Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Side 11
MÁNUDAGUR3. JÚLÍ 1989. SUMARTILBOÐ ÁPÍÁNÓUM Sumartilboð: Young Chang píanó og flyglar frá Kóreu með betri greiðslukjörum en nokkru sinni aður. Young Chang hljóðfærin eru úrvals gripir, hljómgóð, vönduð og á sanngjömu verði með 10 ara ábyrgo. Gerið góð kaup núna í júlí og kaupið píano eða flygil á sumar- tilboðinu. Greiðslukjör til allt að 24 mánaða eða staðgreiðsluafsláttur. Stafræna Technics píanóið Nýtt rafmagnspíanó meö stafrænum (digital) hljóömyndunum sem byggjast á tónum úr náttúrulegu hljóöfæri. Ný innbyggð hljómtækni sem gefur betri víddir í endurhljómi og tónsvörun líkt og t.d. stór hljómleikasalur eöa lítil koníaksstofa. Stærð: 137x80x40 cm. Þyngd: 50 kg. Hljómval: píanó, (lítil og stór), rafmagnspíanó, harpsichord, harpa, gítar, clavinett o.m.fl. Einnig: tónval, taktmælir, innbyggð hljóðritunartæki, tenging viö tölvur eða önnur hljómborð (midi), 90W magnari, hátalarar. Verð (stgr.): 150.300 kr. Gítarar: Veldu þér góðan gítar á sumartilboðinu. Japanskir og spánskir gæðagítarar á ótrúlega hagstæðu verði fyrir nemendur og þá sem lengra eru komnir. Verð frá: 6.600 kr. Stafrænn Technics hljóðgerfill Enn kemur Technics á óvart og nú með stafrænum, hljóðmyndunum, gerðum eftir náttúrulegum hljóðfærum. Sambyggt er í tækinu undirleikur (bassi, trommur, alls konar hljómgrunnur) með um 80 taktafbrigðum. Ótrúlegir möguleikar á samsetningu nýrra hljóða eða tónmynda (sound creation). Innbyggð eru um 30 ólík hljóðfæri, magnari og hátalarar, midi tenging, pitch bend og geymsluforritun. Verð (stgr.): frá 78.300 kr. HJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERÐIR ÁRMÚLI 38,108 REYKJAVÍK, SÍMI 91-32845 Young Chang Píanó: staðgr.verð hæð Svart-hvítt/pólerað_______124.700 kr. 109 cm Svart-hvítt/oólerað 128.700 kr. 108 cm Hnota/pólerað 134.800 kr. 108 cm Svart-hvítt/pólerað 133.650 kr. 118 cm Hnota/pólerað 141.000 kr. 118 cm Svart/pólerað 142.700 kr. 121 cm Young Chang flygill: Svartur/póleraður staðgr.verð 299.000 kr. lengd: 157 cm Hnota/póleraður 343.000 kr. 175 cm Svartur/póleraður 364.000 kr. 185 cm Ath: Greiðslukjör til allt að 24ra mánaða. Technics sx PR300 Nýtt tæki frá Technics, hljóðfæri sem byggt er á stafrænum (digital) hljóðum, nákvæmlega hljóðrituð eftir venjulegum hljóðfærum. Hver tónn er nákvæm eftirlíking náttúrulegra hljóða. Píanóhljómurinn er bylting á rafhljóðfæri og aðrir hljómmöguleikar eru t.d. orgel Qazz/pípu) málmblástur, tréblástur, gítarar, harpsichord, strengir, bassi (raf/kontra) clavi, vibetone, vocal ensamble, synth o.m.fl. Þetta hljóðfæri er með hljómsveitarundirleik í nokkrum taktmöguleikum, samtengdum trommum og bassaundirleik. Innbyggður magnari og hátalarar. Verð (stgr.): 207.000 kr. EB. NÝfí DAGUfí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.