Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Page 24
24
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989.
Lífsstm
Hundar og
kettir þurfa
sinn skammt
af vítamínum
Fulloröinn hundur þarf 4,4 g af
prótíni á dag, ásamt 1,3 grammi af
fitu, 0,4 g af línólsýru og 15,4 g af
kolvetnum. Hvolpar þurfa tvöfalt
þaö magn.
Katta- og hundaeigendur þurfa aö
athuga þaö vel að gæludýrin þurfa
jafnmikið á vítamínum og hollri
fæðu að halda og eigendur þeirra til
aö þeim líði sem best og dýrin líti vel
út.
Hundar þurfa hvítuefni til vaxtar
og viðhalds, hvítuefni með miklu líf-
rænu gildi. Bestu hvítugjafamir eru
t.d. soðin egg, fiskur, sojabaunir,
mjólk og ger.
Þó að mjólk sé góð fyrir hunda get-
ur hún valdið niðurgangi og í stað
hennar getur verið betra að gefa jóg-
úrt eða kotasælu. Hundamir fá orku
sína úr kolvetnum og er mælt með
að 50-60% af fæðu þeirra innihaldi
þau. Fita, sem er samþjöppuð upp-
spretta orku, leggur til nauðsynlegar
fitusýmr fyrir húð og feld. Fituskort-
ur getur dregið úr vaxtarhraða
hvolpa og valdið stífum feldi og flögn-
un. Teskeið af maís- eða sólblómaolíu
út á þurran hundamat getur bætt úr
því.
Kalk og fosfór í hlutfóllunum 1,2 á
móti 1 þarf að vera í mataræði
hundsins. Ef hlutfollin em ekki rétt
getur það valdið beinsjúkdómum.
Einnig þarf að vera nægt D-vítamín
svo aö steinefnin frásogist vel. Þetta
jafnvægi er mjög mikilvægt.
Reglubundin lýsisgjöf getur hins
vegar valdið ofhleðslu D-vítamíns.
Það er ekki gott fyrir hunda að fá
eingöngu kjötmeti þar eð hlutfóll
kalks og fosfórs eru röng og ekki
nægt magn A-, D- eða E-vítamína.
Eigendur hunda og katta þurfa að gæta þess að fæða dýranna sé rétt saman sett.
Gefið kettlingum
þurrmjólk
Kettír þarfnast mikillar hvítu og
kettlingar þurfa 'A meira af hvítu en
fullorðnir kettir. Innmatur, fiskur,
fuglakjöt, ostar, soöin egg eða hrá
eggjahvíta og mjólk em góðir hvítu-
gjafar.
Ef kettlingi er gefin mjólk skal nota
þurrmjólk í tvöföldum þeim styrk-
Frjálst,óháð dagblað
Áskrifendur
Léttið blaðberunum stöifin og sparið þeim sporin.
Notiö þjónustu DV og kortafyrirtækjanna. ff
Greiöiö áskriftargjaldiö með greiðslukortí. Samkort
Meðþessum
boðgreiðsium
vinnst margt
• Þær losa áskrffendur
viöónæðlvegnainn-
heimtu.
• Þæremþægilegur
grelöslumáti sem
tjygglrskitvisar
greiðslurþráttfyrir
annlreðaQarvlstir.
• Þær lótta blaðberan-
umstórfinenhann
heldurþóóskertum
tekjum.
• Þæraukaötyggi.
Blaðberaremtil
dæmlsoftmeðtólu-
verðarQárhæðirsem
getaglatast
Hafið samband
við afgreiðslu DV
kl. 9-20 virka daga,
laugardaga kl. 9-14
í síma 27022
eða við umboðsmenn okkar
ef óskað er nánari
upplýsinga.
Neytendur
leika sem ungbam myndi fá, kúa-
mjólk er ekki nógu næringarrík fyrir
þá.
Kolvetni eru kettinum nauðsynleg
en þau nýtast ekki sem orka. Ef
nægilegt magn er af fitu og hvítu
getur 'A matarins verið úr kolvetn-
um.
Fita er helsta orkulind kattarins
og gefa ætti köttum afgangsdýrafitu,
smjör og jurtafitu.
Þó aö vítamínþarfir katta hafi ekki
verið staöfestar skal bent á mikil-
vægi vissra vítamína í kattafæði.
Kettir þurfa til dæmis að fá A-vítam-
ín úr matnum. Á hinn bóginn getur
þó of mikið af þessu vítamíni valdið
afmyndun beina. Mælt er með lifur
sem bætiefni, ásamt vítamín-stein-
efnablöndu í réttum hiutfölium.
Fiskur, smjör, mjólk og ostar inni-'
halda mikið áf A-vítamínum.
B-vítamín skipta máli fyrir tauga-
jafnvægi, feld og vefi katta. B6 kemur
í veg fyrir þvagrásarsteina sem er
alvarlegt vandamál hjá geldum
högnum.
Það getur valdið E-vítamínskorti
fái kötturinn eingöngu fiskmeti.
Kcilk og fosfórhlutfaliið í mataræði
katta á að vera um einn á móti einum
meö nægu D-vítamíni.
Læður þjást sjaldan af blóðleysi ef
fæða þeirra inniheldur innmat, soð-
inn fisk, kjúkling, grænmeti og víta-
mínbættan þurrmat.
-J.Mar
(Heimild: Bætiefnabiblían,
Earl L. Mindell)
Ofnbakaðar fiski-
bollur með blaðlauk
Fiskibollur eru allt í senn hoUur,
góður og ódýr matur. Hægt er að
útbúa þær á marga mismunandi
vegu og hér kemur tillaga að einni
Iremur óvanalegri útgáfu af fiski-
boilum.
Uppskriftin er ætíuð fyrir fimm
og þaö sem til þarf er:
2 dósir fiskibollur
1 blaðlaukur, fint skorinn
1 dós sýrður tjómi eða peli af ijóma
Vi desfiitri fiskkraftur
2 matskeiðar tómatsósa
2 desflítrar rifinn ostur
HeUið soðinu af boUunum og
geymið. Leggið þær í smurt, eldfast
mót. Dreifið fínt skomum blað-
lauknum yfir. Blandið því næst
saman sýrða rjómanum, fiskikraft-
inum af boUunum, tómatsósunni
og ostinum. HelUð sósunni yfir
blaðlaukinn og fiskiboUumar og
bakið í 250 gráðu heitum oöú í 10-12
mínútur.
Berið fram með hrísgrjónum,
brauöi eða salati.
-J.Mar
Ódýrt og fljótlegt úr lifur
Hvunndags vUja flestir elda eitt-
hvað fljótlegt og ódýrt. Lifur er til
dæmis bæði ódýr og bráðholl og
mættu flestir auka neyslu á svo nær-
ingarríkum og fitusnauðum mat.
Lifur með pasta
500 g spaghetti eða tagUateUi
400-500 g lifur
1 laukur
150 g beikon
200 g ferskir sveppir (eða úr dós)
'A tsk. salt
/i tsk. basUikum
2-3 dl ijómi
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum
framleiðanda. Steikiö beikonbita og
sveppi í potti. Takið síðan úr pottin-
um og geymið. Hreinsíð lifrina og
skerið í Utla teninga. Afhýðið lauk-
inn og skerið í sneiðar. Brúnið lifur
og lauk í beikonfeitinni í 6-7 mínútur
við vægan hita og hrærið í ööm
hveiju. Setjið síöan beikon og sveppi
aftur í pottinn. HeUið ijómanum yfir
og bragðbætiö með kryddinu. Látið
sjóða í 5 mínútur. Setjið Ufur og pasta
á fat og skreytið t.d. með kiwi og
soðnu sprotakáU.
BROSUM /
og *
W
||^oreRmR
allt gengur betur