Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 27
.MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989. $9 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þessi bátur er til sölu: Tré, 3,13 tonn, árg.’1978, vél Sabb 22 hö ’80, tæki: lóran, dýptarmælir, talstöð, rafinstýri, úti og inni, neta- og línusp., 2x12 volta Elliðafæravindur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s.622554. Gleraugnagrindur með neti íyrir ljós- um. Toyota LandCruiser og II Range Rover, MMC L-300, sérsmíðum vara- dekksfestingar á jeppa, veltibúr. Stál- höfði hf., sími 91-672250. Höfum til sölu og sýnis i Snarfara Rvk. þennan glæsta norska skemmtibát, „Saga 27 AC Classic”. Uppl. í síma 91-641344 og á kvöldin sími 667322. Þessi skemmtibátur, „Saga 25 CC“, verður til afhendingar innan 2ja vikna. Uppl. í síma 91-641344 og á kvöldin í síma 91-667322. ■ BQar til sölu Þessi stórglæsilegi Saab er til sölu á góðu verði. Bíllinn er Saab 900 GLS ’81,4ra dyra, vökvastýrður, sjálfskipt- ur og með álfelgum. Útvarp, ljósblár, með góðu lakki, ekinn 107 þús., verð 300-350 þús„ fer eftir því hvernig hann borgast. Skipti á ódýrari koma til greina, víxlar og eða skuldabréf. Uppl. í síma 51332 og 611633. • Camper hús f. USA pickup, litið not- að, niðurfellanl. á keyrslu, en hátt og rúmgott í notkun, svefnpl. f/4, eldav. og góður hitaofh, vaskur og vatns- tankur, íssk., klósett o.fi. Bíllinn getur líka verið til sölu, Chevrolet 1982, ek. 65 þús., dísilvél, sjálfsk., vökvast. o.fl. •Toyota Hilux X Cap ’85, bíllinn er m/skyggni, veltigr. m/ljósum, grind að framan, upphækk., á 31" dekkjum, útv./segulb., talst., aukaflautu o.fl. • GMC 3500 Van, 6.2 1 dísil ’86 8 cyl., burðarmesta gerðin, sjálfsk., vökvast., útv./segulb., með skyggni, ljós á þaki. Hagstæð greiðluskjör. Uppl. í síma 17678 milli kl. 16 og 20. Toyota Hilux, einhver fallegasti bíll landsins, upphækkaður, með húsi, svefnpláss, (carpet kit), ný 33" dekk, spil, þokuljós, þjófavarnakerfi, góðar stereogræjur, sóllúga, veltistýri, nýtt lakk, ryðlaus, verð 1.100 þús. Uppl. á Bílasölunni Braut, símar 681502, 681510 og 37955 eftir kl. 20. AMC Cherokee '80 til sölu. Bifreiðin er öll nýupptekin, svo sem lakk, vél 401 með 4 hólfa bl„ Torkerás og undir- lyftur, flækjur og fleira. Nýupptekin 727 ss. og millikassi, Ranchofjaðrir aftan og framan, 4,56 hlutföll og no spin læsingar, 40" mudderar, nýir hjöruliðir og bremsur í hjólum. Skipti möguleg, gott verð. Uppl. í síma 9671742. Glæsilegur VW Golf GTi 16V ’87 til solu, ekinn 32.000 km, rauður, með sport- felgum, sóllúgu, höfuðpúðar aftur í, leðurstýri, 4 aukadekk og felgur, eng- in skipti. Uppl. í síma 91-611036. Þessi stórfallegi AMC Concord 80 er til sölu, 6 cyl., beinskiptur, vökva- stýri, krómfelgur, litur hvítur. Bíllinn er í mjög góðu standi, nýskoðaður, ekinn aðeins 60 þús. mílur. Ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf, einnig Volvo 142 ’74, selst ódýrt. Uppl.' í síma 91-46995. Suzuki Fox 410, árg. '88, til sölu, ekinn 27 þús. km, verð 570 þús. Uppl. í síma 642152. Mercedes Benz 230 ’77 til sölu, sjálf- skiptur, með topplúgu o.fl., ekinn 160 þús. km, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 91-79906 e.kl. 17. Escort XR3i, árg. ’84, til sölu, grár, ekinn 80 þús., upptjúnuð vél o.fl. Úppl. í síma 91-79906 eftir kl. 17. Mazda 626 LX, árg. ’84, 5 dyra, 5 gíra, vökvastýri, gullsanseraður, ek- inn 73.000 km. Einstaklega vel með farinn bíll og fallegur. Verð 450.000. Uppl. í síma 91-73704 eftir kl. 18. Tilboð óskast. Fombíll, Ford Veddete, árg. ’51, nýsk. ’89, eini bíllinn sinnar tegundar á Norðurlöndum. Uppl. í síma 74929. ■ Ýmislegt íþróttasaiir til leigu við Guliinbrú. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, hand- knattleik, blak, badminton, körfu- bolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að fara í borðtennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma eða tefla og spila. Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. eftir hádegi í sima 672270. ar á selnum. Ný kraftmikil tæki, sem allir ráða við, til útleigu á Amames- vogi við SigUngaklúbbinn Vog í Garðabæ. Tímapantanir í síma 91-52779. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. VERÐLÆKKUN Vegna breytinga seljum við sýningar- innréttingar okkar með allt að 40% afslætti. ELDHÚS + BAÐ + SKÁPA. mnréttinaar £2000 Síðumúla 32, sími 680624 Opið virka daga 9-12.30 og 13.30-18. Opið um helgina laugard. 11-14, sunnud. 13-15. Byggðastofnun RAUÐARÁRSTlG 25 • SlMI 25133« PÖSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVlK MIÐSTÖÐ BYGGÐASTOFNUNAR Á ÍSAFIRÐI Nú stendur yfir undirbúningur að stofnun miðstöðv- ar Byggðastofnunar á ísafirði og stofnunin leitar að starfsmanni til að taka að sér starf forstöðumanns. Miðstöð Byggðastofnunar á ísafirði er ætlað að ann- ast samskipti stofnunarinnar við fyrirtæki, sveitarfé- lög og aðra aðila á Vestfjörðum, auk þess sem þar verður unnið að ýmsum verkefnum sem ná til lands- ins alls. Starf forstöðumanns býður upp á möguleika til að starfa að lausn á byggðavanda á Vestfjörðum með eflingu atvinnulífs og á ýmsan annan hátt. Um er að ræða krefjandi en jafnframt gefandi starf á sviði sem er þjóðarbúinu afar mikilvægt. Uppbygging miðstöðvarinnar hvílir á herðum forstöðumannsins og þeirra starfsmanna sem með honum/ henni velj- ast en reiknað er með að starfsmenn verði 3 í upp- hafi. Því er hér um að ræða afar mikilvægt starf. Stofnunin setur ekki ákveðnar menntunarkröfur en gerir ráð fyrir að starfsmenn hennar hafi margs konar menntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra bankamanna og bankanna. Þeir sem hafa hug á að sækja um þetta starf eru beðnir um að senda umsókn sína ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu til Guðmundar Malm- quist, forstjóra Byggðastofnunar, sem veitir nánari upplýsingar, fyrir 1. ágúst nk. 2 veginn! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! ||uj£ebðar FERÐAFOLK / Muniö aÖ spenna beltin í bílnum og björgunarvestin í bótnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.