Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1909. Nú hefst Haust- leikurinn Nú ætti potturinn aö glæðast, en- skir leikir á getraunaseðlinum og Haustleikur íslenskra getrauna að hefjast. Haustleikurinn stendur yfir í næstu' 15 leikvikur og gildir besti árangur tíu vikna. Jafnframt munu spámenn ellefu íjölmiöla keppa í Fjölmiðlakeppninni. Verðlaun verða glæsileg fyrir sigurvegara, helgar- ferðir á knattspyrnuleiki í London. Úrsht voru sérstök um síðustu helgi. Sex leikjum lauk með heima- sigri og öðrum sex með jafntefli. Þaö var því ekkert um útisigra. Tvær raðir komu fram með tólf rétta. Alls seldust 113.330 raðir. Potturinn var 771.494 krónur. Fyrsti vinningur var 619.497 krónur, en annar vinningur 151.996 krónur. Önnur tólfan var keypt kl 11.25:56 á laugardeginum í Sölutuminum á Sogavegi 3 í Reykjavík. Merkin voru sett á opinn seðil 576 raða. Þá eru sett þrjú merki á tvo leiki, tvö merki á sex leiki og eitt merki á fjóra leiki. Auk tólfunnar fékk hinn heppni tipp- ari tíu ellefur. Fyrir tólfima fékk hann 309.748 króniu- en að auki 10x4.470 krónur eða samtals 354.448. Hin tólfan var keypt á laugardegin- um í Fitjaborg í Njarðvík klukkan 13.09:53. Það var einfaldur seðill fyrir 60 krónur. Tólfunni fylgdi því engar ellefur. Ellefumar voru 34. Hver ell- efa fær 4.470 krónur. Næsta vika er alensk. Allir leikim- ir heflast klukkan 14.00 á laugardag- inn og er sölukerfninu lokað klukkan 13.55. Töluvert er um breytingar á leik- dögum Uða í ensku knattspymunni. Lögreglan tekur sér vald öðru hverju til að færa leiki. Stundum er leikjum frestað um daga en leiktími annarra leikja breytist einungis um nokkrar klukkustundir. David Rocastle hefur spilað vel meö Arsenal I haust. Brottrekstrum fækkaði í fyrravetur Brottrekstrar í ensku deildunum voru færri í fyrravetur en keppnis- tímabilið þar á undan. AUs fengu 175 leikmenn að fara í bað fyrr en þeir áætluðu en árið áður voru þeir 197. Þess má geta til gamans að keppnis- tímabUið 1970/71 vom einungis 37 leikmenn reknir af velli. Átján leikmenn í 1. deUd vom rekn- ir af veUi á síöasta keppnistímabUi, 58 í 2. deUd, 41 í 3. deild og 58 í 4. deUd. Leikmenn Portsmouth voru aðalsökudólgarnir því alls voru sjö leikmenn suðurstrandarhðsins reknir af velU. Bryan Clough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest, hefur starfað lengst aUra hjá sama Uði. Hann hefur verið hjá Nottingham Forest síðan í janúar 1975. Joe Royle hjá Oldham kemur næstur. Hann hefur verið með Uðiö síðan í júU 1982 þannig að Clough er með töluvert forskot. Lennie Lawrence hefur verið með Charlton síðan í október 1982, Frank Clark hefur verið með Leyton Orient síðan í maí 1983 og Dario Gradi hefur verið með Crewe Alexandra síðan í júní 1983. ^.TIPPAB m,, A TOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna > £ Q 2 c := c > «o ‘O 2 = •= S ■o n n <N 5 i- _ "W t-r. cn .£2 _ U E £. eo >» áí s* -O £• hHQ£DDCW«< c O) >* -O o o LEIKVIKA NR.: 36 Arsenal Sheff.Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Aston Villa Tottenham X 2 2 2 2 2 X 2 2 1 1 Chelsea Nott.Forest X X 2 2 1 X 2 2 X X X C.Palace Wimbledon 2 X X 2 X 1 1 X 1 1 1 Derby Charlton 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 2 Charlton Manch.Utd X 1 2 X X 2 X X 2 1 1 Luton Charlton 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 1 Manch.City Q.P.R X X X 1 1 1 X 1 X 1 X Millwall Coventry X 2 1 1 X X 1 X 2 1 2 Norwich Southampton 1 1 1 1 1 1 1 2 2 1 1 Leeds Ipswich 1 1 2 1 1 2 1 1 1 X X Sunderland Watford 1 2 2 2 2 2 X 2 1 2 X Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 4 2 0 0 4-1 Coventry 1 0 1 1 -2 9 4 0 2 0 1 -1 Norwich 2 0 0 4 -0 8 4 1 1 0 3-2 Millwall 1 1 0 4 -3 8 4 1 1 0 5-1 Chelsea 1 0 1 1 -3 7 4 2 0 0 5-1 Everton 0 1 1 1 -3 7 4 1 1 0 3-0 Charlton 0 2 0 3 -3 6 4 1 1 0 2-0 Q.P.R 0 2 0 1 -1 6 4 1 0 1 3 -3 Southampton 1 0 1 2 -4 6 3 1 0 0 3-1 Liverpool 0 2 0 1 -1 5 4 1 1 0 3-1 Derby 0 1 1 1 -2 5 4 1 1 0 2 -0 Luton 0 1 1 1 -2 5 4 1 1 0 3-2 Nott.Forest 0 1 1 1 -2 5 3 1 0 0 2-1 Tottenham 0 1 1 2 -3 4 4 1 0 1 4 -3 Manch.Utd 0 1 1 1 -3 4 3 1 1 0 2-0 Arsenal 0 0 1 1 -4 4 4 0 2 0 2-2 Aston Villa 0 1 1 2 -3 3 4 0 1 1 2 -3 Wimbledon 0 2 0 1 -1 3 3 0 1 1 1 -2 C.Palace 0 0 1 0-2 1 4 0 1 1 2 -3 Manch.City 0 0 2 2-5 1 4 0 1 1 1 -3 Sheff.Wed 0 0 2 0 -6 1 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR UTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 4 2 0 0 5-2 West Ham 0 2 0 2 -2 8 4 2 0 0 4 -J Watford 0 2 0 2 -2 8 4 1 1 0 3-2 Blackburn 1 1 0 2 -1 8 3 1 0 0 2-0 Sheff.Utd 1 1 0 6 -3 7 3 2 0 0 7 -3 Newcastle 0 1 0 2-2 7 4 1 1 0 4-2 Ipswich 1 0 1 4 -4 7 4 1 0 1 4-5 Sunderland 1 1 0 3-1 7 3 2 0 0 4-1 Plymouth 0 0 1 2 -3 6 3 2 0 0 4-1 Brighton 0 0 1 0 -1 6 4 2 0 0 4-2 Barnsley 0 0 2 2-5 6 4 1 1 0 6-5 Bournemouth 0 1 1 2 -3 5 4 1 1 0 3-2 Leeds 0 1 1 3 -6 5 4 1 1 0 7-5 Middlesbro 0 0 2 2 -4 4 3 1 0 1 3 -3 Swindon 0 1 0 2-2 4 3 1 0 0 2-1 Port Vale 0 1 1 2 -4 4 4 0 2 0 2-2 Stoke 0 1 1 2 -3 3 4 0 2 0 3-3 Bradford 0 1 1 1 -3 3 3 0 2 0 2-2 Hull 0 0 1 4 -5 2 3 0 1 0 0-0 Portsmouth 0 1 1 1 -2 2 4 0 2 0 3-3 Oldham 0 0 2 1 -3 2 3 0 1 0 1 -1 Oxford 0 1 1 2 -4 2 4 0 1 1 2 -3 Leicester 0 1 1 2 -4 2 4 0 1 1 1 -4 W.B.A 0 1 1 2 -3 2 3 0 1 0 1 -1 Wolves 0 0 2 3 -7 1 Tippaðátólf Stórliðin eiga erfiða leiki 1 Arsenal - Shefif. Wed. 1 Arsenal hefur ekki enn náð sér á strik í haust. Nú fær Uðið tækifæri á móti neðsta Uði deildarinnar. Sheffield Wednes- day hefur einungis skorað eitt mark í fjórum leikjum, náð einu stigi, en fengið á sig níu mörk. Arsenal ætti að ganga vel á heimavellinum sínum, Highbury, en taka verður mið af því að Uðið fékk fleiri stig á útiveffi en heimaveUi í fyrra- vetur. 2 Aston Villa - Tottenham X Erkifjendur Arsenal, Tottenham, er ekki enn komið í gang. Eitt tap, eitt jafntefli og einn sigur er árangurinn til þessa en fjögur mörk hafa leikmennirnir skorað í þremur leikjum. Á útiveUi eru Lundúnapiltamir feimnir hafa ekki náð nema einu stigi af sex úr tveimur leikjum. Aston Villa hefur ekki enn unnið leik. Liðið gerði jafntefii í þremur fyrstu leikjum sínum en tapaði §órða leiknum. 3 Chelsea - Nott Forest X NýUðamir í Chelsea eru Qallhressix og ánægðir með að vera komnir í l. deild á ný. Við sUkar aðstæður eru leik- menn sprækir, að minnsta kosti til að byija með. Má því búast við tiðinu tvíelfdu í þessum heimaleik. Leikmenn Nott- ingham Forest eru engir byrjendur í faginu. Þeir stóðu sig mjög vel í fyrravetur og þóttu leika áferöarfallega knatt- spymu. 4 C.Palace - Wimbledon 2 Þar verðux mikiU slagur tveggja Lundúnaliða. Crystal Palace tókst með miklum bamingi að tryggja sér sæti í I. deild eftir sérstaka úrstitakeppni í fyrravor. Wimbledon hefur verið í 1. deildinni tvö keppnistímabil og hefur tekist vel upp þar þrátt fyrir hrakspár. Hvorugu Uði hefúr tekist að vinna sigur í haust. Wimbledon hefur gert jafnteili í þremur leikjum af fjórum en C. Palace hefur gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum til þessa. 5 Derby - Liverpool 2 Það rná ganga mikið á til að Liverpool tapL Leikmenn fá ennþá gæsahúð er þeir minnast þess er Arsenal stal Engl- andsmeistaxatitlinum á Anfield á síðustu minútu síðasta leiks í fyrravor. Þeir selja sig dýxt í aUa Ieiki í vetur. Derby fékk næstfæst mðrk á sig í fyrxavetux, en eitt mark mun skilja liðin. 6 Everton - Manch.Utd. X Þar hittir skrattinn ömmu sína því vafalaust mun Norman Whiteside, hinn nýi miðvallarspilari Everton, verða sínum gömlu félögum, Rauðu djöflunum, erfiður. Hann var seldux til Evexton í sumar og virðist vera að ná sér á strik eftir meiðsli í fyrravetur. Reyndar var hann korainn á stjá í fyrra- vor en var þá einungis skugginn af sjálfum sér. Miðvallar- spilaxar Everton voru flestallir keyptir í sumar. Þar er að finna Norður-írann Norman Whiteside, Svíann Stefan Rehn og HoUendinginn Raymond Attenweld sem ku vera álflca harður leikmaður og Norman Whiteside. 7 Luton - Charlton 1 Luton hefur sinn gervigrasvöU til að klekkja á aðkomuliðum. Þaðan fara mörg Uð mjeð skottið á milti fótanna. Knattspyma á gervigrasi er gjörólík knattspymu á venjulegu grasi og exfitt fyrir aökomuíiö að breyta sínum stíl til að ná hámarksár- angri úr leikjum á Kenilworth Road. Charlton hefúr sjaldan byrjað betur. Liðið er með sex stig úr fjórum leikjum og hefur ekki tapað enn. 8 Manch.City - QPR X Hinir ungu nýtiðar í Manchester City hafa hlotið töluverða eldsldm í haust. Liðið hefur einungis náð einu stigi úr fjórum leikjum og hafa leikmenn skorað §ögux mörk en fengið á sig átta. Vömin er greinilega veik. Leikmenn OPR hafa ekká verið eins grimmir og búist var við, en margt býr í Uðinu. 9 Millwall - Coventry X Millwall og Coventry hafa staðið sig vel í haust. Coventry er efet með 9 stig eftir fjóra lefld og Mfllwall er með 8 stig eftir sama leikjafjölda. Millwall hefur ekki enn tapað leik, unnið tvo og gext tvö jafntefli, en Coventry hefur unnið þrjá lefld og tapað einum. Nú er komið að jafiiteflinu hjá Coventry. 10 Norwich - Southampton 1 Norwich átti sitt besta kepprustímabil í sögu félagsins í fyrra- vetur og varð í fjóröa sæti í 1. deildinni. Southampton held- ur enn velti, hefur unnið tvo leiki en tapað tveimur. Ákaf- lega erfitt er að spá um leiki Southampton því Uðiö er mjög óstöðugt. Þegar búist er við sigri tapar Uðið og öfúgt. En þessi leikur ætti ad vera einn sá öruggasti á seðlinum. 11 Leeds - Ipswich 1 Hvenær fer Leeds aö sigra? Það er spumingin. Þrátt fyrir að margir frægir leikmenn hafi verið keyptir til félagsins í sumar hefur Uðið ekki náö saman. Miklar mannabreytingar eru ef til vill ástæðan fyrir þessum slæma árangri. Þó hefur tiðið ekki enn tapað heima, unnið einn leik og gert eitt jafri- tefli. Ipswich hefux unnið einn útileik en tapað öðrum. 12 Sunderland - Watford 1 Nú er Elton John kátur með tiðið sitt, Watford, sem hefur byrjað töluvert vel í 2. deildinni. Tveir sigrar og tvö jafiitefli í tiórum leikjum er ágætt. JafiitefUn voru á útivelti en sigr- amir heima. Leflonenn og aödáendur Sunderland eru einn- ig ánægðir. Sjö stig úr fjórum lefltjum þykir ágætt þar. Lið- ið hefur uxvnið einn heimaleik, en tapað öðrum. Liðið hefur, sem fyir er sagt, tapað einum og því ólfldegt að annar fylgi í kjölfarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.