Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989. Skák Jón L. Arnason Anatoly Karpov var að eltast við skugga Kasparovs í lokaumferðunum á heimsbikarmótinu í Rotterdam. Hann ætlaði að vinna stórt til að bæta sam- keppnisstöðuna í heimsbikarkeppninni. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Þijú jafntefli hefðu nægt til sigurs á mótinu en Karpov tefldi til vinnings og uppskar eftir því: Þijú töp í þremur síðustu um- ferðunum. Þessi staða er úr lokaskák hans við enska stórmeistarann John Nunn sem hafði hvítt og gerði nú út um taflið: g 1 # Jl á 1 A 4 HÉ I Á 4} A A s Á A ABCDEFGH 40. Hb7! Hxb7 Eða 40. - Hh8 41. Hxb5 Hxb5 42. c7 sem kostar mann. 41. cxb7 Bd6 42. Ba7! Hd7 Ef 42. - Kd7, þá 43. Hdl! Kc6 44. Ra5+ Kc7 45. b8=D+ og vinnur heilan hrók. 43. b8=D + Bxb8 44. Bxb8 og hvítur á unnið tafl. Karpov þæfð- ist þó áfram og gafst ekki upp fyrr en í 81. leik. Bridge ísak Sigurðsson TráUa-sveitin vann sveit Aðalsteins Jónssonar frá Eskifirði í 32ja liða úrslit- um bikarkeppni Eurocard og Útsýnar með 4£ja impa mun. Leikurinn fór fram í síðustu viku á Eskifirði. í leiknum kom þetta mikla skiptingarspil fyrir sem kost- aði sveit Aðalsteins heila 20 impa. Vestur gefur, enginn á hættu: * 1054 ¥ 6 ♦ K2 + ÁG108754 * ÁKD V ÁD109743 + KD2 ♦ G97632 t K82 ♦ 75 + 93 * 8 V G5 ♦ ÁDG1098643 + 6 Vestur Norður Austur Suður 2+ Pass 2f 44 4f 5» Pass Pass Dobl P/h Vestur Norður Austur Suður 1+ 2+ 24 4» 4 G Pass 5+ 5* 6V P/h A öðru borðinu spiluðu n-s í Tralla-sveit- inni 5 tígla doblaða sem ómögulegt er að hnekkja eins og spilin eru. Sagnir þróuð- ust öðruvísi á hinu borðinu þar sem a-v komust alla leið í sex hjörtu. Báðar há- litaslemmumar eru niðúr með lauf- stungu en norður kaus að spila út tígul- kóng eftir sagnir og þess vegna rann slemman heim í hús. Sennilega er réttara að spila laufaás út í byijun hjá norðri því tígulútkoma er ekki sennileg til árangurs eftir stökk suðurs í litnum. Krossgáta -/ 2 T~ * Fl F 8 ■BBBI h /O h [/5, 13 w* J )(o "11 i 10 li J J Lárétt: 1 tíðindi, 6 mönduil, 8 málmur, 9 hratt, 10 tré, 12 mundar, 13 blómi, 15 féll, 16 drottins, 18 ræna, 19 skel, 20 slægju- land, 22 skálmar. Lóðrétt: 1 lifgar, 2 hlaup, 3 þegar, 4 skip, 5 félagar, 6 fæða, 7 dreifðir, 11 stritar, 14 tóma, 15 smávaxin, 17 brotleg, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 murta, 5 MS, 7 ámunda, 9 agg, 10 áana, 11 Keli, 12 már, 14 kranann, 16 ið, 17 súlan, 20 rétti. Lóðrétt: 1 má, 2 umgerð, 3 ruglast, 4 adam, 5 man, 6 skam, 9 akkir, 13 ánar, 15 ali, 18 út, 19 ná. Ég elska að fá að horfa á hana eldast og fá hrukkur. Lalli og Lína Slökkvili5-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifireiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. júní - 6. júli 1989 er í Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. ' Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrurn tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ánim mánudagur3. júlí Churchill og Eden munu fá sæti í bresku stjórninni Bretar ætla að sannfæra Þjóðverja um, að þeim sé alvara, að hindra frekara ofbeldi Spakmæli Tíminn er eins og saumakona sem hefur breytingar sem sérgrein. Faith Baldwin Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar defidir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og ' Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- „ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 5. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert á kafi í öllu mögulegu en mjög nauðsynlegt að þú gleymir ekki hefðbundnu starfi. Reyndu að gera eitthvað spennandi í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að átta þig á hvað vel er meint og ráðlagt og hvað ekki. Annars áttu á hættu að mistakast eitthvað. Happatölur em 9, 20 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nú er tími til að taka ærlega til hendinni, hvort heldur í vinnunni eða heima. Kvöldið verður rómantískt h)á þér. Nautið (20. apríI-20. maí): Þér verður sérstaklega vel ágengt í dag. Komdu þér beint að efninu. Þú verður að sýna stressuðu sambandi mikla þolinmæði. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur mikið hugmyndaflug núna og ættir aö reyna að koma einhveiju á framfæri. Það er mikið að gerast í heimil- islifinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert mjög umburðarlyndur og sumir notfæra sér það. Leggðu eyru við þvi sem aörir eru að hugsa. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Anaðu ekki út í ákvarðanir eða gagnrýni, það gæti kostað þig meiri vandræði en virðist í fyrstu. Hópvinna gengur vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu vel að því hvað þú segir og við hvem. Ákveðni er nauðsynleg innan fiölskyldu. Happatölur era 4,13 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þaö er mjög afslappað andrúmsloft í kringum þig. Viðskipti ganga sérstaklega vel. Það er spennandi tímabil hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fréttir sem þú færð taka af allan vafa um ákveðið mál. Vin- skapur gengur mjög vel en þú verður að fara svolítið í kring- um hlutina. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að skipuleggja fjármálin með gætni og íhuga per- sónuleg sambönd gaumgæfilega. Frumhlaup gæti verið mjög neyðarlegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Varastu að gera sömu mistökin tvisvar. Láttu ekki tilfmning- amar ráða ferðinni. Þú átt í einhveijum eríiðleikum með að koma þér beint að efninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.