Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1989, Síða 35
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1989.
47
Kvikmyndir
Undrasteinninn 2,
endurkoman
(Cocoon, the Retum)
Aðalhlutverk: Don Ameche,
Wilford Brimley.
Leikstjóri: Daniel Petrie.
Handrit: Stephen McPherson.
Sýnd í Bíóborginni.
Geimfar kemur inn í lofthjúp
jarðar og losar sig við farþega sína.
Farþegarnir éru ekki að koma til
jarðarinnar í fyrsta skipti því þeir
eru gamalmennin og geimverumar
sem yfirgáfu jörðina fyrir funm
árum. Gamalmennin langar til að
sjá ættingja og vini aftur en geim-
verurnar eru að sækja félaga sína
í hylkjunum sem eftir urðu á hafs-
botni. Jack (Steve Guttenberg)
hjálpar geimverunum sem fyrr en
svo illa vill til að hafrannsókna-
stofnun finnur eitt hylki. Nú eru
góð ráð dýr því ekki er hægt að
skilja það eftir. Á meðan geim-
verurnar eru að velta þessu vanda-
máh fyrir sér er gamla fólkið að
skemmta sér. Art (Don Ameche),
BeiT (Wilford Brimley) og Joe
(Hume Cronyn) finna vin sinn,
Bemie (Jack Gilford), og draga
hcinn með sér út á lífið. Þeir eltast
við stelpumar á ströndinni, leika
sér í sjónum, spila körfubolta upp
á peninga, dansa og skemmta sér
konunglega. Vandamáhn em þó
innan seihngar. Ben er að missa
af uppvaxtarárum dóttursonar
síns, hvitblæðið í Joe tekur sig upp,
Art er að verða pabbi og Bemie
getur ekki gleymt látinni eiginkonu
sinni, þrátt fyrir að vinir hans hafi
fundið konuefni handa honum.
Gamalmennin upplifa bæði gleði
og sorgarstundir og eiga erfitt með
að gera upp hug sinn um hvort þau
eigi aö verða eftir eða ekki. Geim-
verumar ákveða að stela félaga
sínum úr rannsóknarstofunni og
fá hjálp vina sinna við verkið. Þeim
tekst að ná honum og sigla th móts
við geimskipið. Brottfararstundin
er runnin upp og nú er að hrökkva
eða stökkva.
Margir af hinum öldnu Hohy-
woodleikurum fengu gott tækifæri
áriö 1985 til að leika saman þegar
myndin Cocoon var gerð. í kjölfarið
fylgdu nokkrar gamlingjamyndir
og nú er Cocoon-ævintýrið endur-
tekið. Alhr aðaheikaramir úr fyrri
myndinni koma fram í þeirri síð-
ari. Þrátt fyrir að enginn þeirra
vinni óskarinn í þetta skiptið
standa þeir sig vel í hlutverkum
sínum, enginn þó betur en Elaine
Stritch (sem stelur senunni svipað
og í mynd Woody Ahen, Septemb-
er). Handritið stendur forvera sín-
um langt að baki. Það er helst þátt-
ur gamla fólksins sem heldur
myndinni uppi en þetta með geim-
venma er dapurt og illa skrifað.
Upphaflega sagan var sú fyrsta af
þremur sem Tom Benedek samdi
um þessar persónur en framhalds-
myndin byggist á sjálfstæðu hand-
riti. Hvort upphaflega framhalds-
sagan er betri eða verri er hlutur
sem við fáum líklega aldrei að vita
um.
Stjörnugjöf: *l/2
Hjalti Þór Kristjánsson
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir úrvalsgrínmyndina
í KARLALEIT
Crossing Delancey sló rækilega vel i gegn
í Bandaríkjunum sl. vetur og myndin hefur
fengió frábærar viðtökur alls staðar þar sem
hún hefur verið sýnd. Aðalhl. Amy Irving,
Peter Rigert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe.
Leikstj., John Miklin Silver.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIÐ BLÁA VOLDUGA
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bíóhöllin
MEÐ ALLT i LAGI
Splunkuný og frábær grinmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu
Porizkovu sem er að gera það gott um þess-
ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í
Three Men and a Baby þar sem hann sló
rækilega i gegn. Hér þarf hann að taka á
hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu
þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will-
iam Daniels, James Farentino. Framleið-
andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
ENDURKOMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin,
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Laugarásbíó
A-salur
Hörkukarlar
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
FLETCH LIFIR
Fjörug. gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
C-salur
ÉG OG MINN
Gamanmynd
Sýnd kl. 9 og 11.
Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu-
dögum í sumar.
Regnboginn
GIFT MAFÍUNNI
Frábær gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BEINTÁ SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSMEISTARINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
Stjörnubíó
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ7
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Næturvörður
óskast í afleysingar einn mánuð, í byrjun júlí. Algjör
reglusemi áskilin.
Umsækjendur verða að hafa meðmæli frá fyrri at-
vinnurekendum ef óskað er.
Hafið sambandi við auglýsingaþjónustu DV
í síma 27022. H-5197
HREINSIÐ UÚSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
|| UMFERÐAR
BINGOl
Hcfst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
_________100 bús. kr.________
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
i!
TEMPLARAHÖLLIN
Er'rr'ksgötu 5 — S. 20010
FACO
LISTINN
VIKAN 3/7-10/7 nr. 27
Brandarinn
Fotmagnarar Kraftmagnarar Eftirmagnarar
SuperVHS
Aldahvörf í myndgæðum
Super
sjónvarpstækin:
AV-S‘250, AV-S280
Með 600 línúm
NR 1 í heiminum.
„Video“ magazine
GF-S1000HE:
S-VHS
upptökuvélin
JVC myndbandstæki
HR-D320E................ GT/FT/KS
HR-D400E........3H/FT/HH/FS/NÝTT!
HR-D700E............Full digit/NÝTT!
HR-D750EH.............3H/HF/N1CAM
HRS000EH.....
Stgrverð
46.900
52.800
66.700
77.800
S-VHS/HF/NICAM 121.600
JVC VideoMovie
GR-A30............VHS-C/4H/FR/
GR-S77E..........S-VHS-C/8H/SB
GF-S1000HE...S-VHS/stór UV/HI-FT
64.500
123.200
179.500
Staersta stökk videosögunnar!
Ný JVC
GR-S77
VideoMovie
BH-V5E..............hleðslutæki í bíl 8.900
C-P5U............spóluhylki f/EC-30 4.500
CB-V22U..............taska f. A30.S77 3.100
CB-V32U...........taska f. A30, S77 6.900
CB-V300U.......burðartaska/GF-SlOOO 12.400
BN-V6U..............rafhlaða/60mín. 3.200
BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 3.800
BN-V90U....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.000
MZ-320.......Ætefauvirkur hljóðnemi 6.600
VC-V8961SE..........afritunarkapall 1.600
VC-V826E............afritunarkapall 1.400
GL-V157U...............JV C linsusett 7.900
75-3..................úrvals þrífótur 8.200
JVC sjónvörp
AV-S280........a876301r/SI/SS/FS/TT 136.700
AV-S250........^5-/560h7SI/SS/FS/TT 118.700
C-210..................21-/BT/FT/FS 55.200
JVC videospólur
E-240ER.............f/endurupptökur 760
E-210ER.............f/endurupptökur 700
E-195ER.............i/endurupptökur 660
E-180ER.............f/endurupptökur 625
JVC hljómtæki
XL-Z555______...GS/LL/3G/ED/32M/4TO 38.700
XL-M600_____________GS/3G/ED/32M/FD 47300
XLM400............... ES/3G/32M/FD 37.300
RX-777..SurSoundútvmagnari/2x80W 62800
RX-222..SurSoundútvmagnari/2x35W 27.300
AX-Z911......DigiL Pure A magn/2xl20W 77.900
AX-Z711..DigitDynam.Amagn/2xlOOW 54.500
AX-222............. jnagnari/2x40W 17.600
TD-W777........aegulbt/tf/AR/DolB/C 37300
TD-WU0............... .segulbt/tf/ 17.000
Polk Audio hátalarar
Monitor 4A................. 100 W 19.600
MonitoröJr................... 125W 31.600
RTA-8T.„................... 250 W 49.800
SDA-CRS+.................. .200 W 79.100
SDA2..........................350 W 94.300
SDAl...................... 500 W 133.300
SDASRS2.3.....................750 W 190.300
JVC hljóðsnældur
FI-60....................normal 180
FI-90....................normal 210
UFI-60............ gæðanormal 240
UFI-90...............gæðanormal 270
UFII-60 ................ króm 270
XFIV-60.................jnetal 440
R-90.................DAT snælda 890
Veldu JVC mynd-
og hljóð-
snældur.
Því fylgir
öryggi
SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: Hin frábæra GR-45 með fylgihlutum.
Sími 33669 e.kl. 18. Guðmundur Már.
Til sölu: GR-45 m/aukahlutum. Sími 45480.
Ingólfur.
Til sölu: VideoMovie ferðavélin GR-Cll með
fylgihíutum. Sími 34936. Egill Ágústsson.
Heita línan í FACO
91-613008
| Sama verð um allt land
Vedur
Suðvestlæg átt, víðast gola en sums
staöar kaldi síðdegis, vestan til veröa
skúrir en yfirleitt bjart veður um
austanvert landið. Hiti 8-12 stig vest-
an til á landinu en allt að 18 stiga
hiti austanlands.
Akureyrí skýjað 10
Hjaröames léttskýjað 9
Galtarviti hálfskýjað 9
KeflavíkurQugvöUur skúr 7
Kirkjubæjarklausturskýiab 8
Raufarhöfh rigning 8
Reykjavík súld 7
Sauöárkrókur skýjað 8
Vestmannaeyjar úrkoma 7
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 10
Helsinki léttskýjað 18
Kaupmannahöfn léttskýjað 17
Osló léttskýjað 19
Stokkhólmur léttskýjað 16
Þórshöfn rigning 11
Algarve heiðskírt 20
Amsterdam heiðskírt 16
Barcelona léttskýjað 21
Berlín súld 12
Chicago mistur 18
Feneyjar rigning 16
Frankfurt skýjað 16
Glasgow léttskýjað 10
Hamborg léttskýjað 16
London heiðskírt 13
LosAngeles léttskýjað 18
Lúxemborg skýjað 13
Madríd heiðskírt 10
Malaga léttskýjað 26
Mallorca skýjað 22
Montreal léttskýjað 20
New York mistur 26
Nuuk þoka 1
Orlando skýjað 24
Vin hálfskýjað 18
Valencia þokumóða 21
Gengið
Gengisskráning nr. 123 - 3. júli 198! kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58.090 58,250 58,600
Pund 91,14« 91,397 91.354
Kan.dollar 48,576 48,710 49,046
Dönsk kr. 7,7324 7,7537 7.6526
Norsk kr. 8,2187 8,2414 8,1878
Sænsk kr. 8,8283 8.8526 8,8028
Fi. mark 13,3173 13,3540 13,2910
Fra.franki 8,8582 8,8826 8,7744
Belg. frankl 1,4363 1,4402 1,4225
Sviss. franki 35,1209 35,2177 34.6285
Holl. gyllini 26.6878 26.7613 26,4196
Vþ. mark 30.0790 30.1618 29,7757
it. líra 0,04154 0.04166 0.04120
Aust. sch. 4,2745 4,2882 4.2303
Port. escudö 0.3591 0.3601 0.3568
Spá. peseti 0,4732 0,4745 0,4687
Jap.yen 0,40864 0,40976 0.40965
Irskt pund 79,816 80,036 79,359
SDR 72,9314 73,1323 72,9681
ECll 82,1563 62,3275 61.6999
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.