Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989. 33 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Til sölu: Panasonic NV-F70 HQ hi-fi stereo myndbandstæki, kr. 65 þús., 25" Nordmende litsjónvarp, kr. 40 þús., Pioneer stereogræjur, plötuspilari, geislaspilari, útvarp, magnari og Jamó digital 90 hátalarar, kr. 35 þús., 50 geislaplötur, kr. 25 þús., nýr ísskápur, kr. 35 þús., sófasett, kr. 15 þús., sófa- borð úr gleri, kr. 10 þús., bamarúm, stækkanlegt, úr furu, kr. 10 þús., bambusskápur, kr. 8 þ., IKEA hillur, kr. 8 þ. S. 652776 e. kl. 17 næstu daga. Ert þú ung/ur og vantar sína ögnina af hverju í heimilishaldið? Ef svo er þá erum við að selja í hobbíherb. billj- ardborð, 8x4, í stofuna svartkntar- mynd eftir Flóka, í bamaherb. leik- fangakassasamstæðu og kommoðu, í eldhúsið Moulinexvél og svo loks pels á frúna. Gott verð á öllu. Hringdu í s. 31474 ekki seinna en strax. ____t_______________________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu vegna brottflutnings ljóst gam- aldags svefnherbergissett, hjónarúm með nýlegum dýnum, snyrtiborði, 2 náttborðum og 2 kollum. Auk þess dökkur viðarskápur fyrir hljómtæki, gamall borðstofuskápur og gólfteppi, 2,70x3,70 með persnesku munstri. Uppl. í síma 671878 e.kl. 19 í kvöld. Ofmæmi? Psoriasis? ör? Bólur? Hrukkur? Fmnsur? Exem? Spurðu um Banana Boat og GNC græðandi snyr- tivömr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275, 11275, Rvík, Stúdíó Dan, Isaf., Heilsuhomið, Akureyri, Bláa lónið, Suðumesjum, Bergval, Kópavogi. Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar mýktir, svefnsófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. Ljóst sófasett, 3 + 2 + húsbóndastóll m/skammeli, Ríó hústjald, ca 16 m2, 4 stk. tjaldstólar, fuglabúr, strauvélar, stór og lítil, straupressa til sölu. Uppl. í síma 24497 eftir kl. 17. Til sölu poppvél, tvær kælikistur fyrir gos, kæliskápur fyrir brauð og pylsu- pottur (gufu). Allt í góðu ásigkomu- lagi. Hugsanleg skipti á bíl. Uppl. í símum 14700 og 17280. Ath.! frábært verð. Gervihnattamót- tökubúnaður á hálfvirði, 1,5 eða 1,8 metrar ásamt búnaði, verð 65 þús. Uppl. í s. 615221 e.kl. 19 næstu daga. Búslóð til sölu v/brottflutn.: bókahillur, sjónvarpsborð, sófi m/stól, eldhúsborð m/3 stólum, afruglari, smádót o.íl. Amtmannsstíg 6, götuhæð, e.kl. 19. Hillusamstæða, 2 einingar, kr. 25.000, borðstofuborð og 6 pinnastólar, kr. 25.000, bamakerra, kr. 5000, baðborð á 4000, tréleikgrind á 5000. S. 620208. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið virka daga frá kl. 9-18. Nýbú, Bogahh'ð 13, sími 34577. Nýleg eldhúsinnrétting, eldavél, 500 1 frystikista, 300 1 ísskápur, 50 1 suðu- pottur og tæki úr baði til sölu. Uppl. í síma 91-32883 eftir kl. 19. Pappírsskurðarhnifur, Adast Maxima, skurðbreidd 80 cm, lítið notaður, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 622920. Philco þvottavél, Ignis kæliskápur með frystihólfi og Nilfisk ryksuga. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-39838. Portúgaiskt granit, 100x25x10 cm hver steinn, tilvalið í hleðslur, kantsteina o.fl., mjög fallegt grjót. Úppl. í síma 91-11024. Smíðum skápa, handrið og allar inn- réttingar. Komum, mælum og gerum verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma 667655. Til sölu vegna flutninga nýlegur horn- sófi frá Ikea, 2 stakir stólar, nýr Sim- ens ísskápur, video, sjónvarp, stofu- borð o.fl. Uppl. í síma 98-22573 Vatnsrúm með 60% dempun, 183x213, til sölu, rúmteppi fylgir, 3ja mánaða gamalt, einnig 6-8 manna hústjald, 3ja ára, lítið notað. Sími 9146703 e.kl. 18. Vegna brottflutnings er til sölu: sjón- varp, video, afruglari, Irystikista, frystiskápur, rafmagnshnífur og ham- borgaravél. Uppl. í síma 75914. „íslenskir sjávarhættir" eftir Lúðvík Kristjánsson til sölu, selst ódýrt. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5242.___________________________ Golfsett. Til sölu lítið notað og fallegt Wilson golfsett (fullt sett). Uppl. í síma 24543. Hjónarúm til sölu með 2 dýnum, selst á kr. 5.000. Uppl. í síma 678119 eftir ki. 17. Vegna flutnings er til sölu leðursófa- sett, borðstofuborð, eldhústæki o.fl. Uppl. í sima 38934 eftir kl. 18. Fellitjald og afruglari til sölu. Uppl. í síma 611821 eftir kl. 19. Ljósdrappað baðkar og wc til sölu. Uppl. í síma 75027. Stór frystikista, þvottavél og þurrkari til sölu. Úppl. í sima 670340. Þrekhjól til sölu, svo til nýtt. Uppl. í síma 93-71523. ■ Oskast keypt Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á laugardaginn óska eftir að kaupa allt milii himins og jarðar. Seljendur not- aðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að Laugavegi 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170, kvölds. 687063. Farsimi. Óska eftir að kaupa Mobira Cityman farsíma. Uppl. gefa Ámi í síma 34424, Bárður í síma 44542 eða Árni og Bárður í vinnusíma 25099. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa eldavél á kr. 10- 15.000. Þarf að vera í góðu lagi, helst hvit, br. 60 cm. Uppl. í síma 36424 e.kl. 19. Jóhann. Lítið notaður simsvari eða sími og sím- svari óskast til kaups. Uppl. í síma 91-11916 eftir kl. 19 í kvöld. Telefax og loftpressa, notað, óskast til kaups. Úppl. í síma 91-52736 eða 627350. Tjaldvagn óskast, Combi Camp, aðeins góður vagn og vel með farinn kemur til greina. Uppl. í síma 651408. Oskum eftir bútsög og Steinberg sam- byggðri vél. Uppl. í síma 91-674800. Óska eftir jeppakerru, einnig óskast farsími, 002 kerfið eða SSB Gufunes- talstöð. Uppl. í síma 52515 e.kl. 16. VII kaupa litinn ísskáp sem gengur fyrir gasi. Uppl. í síma 92-11480 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa löglegan peninga- kassa. Uppl. í síma 91-73676 og 77080. Óska eftir leðursófasetti. Uppl. í síma 91-678527. Óska eftir ódýrum hornsófa. Uppl. í síma 678932. ■ Verslun Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efn- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. Veist þú að Marás er með ótrúlegt úrval af ítölskum keramik-flísum af öllum st. á gólf og veggi og er að Ár- múla 20, beint á móti Glóey? S. 39140. Góð kaup. Tilboð óskast í vefnaðar- vöru, ca 80 strangar, engir eins. Uppl. í síma 91-29977 til kl. 19. ■ Fatnaður Regn- og vindgallar á böm, unglinga og fullorðna. Gott verð, falleg vara. Pantið ókeypis vörulista, póstsendum strax. Hraun vörulistinn, s. 54535. Tek að mér heimasaum íyrir verslanir og einstaklinga, á sama stað er til sölu Passat prjónavél með mótor. Uppl. í síma 91-681274 e. hádegi. ■ Heimilistæki Nýlegur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 656634. ■ Hljóðfæri Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð- færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Píanóstólar og -bekkir. ísólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, s. 11980 kl. 16-19. Til sölu DSP 128 Plus effectatæki, þar sem hægt er að hafa 4 effecta í einu, t.d. reverb, delay, chorus og equalizer. Uppl. í síma 618545. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn 8 mm frönsk sýningarvél, kr. 1.500, sýn- ingartjald, kr. 1.000, 6 fyrstu árg. af sunnudagsblaði Tímans, kr. 2.000, lít- ill skápur, 110x110, kr. 1.000, smíða- borð, kr. 1.500, tjald, kr. 1.500, sófar, 3ja sæta, 2ja sæta + 1 stóll, án borða, kr. 2.000,8 litlir hvítir skápar, kr. 1.500 settið, stór svefnsófi, kr. 1.500. Uppl. í sima 54632 eftir kl. 21 eða um helgar. Til sölu v/flutn. Sófas., 3 +1 +1, og borð, 25 þ. Gram íssk. og frystik., 50 þ., Philips þvottav. + þurrkari, 35 þús. 2 sett Boj skrifb., 8.500, hjónrúm, 10 þ., rúm. 1 þ., antiksaumav., tilb. S. 19089. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Vatnsrúm úr furu til sölu, 2x1,98 m, með tveimur náttborðum og hitastilli. Staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma 92-68635. Vegna flutnings er tíl sölu 6 sæta hom- sófi, drapplitaður, einnig 2 nýir, hvítir 2ja sæta sófar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5240. Furusófasett til sölu , 3 sæta, 2 sæta, stóll, fumsófaborð og homborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79299. Kromvik rúm frá Ikea, 105x200, með Sultan medium dýnu og sjúkradýnu. Uppl. í síma 91-21945 e. kl. 20. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Fallegt sófasett til sölu. Uppl. í síma 91-84837 eða 38746. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð- stofusett, sófasett, skápar, skrifborð, bókahillur, Ijósakrónur, speglar, postulín, silfur, málverk. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Mackintosh SE-HD og Imagewriter II til sölu, aðeins 6 mánaða gamall tækja- búnaður, 20 mb innbyggður harður diskur, 1 mb vinnsluminni, aðeins 190 þús. staðgr. Uppl. í síma 71627. Amlga 500 til sölu með skjá, prentara, minni stækkun (1 mb), stýripinna og fiölmörgum forritum og leikjum. Enn í ábyrgð. Uppl. i s. 91-74191 eftir kl. 16. Amstrad PC1512 SD tölva til sölu, með litaskjá, prentara, mús, forritum og borði, verð samkomulag. Uppl. í síma 670338. IBM PS2 tölva, model 30 til sölu. 20 mb harður diskur, litaskjár og Epson prentari. Uppl. í sima 611036. Vil kaupa Apple harðan disk, 20 mb, og Image Write prentara. Uppl. í síma 82323 og 670442. ■ Sjónvöip Notuð og ný litsjónvörp til söiu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1 Zi árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Nýleg, ónotuð Canon myndavél með 300 EZ flassi, 35-70 mm og 70-210 mm Canon linsum, einnig taska. Uppl. í , síma 92-12230 eftir kl. 19. ■ Dýrahald Opið gæðingamót Silkiprents í Mos- fellsbæ 15. og 16. júlí. Kt ppnisgreinar: tölt, A flokkur og B flokkur, fullorð- inna, unglinga og barna, 150 m skeið, lágmarkstími 16,5, 250 m skeið, lág- markstími 24,5, skeið, meistarakeppni. Vegleg verðlaun verða veitt fýrir fýrstu sætin. Meðal annars 3 utan- landsferðir á Evrópumótið í hesta- íþróttum, í tölti A flokki og B flokki fullorðinna. Heildarverðmæti vinn- inga 200 þús. Skráning er hjá Trausta Þór, síma 91-666821, Hinrik, síma 91- 666988, Valdimar, síma 91-666753 og Sveinbimi, síma 91-666560. Skráningu lýkur mánudaginn 3. júlí. Nánari aug- lýst í Eiðfaxa, síðu 2. Silkiprent. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að gefriu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofú fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. Úrtaka fyrir EM 1989. Val á landsliði í hestaíþróttum fer fram á Varmár- bökkum í Mosfellsbæ föstud. 7. júlí og laugard. 8. júlí og hefst kl. 10 báða dagana. Skráning á skrifstofu LH í síma 29899 og 19200 á skrifstofutíma. Lokadagur skráningar er mánud. 3. V’ júlí. Enginn verður þó skráður endan- lega nema hann hafi greitt þátttöku- gjald, kr. 6 þús. fyrir hest. EM nefndin. Hestaáhugafólk. 2ja daga hestaferðir frá Lýsuhóli á Snæfellsnesi að Arnar- stapa og til baka. Fagurt umhverfi skoðað, byrjað 1. júlí. Kr. 5000 á dag með mat og gistingu. Uppl. og pantan- ir í síma 93-56716. Góðir hestar, ákveðnir ferðadagar. Skógarhólar. Hestamenn, athugið! Boðið er upp á góða gistiaðstöðu með hreinlætis- og eldunaraðstöðu. hús- næði fýrir reiðtygi, tjaldstæði, hesta- girðingu og hestarétt, á Skógarhólum í Þingvallasveit í sumar. Pantið í síma 98-22660. (Hafliði Gíslason). Tapast hefur úr girðingu við Stardal ljósrauður glófextur stjörnóttur stór 5 vetra foli. Hann hvarf í vikunni 18.-25. „ júní. Gæti hafa lent í rekstri. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir vin- samlegast hafi samb. í s. 656551 á kvöldin. Hestamenn. Vorum að fá sendingu af þýsku gæða reiðbuxunum frá Pikeur, mikið úrval, gott verð. Póstsendum. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Sími 84240. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Sími 91-44130. Guðmundur Sigurðsson. Þj ónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC. baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985.-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna. niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bílasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. simi 43879. Bílasími 985-27760. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Sigurður Ingólfsson sími 40579, bils. 985-28345. Grafa meö opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Verkpallar Bildshöföa 8, ■ við Bifreiðaeftirlitiö, slmi 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.