Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Page 25
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989.
37
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Saab 99 ’78 til sölu, blár á lit, sjálfskipt-
ur, ekinn 114 þús., verðhugmynd 80
þús. Uppl. í síma 651072 eftir kl. 17.
Subaru station 4x4 ’81 til sölu, ekinn
112 þús., skoðaður ’89, verð 140 þús.
Uppl. í síma 675529 e.kl. 17.
Toyota LandCruiser '75 til sölu, jeppa-
skoðaður ’89, góður bíll, tilbúinn í frí-
ið. Uppl. í síma 72995.
Trans Am '85, svartur með öllum auka-
hlutum, glæsilegur bíll. Uppl. í síma
92-15933 eða 92-15559.
Volvo 340 disil ’86 til sölu, hagstætt
verð, ný vél. Bílasalan Braut, sími
681502 og 681510._____________________
VW Golf ’81 til sölu, til greina koma
skipti á videotæki eða tölvuprentara,
selst ódýrt. Uppl. í síma 76038 e.kl. 19.
Útsala. Fiat Uno 45 S ’87, verð 260
þús. staðgreitt. Uppl. gefur Bílasalan
Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
15 þúk. Renault 4 ’74 til sölu, i ágætu
standi. Uppl. í síma 40987 e.fcl. 18.
Chervolet Van 20 '73 tii sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 53620.
Nissan Micra ’88 til sölu, alhvítur, sól-
lúga. Uppl. í síma 687608.
Volvo turbo 6 '80 sendibíll með lyftu til
sölu. Uppl. í síma 91-40508.
■ Húsnæöi í boöi
Einstaklingsibúð í miðbænum til leigu,
leiga á mánuði kr. 28 þús., 1 mán. fyrir-
fram og trygging kr. 40 þús. Uppl. um
nafn, síma og þ.h. sendist augldeild
DV fyrir miðvikudagskvöld, merkt
„Reglusemi 5249.
Frábært útsýni. Til leigu 3ja herb., ca
100 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, mið-
svæðis í Rvík, 2 svalir, sameiginl. stórt
þvottahús, geymsla á hæðinni, hús-
vörður. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðsvæðis 5251“.
Jörvabakki - 2ja herb. íbúð til leigu,
leiga á mán. 33 þús., fyrirframgreiðsla
æskileg. Uppl. um nafn, síma og þ.h.
sendist augldeild DV fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt „Jörvabakki 5250“
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafhan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
Stór 2ja herb. ibúð til leigu, á góðum
stað í borginni, laus nú þegar. Tilb.
með uppl. um fjölskstærð og greiðsl-
ug. sendist DV fyrir fimmtudagskv.,
merkt „Algjör reglusemi 5255“.
ísafjörður - Reykjavík. Til leigu á
Isafirði 3ja herb. íbúð með bílskúr í
skiptum fyrir íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi. Nánari uppl. í síma 94-4741
eftir kl. 19.
Garðabær. Lítil stúdíóíbúð fullbúin
húsgögnum til leigu, aðgangur að
síma. Reglusemi ásfcilin. Uppl. í síma
42646.
Gott herbergi, með eða án húsgagna
til leigu nálægt HÍ, innbyggðir skáp-
ar, eldunaraðstaða, sturta, svalir og
fallegt útsýni. Uppl. í síma 77980.
Góð 5 herbergja íbúð í tvíbýli í gamla
mibænum til leigu, laus strax. Tilboð
sendist DV fyrir 7. júlí, merkt
„Ö-5212“.
Herbergi til leigu. 10 m2 herbergi til
leigu í Kópavogi í eitt ár, aðgangur
að baði og eldhúsi fylgir, leigist helst
námsmanni. Uppl. í síma 91-41394.
Jarðhæð í 2 hæða húsi v/Skólavörðu-
stíg, 60 m2, til leigu, einnig aðgangur
að þvottavél og þurrkara. Verð kr. 20
þús. Uppl. í sfma 16811.
Til leigu mjög gott herbergi í vesturbæ
með sérinngangi og aðgangi að wc og
eldhúsi, laust strax. Uppl. í síma 985-
28511 og 98-34927.
Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð í Smá-
íbúðahverfi, laus nú þegar. Tilboð og
uppl. sendist DV, merkt „TK-5253",
fyrir nk. miðvikudagskv.
íbúð og bíll óskast í Rvk á tímabilinu
17.-30. júlí í skiptum fyrir íbúð og bíl
í Amsterdam. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5237
Einstaklingsíbúð til leigu á höfuðborg-
arsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 91-
641273.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Seljahverfi. Til leigu 3 herb. íbúð í
raðhúsi. Laus nú þegar. Tilboð sendist
DV, merkt „Sel 5243“, fyrir 6. júlí.
Ný 2ja herb. ibúð í vesturbæ til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „X 5177“.
Trésmiður óskar eftir vinnu. Uppl. i sima
91-41465.
Vestmannaeyjar. Til leigu 2ja herb.
íbúð strax. Uppl. í síma 685923.
■ Húsnæöi óskast
Ung reglusöm stúlka óskar eftir að taka
2ja herb. íbúð á leigu, helst í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 41373 eftir kl. 18.
3ja herb. íbúð óskast. íslensk/norsk
hjón með lítið bam óska eftir að leigja
góða 3ja herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu til 1. janúar ’91. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Vinsamlegast hringið í síma 656837.
Kæru íbúðareigendur. Vantar 3ja herb.
íbúð til leigu strax, helst til lengri
tíma, emm 3 í heimili, góðri umgengni
og reglusemi lofað, öruggar greiðslur
og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Símar
656869 og 656970 m. kl. 17 og 21.
Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu,
ekki seinna en 1. ágúst, í Hafnarfirði
eða Garðabæ í ca 2 ár. Femt fullorðið
í heimili. Öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 53607 fyrir nk. miðvikudag.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herb., helst nálægt
HÍ. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18.
25 ára kona í góðri stöðu með bam
óskar eftir lítilli íbúð á leigu á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 76544 eftir
kl.19.
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
lítill íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í vs. 11480 og hs.
689342. Herborg.
Eldri kona utan af landi óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu strax eða fyrir 1.
sept., helst í Breiðholti, fyrirframgr.
ef ósfcað er. Uppl. í s. 675680 og 71390.
Fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð
m/húsg. í Rvík. í júlí (1 mán.). Æskileg
staðsetning í nágrenni miðbæjarins.
Enga ketti (v/ofnæmis). S. 98-34255.
Garðyrkjumaður óskar eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð eða húsi á leigu, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
622243.
Læknir með konu og barn óskar eftir
3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði í 'A ár, frá
1. ágúst, vegna húsbyggingar, algjör
reglusemi. Uppl. í síma 52774 e.kl. 14.
Vikingur handknattleiksdeild óskar eftir
2- 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst
fyrir erlendan þjálfara. Uppl. í síma
91-78178 eftir kl. 18.______________
Óska eftir 2-3 herb. ibúð í Kópavogi.
Miðaldra hjón í heimili. Sfcilvísar
greiðslu og reglusemi. Uppl. í síma
91-42047 á kvöldin.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð í Kópavogi frá og með 1. sept.
’89. Uppl. í síma 680923 og 627222,
Ómar.
3- 4ra herb. íbúð óskast á leigu í 1 'A-2
ár, er einhleyp, útivinnandi, reglusöm
og róleg. Uppl. í síma 91-35364 e. kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Tvær skólastúlkur vantar 2 herb. íbúð.
Góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 623652.
■ Atvinnuhúsnæöi
Atvinnuhúsnæði óskast keypt með
sveigjanlegum greiðslukjörum, helst á
höfuðborgarsv. Má þarfnast viðgerðar
eða vera ófullgert. Tilboð sendist DV,
merkt „P 5246“.
Lagerhúsnæði, 196 m2, til leigu í ná-
grenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og
hs. 30657._________________
Óska eftir ca 40 fm atvinnuhúsnæði í
Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma-27022. H-5196.
■ Atviima í boöi
Heimilishjálp. Eldri kona óskar eftir
manneskju til að annast sig seinni
part dags og aðra hverja helgi. Frítt
fæði og húsnæði, laun samkomulag.
Einbýlishús á fögrum stað í borginni.
Uppl. í síma 671666 og 72952 e.fcl. 18.
Ertu að leita að vinnu og nýjum tæki-
færum? Skrifstofu- og ritaraskólinn
býður stutt og hentugt nám til undir-
búnings skrifstofustörfum. Hringdu
og spurðu um bækling. Sími 10004.
Starfsmaður óskast á smurstöðina,
Hraunbæ 102, Reykjavík. Aðeins dug-
legur og samviskusamur maður kemur
til greina. Framtíðarstarf. Uppl. á
'staðnum.
Sölustarf. Sölumaður óskast. Um fram-
tíðarstarf er að ræða, þarf að geta
byrjað strax, æskilegt að viðkomandi
hafi bíl til umráða. Umsóknir sendist
DV, merkt „S 5188“ fyrir 4.7.
Verslunarstörf. Óskum eftir að ráða tvo
starfskrafta í raftækjaverslun í Hafn-
arfirði. Annað starfið er við afleysing-
ar í sumarleyfum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5192.
Æðardúnshreinsun. Starfsmaður ósk-
ast til að taka að sér vélhreinsun og
fjaðratínslu á æðardúni, starfsreynsla
æskileg, framtíðarstarf. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5225.,
Au-pair óskast. 18-20 ára au-pair ósk-
ast til USA frá 20. ágúst, verður að
hafa bílpróf, má ekki reykja. Uppl. í
síma 91-44030 eftir kl. 20. Birna.
Fiskvinnsla. Óska eftir 2-3 starfskröft-
mn í snyrtingu og pökkun í vinnslu-
sal. Uppl. í síma 46617 milli kl. 13 og
17.
Framtiðarstarf. Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa, ekki yngri 25 ára,
þarf að geta byrjað strax. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma 27022. H-5248.
Hótelstörf. Óska eftir starfsfólki til eld-
hús- og hreingemingarstarfa. Nánari
uppl. á staðnum, ekki í síma.
Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, Rvík.
Karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa
í húsgagnaverslun. Vinnutími frá kl.
12-19. Uppl. hjá Emil. TM húsgögn,
Síðumúla 30, sími 686822.
Viljum bæta við okkur áhugasömu sölu-
fólki nú þegar, mikil vinna, góð laun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5254.
Hresst fólk óskast til sölustarfa í
Kolaportinu á laugardögum. Uppl. í
síma 687063.
Sölufólk óskast til þess að selja ýmsar
vörutegundir, dagsala og kvöldsala.
Uppl. í síma 73435.
Vörubílstjóri óskast. Vanurmeiraprófs-
bílstjóri óskast. Loftorka, Reykjavík,
hf. Uppl. í síma 50877.
Óska eftir gröfumanni á JCB 807 í stutt-
an tíma, aðeins vanur maður kemur
til greina. Valverk hf., sími 52678.
■ Atvinria óskast
2 Filippseyskar stelpur vantar vinnu á
íslandi, má véra hvað sem er. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5239.
33ja ára gamall járnsmiður óskar eftir
aukavinnu, allt fcemur til greina. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5252.__________________
Duglegur, reglusamur drengur á 15. ári
óskar eftir vinnu, er vanur í verslun,
garðvinnu o.fl., allt kemur til geina.
Uppl. í síma 612326.
Ung kona úr sveit með ung börn óskar
eftir vinnu og húsnæði úti á landi í
haust. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5238.
M Bamagæsla
Hæ, barnapíur! Ég er 6 mán. stelpa sem
vantar 12 ára, barngóða bamapíu til
að labba með mig í bænum, þar sem
mamma vinnur, svo ég geti farið til
hennar ef ég þarf, í 3 tíma á dag. Þarf
að geta byrjað strax. Uppl. í síma
22032 og biðjið um Jóhönnu
13 ára stúlka óskar eftir að passa bam
í vesturbænum í Rvík allan daginn í
júlí og ágúst. Uppl. í síma 24984.
Dagmamma í vesturbæ (Högunum) get-
ur bætt við sig einu barni. Uppl. í síma
13672.
Dagmamma - Fossvogur. Get bætt við
mig börnum allan daginn, hef leyfi.
Uppl. í síma 39626.
Tek börn i gæslu, eldri en 2ja ára, hef
leyfi + 2 námskeið. Uppl. í síma 42955.
Jóhanna.
Dagmamma getur tekið að sér börn, er
í efra Breiðholti. Uppl. í síma 79721.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Viðgerðir. Geri við tjöld o.fl. úr þykk-
um efnum, rennilása, allar gerðir. Er
leðurjakkinn þinn ljótur, snjáður eða
rifinn. Komdu honum þá til okkar, við
gerum hann sem nýjan. Tökum við
og sendum í pósti. Saumastofan Þel,
Hafharstræti 29, Akureyri, s. 96-26788.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV, merkt „XX 5108“.
Fullum trúnaði heitið.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl. 10-14. Veljum íslenskt.
■ Einkamál
34 ára fjárhagslega vel stæður maður,
hjartagóður og traustur, óskar að
kynnast stúlku með sambúð huga. Er
í góðri vinnu, barn engin fyrirstaða.
Svarbréf sendist DV, merkt „F 5241“,
fyrir 10. júlí. Trúnaði heitið.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Maður um fimmtugt óskar að kynnast
konu á aldrinum 35-50 ára með vin-
áttu/tilbreytingu í huga. Svar sendist
DV, merkt „Vinátta 5235“.
■ Keimsla
Sjálfsmótun. Helgamámskeið verður
7.-9. júlí. Kennd verður m.a. slökun,
hugeflisæfingar, hömlulosun, lífönd-
un, sjálfsefling og markmiðatækni.
Sannfcölluð upplifimarhelgi. Nánari
uppl. í síma 624222.
Pianókennsla. Viltu láta gamlan
draum rætast? Hef sérhæft mig í
píanókennslu fyrir fullorðna. Uppl. í
sima 91-681153.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
■ Skemmtanir
Nektardansmær. Ólýsanlega falleg,
óviðjafnanleg nektardansmær, söng-
kona, vill skemmta í einkasamkv. og
fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878.
■ Hreingemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir,
gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð-
ir, þrífum og sótthreinsum sorp-
geymslur og rennur. Sími 72773.
' Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Allar alhliða hreingerningar, teppa-
og húsgagnahreingerningar. Bónum
gólf og þrífum. Sími 91-72595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð-
ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og
útimálun, smíðar, hellulagningu,
þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant-
ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar.
Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit -
minni viðhaldskostn. Bjóðum þak-
viðgerðir og breytingar. Gluggavið-
gerðir, glerskipti og þéttingar.
Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott,
sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí-
skemmd í steypu og frostskemmdum
múr, sílanböðun. Leysum öll almenn
lekavandamál. Stór verk, smáverk.
Tilboð, tímavinna. S. 656898.
Viögerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við-
gerðir og endurmálun, sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum, fjarlægjum
einnig móðu á milli glerja með sér-
hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn-
ið af fagmönnum og sérhæfðum við-
gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrím-
ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgeröir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnú og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-67525(1.
Flutningaþjónusta. Sparaðu tíma og
bakþrautir, handlangarinn er tæki,
tímabært fyrir flutn.: upp á svalir, inn
um glugga og upp á þöfc. Sendibílast.
Kópavogs, s. 79090 á vinnut., og Sig-
urður Eggertss., s. 73492 utan vt.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar
múrviðgerðir, smáar sem stórar,
tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem
viðkemur viðhaldi á steinsteyptum
mannvirkjum. Gerum verðtilboð.
Uppl. í síma 667419 og 985-20207.
Fagvirkni sf„ s. 674148. Viðhald hús-
eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300
bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð-
ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst
tilboð þér að fcostnaðarlausu.
Háþrýstiþvottur og/eða sandbiástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf.
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Tökum að okkur allar alhliða múrvið-
gerðir, einnig háþrýstiþvott. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 91-74775.
Sársaukalaus hárrækt m/leisi. Viðurk.
af alþj. læknasamt. Vítamíngreining,
orkumæling, aldlitslyfting, vöðva-
bólgumeðferð, megrun. Heilsuval,
Laugav. 92, s. 11275 og 626275.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn
hreingerningar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna - efhi - heimilistæki. Ár hf„
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðg., glerísetningar og máln-
ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596.
Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur
alla almenna málningarþjónustu,
einnig húsaviðgerðir. Áratuga
reynsla. Símar 672950 og 681546.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Tökum að okkur háþrýstiþvott og
sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum
efnum, alhliða viðgerðir og girðingar-
vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417.
Gerum við gamlar svampdýnur, fljót
og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni
8, sími 685588.
■ Ökukennsla
Úkukennarafélag íslands auglýsir:
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979.
Páll Andrésson, s. 79506,
Galant.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Gujónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur öfcukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Okuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteiná. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
■ Innrömmun
Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðúðun. Fljót afgreiðsla.
Úðum trjágróður með permasect sem
er hættulaust mönnum. Fagmenn með
áralanga reynslu. 100% ábyrgð.
Pantanir teknar í s. 19409 alla daga
og öll kvöld vikunnar.
Tökum Euro og Visa.
Islenska skrúðgarðyrkjuþjónustan.
Jón Stefánsson garðyrkjumaður.
Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð.
Úðum tré og runna með plöntulyfinu
permasect, skaðlaust mönnum og dýr-
um með heitt blóð. Margra ára
reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl.
20 og 985-28163 ef úðunar er óskað
samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð-
yrkjufræðingur. Visa, Euro.
Garðsláttur og almenn garðvinna.
Gerum föst verðtilboð.
Veitum ellilífeyrisþegum afslátt.
Hrafnkell, sími 72956.