Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 3' JÚLÍ 1989.
Mánudagur 3. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir (4) (Racco-
ons). Nýr, bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Hallur
Helgason og Helga Sigríður
Harðardóttir. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.15 Litla vampiran (11) (The Little
Vampire). Sjónvarpsmynda-
flokkur unninn í samvinnu
Breta, Þjóðverja og Kanada-
manna. Þýðandi Ölöf Péturs-
dóttir.
18.45 Tóknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam-
anmyndaflckkur. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras-
ilískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fréttahaukar (Lou Grant).
Bandarískur myndaflokkur um
líf og störf á dagblaði. Aðal-
hlutverk 'Ed Asner, Robert
Walden, Linda Kelsey og Ma-
son Adams. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
21.20 Pislarvottar (Martyrer). Leikin
mynd sem saenskir sjónvarps-
menn gerðu I Líbanon árið
1988 og lýsir ógnum striðsins,
ofstæki og mannfórnum. Leik-
stjóri Leyla Assaf-Tengroth.
Aðalhlutverk Randa Asmar,
Fodi Abi Khalil, Antoine Moul-
taka og Latifah Moultaka. Þýð-
andi Trausti Júliusson. (Nord-
vision - sænska sjónvarpið).
22.35 Hvernig voga þeir sér? - Við-
tal við Helen Caldicott. - Ástr-
alska baráttukonan og friðar-
sinninn Helen Caldicott heim-
sótti Island fyrir skömmu og
flutti erindi um afnám kjarn-
orkuvopna og friðarmál. Sigrún
Stefánsdóttir átti við hana viðtal
meðan á Islandsdvöiinni stóð.
23.00 Ellefufréttir og dagskráriok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Vinstri hönd Guðs. Left hand
of God.
19.00 Myndrokk.
19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur
ásamt innslögum um þau mál
sem hæst ber hverju sinni um
víða veröld.
20.00 Mikki og Andrés. Mickey and
Donald. Frábærteiknimyndfyr-
ir alla fjölskylduna.
20.30 Bein lína. Síminn er 673888.
Liggur þér eitthvað á hjarta?
Þetta er tækifæri áskrifenda og
annarra áhugamanna um Stöð
2 til þess að segja okkur hvað
þeim finnst um dagskrána og
þjónustu okkar við þá. Umsjón:
Jón óttar Ragnarsson.
21.00 Kæri Jón. Dear John. Óborg-
anlegur bandarískur gaman-
myndafokkur. Aðalhlutverk
Judd Hirsch, Isabella Hofmann,
Jane Carr og Harry Groener.
21.30 Dagbók smalahunds. Diary of
a Sheepdog. Hollenskur fram-
haldsmyndaflokkur. Sjöundi
þáttur. Aðalhlutverk: Jo De
Meyere, Ko van Dijk, Rudy Fal-
kenhagen og Bruni Heinke.
22.35 Dýraríkið. Wild Kingdom. Ein-
staklega vandaðir dýralífsþættir.
23.00 Stræti San Fransiskó. The
Streets of San Francisco.
Bandariskur spennumynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Michael
Douglas og Karl Malden.
23.50 MóðurásL Love Child.
1.25 Dagskrárlok.
92,4/93,5
13.05 í dagsins önn - Imynd lækna
og hjúkrunarfraeðinga. Umsjón:
Margrét Thorarensen og Val-
gerður Benediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýð-
ingu sina (12.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir öskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað nk. laugar-
dagsmorgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Fylgdu mér í Eyjar út. Minn-
ingar um Ása í Bæ. Umsjón;
Gisli Helgason og Ingi Gunnar
Jóhannsson. (Endurtekinn
þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veöurlregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars
verður sagt frá Eiffelturninum i
París og við heyrum framhalds-
söguna Pési grallaraspói og
vinir hans eftir Ole Lund
Kirkegaard. Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Eduard
Tubin.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í
umsjá Spaugstofunnar. (End-
urflutt frá laugardegi.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Bjarni Sig-
tryggsson.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Ólafur Odds-
son flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Margrét
Jónasdóttir námsbrautarstjóri
við Háskólann á Akureyri talar.
20.00 Litli barnatiminn: Músin I
Sunnuhlíð og vinir hennár eftir
Margréti E. Jónsdóttur. Sigurð-
22.07 Rokk og nýbylgja. Pétur Grét-
arsson kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bítið kl. 6.01.)
02.00 Fréttir.
02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudagi á
rás 1.)
03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Bjarni Sig-
tryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá rás 1 kl. 18.10.)
03.20 Rómantíski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blítt og létt... Endurtekinn
sjómannaþáttur
Gömlum eða nýjum þaráttu-
málum gerð skil. E.
15.30 Laust.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 LausL
17.30 Laust.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í
umsjá Ólafs Hrafnssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Bragi og Þorgeir.
21.00 FART. Þáttur með illa þlönduðu
efni I umsjá Alexanders.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur
í umsjá Hilmars Þórs Guð-
mundssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 NæturvakL
ALFA
FM1Q2.9
17.00 Blessandi boðskapur í marg-
vislegum tónum.
21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá
föstudegi.
23.00 Blessandi boðskapur í marg-
vislegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Höröur Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall-
dórsdóttir.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson.
SCf
C H A N N E L
11.55 General Hospital.Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 TheLucyShow.Gamanþáttur.
14.45 The Littles. Teiknimyndasería.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gaman-
þáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
18.30 Voyagers. Spennumynda-
flokkur.
19.30 The Critical LisLFramhalds-
flokkur.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Boney. Ævintýraseria.
Ari Trausti Guðmundsson, t.v., ræðir á mánudögum við
menn sem (ræða hlustendur um náttúru íslands.
Ras 1 lil. 22.20i
- á aðra af sæjfrerans harðleikna taki
Um þessar mundir, á máaudagskvöldum, sendir rás 1 út
röö viötala sem Ari Trausti Guðmundsson hefúr átt við
menn sem ýmist eru náttúrufræðingar eða tengjast ís-
lenskri náttúru á einn eða annan veg. í þáttunum gefst
hlustendum kostur á að fræöast ura landið sitt. Viðmælend-
ur Ara Trausta rekja hver sína sögu - segja frá námi og
fræðimennsku og hvað þeir hafa haft að öðru leyti íyrir
staftá í kvöld verður rætt við Unnstein Stefánsson - einn
fárra íslendinga sem hefur lagt stund á haftræði. -ÓTT
ur Skúlason les (6.) (Endurtek-
■ inn frá morgni.)
20.15 Barokktónlist - Vivaldi, Gem-
iniani, Bach.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý
Pálsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá föstudagskvöldi.)
21.30 Útvarpssagan: Valla-Ljóts
saga. Gunnar Stefánsson les
fyrri hluta.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins..
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Föðmuð af ylstraum á eina
hlið, á aðra af sæfrerans harð-
leikna taki.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll. með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón-
leikum Tónlistarskólans I
Reykjavík: Verk eftir Þorvald B.
Þorvaldsson. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni sem
leikur þrautreynda gullaldartón-
list.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin.
Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í
þeinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlóg með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við
hljóðnemann eru Kristjana
Bergsdóttir og austfirskir ungl-
ingar.
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ólafurstend-
ur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni
og lagt þitt til málanna í sima
61 11 11. Þáttur sem dregur
ekkert undan og menn koma
til dyranna eins og joeir eru
klæddir þá stundina. Umsjónar-
maður er Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
14.00 Bjami Haukur Þórsson. Stjórn-
ar tónlistinni með duglegri hjálp
hlustenda. Ný tónlist situr I fyr-
irrúmi. Spjallað við hlustendur,
getraunir og leikir. Róleg tónlist
kl. 18.10-19.
19.00 Freymóöur T. Sigurösson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
124.00 Næturstjömur.
13.30 Af vettvangi baráttunnar.
15.00 Silence.
17.00 Homeward Bound.
19.00 Bad Medicine.
20.50 Gulag.
23.00 Delivery Boys.
00.30 The Big Score.
EUROSPORT
★ 4 ★
11.00 Rugby.Astralía gegn Bresku
Ijónunum.
12.30 Vélhjólaakstur.Grand Prix
keppni i Belgíu.
13.30 Golf.fLokadagur US Seniors
keppninnar I Ameríku.
15.30 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Bilasport. Shell International
Motor Sport.
18.00 Hjólreiðar.Tour de France.
19.00 Eurosport - What a WeeklLitið
á helstu viðburði liðinnar viku.
20.00 Frjálsar íþróttir.Alþjóðlegt mót
I Stokkhólmi.
21.30 Box. Múhameð Ali gegn Ken
Norten.
22.30 Hjólreiðar.Tour de France.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Poppþáttur.
17.30 Richard Diamond. Sakamála-
myndaflokkur.
18.00 High Chaparral.Vestraþáttur.
18.55 Cassie og Co.Sakamálaþáttur.
19.50 Fréttir og veöur.
20.00 Discovery Zone.
21.00 Wild World.
22.00 Fréttir, veður og popptónlist.
Bjarni Haukur Þórsson er stjórnandi dagskrár Stjörnunnar
frá klukkan tvö til sjö.
Stjaman kl. 14.00-19.00:
Virkir dagar .
á Stjömunni
- fyrir ungt fólk á öllum aldri
Frá klukkan 14-19 er aðeins lífleg tónlist á Stjörnunni:
FM 102,2 og 104. Bjarni Haukur Þórsson stjórnar tónlistinni
með dyggri aðstoð frá hlustendum. Ný tónlist er í fyrirrúmi
og segja Stjörnumenn að stöðin sé þekkt fyrir að vera
ávallt með nýjustu lögin á fóninum. Bjarni Haukur spjallar
líka við hlustendur. Getraunir og leikir eru líka alltaf á
dagskrá. Stjaman tekur virkan þátt í vinnudeginum og fylg-
ist með atburðum líðandi stundar. „íslenskir tónar“ era
famir í sumarfrí en þess í stað leikur Bjarni Haukur þægi-
lega og rólega tónlist frá 18.10-19.00. Dagskrá Stjörnunnar
frá klukkan tvö til sjö er fyrir ungt fólk á öllum aldri.
Sjónvarp kl. 21.20:
Píslarvottar
- pólitísk sjálfsmorö
Ung líbönsk stúlka kemur sprengju fyrir í bíl sínum og
keyxir inn í hóp israelskra hermanna. Hún sprengir sjálfa
sig i loft upp og tekur sjö ísraela með sér í dauðann. Hvað
fær ungt fólk til þess að fóma sér í sjálfsmorðsárásum eins
og þessum - að trúa á „stoltan raartraöardraum“ í göfúgum
tiJgangi? Píslarvottar er sænsk kvikmynd frá 1987 með lí-
bönskum leikurura. Atburðir fara fram í hinu stríðshijáða
landi Líbanon þar sem ungt fólk verður fómarlamb pólit-
ísks ofstopa og deyr næstum daglega fyrir fóðurlandið.
Myndin byggir á frásögn um Nadiu. Sagan er ekki sönn en
söguþráðurinn er spunninn út frá reynslu margra fjöl-
skyldna í raunveraleikanum. Nadia heldur pólitískum
skoðunum sínum leyndum fyrir fiölskyldunni. Kristin trú,
tengsl við foreldra og ást á æskufélaganum, Samir, eru
mótandi hlutir á tíf og skoðanir Nadiu. Leikstjórinn og höf-
undurinn, Leyla Assaf-Tengroth, hefur fengið verðlaun og
mikla athygli fyrir verk sín.
-ÓTT
Gísli Helgason og Ingi Gunnar Jóhannsson eru umsjónar-
menn þáttarins um Ása í Bæ.
Rás 1 kl. 15.03:
Fylgdu mér í Eyjar út
- Ási í Bæ
í þessum þætti er brugðið upp mynd af Ása í Bæ, M.a.
er leikin hljóðritun sem var gerð á tónleikum í Norræna
húsinu 27. febrúar 1984 þegar Ási varð sjötugur. Einnig
heyra hlustendur upptöku frá samræöum Gísla Helgasonar
og Jökuls Jakobssonar við Ása - þar flytur hann nokkur
laga sinna og ljóða. Auk þess hefur komið í leitimar upp-
taka frá Blindrabókasafni íslands þar sem Ási hafði byrjað
á að lesa bók sína Skáldað í skörðin inn á segulband. Þar
rakti hann æskuminningar sínar úr Eyjum. Dagskráin er
tengd saman með þeim lestri. Því miður auðnaðist Ása
ekki að ljúka þessu verki - hann lést þann 1. maí 1985.
Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Gísli Helgason og Ingi
Gunnar Jóhannsson.
-ÓTT