Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Page 7
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
31
• Islandsmótinu í innanhússknattspyrnu lýkur í Laugardalshöllinni í kvöld. Þessi mynd er frá riðlakeppninni
sem var um síðustu helgi. DV-mynd Gunnar
íslandsmeistarar í
innanhússknattspymu
krýndir í kvöld
Hverjir hreppa
titilinn í kvöid?
í kvöld fer fram úrslitakeppnin á
íslandsmótinu í innanhússknatt-
spyrnu í Laugardalshöllinni. Mótið
átti að klárast um síðustu helgi en
vegna rafmagnsleysis varð það
ekki.
í kvöld fara fyrst fram leikir í
átta hða úrslitum. KR-ingar leika
gegn Selfyssingum, ÍK gegn Akur-
nesingum, Keflvíkingar gegn Þrótti
og Fylkir leikur gegn Grindavík. í
kvöld verða einnig iveir leikir á
dagskrá í 1. deild í körfuknattleik.
Þrír leikir í
1. deild í körfubolta
Snæfell og ÚÍA leika í Borgamesi
og í íþróttahúsinu í Digranesi leika
UBK og Léttir. Báðir leikimir hefj-
ast kl. 20. Á laugardag verður einn
leikur, Skallagrímur leikur gegn
ÚÍA í Borgarnesi kl.14.
Fjórir leikir í
Flugleiðadeildinni
Á sunnudag verða fjórir leikir í
Flugleiðadeildinni í körfuknatt-
leik. í Hagaskóla leika kl. 14 KR og
Tindastóll. Kl. 20 verða þrír leikir,
Grindvíkingar leika gegn ÍS í
Grindavík, Valur og Njarðvíkingar
leika að Hhðarenda og ÍBK og
Haukar leika í Keflavík.
Þrír leikir verða í 2. deild í hand-
knattleik á sunnudagskvöldið. ÍH
og HK leika í Hafnarfirði, Þór og
Selfoss á Akureyri og loks leika
Ármenningar gegn Aftureldingu í
Laugardalshöllinni.
-JKS
Endurskinsmerki
stórauka öryggi í
umferðinni.
aUMFERÐAR
I
RAÐ
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Að Vélskóla íslands vantar mann til að annast um-
sjón og viðgerðir raftækja í skólanum. Viðkomandi
þarf að hafa rafvirkja- eða rafeindamenntun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 150 Reykjavík, fyrir 1. mars.
Menntamálaráðuneytið
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
í *
it
BLAÐ
BURDARFÓLK
ct- ö&vvrvv
REYKJAVIK
Safamýri, oddatölur Bleikargróf
Ármúla 1-9 Blesugróf
.................................... Jöldugróf
Kleppsveg 62-100
Hjallaveg 1-15
Kambsveg 1-13
Leifsgötu
Egilsgötu
^ í í
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
SIMI 27022
AUGLÝSING
um styrki til þýðinga
á erlendum bókmenntum.
Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr.
638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að
styrkja útgefendur til útgáfu vandaðra erlendra bók-
mennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur
nota til þýðingarlauna.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur.
2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 10OOeintök.
3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum
gæðakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggð.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1989 nemur
4.600 þús. krónum.
Eyðublöð undir umsóknir um framlag’ úr sjóðnum
fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu
fyrir 31. mars nk.
Reykjavík 14. febrúar 1989
Menntamálaráðuneytið
F