Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Page 12
28 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. Nýjar bækur GYLLTU SKORNIR Else-Marie Nohr Bróöir hennar er eftirlýstur fíkniefna- smyglari sem lögreglan leitar aö. Eitt kvöldiö hverfur hún og lögreglan er á þeirri skoöun aö samtökin, sem bróöir hennar er í. hafi rænt henni. 184 bls. Skuggsjá. Verö: 1725 kr. £e* Skuggsja AÐEINS UM EINA HELGI Theresa Charles Moma, eldri systir Margrétar Milford, hafði tekiö fyrsta elskhuga Margrétar frá henni og gifst honum. Nú var Morna sjúk af dularfullri veiruveiki og gat ekki hugs- aö um börn sín eða starf sitt. Gat Margr- ét neitað henni um hjálp? 192 bls. Skuggsjá. Verð: 1725 kr. SPORÐDREKARIMONTE CARLO Ib H. Cavling Bækur Cavlings hafa um langa hriö no- tiö vinsælda íslenskra lesenda og þessi nýjasta bók hans mun ekki valda þeim vonbrigðum. 176 bls. Bókaútgáfan Hildur. Verð: 1795 kr. FÁLKINN FLYGUR FALKINN FLYGUR Wiibur Smith Bókin greinir frá Afríkuleiðangri systk- inanna Zougas og Robyn Ballantyne. Lengst inni í myrkviöum Afríku kemur í Ijós ólíkur tilgangur þeirra svo aö leiðir skilja. Áður eru komnar út eftir Wilbur Smith sögumar Menn með mönnum og Englar gráta. Fálkanum fylgir kort af sögustöðum bókanna þriggja. 550 bls. ísafold. Verð: 2300 kr. ANTTI TULM VETRAR STRÍÐIÐ • • - - Bókmenntaverðlaun Norðurlandaxáds 1985 VETRARSTRÍÐIÐ Antti Tuuri Þýðing: Njörður P. Njarðvík Bókin segir frá því hvernig óbreyttur hermaður upplifir veturinn 1939^0 þegar finnska þjóöin þurfti að verjast innrás Sovétmanna. Vetrarstríðiö stóð einungis 105 sólarhringa en var mikil orrahríð. Höfundurinn hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1985 fyrir skáldsöguna Dagur í Austurbotni sem Setberg gaf út í íslenskri þýðingu sama ár. 205 bls. Setberg. Verð: 2480 kr. ÁSTKÆR niUTZER-VmtHAUNlN 1988 ÁSTKÆR Toni Morrison Sethe er strokuþræll sem flúið hefur með bömum sínum undan kvölurum þeirra. Til að forða dóttur sinni frá því aö hljóta örlög þrælsins deyðir -hún hana. En minningin ásækir Sethe alla tíð - minn- ingin um dótturina sem á sér ekki annað nafn en það sem letrað er á legstein henn- ar - Ástkær. Bókin hefur hlotið Pulitzer- verðlaunin, virtustu bókmenntaverölaun Bandaríkjanna. Úlfur Hjörvar þýddi. 251 blaðsíða. Forlagið. Verð: 2575 kr. FORSETAFLUGVÉLINNI RÆNT Alistair MacLean Flugvél Bandaríkjaforseta er á leiö til Washington með sex mestu áhrifamenn í heimi. Skyndilega hverfur hún af rat- sjárskjám og finnst aftur á flugi - yfirgef- in draugavél sem allt í einu breytist í glóandi eldhnött. Hvað varð af áhöfn og farþegum? Á bak við þetta bíræfna rán er slunginn glæpamaður sem þyrstir í hefnd en jafnvel hann veit ekki um öll launráö sem bmgguö em á bak við tjöld- ÁSTOG ÁTÖK Sigge St^rk Stúlkur í selkofa úr alfaraieið urðu óttas- legnar því þær fréttu af smyglarahópi í nágrenninu. Enn taugaóstyrkari urðu þær eftir að hundur þeirra fann bakpoka með miða sem á stóð: „Miðvikudag kl. ellefu." Hvað átti að gerast þá? 168 bls. Skuggsjá. Verð: 1725 kr. HELTEKini ■ P.D. James í kirkju í London finnast tvö illa útleíkin lik, annað af umrenningi en hitt af fyrr- verandi ráöherra. Lögreglumaðurinn góðkunni, Adam Dalgliesh, tekur að sér að rannsaka þetta dularfulla mál. Leit hans að morðingjanum leiðir hann á óvæntar slóðir. Spennusaga og mannlif- slýsing. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. 441 bls. Mál og menning. Verð: 2575 kr. PARADÍSAREYJAN Victoria Holt Rómantískar örlagasögur em sérgrein Victoriu Holt. Annalice, ung kona af góð- um ættum, flækist inn í ævintýralega atburðarás sem hafist hefur fyrir hundr- að árum. Hún yfirgefur heitmann sinn og ferðast til fjarlægra staða að leita svars við gátunni en þar fer öömvísi en ætlað UNG OG ÁSTFANGIN UNG OG ÁSTFANGIN Erling Poulsen Elísa Holm var 16 ára þegar hún missti fóður sinn. Móðir hennar giftist aftur. Nýi maöurinn reyndi meö valdi aö koma fram viija sínum við Elísu. Hún ákvað aö flýja að heiman og kynntist þá Tom Tanning sem er afbrotaunglingur. Þetta er bók um ungmenni og samskipti þeirra viö eldri kynslóðina sem áhtur þau of ung til að elska. 174 bls. Hörpuútgáfan. Verö: 1680 kr. 207 bls. Iðunn. Verð: 1780 kr. 346 bls. Vaka-HelgafeU. Verð: 1680 kr. DORIS LESSING DAGBÓK GÓÐRAR GRANNKONU Doris Lessing Þuríöur Baxter þýddi. Jane Somers er ung kona í ábyrgðarstöðu og hugsar fyrst og fremst um starf sitt, útlit og frama. Af tilviljun kynnist hún gamalli konu, Maudie, og dregur smám saman lærdóm af lífi hennar, endurmetur eigið lif og öðlast þroska. Lýsing á sámm tilfmning- um þess sem er sviptur getu sinni og rétti tU aö varðveita mannlega reisn. 304 bls. Forlagið. Verð: 2175 kr. Kilja: 975 kr. JÁRNGRESIÐ WilUam Kennedy Aðalpersóna Jámgresisins er fyrmm hafnaboltaleikari, Francis Phelan að nafni. Hann hefur í blóma lífsins yfirgef- ið fjölskyldu sína eftir að hafa ölvaður misst nýfæddan son sinn á gólfiö með þeim afleiðingum að barnið dó. í upphafi sögunnar, sem gerist 1938, er hann kom- inn aftur á heimaslóðir með vinkonu sinni, Helenu, sem er róni - eins og hann. Guðbergur Bergsson þýddi. 233 bls. Almenna bókafélagið. Verð: 2237 kr. 1 ^iviujnnKni PASKVAL DVARTE OG HYSKI HANS Camilo José Cela Þetta er kunnasta bókmenntaverk spánska rithöfundarins Camilo José Cela í þýðingu Kristins R. Ólafssonar, út- varpsmanns á Spáni. Hér á ógæfumaður- inn Paskval Dvarte í stöðugri baráttu við umhverfi sitt og eigiö innræti. Persóna hans birtir okkur ýkta mynd af siöferði samfélagsins. Útgefm víðar en nokkurt annað spænskt skáldverk á þessari öld. 150 bls. Vaka-HelgafeU. Verð: 2286 kr. Dnnielle Steel ÖRLAGA ÞRÆÐIR ástarinnar ■N ÖRLAGAÞRÆÐIR ÁSTARINNAR DanieUe Steel Þýðandi: Skúli Jensson Bemie Fine þarf að vera á stööugum þeytingi milU stórborga heimsins vegna viðskipta. í San Francisco hittir hann Jane, Utla 5 ára hnátu, og kynnist móður hennar, Liz. En einmitt þegar hamingjan og ástin em aUsráðandi í lífi Bernie taka örlögin í taumana. 208 bls. Setberg. Verð: 1785 kr. FJALLAVIRKIÐ Desmond Bagley Þetta er spennusaga sem gerist í Andes- fiöllunum. Flugstjóri er neyddur tU að nauðlenda og þeir sem af komast lenda í átökum við harðsvíraðan bófaflokk sem stefnir að mannráni. Nokkrir af áhöfn- inni snúast til varnar en aðrir leggja af stað að leita hjálpar. 311 bls. Suðri. Verð: 1680 kr. ÖRLAGAÞRÆÐIR Barbara Cartland Idona Overton hafði orðið furðu lostin þegar hún komst að því að faðir hennar hafði, áður en hann var drepinn i ein- vígi, tekiö þátt í veðmáli. Og það sem hann hafði lagt undir var húseign hans, allt sem í húsinu var - og þar með talin dóttir hans. 176 bls. Skuggsjá. Verð: 1725 kr. Bmúmkgrásarimm BRÆÐRALAG ROSARINNAR David Morrell Sami höfundur skapaði bardagahetjuna Rambó. Þessi bók segir frá Saul og Chris sem em fóstbræður, bardagamenn, leyniþjónustumenn og launmorðingjar. Þeir treysta aðeins einum manni, mann- inum sem þjálfaði þá og breytti þeim í drápsvélar... 320 bls. Iðunn. Verð: 1980 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.