Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Síða 29
Spakmæli FIMMTUDAGUR 24; /ÁGÚST' 1989. Skák Jón L. Árnason Kasparov, Karpov, Ehlvest, Salov og Portisch leiddu heimsbikarhópinn eftir átta umferðir í Skelleftea - höfðu ailir 5 vinninga. Kortsnoj var hins vegar neðst- ur með 2,5 v. og biðskák. Þessi staða er úr skák Ehlvest við Kortsnoj. Eistlendingurinn hafði hvítt og gerði nú út um taflið í leiknum: 43. Dxg6! og Kortsnoj gafst upp. Eftir 43. - hxg6 44. h7 er ný drottning í burðarhðn- um og hvítur vinnur mann. Bridge ísak Sigurðsson Hér kemur enn eitt dæmið úr bókinni „The Best of Eddie Kantar". Spiliö kom fyrir í keppni sem Kantar tók þátt í. Suð- ur var gjafari, NS á hættu og sagnir gengu þannig: * ÁKG V D93 * 98743 + K9 * D765 V 2 ♦ -- + DG876532 * 10 V ÁG104 ♦ KDG652 + Á4 Suður Vestur Norður Austur 1* Pass 3* Pass 3V 4 G! 54 5* 64 64> Pass Pass 1* Hik Dobl Austur fór svo á taugum þegar vestur fór að hugsa sig um yfir 7 tíglum, að hann doblaði óvart samninginn áður en röðin kom að honum, og ekki bætti úr skák að hann spilaði strax út tigulás (til þess að létta áhyggjum af félaga símun?). Keppn- isstjóri var kallaður til og úrskurðaði hann að vestur mætti ekki segja frekar, suöur mátti breyta sögninni og ásinn í tigli væri refsispil og skyldi spilast við fyrsta löglega tækifæri. Suður gat ómögulega séð að sjö tíglar stæðu úr því vörnin átti tígulás, svo hann breytti í sjö grönd. Vestur spilaði út spaða, og í öllum æsingnum svínaði suður strax spaða- gosa. Hjartaníu var næst svínaö, svo drottningu, og hjörtum spilaö í botn og austur fylgdi stöðugt lit. Laufkóngur var næst tekinn og spaðamir tveir í blindum og austur fylgdi stöðugt Ut. Sagnhafi var orðinn úrkula vonar, Utirnir sem hægt var að taka slagi voru að verða uppum- ir, en laufás var samt tekinn. Austur vildi henda hjarta en suður var svo vinsamleg- ur að benda honum á að setja frekar tígul- ásinn í. Sagnhafi tók síðan Qóra síðustu slagina á tígul. ■r ymóz V K8765 ♦ Á10 í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra i rigningu og á blautum vegum. RÚÐUR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. ||%F FEBÐAR © Ég ætla að koma með vin minn heim í mat, Lína... ... ég er að reyna að fá hann ofan af því að giftast. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. ágúst - 24. ágúst 1989 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virká daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali:. Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum fimmtud. 24. ágúst Þýsk-rússneski sáttmálinn undirritaður í Moskva í gærkvöldi Breska stjórnin ferfram á að fá vald til hvers konar nauðsynlegra ráðstafana, vegna ófriðahættunnar 37 Bróðir er ekki ævinlega vinur, en vinur er ævinlega bróðir. Benjamin Franklin. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðasti æti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólþeimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Timapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og^ Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. *- Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að vega og meta mikilvægi verkefna í dag. Þú ert undir mikilh pressu í vinnunni. Vertu innan um hresst fólk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu ekki ráðríkt fólk valta yfir þig í dag. Komdu þínum skoðunum á framfæri. Happatölur em 11, 24 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að vera ekki of eyðslusamur, það gæti komið sér sérstaklega illa núna. Njóttu þess að vera meðfjölskyldunni. Nautið (20. apríI-20. mai): Gefðu þér tíma til að hlusta á tillögur annarra. Reyndu að gleyma ekki einhverju mjög mikilvægu. Skrifaðu hjá þér þaö sem þú þarft að gera. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Sjálfstraust þitt er af skomum skammti i augnablikinu. Forð- astu rifrildi, þótt einhver vilji ráða yfir þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir ekki að taka þér neitt mikilvægt fyrir hendur núna. Einbeiting þin er ekki góð sem stendur. Reyndu aö snúa við stöðunnú Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Það sem þú tekur þér fyrir hendur í þágu annarra verður þér til góðs. Happatölur eru 2,17 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð endurgoldna umhyggju þina fyrir öðrum. Farðu ekki fram úr fjármálaáætlun þinni. Haltu fast um pyngjuna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekkert trufla þig. Haltu þínu striki. Lofaðu ekki upp í ermina þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hlusta á fólk í kringum þig í dag. Sumir eru mjög frumlegir. Reyndu að vera víðsýnn og sjá heföbundna hluti í nýju fjósi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að vera of tilfinningasamur í dag. Reyndu að vera ekki óþolinmóður gagnvart ákveðnum aðilum. Geföu öðrum tækifæri að útskýra sína hlið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að snúa þér að einhveiju áhugamáli og láta ekki aðra hafa árhif á þig. Þú ert dálítið upptrekktur. Reyndu að slaka á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.