________________
Trailervagnar, flatvagn og yfirbyggður
vagn til sölu. Uppl. gefur Ragnar Jó-
hann í síma 9641444.
Tökum til geymslu hjóihýsi, tjaldvagna
og bíla. Uppl. í síma 98-21061.
■ Til bygginga
Óska eftlr að kaupa jámklippur fyrir
25 mm steypustyrktarjárn, einnig
beygjuvél fyrir sama sverleika. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-200.
■ Byssur
Byssubúðin i Sportlíf: Haglaskot: 2%
Magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3"
Magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð
miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22
Homet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7X
57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð miðuð
við 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk.
Verðsamanburður borgar sig.
Frá Skotfélagi Reykjavikur: Við erum
með opið hús alla miðvikudaga, frá
kl. 20-22 í ÍBR húsinu í Laugardal
(við hliðina á Iþróttahöllinni). Nýir
félagar velkomnir. Stjórnin.
Til sölu sjálfvirk Winchester hagla-
byssa. Tilboð óskast. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-233.
MFlug
Til sölu 1/6 hluti I TF-IVI C-177 RG II
’75, nýr mótor og góð IFR tæki. Uppl.
í síma 688062 eftir kl. 18.
■ Sumarbústaöir
Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar.
vatnsílát og tankar, margir möguleik-
ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211.
Sumarbústaðalönd til ieigu viö Meðal-
fellsvatn. Uppl. á Meðalfelli í Kjós.
Uppl. ekki veittar í síma.
■ Fyrir veiðimerm
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Ferðamenn, hestamenn og laxveiði-
menn eru velkomnir. Laxveiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu, matsala og rúmgóð
herb. Fallegt umhverfi, tjaldsvæði
með snyrtiaðstöðu. Látið fara vel um
ykkur í fríinu. S. 93-56789 og 93-56719.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
símar 84085 og 622702.
Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist-
ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi,
fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í
síma 93-56706.
Laxa- og siiungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu.
Uppl. í síma 91-72175.
■ Fasteignir
Bújörð óskast, kaupverð má vera ca
10 til 15 milljónir, í skiptum fyrir fast-
eign á höfuðborgarsvæðinu á 9 mdli-
ónir. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-242.
5 herbergja ibúð til sölu í Keflavik.
Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki
Járnsmiðaverkstæði til sölu, er í full-
um rekstri, þarf að flytjast af núver-
andi stað. Verð 2 /i til 3 miiljónir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-241.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10027.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitaeki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
símí 43879.
Bílasími 985-27760.