Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mummi liggur meö hita. En enn hefur ekki komiö í Ijós hvað aö honum er. Mummi memhom 3671 (A\Ia Hve mörgum skotum hefur hann skotiö, Flækjufótur? Gott! Hvemig fyndist þér aö fá niðurskurð, bleikfési? Flækju- fótur Kannski taldi ég ekki alveg rétt. Hvað kemur á eftir fjórum? ' Flug 1/4 hluti i TF-VIV C-172, árg. 75, til sölu. Flugvélin er vel búin tækjum og hefur ^ verið flogið ca 1600 tíma, alls. Bás á flugvelli fylgir. Uppl. í síma 611136. Til sölu 1/5 TF-TIU Cessna Skyhawk 1975, tæplega 1400 tímar eftir á mót- or, blindflugsáritun, skýlisaðstaða. Góð kjör. Uppl. í síma 91-78579. Til sölu er 1/5 hluti i TF-TIU sem er Skyhawk ’75, tæpir 1400 tímar eftir á mótor, blindflugsár., skýlisaðst., góð vél. Uppl. í s. 76678. M Sumarbústaðir Sólarrafhlööur. Vertu þinn eigin raf- orkustjóri og hafðu ókeypis rafmagn, 12 volt, til allra ljósa o.fl. Tvær stærð- ir: 35 W fyrir minni sumarbústaði, kr. 23.500, og 50 W fyrir stærri sumarbú- staði, kr. 38.500. Einnig fyrirliggjandi rafgeymar, ljós og lagneefni á hlægi- legu verði. Sittu ekki í myrkrinu, sól lækkar á lofti, gerðu góð kaup núna. Skorri h£, Bíldshöfða 12, sími 680010. Elgnarland I Grímsnesi. Óskum eftir að kaupa kjarri vaxið land í Gríms- nesi, 'A-l hektara, með eða án sumar- bústaðar, gott verð fyrir rétta eign. Hafið samband við auglþj. DV í síma ' 27022. H-5247. Glæsileg og vönduö sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106. Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk- smiðja Benna, Hamraborg 11, sími 91-45122. Sumarbústaðarlóö i Vatnaskógarlandi til sölu, sökkullinn búinn. Til greina kemur að taka bíl sem greiðslu. Uppl. í síma 91-44321. Sumarhús. Nýtt 22 ferm. sumarhús til sölu á eignar- eða leigulóð í Miðfells- landi við Þingvallavatn. Uppl. í síma 54627 næstu daga. Elliðavatn. Sumar- eða heilsárshús óskast við Elliðavatn. Uppl. i síma 72609 og 652364. M Fyiir veiðimenn^ Lax- og siiungsveiöileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni 17, sími 84085 og 622702.__________ Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi: Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi, fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789. Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði- stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir, vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers- lið hagkv. Sport, Laugav. 62,_s. 13508. Vatnasvæðl Lýsu. Laxveiðileyfi til sölu. Uppl. í síma 91-656394 og 93-56706. Veiðileyfi I Reykjadalsá. Laxveiðileyfi til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiðihús. Úppl. í síma 93-51191. Fasteignir Einbýli eða tvibýli? Uppsteyptur kjall- ari undir glæsilegt einbýlishús í ná- grenni Akureyrar til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Teikningar og margt fleira fylgir. Allar nánari uppl. gefur Her- mann í síma 96-21878 milli kl. 17 og 19 virka daga, kvöld- og helgarsími 96-25025.__________________ 4ra og 5 herbergja íbúðir til sölu í Njarðvík. Vil taka bíl eða fyrirtæki upp í. Uppl. í síma 92-14430. -* Bátar Á lager eða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. •Mercury utanborðsmót- orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl- drifsvélar 120 - 600 ha.*Mermaid bátavélar 50 - 400 ha. •Bukh bátavél- ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein- angrun. •Góðir greiðsluskilmálar. • Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka hf., Grandagarður 3 Rvík, s. 91-621222. Vélar og tæki auglýsa. Sabre-Lehman báíavélar, 80-370 hö. BMW bátavélar, 6 45 ha. 45 ha. vélar til afgreiðslu af lager. Ýmsar bátavörur í úrvali. Vélar og tæki h£, Tryggvagötu 18, símar 21460 og 21286. Kajakar til sölu. Vatna- og áakajakar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91- 624700 milli kl. 9 og 17.__________ Nýr 17 feta finnskur plastbátur til sölu, 35 ha., nýr(ónotaður) utanborðsmótor, , nýr bátavagn, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.