Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Qupperneq 5
20 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. 29 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi sunnudag 19. febrúar 1989 Árbæjarprestakall. Bamasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfl laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudagur: Bamasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. Guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra í guösþjónustunni. Þriðjudagur: Fyrir- bænastund í Árbæjarkirkju kl. 18. Mið- vikudagur: Samvera eldra fólks í safnað- arheimili Árbæjarkirkju kl. 13.30. Föstu- messa í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudagur: Föstumessa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Ami Bergur Sigurbjörnsson. Breiðhol tskirkj a. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Altaris- ganga. Föstumessa í Hallgrímskirkju miðvikudag kl. 20.30 með þátttöku kirkjukórs, organista og sóknarprests Breiðholtssóknar. Sr. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Einar Örn Einarsson syngur einsöng. ína Þöll Jónsdóttir og Guðriin Ámadóttir leika á fiðlu og Þórhildur Halla Jónsdóttir á selló. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Konukaffi bræðrafé- lagsins strax eftir messu. Auk eigin- kvenna félagsmanna er eldri borgurum sérstaklega boðið. Ávarp, söngur og hljóðfæraleikur. Aðalfundur Kvenfélags Bústaðakirkju verður mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Félagsstarf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30 -17. Æskulýðsfélagsfundur miðvikudags- kvold. Helgistund á fóstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: I.augardagur: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Öll böm vel- komin. Egill og Ólafia. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Organleikari við báðar mess- umar er Þröstur Eiríksson. Þriðjudagur 21. febr.: Helgistund á fóstu kl. 20.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Fríkirkjan i Reykjavík. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- leikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Landakotsspitali. Messa kl. 13. Organ- leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. EUiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Steinunn Amþrúður Bjömsdóttir guð- fræðinemi prédikar og sr. Bjarni Sigurðs- son þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Föstuguðsþjónusta mið- vikudag kl. 18. Eirikur Jóhannsson guð- fræðinemi. Fella- og Hólakirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æsku- lýðsfundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriöjudagur: Opið hús fyrir 12 ára böm kl. 17-18.30. Miðvikudagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sóknarprest- ar. Grensáskirkja. Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Halldór S. Gröndal messar. Organisti Ami Arin- bjamarson. Gideonfélagar koma í heim- sókn. Miðvikudagur: Hádegisverðar- fundur aldraðra kl. 11. Föstudagur: Æskulýðsstarf kl. 17. Laugardagur: Bibl- íulestur og bænastund kl. 10. Prestamir. Hallgrímskirkja. Bamasamkoma og messa ki. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Léttur hádegisverður verður seldur eftir messu. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Gísli Jón- asson prédikar. Kirkjukór Breiðholts- kirkju syngur. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Föstudagur: Áhugahópur um kyrrðardaga kl. 20. Laugardagur: Sam- vera fermingarbama kl. 10. Kvöldbætúr með lestri Passíusálma kl. 18 mánud., þriðjud., fimmtudag. og fóstudag. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja. Morgunmessa kl. 10. Sr. Amgrímur Jónsson. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín Þómnn. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveins- son. Hjallaprestakall í Kópavogi. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Foreldrar, afar og ömmur sérstaklega hvött til að mæta með bömum sínum. Allir velkomnir. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Kársnesprestakall. Bamasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Um- sjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón Stefánsson og ÞórhaUur Heimisson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Bamastarfið er um leið. Héitt kaffi á könnunni að lokinni guðsþjónustu. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 18. Ásgerður Búadóttir. Gallerí Borg: Ásgerður Búadótt- ir sýnir vefnað í gær opnaði Ásgerður Búadóttir sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Ásgerður hefur haldið sex einka- sýningar í Reykjavík og tekið þátt í mörgum samsýningum hér á landi og erlendis, meðal annars haustsýn- ingu FÍM. Einnig hefur hún sýnt sex sinnum með sýningarhópnum Kolo- risterne á Den Frie í Kaupmannhöfn. Ásgerður á mörg verk á mörgum opinberum söfnum og stofnunum, meðal annars Listasafni íslands, Listasafni Háskóla íslands, Röhsska listiðnaðarsafninu Gautaborg, Nor- rænu menningarmálstofnuninni, Kaupmannahöfn, Textile Arts Fo- undation, Main, USA og Seðlabanka íslands. Ásgerður hlaut Menningar- verðlaun DV1982 og var kjörin borg- arlistamaöur Reykjavíkur 1983-84. Á sýningu Ásgerðar nú í Gallerí Borg eru níu verk, öll ofin á árunum 1986-1989. Fjögur verk sýningarinn- ar kallar listakonan Gengið með sjó er það samstæöa en þó er hvert verk fyrir sig sjálfstætt. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00-18.00 og um helgar frá kl. 14.00-18.00. Henni lýkur þriðjudag- inn 28. febr. 1989. íslenska óperan: György Pauk og Ralf Gothoni Ungverski fiðluleikarinn György Pauk og finnski píanóleikarinn Ralf Gothoni halda tónleika í íslensku óperunni kl. 14.30 á vegum Tóniistar- félagsins. Báðir þessir ágætu listamenn hafa komið við sögu tónlistarlífsins hér áður, György Pauk hélt tónleika fyr- ir Tónlistarfélagið 1978 og Ralf Got- honi lék með frnnska barítonsöngv- aranum Jorma Hynninen á tónleik- um í Norræna húsinu fyrir nokkrum árum. György Pauk hefur lengi verið með vinsælustu fiðluleikurum heims og á tónleikum á laugardaginn leika þeir Ralf Gothoni verk eftir Beethoven, Schubert, Janacek og Lutoslavsky. Miðasala er viö innganginn. Kjarvalsstaðir: Félagssýning FÍM FÍM, Félag íslenskra myndlistar- manna, opnar félagssýningu sína sem haldin er annaö hvert ár (tvíær- ingur), á Kjarvalsstöðum laugardag- inn 18. febrúar kl. 14.00. Sýningin stendur til 5. mars. FÍM hefur haldiö uppi öflugu sýn- ingarstarfi frá stofnun árið 1928 og einnig rekið nokkra sýningarsali. Lengi var félagssýningin haldin árlega að hausti til en nú er hún haldin annað hvert ár. Oft hefur ut- anfélagsmönnum eða erlendum myndhstarmönnum verið boðin þátttaka en nú eru það eingöngu fé- lagsmenn í FÍM sem sýna. FÍM rekur sýningarsal og sölugall- erí að Garðastræti 6, Reykjavík. Unnið að uppsetningu sýningar FIM að Kjarvalsstöðum. Leiðsögn um víkingasýningu Þór Magnússon veitir gestum leiðsögn um vikingasýninguna. Á 'sunnudaginn ætlar Þór Magnús- son þjóðminjavörður að veita gestum leiðsögn um víkingasýninguna. Leið- sögnin hefst í Þjóðminjasafninu klukkan 14 og er gert ráð fyrir að þaðan verði gengið niður í Norræna hús og haldið áfram þar til kl. 15. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð þrátt fyrir rysjótt tíðarfar. Mynt- sláttan í Norræna húsinu hefur vak- ið sérstaka athygli, einkum yngri gesta, en þar er hægt að slá sér vík- ingamynt. Þá hefur fjöldi skólafólks sótt sýn- inguna með kennurum sínum enda hefur safnkennari Þjóðminjasafns- ins útbúið sérstök verkefni fyrir skólana. Aðgangur að sýningunni er ókeypis fyrir skólafólk með kennur- um og verkefnin sömuleiðis. Þjóðleikhúsið: Óvitar Ein Ijósmynda Sigurbjörns Hall- björnssonar á sýningu hans á Mokka. Mokka: Ljósmyndir Sigurþórs Hallbjöms- sonar Þessa dagana stendur yfir ljós- myndasýning á Mokka. Sýndar eru átján ljósmyndir Sigurbjörns Hall- björnssonar og ber sýningin yfir- skriftina Ferðalag. Þema sýningarinnar er ferð um Evrópu sem Sigurbjörn fór síðastlið- ið sumar. Hann hefur áður tekið þátt í samsýningu með ljósmyndaklúbbn- um Hugmynd ’81. En þetta er fyrsta einkasýning hans. Hótel Saga: Norðurlönd og samrun- inn í Evrópu Norski þingmaöurinn Tora Aasland Houg flytur erindi á op- inni ráðstefnu Alþýðubandalags- ins á Hótel Sögu á morgmi kl. 13. Nefnist erindið Norðuriönd og samruninn í Evrópu. Tora Aasland Houg er þing- maður Sósíaliska vinstriflokks- ins, félagsfræðingur að mennt og var varaformaöur flokksins 1983-1987. Á Stórþinginu hefur hún meðai annars veriö talsmað- ur flokksins í iðnaðarmálum. Barnaleikritið Óvitar eftir Guð- rúnu Helgadóttur nýtur mikilla vin- sælda og hefur verið uppselt á allar sýningar. Óvitar eru virkilega skemmtilegt leikrit þar sem öllu er snúið við, börnin fæðast stór en minnka með aldrinum. Foreldramir reyna að fá börnin til aö borða minna svo þau verði lítil og mömmumar reyna að spara með því að kaupa of lítil föt á krakkana. Fullorðnir leika börnin og börnin em leikin af fullorðnum. Níu fullorðnir og tuttugu börn taka þátt í sýningunni. Það reynir mikið á börnin, sem eru á aldrinum sjö til fjórtán ára, að leika upp fyrir sig í aldri. Fullorðnu leikararnir verða aftur á móti að lifa sig inn í hugar- heim bama. Aöalhlutverkin leika Þór Tulinius og Halldór Björnsson. Fjallar leikrit- ið um Guðmund og Finn, sem þeir leika, og hvaða afleiðingar strok Finns hefur sem hreiðrar um sig heima hjá Guðmundi án þess að nokkur viti. Aðrar sýningar í Þjóð- leikhúsinu um helgina eru Háskleg kynni og óperan Ævintýri Hoff- manns en nú eru aðeins fjórar sýn- ingar eftir á þessari vinsælu ópem. Úr sýningu Þjóðleikhússins á hinu vinsæla barnaleikriti Guðrúnar Helgadóttur, Óvitum. Fundur hjá kristilegu félagi heilbrigðis- stétta kl. 20.30. Þriðjudagur: Opið hús hjá Samtökunum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20 i safnaðarheimilinu. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Fimmtudagur: Kyrrðar- stund í hádeginu. Orgelleikur frá kl. 12. Altarisganga og bænastund kl. 12.10. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu kl. 12.30. Sóknarprestur. Neskirkja. Laugardagur: Samverustund aldraðra kl. 15. Farið verður í stutta ferð í Seljahlíð og Seljakirkju. Smávægilegur kostnaður. Surmudagur: Bamasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónas- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mánudagur: Æskulýösstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudagur: Æskulýösstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudag- ur: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Þriðjudagur og fimmtudag- ur. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Seljakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Irma Sjöfn Óskars- dóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigur: jónsson. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 20. Föstudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 22. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Kirkjuvigsla kl. 16. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, vigir kirkjuna. Vígslubiskup, sr. ÓI- afur Skúlason, þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Solveigu Lám Guð- mundsdóttur. Safnaðarkór Seltjamar- nesskirkju syngur. Organisti Sighvatur Jónasson. Hljóðfæraleikarar: Skarphéð- inn Einarsson, Björgvin Sigurðsson, Anna Sigurbjömsdóttir, Össur Geirsson, Sigurður Smári Gylfason og Reynir Jón- asson. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Hljómeyki flytur íslensk kór- verk. Æskulýösfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðju- dag kl. 18. Sóknamefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bamasam- koma kl. 11. Miðvikudagur kl. 20. Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu. Allir vel- komnir. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja. Bamamessa kl. 11. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arböm aðstoða. Sr. Þórhildur Ólafs. Keflavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Öm Falkner. Sóknarprestur. Tapað fundið JVC S-VHS myndavél stolið úr Faco Sl. laugardag var JVC S-VHS myndavél stolið úr Versluninni Faco á Laugavegi 89. Verðmæti vélarinnar er um 200.000 krónur. Þetta er fullkomnasta upptöku- vél á neytendamarkaðinum í dag og að- eins örfá eintök em til af henni á ís- landi. Vélin, sem ber tegundamafniö GF-S1000HE, er dökk að lit með áberandi JVC og S-VHS merkjum. Sá sem hefur vélina undir höndum getur engan veginn notað hana þar sem ekkert hleðslutæki og rafhlaða vom með henni. SÖmuleiðis vantaöi á stereohljóönemann. Hver sá sem færir starfsmönnum Faco þessa verðmætu vél í heilu lagi eða gefur upp- lýsingar sem leiða til þess að hún fmn- ist, fær ríkulega umbun, þ.e. nýtt og full- komið JVC myndbandstæki og JVC myndbandsspólur. Hvolpur tapaðist úr Breiðholti Gulur og svartur scháfferhvolpur týndist í Breiðholti á miðvikudaginn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 686081. Námskeið Námskeið í tíbeskum huglækningum (reiki) Reiki er ævafom tíbesk heilunaraðferð sem byggir á handayfirlagningu. Hug- læknirinn er farvegur fyrir alheimslega orku (það er reiki) sem kemur írá upp- sprettu lífsins, þar af leiðandi þreytist huglæknirinn ekki né missir orku viö heilunina þvert á móti fyllist hann lifs- krafti. Dr. Paula Horan, sem er vel þekkt- ur dulsáifræðingur og huglæknir, heldur námskeiðið. Hún hefur náð árangri með reiki í heilun alvarlegra sjúkdóma eins og krabbameins og flogaveiki, hún hefur rannsakað og starfað með andalæknum í Brasilíu og Mexikó sem framkvæma sálrænar skurðlækningar sem var frægt hér á áram áður, einnig hefur hún lært af andalæknum að heila með eldgöngu. Námskeiðið verður haldið nú um helg- ina, 18.-19. febrúar kl. 10-18 að Laugavegi 163,3. lœð. Verð kr. 6.500. Hjón og félags- menn Þrídrangs fá afslátt. Upplýsingar hjá Þrídrangi í síma 27622. Tilkyimingar „Þeir ábyrgu“ f’yrr á þessu ári kom úr bókin „Þeir ábyrgu" eftir Jón Þorleifsson. „Þeir ábyrgu" eru fimm einþáttungar. Þetta er ellefta bók Jóns. Fyrri bækur hans eru (jóðabækur, skáldsögur. sagnfræði, hag- fræði, sjálfsævisögur o.fl. Fyrir tveimur árum var Grafskrift hins gleymda eftir Jón lesin sem framhaldssaga á rás 1. Þeir ábyrgu er 90 bls., offsetfjölrituð í Letri en með litprentaðri kápu. Útgefandi er Letur hf. Kápu teiknaði Jens Kr. Guð. Góugleði F.Í.S.N. Góuhátíð Félags íslenskra námsmanna í Noregi (F.Í.S.N.), verður haldin í Risinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík, laugardaginn 25. febrúar nk. Mæting kl. 19. Borðhald hefst kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðakirkju heldur aöalfund í safnaðarheimili kirkj- unnar mánudag 20. febrúar ki. 20.30. Dinah, ný verslun Ný verslun hefur opnað í Grímsbæ við Bústaðaveg undir nafninu Dinah. Hún Samtök Græningja Nýverið hafa samtök Græningja opnað skrifstofu að Vesturgötu 12. Skrifstofan er opin virka daga kl. 18-23 og um helgar kl. 15-18. Græniiigjar munu halda fund á Hótel Borg þann 19. febrúar nk. kl. 17 undir yfirskriftinni „Græn stjórnmál - Græn framtíð“. Fundurinn er opinn öll- um þeim sem vilja kynna sér starf og stefnu Græningja, sem eru ört vaxandi afl í heiminum í dag. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Græningja aö Vesturgötu 12, simi 621083. Kvennadeild Barðstrendingafélagsins heldur aðalfund sinn að Hallveigarstöð- um mánudaginn 20. þ.m. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Friðgerður Friðgeirs- dóttir. verslar með alhliöa undirfatnað, sund- fatnað, náttfatnað og fl. fyrir dömur og herra á öllum aldri. Eigandi er Dinah Dunn. Sýningar Árbæjarsafn, sími 84412 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 10-18. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.00. Bókasafn Kópavogs í listastofu Bókasafns Kópavogs stendur yfir sýning Gríms M. Steindórssonar á tuttugu verkum sem unnin eru á síðustu tveimiu árum og hafa ekki áður komið fyrir almenningssjónir. Þau eru úr stáli og steini, bæði vegg- og standmyndir. Verkin eru til sölu. Djúpið, Hafnarstræti 15 Þormóður Karlsson myndlistarmaður sýnir í Galleri Djúpinu (kjallara veitinga- staðarins Homsins). FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Erla B. Axelsdóttir sýnir oliumálverk og pastelmyndir. Sýningin er opin virka daga kl. 13-18 en um helgar kl. 14-18 og stendur hún til 21. febrúar. Galierí Borg, Pósthússtræti 9 Ásgerður Búadóttir sýnir niu verk sem öll eru ofin á árunum 1986-1989. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 28. febrúar. Gallerí Gangskör er opið þriðjudaga til fóstudaga kl. 12-18. Verk Gangskörunga em til sölu og sýnis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Gallerí Grjót, Skótavörðustíg Nú stendur yfir sýning á verkum þeirra 9 listamanna sem að galleríinu standa. Verkin em öll til sölu. GaÚeríið er opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustig 2, textilgailerí, er opið þriðjudaga til fostu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí List, Skipholti 50b Sænska listakonan Elsa Rook sýnir 24 verk sem máluð em með akríl á striga. Sýningin stendur til sunnudagsins 19. febrúar og er opið alla daga frá kl. 10.30-18 en sunnudaga frá kl. 14-18. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 í listaverkasölu gallerísins (efri hæð) em til sölu verk ýmissa myndlistarmanna. Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar Þar stendur yfir ljósmyndasýning á 150 ljósmyndum eftir ungt fólk í framhalds- skólum. Að sýningunni stendur Ljósbrot, félag áhugaljósmyndara í framhaldsskól- um. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 14-19. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Félag íslenskra myndlistarmanna opnar félagssýningu sína, sem haldin er annað hvert ár (tvíæringur), á morgun, laugar- dag, kl. 14. Sýningin stendur til 5. mars. í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 í sal 1 em kynntir þrír málarar: Jón Stef- ánsson, Jóhannes S. Kjarval og Gunn- laugur Scheving. Verk fyrstu landslags- málaranna, Þórarins B. Þorlákssonar og Ásgrims Jónssonar, em sýnd í sal 2 og spanna þau yfir tímabilið frá 1900-1930. í sölum á efri hæð hússins hefur nú ver- ið komið fyrir nýjum aðfóngum, mál- verkum og höggmyndum eftir íslenska listamenn. Listasafniö er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 og er aðgangur og auglýst leiðsögn ókeypis. Veitinga- stofa hússins er opin á sama tima. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamestanga 70 í tilefni af opnun safnsins og 80 ára af- mæli listamannsins er haldin yfirlitssýn- ing á 50 verkum Siguijóns. Þar á meðal em myndir sem aldrei hafa áður verið sýndar á íslandi. Safnið og kaffistofan em opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið er á móti hópum eftir samkomu- lagi. Mokka Kaffi, Skólavörðustíg Sigurþór Hallbjörnsson sýnir 18 ljós- —. myndir. Sýningin ber yfirskriftina Ferða- lag. I'ema sýningarinnar er ferð um Evr- ópu sem Sigurþór fór sl. sumar. Hann hefur áður tekið þátt í samsýningu en þetta er fyrsta einkasýning hans. Nýhöfn, Hafnarstræti 18 Guöbjörg Lind Jónsdóttir sýnir í Nýhöfn. Á sýningunni em olíumálverk og vatns- litamyndir unnar á sl. ári. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 22. febrúar. Norræna húsið » v/Hringbraut Víkingar í Jórvík og vesturvegi nefnist sýning í Norræna húsinu og Þjóðminja- safninu. Þetta er fyrsta stóra víkingasýn- ingin sem haldin er á íslandi. Mikill hluti sýningarefnisins kemur frá Jórvík eða . York á Englandi. Sýningin í Norræna húsinu byggist á gripum frá Jórvik. Hún stendur tii 3. apríl. Þá stendur einnig yfir sýningin Böm norðursins (Children of the North). Er þarna um að ræða sýningu á myndskreytingum úr norrænum bamabókum. Nýlistasafnið v/Vatnsstig ívar Valgarðsson heldur sína sjöundu einkasýningu í Nýlistasafninu. Á sýning- unni em verk sem fjalla um listbrögð sem verður að beita til að öðlast heiður, auð- sæld, ást og orðstír. Sýningin stendur til 19. febrúar. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Stofnunar Áma Magn: ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfírði Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Vinnustofa Ríkeyjar, Hverfisgötu Þar em til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. ~ Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fostudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11-16. Sýningin Víkingar í Jórvík og vesturvegi stendur yfir þar. Myndlistarsýning í SPRON í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, útibúinu Álfabakka 14, Breiðholti, stend- ur yfir sýning á verkum eftir Sigurð Þóri Sigurðsson. Sýningin er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9.15-16 og fóstudaga kl. 9.15-18. Sýningin er sölusýning. Listkynning á Akureyri Alþýðubankinn og Menningarsamtök Norðlendinga kynna að þessu sinni graf- íklistakonuna Guðbjörgu Ringsted. Guð- björg er fædd 1957. Hún lauk námi í graf- íkdeild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1983. Hún hefur haldið tvær einka- sýningar og tekið þátt í samsýningum. Á listkynningunni em 11 dúkristur unnar á árunum 1983 og 1988. Listkynningin er f útibúi Alþýðubankans á Akureyri, Skipagötu 14, og stendur hún til 10. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.