Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST ÍÓ89.! Smáauglýsirigar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Verslun BÚÐIftl Franskir bómullarbolir í miklu úrvali, stærðir S, M, .L, XL, XXL. Verð frá 1998.- Joggingbuxur, kr. 1590.- Sendum í póstkröfu. H-búðin. miðbæ Garðabæjar. EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. ÉP-stigar hf., Smiðjuvegi 20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt. Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig nudd-dælur og fittings fyrir potta og sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör. Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar, Dalbrekku. S. 43911 og 45270. Draumurinn sf. Nýjar vörur, gott verð, stór númer. Draumurinn sf., Hverfis- götu 46, sími 22873. Þessi bústaður er til sölu skammt frá Borgamesi. Uppl. í síma 92-12734 í hádeginu og eftir kl. 17. ■ Bátar Nýr 9,9 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 92-12827. ■ Bflar til sölu fyonco 79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, hækkaður á boddí, ný 35" dekk + krómfelgur, nýsprautaður. Uppl. í síma 21042 e.kl. 18. M. Benz 190 '88, til sölu, bíllinn er sem nýr, aukahlutir fylgja. Skipti á ódýr- ari, sérstaklega nýlegir Golf eða Jetta, koma til greina. Uppl. í s. 91-45445 e.kl. 16. Dodge Daytona turbo Z '86, svartur, m/leðuráklæði, rafin. í sætum, rúðum, speglum og læsingum, álfelgur, T- toppur, sjálfskiptur, veltistýri, gott segulband/útvarp, góður og fallegur bíll með öllu. Uppl. í síma 96-41493 millli kl. 18 og 21. Af sérstökum ástæðum er þetta ein- staka eintak af Cadilac cupé de Ville árg. ’79, ekinn 87 þús. mílur, með öllu, til sýnis og sölu á Bílaporti, Skeifunni 11, s. 688688, á kvöldin 83294. Honda Prelude EX, árg. 1985, ekinn 67 þús., topplúga. Uppl. gefur Bílsalan Tún, Höfðatúni 10, í síma 622177. Af sérstökum ástæðum er þessi Bronco ’74 til sölu, alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma e.kl. 17. Hilmar. Honda Civic GL 16V, árg. 1988, ekinn 19 þús. km. Topplúga. Uppl. gefur Bíl- salan Tún, Höfðatúni 10, í síma 622177. Til sölu Chevrolet Celebrity árg. ’83, 6 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum. central læsingar, o.fl. Uppl. í síma 622187. Pálmi. ■ Ymislegt íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknatt- leik, blak, badminton, körfub., skalla- tennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig hægt að fara í borð- tennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila. Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270. Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91-689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn- anlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. DV SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI27022 Slegið upp fyrir apótekinu og Búlandstindur i bakgrunni. DV-mynd SÆ Djúpivogur: Apótek í byggingu Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi: Við hlið leikskólans á Djúpavogi er verið að byggja nýtt apótek. Það er Jón Sveinsson, lyfsab á Höfn í Hornafirði, sem stendur í þessum miklu framkvæmdum. Hann hefur rekið lyfsöluútibú hér um langt árabil í gömlu heilsugæslu- stöðinni í litlu plássi. Húsið verður um 80 fermetrar á einni hæð og gert ráð fyrir að taka það í notkun á næsta ári. Árni Kjartansson, arkitekt á Höfn, teiknaði. Lægstbjóðendurnir G-Verk eru Guðmundur Ingvarsson og Guðmundur Óskarsson á Selfossi, hér eru þeir félagar að fara yfir tölurnar á útboðs- daginn. Selfoss: Langt undir kostnaðarverði Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Nýlega voru tilboð í þriðja áfanga Gagnfræðaskólans á Selfossi opnuð hjá tæknideild bæjarins. Sjö tilboð bárust í bygginguna sem er 1340 m2 á einni hæð úr steinsteypu. Kostnað- aráætlun var kr. 81.805.380. Lægsta tilboð var frá G-Verki, kr. 65.660.148 eða 20% undir áætlun. Næstir voru Sigfús Kristinsson með 67.610.911 kr., S.H.-verktakar með 68.769.792 kr„ Selós s/f meö 70.790.625 kr„ Jón Á. Vignisson með 71.481.680 kr„ Hreiðar Hermannsson með 75.533.701 og Bergsveinn Halldórsson með 84.395.828 kr. Tilboðið nær til allra þátta byggingarferilsins, þ.e.a.s. allt frá uppgreftri til þess að flutt verði inn árið 1991. Verið er að fara yfir þau tiboð sem bárust og verður tekin ákvörðun um verktaka á næstu dögum. Fundur sjávarútvegsráð- herra íslands og Grænlands ■ Sumarbústaðir Þetta hús er til sölu, skammt austan við Hvolsvöll, 80 m2 að grunnfleti, kjallari, hæð og ris, ásamt 5600 m2 eigna landi. Nánari uppl. í s. 91-651449. MMC Lancer GLX1500, árg. 1987, ekinn 51 þús. km. Uppl. gefur Bílsalan Tún, Höfðatúni 10, í síma 622177. Daihatsu Cuore, árg. 1987, ekinn 27 þús. km. Uppl. gefur Bílsalan Tún, Höfðatúni 10 í síma 622177. + MINNINGARKORT Vilborg Davíðsdóttir, DV, ísafirði: Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra og Kaj Egede, sjávarútvegs- ráðherra Grænlands, funda í stjóm- sýsluhúsinu á ísafirði dagana 3.-4. september nk. í fylgd með Halldóri verða meðal annarra Ámi Kolbeins- son, ráðuneytisstjóri sjávarútvegs- ráðuneytisins, Jakob Jakobsson, for- stöðumaður Hafrannsóknastofnun- ar, og Halldór Ámason frá fram- leiðslueftirliti sjávarafurða. Ráðherrarnir koma á sunnudags- morgun, 3. september, og funda þann dag. Síðan verður farið í skoðunar- ferðir og haldið heim á mánudag. Dagskrá fundarins hefur ekki verið gerð opinber en trúlega munu ráð- herramir ræða ýmis sameiginleg hagsmunamál, svo sem ástand fiski- stofnanna og möguleika á gagn- kvæmum veiðiheimildum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.