Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 32
4 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 5 mánaða fangelsi " fyrir tölvusvik Fyrrum yflrmaöur hjá Reiknistofu bankanna hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa dregið fé af bankareikning- um og fært á eigin bankareikninga. Maðurinn hannaði sérstakt forrit til að færa peninga af bankareikningum sem ekki höfðu verið hreyfðir lengi. Svikin beindust að tveimur bönk- um, Útvegsbankanum í Kópavogi og ^ðnaðarbankanum við Lækjargötu. Með forritinu gat hann fært pening- ana yfir á eigin bankareikninga við sömu banka. Forritið keyrði hann á tölvm- Reiknistofu bankanna. Mað- urinn færði rúmlega 300 þúsund krónur á sína reikninga með þessum hætti. Svikin komust upp þegar eigandi eins reikninganna, sem maðurinn haíði dregið fé af, óskaði eftir athug- un á reikningi sínum. Það var í fe- brúar á þessu ári sem rannsóknin hófst. Þá voru liðnir sjö mánuðir frá •«j*ví svikin áttu sér stað. Starfsmaður- - inn fyrrverandi hefur játað sekt sína og hann hefur endurgreitt allt það fé sem hann hafði náð til sín. Mannin- um var vikið frá störfum hjá Reikni- stofunni strax og upp um hann komst. Við rannsókn málsins kom fram að allar færslurnar voru gerðar á sama tíma. Maðurinn mun því að- eins hafa notað forritið einu sinni. Ingibjörg Benediktsdóttir saka- dómarikvaðuppdóminn. -sme Óveður á Mallorka: „Ströndin far- ' in á haf út“ „Hér flutu gámar og trjádrumbar yfir svæðið og ströndin er einfaldlega farin á haf út,“ sagði Kjartan L. Páls- son, fararstjóri hjá Samvinnuferð- um-Landsýn í Calador á austur- strönd Mallorka. Þar hefur verið óveður síðustu þrjá daga. Þó tók steininn úr í gærmorgun þegar mikiö úrfelli gekk yfir eyjuna. Þá um morguninn mældist úrkoman 250 lítrar á fermetra á 20 mínútum. „Við íslendingarnir höfðum aldrei séð neitt þessu líkt nema í bíó,“ sagði Kjartan. Allir íslendingar á Mallorka sluppu ómeiddir og eru við góða -freilsu þó litið verði úr baðstrandar- feröum i bráð. -GK LOKI Hverjir eiga Island? Spyrjið ei meir! Stálskip féllu frá tílboði í Sigurey: Guðrún Lárusdóttir, útgerðar- á þessum lánum. Byggðastofnun. En vanskilin við Patreksfirðingar geti náð samning- maður í Hafnarfirði og fram- Stálskip keyptu Sígureyna á 257 bankann munu hins vegar vera í um við Byggðastofnun um greiðslu kvæmdastjóri Stálskipa hf., sendi milljómr króna. Áhvílandi veð á kringum 40 milijónir króna og til skuldarinnar við Byggðastofnun Stefáni Skarphéðinssyni, sýslu- skipinueruum200milijónirkróna. giæiðslu. Stálskip hafa því veriö en ekki önnur fyrirtæki utan manni á Patreksfirði, símskeyti í Mismuninn þurftu Stálskip að komin með útborgun í skipinu upp byggðarinnar, eins og Stálskip í gær þar sem hún tilkynnti honum greiða sem útborgun við kaup á rúmlega 140 milijónir króna. Hafnarfirði. að Stálskip hefðu fallið frá 257 skipsins. Af afganginum, 200 millj- Guðmundur Malmquist, forstjóri Á meðal útgerðarmanna, sem DV milljóna króna tilboði sínu í togar- ónunum, kraíðist Byggðastofiiun Byggðastofnunar, sagði í morgun ræddi við í morgun, kom fram sú ann Sigurey frá Patreksfirði. þess að öll skuldin viö hana, 40 að Byggðastofnun hefði heimtað skoðun að Stálskip heföu boðið allt Guörún segir í skeytinu ástæð- milljónir króna, yrði greidd upp og uppgreiðslu á láninu, 40 milljónum of hátt í Sigurey. Skipið væri ekki umar vera meiri vanskil áhvílandi neitaði á nokkurn hátt aö semja við króna, til að sýna þá alvöru að skip- 257 milljóna króna virði og varla lána á skipinu en Stálskip hefðu Stálskip. ið yrði áfram á Patreksfirði. „Þessi meira en 200 miiljóna króna. gert sér grein fyrir í byrjun. Auk Skuldin við Landsbankann er há. afstaða okkar lá fyrir áður en fil -JGH þess hefði Stálskipum ekki tekist Þar var þó ekki um uppgreiðslu nauðungaruppboösins kom.“ að semja við veðhafa um greíðslur skuldar að ræða eins og hjá Guðmundur segir jaihframt að Grindvíkingar höfðu á orði í gær að Helgi Einar Harðarson væri svo ánægður að vera kominn heim að hann hreinlega geislaði. Myndin er tekin í Flugstöð Lelfs Eirikssonar f gær er Helgi Einar var í faðmi foreldra sinna, þeirra Sigurbjargar Ásgeirsdóttur og Harðar Helgasonar. DV-mynd Ægir Már Hjartaþeginn: Reyni að komast í veiði sem fyrst Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum; „Ég trúi því varla ennþá að ég sé kominn. Mér líður alveg rosalega vel og er í sjöunda himni yfir að vera kominn heirn," sagði Helgi Einar Harðarson, annar íslenski hjartaþeg- inn, sem kom heim frá London í gær. „Ég fer í blóðprufu á Landspítalan- um í dag en fer svo aftur út eftir einn mánuð og verð þá í tvo daga,“ sagði hann viö DV í gær. - En eftir hveiju hefur piltur helst beðiö að gera eftir svona langa fjar- veru? „Ég mun reyna allt til þess að kom- ast í veiði sem fyrst því ég er haldinn mikilli veiðidellu.“ Fjöldi fólks var saman kominn og beið eftir Helga Einari í flugstöðinni, m.a. skólafélagar hans. Þegar hann birtist urðu mikil fagnaðarlæti. Hundurinn hans, sem heitir Trygg- ur, réð sér ekki fyrir kæti. Veðrið á morgun: Batnandi veður fyrir norðan Á morgun verður hæg suðvest- anátt og heldur kólnandi veður. Víðast verður þurrt og léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hitinn verður 8-12 stig. ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN BÍLASPRAUTUN ÍLARÉTTINGAR ö BÍLASPRAUTUN Almálun og blettanlr. v RETTINGAR og hvera konar boddivlbgerðir. • BÍLALOKK og undlretnl. Blönduð á staðnum. Varmi Sími 44250 V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.