Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Page 3
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989.
19
Dansstaðir
Abracadabra,
Laugavegi
Bigfoot sér um tónlistina um helgina.
Amadeus, Þórscafé,
Brautarholti, sími 23333
Hljómsveitin Aukinn þrýstingtn:
leikur fyrir dansi um helgina. Benson
sér um fjörið á neðri hæðinni.
Ártún,
Vagnhöfða 11
Gömlu dansamir fostudagskvöld kl.
21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3.
Hljómsveitin Danssporið leikur fyrir
dansi bæði kvöldin.
Broadway,
Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500
Leikfélag Reykjávíkur sýnir Mara-
þondansinn á fóstudags- og laugar-
dagskvöld kl. 20.30. A laugardags-
kvöldiö hefst Stjömuball eftir leik-
sýningu og er það útvarpsstöðin
Stjaman sem stendur fyrir ballinu.
Rokkkeppni og fl. Hljómsveitin
Brimkló leikur fyrir dansi bæði
kvöldin. Húsið opnað fyrir almenn-
ing kl. 23.30.
Casablanca,
Skúlagötu 30
„Hip-hop house acid“ danstónlist
fóstudags- og laugardagskvöld.
Duus-hús,
Fischersundi, sími 14446
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
Glæsibær,
Álfheimum
Hljómsveitin í gegnum tíðina leikur
gömlu og nýju dansana fostudags- og
laugardagskvöld.
Hollywood,
Ármúla 5, Reykjavík
Söngskemmtimin Gæjar og glanspíur
hefur verið færð í nýjan búning, sér-
sniðinn að Hollywood, og verður sýn-
ing á laugardagskvöld kl. 23.30.
Kynning á vinsældalistanum á
sunnudagskvöld og þar að auki mæt-
ir flokkur dansara úr Gæjum og
glanspíum sem tekur, ásamt söngv-
aranum Hafsteini Hafsteinssyni,
söng- og dansatriði úr þeirri söng-
skemmtun.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 10, Reykjavík, simi
11440
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
Hótel Esja, Skálafell,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, simi
82200
Dansleikir fostudags- og laugardags-
kvöld. Lifandi tónlist. Tískusýningar
öll fimmtudagskvöld. Opið frá kl.
19-1.
Hótel ísland
Rokkskór og bítlahár, sýningar fostu-
dags- og laugardagskvöld. Stjómin,
hljómsveit Hótel íslands, leikur fyrir
dansi á aðalsviði. Á Café Island leikur
hljómsveit Guðmundar Steingríms-
sonar og í norðursal hótelsins leikur
Ragnar Bjamason og hljómsveit.
Hótel Saga,
Súlnasalur,
v/Hagatorg, Reykjavik, sími 20221
Einkasamkvæmi í kvöld. Hljómsveit-
in Einsdæmi leikur fyrir dansi á laug-
ardagskvöld.
Cuba,
Borgartúni 32
Diskótek fostudags- og laugardags-
kvöld. Aldurstakmark 18 ár.
Tunglið og Tunglkjallarinn,
Lækjargötu 2, simi 621625
Dansað frá 10-3 um helgina. Heitur
jass í kjallaranum frá kl. 12-2.
Vetrarbrautin,
Brautarholti 20, sími 29098
Opiö um helgina.
Zeppelin
rokkklúbburinn,
Borgartúni 32
Royal Rock, húshljómsveit, leikur
fyrir dansi um helgina.
ölver,
Álfheimum 74, s. 686220
Opiö fimmtudags-, fóstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
Sýningum á hinum vinsæla gam-
anleik NÖRD, sem hefur verið
sýndur í íslensku óperunni við
góða aðsókn síðan í haust, er nú
að Ijúka. Gríniðjan, sem færir leik-
inn upp, fær aöeins húsnæðið til
afnota næstu tvær helgar. Það fer
því hver aö verða síðastur að sjá
gamanleikinn. Sýningar næstsíð-
ustu sýningarhelgi verða á föstu-
dags- og laugardagskvöld. Á
myndinni sjáum við sjálfan Nörd-
inn sem Þórhallur Sigurðsson
(Laddi) leikur.
Hljómsveitin All Arounds kemur beint frá Alpafjöllunum.
Akureyri:
Alpahátíð
í Sjallanum
Það verður mikið um dýrðir í
Sjallanum á Akureyri tvær næstu
helgar en þá fara þar fram „Alpa-
hátíðir" á vegum Sjallans, Ferða-
skrifstofu Reykjavíkur og Flug-
leiða. Hátíðimar verða í kvöld og
annaö kvöld og sömu daga um
næstu helgi.
Svissneski matreiðslumeistarinn
Erwin Derungs útbýr „gnægta-
hlaðborð" að hætti helstu skíðahót-
elanna í Ölpunum. Heitir og kaldir
réttir verða á boðstólum, svissne-
skir uppáhaldsréttir og margt
fleira góðgæti.
Hljómsveitin All Arounds, skipuð
sprellfjörugum körlum úr Ölpun-
um, skemmtir gestum en hljóm-
sveitin kemur sérstaklega hingað
til lands til þess að skemmta á þess-
um hátíðum og gefa þannig fors-
mekkinn fyrir þá sem hyggja á
Alpaferð af þeirri tónhst sem
hljómar á krám og skíðahótelum í
Ölpunum. Ýmislegt fleira verður á
boðstólum, s.s. sýning af útifatnaði
fyrir vetraríþróttafólk, vélsleða-
fatnaður verður sýndur og einnig
vélsleðar, skíði, skautar og fleira
sem tengist vetraríþróttum. Þá
verður kynning á vetrarferðum
Ferðaskrifstofu Reykjavíkur.
Um næstu helgi fá gestir óvænta
heimsókn en þá koma fegurðar-
drottningar Norðurlanda Fram í
Sjallanum, flytja eigin skemmti-
dagskrá, sýna fórðun og tísku og
koma fram í sundbolum og kvöld-
klæðnaði. Alpahátíðinni lýkur
ávallt með dansleik þar sem hljóm-
sveitin Karakter frá Akureyri leik-
ur fyrir dansi. Miðaverð er 2.800
krónur með mat og húsiö er opnað
kl. 19.30.
Heiti potturmn:
Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands:
Vettvangsferð um
Hópsnes og Þor-
kötlustaðanes
Farið verður í skoðunarferð á
vegum Náttúruvemdarfélags Suð-
vesturlands á morgun kl. 13.30 frá
Oddsbúð, björgunarskýli austan
við höfnina í Grindavík. Gengið
verður út Hópsnesið og inn með
Þorkötlustaðanesinu og tjl baka að
Oddsbúð.
Hugað verður, undir leiðsögn
náttúrufræðinga og staðfróðra
manna, að botnþörungum, botn-
dýrum, fjörufiskum, fiskseiðum og
vetrarfuglum og náttúru og mann-
vistarsögu svæðisins og bent á ör-
nefni. Þá verður kannað hvemig
gasolían úr fraktskipinu Marianne
Danielsen dreifist.
í Sjómannastofunni Vör verða
stuttar umræður kl. 16. Þar veröur
fiaUað um það sem fyrir augu bar
í vettvangsferðinni og svarað
spurningum.
Á sunnudagsmorgun kl. 10 verð-
ur lagt í gönguferð umhverfis
Bessastaðanes. Lagt verður af stað
frá Bessastaðakirkju og gengið út
á Skansinn með Seilunni og austur
með ströndinni til baka að Bessa-
staðakirkju. Takiö bömin með. Til-
gangur ferðarinnar er að kynna
skemmtilega gönguleið með
óvenjulegu útsýni en auk fróðleiks
um Bessastaöanes munu þátttak-
endur njóta hressandi útivem og
ánægjulegrar samveru.
Venjulega taka vettvangsferðim-
ar og stuttu gönguferöimar um
einn og hálfan tíma. Öllum er
heimil þátttaka í ferðum félagsins.
Þátttökugjald er ekkert í ofan-
greindum ferðum.
Skriðjöklar norðan af Akureyri munu heimsækja höfuðborgina um helg-
ina og leika í Þórscafé í kvöld og annað kvöld. Skriðjöklar eru kunnir af
að geta skemmt danshúsgestum af miklu fjöri og leik og vafalaust
munu þeir hafa eitthvað nýtt í pokahorninu fyrir gesti helgarinnar í
Þórcafé.
Friðrik Theódórsson ásamt Agli B. Hreinssyni, Tómasi R. Einarssyni, Davíð Guðmundssyni og Guðmundi
R. Einarssyni er þeir léku síðast í Heita pottinum.
Að venju verður djassað á
sunnudagskvöld í Heita pottinum í
Duus húsi. Heiti potturinn, sem er
á öðm ári, er vettvangur unnenda
sveiflunnar og þeirra tónlistar-
manna sem öðm fremur vilja leika
djass.
Á sunnudagskvöld mun Friðrik
Theódórsson stjóma sveit sinni
sem skipuð er valinkunnum hljóð-
færaleikurum. Munu þeir leika
djass af gamla skólanum, klassíska
standarda og önnur stef sem láta
ættu kunnuglega í eyrum áhorf-
enda.
Friðrik Theó-
dórsson og félagar
‘