Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Síða 5
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
5
Reykjavíkurflugvöllur:
Slökkviliðsbfll
ók fyrir flugvél
„Þaö var lítil flugvél í lendingu
og bifreiö ffá slökkviliöinu ók í
veg fyrir hana. Málið er í rann-
sókn,“ sagði Guðmundur Matthí-
asson hjá Flugmálastjóm.
Á mánudaginn.mátti litlu muna
að stórslys yrði á Reykjavíkur-
flugvelli. Bifreið frá slökkviliðinu
var ekið í veg fyrir vél frá Flug-
skóla Helga Jónssonar sem var
aö koma inn til lendingar. Sagði
Guömundur aö þetta væri einfalt
mál og niöurstöðumar ættu að
liggja fyrir mjög fljótlega. Ekki
væri annaö að gera en að hlusta
á segulbandsupptökur af sam-
ræðum milli flugturnsins og bif-
reiðarinnar.
Guðmundur Guömundsson
slökkvihðsstjóri sagði að um mis-
heym hefði verið að ræða. Öku-
maður slökkviliösbflsins baö um
leyfi til aö fara yflr brautina. Var
honum sagt að bíða en hann hélt
að hann hefði fengið leyfið og ók
áfram með sjúkrabíl á eftir sér.
, JMáliö er í rannsókn og við vilj-
um ekki tjá okkur um þaö,“ sagði
Jón Helgason hjá Flugskóla
HelgaJónssonar. -GHK
Rauðisandur:
Initstæðu-
eigendur tapa
ekki fé sínu
„Það er ekki rétt að innstæðu-
eigendur í Sparisjóði Rauða-
sandshrepps hafi tapað fjármun-
um og kröfur þeirrar séu glatað-
ar,“ sagði Siguröur Hafstein,
framkvæmdasfjóri Trygginga-
sjóðs sparisjóða, en það mátti lesa
út úr frétt í DV i gær.
Siguröur sagði að sparisjóðimir
hefðu komið upp tryggingasjóðn-
um, sem hefur yör á annað
himdraö milljón króna að ráöa,
einmitt til að bregðast viö málum
sem þessum. Innstæður spari-
sjóðseigenda væru alltaf tryggðar
enda stæöi Tryggingasjóðurinn á
bak við alla sparisjóöi og kröfur
innstæðueigenda. Þegar Spari-
sjóður Rauðasandshrepps hefði
veriö færður undir Eyrasparisjóð
hefði Tryggingasjóðurinn staðið
þar að baki.
Sigurður sagðist gera ráö fyrir
því að Tryggingasjóðurinn færi í
fjárkröfumál við sparisjóðsstjór-
ann fyrverandi til að endur-
heimta rýmun sjóöa Sparisjóös
Rauðasandshrepps. Ekki hefði
þótt rétt að hafa fjárkröfu með í
sakamálinu sem nú hefur verið
kveðinnuppúrskurðurí. -SMJ
Borgarprest-
arnir ekki
bænheitir?
Regina Hiotarensen, DV, Gjögil:
Veðrátta hefur verið afar góð
allan júlfmánuð hér í Ámes-
hreppi, sól og hiti allt upp í 17
stig, svo þurrkar voru farair að
há túnasjprettu. En 16júlí var
messa í Árneskirkju og prestur-
inn bað um rigningu. Daginn eftir
gerði skúr og síðan hafa alltaf
verið smáskúrir á hveijum degi.
Ég spyr, eru blessaðir prestam-
ir í henni Reykjavík ekki bæn-
heitir eins og presturinn á
Ströndum? í hinum miklu rign-
ingum á höfuðborgarsvæðmu
heföu þeir átt að biðja um betra
veður en ekki hef ég heyrt þá
biðja um sól í þeim útvarpsmess-
um sem ég hef hlustaö á. Kannski
er stressið svo mikið hjá þeim að
iaö gleymist að þakka guöi fyrir
góða veðrið þegar þaö er.
Kannski betra að það rigni mán-
uðum saman, þá gefst meiri timi
til að útbúa kærur ef einhver seg-
ir sannleikann.
Fréttir
Hagstofumenn fjöl-
menna til Finnlands
í byrjun ágúst mun átta til níu
manna hópur frá Hagstofu íslands
fara til Finnlands á ráðstefnu þar.
„Á þriggja ára fresti er haldinn
svokallaður stórhagstofustjórafund-
ur og norrænt tölfræðingamót. Þar
eru teknar ákvarðanir um samstarf-
ið næstu þrjú árin. Það eru fjögur
ár síðan það var haldið og ástæðan
er sú að norrænt samstarf um hag-
skýrslustarf er 100 ára á þessu ári,“
sagði Hallgrímur Snorrason hag-
stofustjóri.
Sagði Hallgrímur að kostnaður
hagstofustjóra og aðstoðarmanns
hans væri greiddur af Hagstofunni
en kostnaður annarra af þeim sjálf-
um með styrk frá Hagstofunni. Hall-
grímur sagðist ekki vera búinn að
taka saman hver heildarkostnaður-
inn yrði en ferðakostnaður yrði ekki
undir 250.000.
Hallgrímur sagði að norrænar hag-
stofur heföu mikiö samstarf, hag-
stofustjórar hittust einu sinni á ári
og einnig væru um 20 vinnunefndir
sem hittust mismunandi oft. Sam-
starfið væri Hagstofunni mjög mikil-
vægt og sparaði peninga.
„Við ferðumst ekki mikið hér.
Nefndunum er stefnt saman á fund-
inum svo að ferðimir nýtist, það taka
allir þátt í a.m.k. einum nefndar-
fundi. Þetta er ferð sem annars hefði
dreifst á árið,“ sagði Hallgrímur.
Jón Sveinsson, aðstoöarmaður for-
sætisráðherra, sagði að ferð Hagstof-
-unnar hefði ekki borið á góma þar á
bæ. Hagstofan heyrir undir forsætis-
ráöuneytiö. -GHK
Gaseldavélarnar og gasofnarnir
frá Super Ser
eru komnir
^Woiís-búðin
I J 1 »J Vagnhöfða 13, sími 67 23 23
JEPPAEIGENDUR!
*+ + + * ^ + *+ + + ^ * *
* 20% AFSLÁTTUR TIL 7. ÁGÚST t
* Gildir ekki á pallbílahúsum 7*
★ ★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★'¥"*
trailnSS
UPPHÆKKUNARSETT i FLESTAR GERÐIR JEPPA:
STÝRISDEMPARAR - FÓÐRINGAR - STÝRISARMAR - FJAÐRA--
HENGSLI - DEMPARAR - STUÐPÚÐAR OG DRIFSKÖFT
GROUNDHAWG
36" RADIAL
Einnig: 16/38.5 17/40-15 18.5/44-15
BFGoodrich
Hjólbarðar,
sem sameina
ENDINGU,
RÁSFESTU
OG MÝKT
• E 1 N N 1 G :
• SPICER HJÖRULIÐS- • FELGUR t RANCHOFJAÐRIR +
KR0SSAR • BLÆJUR DEMPARAR
• VIÐG ERÐARSETT FYRIR t BRETTAKANTAR t KC-LJÓSKASTARAR
RADIAIHJÓLBARÐA • HALLAMÆLAR t BENSiNBRÚSAROG
• DRIFHIUTFOIL • L0FTMÆLAR (1-20 LBS) FESTINGAR
• SPIL - STUÐARAR • RAFMAGNSVIFTUR t VARADEKKSFESTINGAR
• FJORHJOLASPIL • DRIFL0KUR t TEPPI i BLAZERS100.FL. Á BLAZER S100.FL. t DRÁUARKR0KAR
/#ALLT## I TOYOTA
FRÁ DOWNEY:
FJAÐRIR - DEMPARAR - FLÆKJUR - BLÖNDUNGAR -
STÝRISDEMPARAR - BODDY UPPHÆKKUNARSETT - „HEAVY
DUTY" KÚPLINGAR - AUKABENZÍNTANKAR - TVOFALDIR
STUÐARAR - SÍLSRÖR - BRETTAKANTAR - OG MARGT FLEIRA
BIDDU UM MYNDALISTA
BRAHMA
PALLBÍLAHÚS
ss
W A R N
RAFMAGNSSPIL
0.7 - 2.5 - 4 - 5 — 6 TONNA
A Útborgun samkomulag B Eftirstöðvar 6-12 mánuðir C Staðgreiðsluafsláttur
Ath!
Einnig driflæsingar í Suzuki 4.10 og 4.13.
Drifhlutföll í 4.13.
MAttt
Vatnagörðum 14 Sími 83188