Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Síða 24
36 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar Smábátaeigendur. Eigum fyrirliggj- andi hina vinsælu HONDEX dýptar- mæla í allar stærðir báta. Ismar hf., Síðumúla 37, sími 688744. Terhi vatnabátar. 8-11-12 'A -13-14 'A fet til afgreiðslu strax, einnig Suzuki utanborðsmótorar, 2-200 hö. Vélar og tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286/21460. Óskum eftir sjálfstýringu, ióran, fiski- körum, 330-380 lítra, handfærarúllum, línu- og netaspili. Uppl. í síma 37955 og 666529 e.kl. 20. Skipasalan Bátar og búnaður. Vantar 20-50 tonna bát fyrir góða kaupendur. Sími 622554. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki -atvinnurekendur. Ljósmynd- un. Tek ljósmyndir á alls konar skír- teini. Kem á vinnustað, enginn auka- kostnaður. Góðar myndir, góð þjón- usta. Uppl. og pantanir í s. 76651 f.h. Vegna óvæntra aðstæðna til sölu nýr skyndibitastaður, góð staðsetning, selst á kostnaðarverði, ca 2 milljónir, 5 ára leigusamningur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5244. Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt fyrirtæki sem sér um þjónustu við bif- reiðaeigendur. Ath. skipti á góðum bíl eða skuldabréfi til 2ja ára. S. 74929. Til sölu bilasölufyrirtæki. Skapartveim- ur mönnum góð laun. Allur kostnaður í lágmarki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5208. Hlutafélag óskast keypt. Margt kemur tii greina. Trúnaður. Tilboð sendist - DV, merkt „C 5245". ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Éeta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mvnd sfi, Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt -^Þróttheimum. sími 91-38350. Eins mánaðar mjög gott Sanyo mynd- bandstæki til sölu, 11 mán. ábyrð, 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 622181. bdðverksfiedí Hiftlftfi Allar tjónaviðgerðir Vagnhöfða 9, sími 36000 FAMILY FJÖLSKYLDU- LÍNAN SHAMPOO • HÁRNÆRING • FREYÐIBAÐ • STURTUSÁPA • ROLL ON • SVITASPRAY • GEL- SPRAY • HÁRGEL • HÁRFROÐA • VARAAGOÐUVERÐI Heildsala: Kaupsel Laugavegi 25 S: 27770 og 27740 Sími 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: Mazda 323 ’88- '81, 626 ’85, 929 ’80. Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87 ’81, Lancer ’86, Tredia ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cupre ’87, Char- mant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Sam- ara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80,,Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Start hf., bílapartasala, s. 652688, Kaplahrauni 9. Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, 'BMW 520i '82, MMC Colt ’80-'86, Cordia ’83, Lancer '80, Galant ’80-’82, Saab 900 '81. Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet Monza ’86, Camaro '83, Charmant '84, Charade '87 turbo, Tovota Tercel 4x4 '86, Tercel '83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87. VW Golf '80, Lada Samara '87, Nissan Cherrv '85, Subaru E 700 '84 og Subaru '81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/ 54816. Varahl. í Audi 100 CC ’84-’86, MMC Pajero '85, Nissan Sunny ’87, Micra '85, Daihatsu Charade ’84-’87, Cuore '86. Honda Accord ’81-'83-’86, Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323 '82 '85, Renault 11 ’84, Escort ’86, MMC Colt '88, Colt turbo '87- '88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE ’82, MMC Lancer '86. Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil '86, VW Golf '85, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf. Erum að rifa: Toyotu LandCruiser STW turbo dísil ’88, Range Rover '72-’79, Bronco ’74-’76, Scout ’74-’77, Wagoneer '73-’76, Lödu Sport ’78-’83, MMC Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat Regata ’85, Benz 280 SE ’74, Mözdu 626 ’81-’82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81-’84, Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida ’81 dísil, BMW 518 '81. S. 96-26512, 96-23141 og 985-24126. Akureyri. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 '82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco '75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW '82, Lada ’87, Sport ’85, Charade '83, Malibu '80, Suzuki Alto ’85, Uno '85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030.- Ábyrgð. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort '85, Sierra ’86, Corsa 84, Mazda 323 ’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85, Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320 ’78, Mazda E 1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82, Uno ’84, Cressida '79 o.m.fl. Sending- arþjónusta. Kaupum nýl. bíla. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919 og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry ’84, Datsun Urvan ’82, dísil, Hondu Civic ’82, Lödu Sport ’82, Saab 99-900, Charade '79-82, VW Golf '82, Suzuki Alto ’83, Suzuki bitabox ’82 o.m.fl. Ath. erum fluttir frá Rauðavatni. Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina '81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84 o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við- gerðarþjónusta. Sendum um land allt. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor- olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda ’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608 o.fl. Uppl. í síma 77740. Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D ’80, 230 ’77, Lada Sport ’80, Charade ’82, Alto ’85, Swift ’85, Skoda 1201 ’88, Monte Carlo ’79, Galant ’80, '81, Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560. Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915 og 985-27373. Erum að rífa: Dodge Aries ’82, Toyota Camry ’84, Mazda 323 ’83, Subaru Justy ’86, Colt ’81, Volvo 244 ’75, Toyota Cressida ’80. Sendum um land allt. Bilapartasalan v/Rauðavatn. Subaru ’81, Mazda 626 ’80, Galant ’79, Cherry ’80, Citation ’80, Van ’77, Fairmont ’78, Blazer ’74, Skoda ’83 o.fl. S. 687659. Eigum mikið af góðum, notuðum vara- hlutum í Lödu og Lödu Samara, t.d. vélar, 5 gíra kassa, millikassa, drif o.ffi Úppl. í síma 46081. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð- inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Varahlutir úr Blazer '74 til sölu/einnig til sölu Bronco ’74, töluvert breyttur og 289 Ford, ókeyrð. Uppl. í síma 657072 e.kl. 18. Chrysler Le Baron. Er að rífa Le Baron ’78, góð 318 vél, óryðgaðir boddíhlútir og margt fleira. Uppfi í síma 91-83908. Til sölu 302 Fordvél ’77 með skiptingu, verð 35 þús., á sama stað óskast vél í Peugeot 305 ’82. Uppl. í síma 98-63327. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Til sölu varahlutir úr Aud: 80 '79, er að rífa Datsun Cherry ’81. Uppl. í síma 675733 eftir kl. 20. Varahlutir í Blazer ’76 og BMW 520i ’73 og 728 ’80. Uppl. í síma 98-64431 e.kl. 17. Vökvastýrisvél i Plymouth Volaré ’79 óskast. Uppl. í síma 91-53248. Til sölu BMW 325i '87 í pörtum. BG bílasalan, Grófinni 8, sími 92-14690 . ■ Vélar Óskum eftir bútsög og Steinberg sam- byggðri vél. Uppl. í síma 91-674800. ■ Bílamálun Tek að mér blettanir, almálningar og minni háttar réttingar. Gunnar, sími 91-71939 og hs. 688049. ■ BOaþjónusta Grjótgrindur. Eigum á lager grjót grindur á flestar gerðir bifreiða Asetning á staðnum. Bifreiðaverk stæðið Knastás hfi, Skemmuvegi 4 Kópavogi, sími 77840. ■ Vörubílar Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz, MAN, Hino o.ffi, pallar, ökumanns- hús, mótorar, gírkassar, hásingar, einnig nýtt, fjaðrir, bretti o.fl. Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala. bfla- skiptit bílakaup. Hjá okkur skeður það. Örugg og góð þjónusta. Opið virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16. Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080. Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hfi, s. 651299. Volvo F-717 '82 til sölu, intercooler og hálfur gír, 7,5 tonna að framan, 7 metra kassi, selst með eða án kassa. Uppl. í s. 93-70007 og 985-24477. ■ Sendibílar Til sölu er Mercedes Benz 307, árg. '81. vel útlítandi m/kúlutoppi og gluggum, ek. 25 þús. á vél. Hlutabréf m/akstursleyfi, bílasími, talstöð og mælir geta fylgt. S. 91-670417. Sendiferðabill, skutla, með mæli og tal- stöð til sölu ásamt hlutabréfi í stöð. Uppl. í síma 91-51899. Benz 309D, árg. ’85, til sölu, er á kaup- leigu. Uppl. í síma 92-46681. Til sölu húsbill, MMC L-300 ’82. Uppl. í síma 54867 e.kl. 18. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarfiugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbífakerrur til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugy., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599. Bílaleigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag- stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Viðgeröir, ryðbætingar, föst tilboð. Tökum að okkur allar bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, bremsuvið- gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Óska eftir ca 500 þús. kr. bil fyrir 3ja ára fasteignatryggt skuldabréf með lánskjaravísitölu. Uppl. í síma 91-83835. Saab 900, árg. '84 eða yngri, óskast gegn 410 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-73644 eftir kl. 19. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 12-15.000 kr. bill óskast, Pajero Patrol, Subaru turbo, BMW eða Saab, góð sala. Nánari uppl. gefur Bílasala Hafnarfjarðar, sími 652930. Bill óskast, má þarfnast aðhlynningar, en vera góður, verð 20-50 þús. stað- greitt, einnig bíll, greiðsla 30 þús. í ágúst. Uppl. í síma 624161. Lada Sport óskast, árg. ’80- ’82, verður að vera í góðu ásigkomulagi og skoð- aður, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 68707 á kvöldin. Halldór. Skipti - sala. Bronco ’74, 8 cyfi, White Spoke, fallegur bíll, skipti á bíl á svip- uðu verði, verð 270 þús. Uppfi í síma 93- 12178 e.kl. 19,______________ Toyota HiLux. Óska eftir yfirbyggðum Toyota Hi Lux dísil ’84-’85. Einnig til sölu dísilvél úr Hi Lux ’82. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5218. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir bíla alls staðar af landinu á skrá eða á staðinn. B.G. bílasalan, Grófinni 8, Kef. s. 92-14690 og 14692. Óska eftir bil sem greiðist þannig: GMC Rally Vagon ’78 á 570 þús. og 200-400 þús. í peningum. BG bílasalan, Gróf- inni 8, sími 92-14690 . Óska eftir bil á 5-25 þús., helst japönsk- um, má þarfnast lagfæringar, á sama stað til sölu Volvo 244 GL ’81 sem þarfnast útlitslagf. Uppl. í síma 79646. Óska eftir að kaupa bil, verðhugmynd 100 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 17517 eftir kl. 19. Óska eftir góðum bil, millistærð, sjálf- skiptum, staðgreitt 90-110 þús. Uppl. í síma 91-23327. Óska eftir jeppa, t.d. Bronco eða Che- rokee, 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75561. ■ BOar til sölu Audi 200 turbo ’84, steingrár-metallic, ABS hemlalæsivörn, litað gler, raf- drifnar rúður og speglar, rafdrifin sól- lúga, hiti í sætum, velúráklæði, sjálf- virk hraðastilling, 15" álfelgur o.m.fl. Innfluttur 1988, stórglæsilegur, lítur vel út. Óska eftir BMW 325i árg. 1986. Nánari uppfi í síma 76698. 80 þús. kr. staðgreiðsluafsláttur. Gull- fallegur Oldsmobile Cutlass Surpreme ’79, 2ja dyra, sjálfskiptur, veltistýri, 8 cyfi, nýsprautaður og nýskoðaður, verð 320 þús. eða 240 þús. staðgreitt, skipti möguleg á ódýrari (ca 30-90 þús.). Uppl. í síma 623106 og 77806. Saab - van. Til sölu Saab 900 GLE ’82, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, centrallæsingar, ekinn 120 þús. km, verð 320 þús. Chevrolet van ’76, 8 cyfi, 350, ekinn aðeins 65 þús. mílur frá upphafi, verð 190 þús., góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 76779 e.kl. 18. Subaru E 10 ’85, ekinn 95 þús., verð 300-320 þús., skipti möguleg á ódýr- ari, einnig Zastava Yugo 55 GL ’84, mjög góður og vel með farinn bíll, ekinn 35 þús., var settur á götuna 1986, skipti á ódýrari möguleg, verð 220 þús. Úppl. í síma 641755 eða 22626. 70 þús. kr. staðgreitt. Til sölu Chervo- let Nova ’77,4ra dyra, 6 cyfi, sjálfskipt- ur, traustur og góður bíll, verð 90 þús. eða 70 þús. staðgreitt, skipti möguleg á ódýrari (ca 20-50 þús.). Uppl. í síma 623106 og 77806. Blazer '76 til sölu, 4ra gíra, driflokur, vélarlaus, einnig BMW 520i '73, með 728 vél og skiptingu, þarfnast viðgerð-. ar, hljómfltæki geta fylgt eða seljast sér. Uppfi í síma 98-64431 e.kfi 17. Ef þú átt 300-linuna af BMW? Á ég til sölu kram (vél, 5 gíra kassi, drif og ABS) úr BMW 325i '81, ekið 20 þús. og innréttingu í 2ja eða 4ra dyra. BG bílasalan, Grófinni 8, sími 92-14690. Fornbilaeigendur, ath. Gott eintak af Ford Cortinu ’70 til sölu á 5-7 þús. kr., góð dekk og gott boddí, nýleg véj, aukagírkassi fylgir. Uppl. í síma 45530 e.kl. 19. Mazda 626 ’82 til sölu, ekinn 90.000 km, verð 250.000, þarfnast viðgerðar á lakki, rafmagn í öllu, krómfelgur, skipti á sléttu á jeppa eða ódýrari. Uppl. í síma 92-68059 e.kl. 17. Range Rover ’79 til sölu, hvítur, er á nýjum dekkjum og Spoke felgum, upp- tekin vél, þarfnast útlitslagfæringar, góð kjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 657322 e.kl. 20. AMC hatchback '78 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, sportlegur bíll, fall- egur og gott ástand. Uppl. í síma 91-74905 eftir kl. 18. Bein sala eða slétt skipti. Til sölu Willys CJ5 ’63 með húsi. Þarfnast við- gerðar, skipti möguleg á fólksbíl. Úppl. í síma 71215 eftir kl. 19. Benz 250 ’68. Stórglæsilegur, ryðlaus eðalvagn meö bilaðri vél til sölu, frá- bært tækifæri fyrir laghentan, verð 150 þús., skipti möguleg. S. 91-21702. BMW og Kadett. BMW 728i ’80 til sölu, fallegur bíll, í góðu lagi, skipti á dýr- ari eða ódýrari, Opel Kadett ’84, 5 dyra, skoðaður ’89. Uppl. í s. 688177. Chevrolet Malibu Classic ’78 til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur, ekinn 140 þús., verð 270 þús., skuldabréf og skipti mögu- leg. Uppl. í síma 624343. Daihatsu Charade CX ’88 til sölu, ekinn 13 þús., sjálfskiptur, ljósgrænn. Engin skipti. Uppl. í síma 98-22826 eftir kl. 19.30. Daihatsu Charmant LGX '83, sjálfsk., álfelgur, rafm. í rúðum og læs., út- varp/segulb., vel með farinn bíll, ek. 92.000, verð 320.000. S. 675418 e.kl. 18. Ford Taunus ’82 1,6 GL til sölu, ekinn 81 þús., vel með farinn bíll, góður stað- greiðsluafsláttur eða skuldabréf. Uppl. í síma 33672 e.kl. 19. Gullfallegur, gullsanseraður BMW 320 ’82, ekinn aðeins 82.000, vökvastýri, útvarp + segulband. Til sýnis á bíla- sölunni Braut, Borgartúni, s. 681502. HÞ 222. Fiat Uno 60S ’86, svartur, til sölu, ekinn 43 þús. km, nýstilltur og skoðaður, sumar- og vetrardekk, verð 300 þús., 250 þús. stgr. S. 37534 e.kl. 18. Lada - Cortina. Til sölu Lada 1200 ’88, ekinn 13.000 km, staðgr. 170 þús., einn- ig Cortina ’79, seld hæstbjóðanda. Öppl. í síma 91-83835. Lancer '88. Til sölu hvítur, sjálfskipt- ur, gullfallegur Mitsubishi Lancer ’88, ekinn 23 þús. km, eingöngu á mal- biki. Uppl. í síma 91-72399. Litil eða engin útborgun. Til sölu BMW 518 ’80, verð aðeins 180 þús., ágætt útlit, litað gler, upptekin vél að hluta. Uppl. í síma 657322 eftir kl. 20. M. Benz 190 E ’88 til sölu, ekinn 35 þús., sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, góður staðgrafsláttur, Öppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, s. 622177. M. Benz 28 SE ’83 til sölu, ekinn 126 þús., sjálfskiptur, central, ÁBS, álfelg- ur. Úppl. gefur Bílasalan Tún, Höfða- túni 10, s. 622177. Mazda 323 station ’79 til sölu, skoðaður ’89. Verð 70 þús., 60 þús. staðgreitt. Góður bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 611043. Mazda 626 GLX ’84 til sölu, 2000 vél, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, centr- allæsingar, góður bíll. Uppfi í síma 91-76629. Mitsubishi Colt turbo ’83, útvarp, segul- band, verð ca 320 þús., skipti möguleg á ódýrari bíl t.d. jeppa. tippl. í síma 91-35985 og eftir kl. 19 í s. 673200. MMC Colt turbo. Til sölu MMC Colt turbo, árg. 1988, gullfallegur bíll, rauður að lit. Uppl. í síma 91-52490 eftir kl. 17. Pickup - pickup. Tveir pickupar, Toy- ota ’74, skoð., verð 35 þús., Datsun, árg. ’83, verð 120 þús., þarfnast báðir smálagfæringar. S. 91-72596 e.kl. 19. Saab 900 GL ’84 til sölu, ekinn 90 þús. km, verð aðeins 420 þús., ath. árg. ’84, lakk og annað mjög gott. Dekurbíll. Bílasalan Skeifan, sími 689555. Stopp. Subaru station 4x4 '80, ekinn 149 þús., sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband, verð 80.000. Uppfi í síma 667518. Subaru station '82, mikið endurnýjað- ur, verðlagður á 270 þús., selst með 15% staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 681153. Toyota Crown DeLuxe disil, árg. ’83, til sölu, ekinn 30.000 á vél, mjög góður, skipti athugandi á station, ódýrari. Uppl. í síma 98-34635. Toyota Hilux - Pontiac Hilux hásingar og kassar til sölu, einnig Pontiac station '18, skoðaður ’89. Uppl. í síma 79886 og 78821. Vegna brottflutnings óskast tilboó í Dai- hatsu Charade TX ’86, ekinn 50.000 km, nýskoðaður, góður bíll. Uppl. í síma 74457 e.kl. 17. Ford Bronco 74 módel til sölu. Góður bíll og góð innrétting en þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 41794. Ford Fiesta, árg. ’87, ekinn 28.000 km, mjög góður og sparneytinn bíll. Uppl. í síma 74929. Ford Taunus ’82 2000 station til sölu, vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 91-40843. GMC húsbíll ’82 til sölu, mjög fallegur og góður bíll, skipti/skuldabréf ath. Uppl. í síma 37955 e.kl. 20. Mazda 929L, árg. '80, til sölu. Góður bíll, selst á kr. 20.000 stgr. Uppl. í síma 91-77433 milli kl. 15 og 21 í dag. Mercedes Benz 608, árg. ’77, m/vökva- stýri til sölu, upplagður í húsbíl. Uppl. í síma 52662. Opel Ascona ’84 til sölu, svartur, mjög vel með farinn, verð 380.000. Uppl. í síma 31408 e.kl. 19. Pontiac Sunbird ’80 til sölu, bilað raf- kerfi, selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 651904.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.