Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Síða 22
34
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Af sérstökum ástæöum er til sölu 6
vetra brúnn, stór klárhestur með tölti
(sýningartýpaj, til sýnis í Rvík, selst
ódýrt. Uppl. í síma 676032 e.kl. 18.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikiö úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti
2, sími 621626.
6 vetra hestur með góðan vilja, þægur
og skapgóður, til sölu. Uppl. í síma
78420 eftir kl. 5.
7 vetra jarpur, alhliða hestur til sölu,
gott brokk og tölt. Uppl. í síma
98-34313._____________________________
11 mán. labrador óskar eftir góðu
^ heimili. Uppl. í síma 92-46681.
Fallegur hvolpur til sölu. Uppl. í síma
678819 e.kl 18._______________________
Scháfer. Til sölu 4ra mán. hvolpur,
ættartala með. Uppl. í síma 92-12177.
■ Hjól___________________________
Hænco auglýsir. Nýkomið leðurjakk-
ar, leðurbuxur, leðurskór, silkilamb-
húshettur o.fl. Ath. umboðssala á not-
uðum bifhjólum. Hænco, Suðurgötu
3, símar 12052, 25604.
Keðjur, tannhjól, siur og bremsuklossar
í flest enduro- og götuhjól og ýmislegt j
fleira. Opið kl. 18-20. K. Kraftur,
Hraunbergi 19, s. 78821.
Fjórhjól, Kawasaki mojave 250 ’87 til
sölu, verð 85 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 53620.
Honda XR 600 árg. '88 til sölu, lítið
ekið, sanngjarnt verð. Uppl. í síma
671826.
Toppklassa kvenreiðhjól til sölu, þræl-
sterkt og flott. Verð 30.000. Uppl. í
síma 91-681153.
Yamaha mótorhjól '85, 650 turbo, svart
og rautt, til sölu, verð 295.000. Uppl.
í síma 41618.
Óska eftir Hondu MTX eða MT, verð-
hugmynd 40-65 þús. Uppl. í síma
98-74762 eftir kl. 21.
-^fÓska eftir stóru hjóli I skiptum fyrir
Mözdu 929 ’80. Uppl. í síma 31957 eft-
ir kl. 20.30.
Suzuki TS 70X '87 til sölu. Uppl. í síma
44209 e.kl. 18.30.
Til sölu vel með farið Suzuki TS 50X.
Uppl. í síma 91-12918 e. kl. 19.
Yamaha IT 175 ’82 (’84) til sölu, 28 hö.
Uppl. í síma 96-43564.
■ Vagnar
Hjólhýsi til sölu: nýtt C.I. Alpine 1988,
húsið er óvenjufallegt með tvöfaldri
einangrun, tvöfalt, litað gler, góður
hitaofn, fullbúið eldhús með ísskáp.
Húsið hentar hjónum með 1 2 börn,
verð 569.000, gefum 100.000 kr. stað-
greiðsluafslátt. Sími 17678 kl. 16-20.
J-úxus pallhýsi. Stórt og fullkomið
-pickuphús með heitu og köldu vatni,
sjálfvirku hitakerfi, sturtu og vatns-
salemi til sölu. Ath., passar aðeins á
öflugan amerískan pallbíl. Uppl. Bíla-
salan Braut, sími 681502 og 681510.
Nokkur hjólhýsi, notuð, nýinnflutt frá
Þýskalandi, til sölu, frá 17-18 feta,
fullbúin, öll m/fortjöldum. S. 92-14888
á daginn og 92-11767 á kvöldin.
Cavalier hjólhýsi. Til sölu 12 feta hjól-
hýsi í mjög góðu standi, nýlegt for-
tjald fylgir. Uppl. í síma 23970.
Gamall Camplet tjaldvagn, með nýju
fortjaldi, til sölu. Úppi. í síma 98-34715
og 98-34481 eftir kl. 17.
Mjög fallegt nýtt 12 gira fjallareiðhjól til
sölu, matt/svart, verð kr. 20.000. Uppl.
í síma 91-53607.
Jeppa/fólksbílakerra óskast. Uppl. í
—síma 73977.
■ Til bygginga
Einangrunarplast I öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Til sölu eða leigu 13 m2 vinnuskúr,
klæddur og einangraður, einnig hús-
bill sem hægt er að nota sem vinnu-
skúr. Uppl. í síma 91-33835.
Óskum eftir aö kaupa mikið af tvi- til
þrínotuðu mótatimbri, 1x6. Uppl. í
síma 53878, Guðjón, og 43060, Oskar,
e.kl. 19.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington rifflar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefni og
-tæki, leirdúfur og leirdúfuskot,
kennslumyndb. um skotfimi, hunda-
þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
drawn by ROMERO
Og þess vegna.
j|rMér þykir
■ líka vænt um
hana. /
/’Okkur gengur.
ekki vel aö gera
ekkii neitt, Jake.
Getúr þú ekki látið
L. okkur vinna ?
^Anní vill endilega vera að n
fást við þessa glæpamenn, en
ég er hræddur um hana, eins
og þú værir ef um Modesty
væri að ræða. /
^Pað er nóg af viðgerðarvinnu hér á
bænum, eftir að árásirnar hófust.
© Bvlls
' Wlodesty er nú öðruvísi, Jake og henni fellur
vel við Anní sem táknar að það er töluvert mikið
I stúlkuna varið. I
Modesty
I dagrenningu
sat ég og las það
sem stóð á
blöðunum. Þetta
voru heimilisföng
vina í
Ameríku og þarna
á ég hvað fólkið hét
TARZAN®
Tradamark TAR2AN ownod by Edgar Rrca
Burrooflh*. Inc. *nd UMd by PermlMion
CiiAivO
Hún hét Jane Porter. Faðir hennar, Porter profess or
Esmeralda var þjónustustúlka Jane. Philander var vinur þeirra.
DlilrlbuHd by Unlled FMture Syndicale. Inc
John Clayton
var sonur
Greystokes
lávarðar sem
þau höfðu hitt
í London.
^Þau höfðu komiö til Atríku ~ti 113655
að leita að spænskum fjársjóði,
sem þau höfðu fundið, én"þá
yfirgáfu sjómennirnir þau á
skipinu, og sigldu í burtu með
kistuna fulla af gullpenmgum