Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Side 9
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989. 9 Utlönd Stjórnarflokkurínn tapar í Tokýo Stjórnaröokkurinn í Japan, ins má aö einhverju leyti rekja til Fijálslyndi lýöræðisflokkurinn, hneykslismála sem duniö hafa yflr tapaði stórt í borgarkosningunum flokksmenn síðustu vikur og mán- í Tokýo sem fram fóru i gær. Fjöl- uöi. Er þar helst að nefiia Recruit- miölar í Japan skýröu frá því i mútumáiiö en í því voru margir morgun að flokkurinn hefði aöéins japanskir embættismenn grunaöir unnið 43 af 128 sætum í Tokýo og um aö hafa þegiö mútur. Þá er þar með tapað tuttugu sætum. Áð- mikil umflöllun fjölmiðla um fram- ur en gengið var til kosninga hélt hjáhald Sosuke Uno, hins nýja for- ílokkurinn 63 sætum í borginnL sætisráðherra, ekki síst talin eiga Stærsti sigurvegari kosninganna sinn þátt í ósigri flokksins í Tokýo. í Tokýo var sósíalistaflokkurinn en Ástarmál forsætisráðherrans hafa hann er eini stjómmálaflokkur verið tíð á síðum dagblaða og tíma- Japans sem kona er í forsvari fyr- rita en sagt er að hann hafi m.a. átt ir. Flokkurinn bætti viö sig átján í sambandi við 16 ára gamla lags- sætuní og heldur nú alls tuttugu konu. og níu. Segja fréttaskýrendur aö tap Tap Fijálslynda lýðræöisflokks- flokksins í gær muni auka enn Tatið er að ósigur Frjáislynda iýðræðisflokksins i Japan megi að ein- hverju leytí rekja til ástarævintýra forsætisráðherrans. Símamynd Reufer þrýsting á afsögn Unos. Heimiidar- menn í Japan hafa sagt aö ráða- menn í flokknum hafi lagt aö for- sætisráðherranum aö segja af sér embætti. Uno tók við embættinu fyrir um mánuöi af Noboru Takes- hita-sem lét af embætti í kjölfar uppljóstrunar Recruit-málsins. Urslit kosninganna í Tokýo í gær munu neyða stjómarflokkinn til ?ö leita samstarfs við stjómarand- stöðuflokka vflji hann halda völd- um. Kosningar í Tokýo era haldnar íjórða hvert ár en margir telja að niðurstöðumar gefi til kynna við hverju megi búast þegar þingkosn- ingar fara fram í Japan 23. þ.m. '' ' ' Reuter tttíijÉI Gromyko í Kreml í Moskvu í október síöastliðnum. Símamynd Reuter Gromyko látinn Fyrmrn utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna og forseti, Andrei Gromyko, lést í gær. Mikhail Gorbatsjov, for- seti Sovétríkjanna, tilkynnti andlát hans á sovéska þinginu í morgun, að því er sovéska fréttastofan Tass greindi frá. Ekki var greint frá dán- arorsökinni í fyrstu fréttum af and- láti hans. Á fostudaginn skýrði talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins frá því að Gromyko hefði nýlega gengist undir skurðaðgerð vegna æðasjúk- dóms. Það var ekki útskýrt nánar en getum var leitt að því að Gromyko hefði fengið slag. Á föstudag var sagt að líf Gromykos væri ekki í hættu og ástand hans sagt viðunandi miðað við eðh sjúkdómsins og aldur Gro- mykos en hann var 79 ára. Gromyko gegndi embætti utanrík- isráðherra í nær þijá áratugi til árs- ins 1985. Hann vann fyrir alla Sovét- leiðtoga á því tímabili, þar með talda Josef Stalín og Gorbatsjov. Gromyko var kjörinn forseti Sovétríkjanna 1985. Síðastliðið haust, þegar Gor- batsjov ákvaö sjálfur aö gegna for- setaembættinu, var Gromyko látinn víkja. Hann tapaði þá einnig sæti sínu í framkvæmdastjóm Kommún- istaflokksins. í apríl missti Gromyko sæti sitt í miðstjóm flokksins ásamt um hundrað öðrum gömlum meðlim- um sem þar höföu setið síðan á dög- um Brezhnevs. Þar sem Gromyko var látinn draga sig í hlé í áföngum þykir greinilegt að borin hafi verið virðing fyrir störf- um hans sem utanríkisráðherra og þætti hans í að gera Gorbatsjov að flokksleiðtoga 1985. Víst þykir að útför hans fari fram á vegum ríkisins, líklega síðar í þess- ari viku. Snemma í morgun var ekki ljóst hvort fráfall hans heföi áhrif á væntanlega þriggja daga heimsókn Gorbatsjovs til Frakklands sem hefst á morgun. Reuter w SNORRABRAUT 29 SÍMI 62-25-55 FENGUM AUKASENDINGU AF HINUM FRÁBÆRU BONDSTEC ÖRBYLGJUOFNUM OG GETUM ÞVÍ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN Á SÉRSTÖKU KJARAVERÐI. BT-101 EINN ALLRA FULLKOMNASTI OG HÆFASTI ÖRBYLGJUOFNINN SEM VÖL ER Á í DAG. 10 ORKUSTIG, ELDUNARPRÓGRÖM, 28 LÍTRA INNANMÁL, PRÓGRAMMAMINNI, SJÁLFVIRK AFFRYSTING HITASTÝRÐ ELDUN, BARNALÆSING, MINNI FRAM í TÍMANN, HITAMÆLIR, SJÁLFVIRK UPPHITUN SEM HELDUR MATNUMÁ RÉTTU HITASTIGI EINS LENGI OG MENNVIUA. NÁKVÆMUR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RÉTT VERÐÓ0.580,- . KJARABÓT OPUS AÐEINS 28.900,- BT-112 MJÖG FULLKOMINN OG ÖFLUGUR TÖLVUSTÝRÐUR ÖRBYLGJUOFN. 650 VATTA ELDUNARORKA, 32 LÍTRA INNANMÁL, 10 ORKUSTILLINGAR OG ELDUNARPRÓGRÖM. ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. 24.500,- RETT VERÐ 33.390,- KJARABÓT OPUS AÐEINS BT-612 HINN SÍVINSÆLI FJÖLSKYLDUOFN. 500 VATTA ELDUNARORKA 18LÍTRA INNANMÁL, AFFRYSTING, SNÚNINGSDISKUR OG AÐ SJÁLFSÖGÐU FYLGIR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR. RÉTTVERÐ 18.500,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 15.700,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.