Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Óskum að ráða iðnaðarmenn til fram-
leiðslu á álgluggum og hurðum. Uppl.
á skrifstofunni. Gluggasmiðjan, Síð-
umúla 20.
Aðstoð óskast i uppvask o.tl. í Brauð-
gerð Mjólkursamsölunnar, Skipholti
11-13. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
■ Atvinna óskast
Vantar þig sölumann? Ég hef reynslu
af sölu- og þjónustustörfum, góða
framkomu, stúdentspróf og góða
tungumálakunnáttu. Ath. önnur störf
koma einnig til greina, at'huga alla
möguleika. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6659.
50 ára maður óskar eftir vinnu, vanur
allri almennri verkamannavinnu,
byggingarvinnu og fiskvinnu, hefur
meirapróf og rútupróf. Sími 38344.
Tuttugu og sjö ára nemi óskar eftir
aukav., t.d. eftir kl. 15 og eða um helg-
ar. Bý í miðb. Hafið samb. við auglþj.
DV í síma 27022. H-6662.
25 ára gömul kona óskar eftir vinnu
við ræstingar. á kvöldin- og eða um
helgar. Uppl. í síma 611537.
Útgerðarmenn - skipstjórar. 23ja ára
gamall maður óskar eftir hásetaplássi
sem fyrst. Uppl. í síma 98-21673 e.kl.18.
Vanur maður óskar eftir plássi á bát.
Hefur meðmæli. Uppl. í síma 91-79606.
■ Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim að gæta 2ja bárna, þriggja og
tveggja ára, frá kl. 8-18. Erum í aust-
urbæ Kópavogs. Þarf að geta byrjað
11/9 ’89. S. 641501.
Foreldrar! Erum dagmæður miðsv. í
gamla bænum. Laus pláss f. 2 ára og
eldri. Góð aðstaða. Tilvalið fyrir börn
að byrja í Austurbæjarskóla. Geymið
auglýsinguna. Símar 17702/621756.
Dagmamma við Kögursel, með leyfi,
getur tekið börn frá 5 ára aldri í
gæslu. Hefur mjög góða aðstöðu.
Uppl. í síma 91-73354.
Ég er 6 mánaða stelpa i vesturbænum
sem vantar góða ömmu til að passa
mig. Best væri ef hún gæti komið
heim. Uppl. í síma 91-17495.
Óska eftir dagmömmu fyrir 3‘/i árs
dreng frá kl. 9-17, sem næst Kapla-
skjólsvegi. Uppl. í síma 20475 eftir
kl.18.__________________________
Dagmamma í Grafarvogi. Er fyrir há-
degi, rétt hjá Foldaskóla. Uppl. í síma
675594._________________________
Get tekið tvö börn í gæslu á hvaða aldri
sem er, frá kl. 7.30 til kl. 13. Hef leyfi.
Bý í Engjaseli 72. Uppl. í síma 79177.
Get tekið börn i gæslu á tímanum 8-19.
Uppl. í síma 29172.
Get tekið börn í pössun eftir hádegi, er
í Skerjafirói. Uppl. í síma 23919.
■ Tapað fundið
Ljósbrúnt lyklaveski tapaðist í gær við
Hverfisgötu, Borgartún eða Skipholt.
Finnandi vinsamlegast skili því á lög-
reglustöðina. Fundarlaun.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Svínakjöt i heilum hlutum. Læri á 328
kr. kg, bógur 360 kr. kg.-hryggur 495
kr. kg, hnakki 360 kr. kg og síóur 281
kr kg. Verslunin Lögberg, Bræðra-
borgarstíg 1, sími 18240. Sendum heim.
Einstæð móðir óskar eftir fjárhagsað-
stoð Strax. 100'X, þagmælsku heitið,
Áhugasamir leggi inn nafn, símanúm-
er til DV, merkt „4286“.
Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar
af nýjum myndum á góðu verði, send-
ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box
4186, 124 Rvík.
Hjólastóll til sölu, ódýr, einnig selló, 3/4
stærð, japahskt módel '81 og flugfar
til Kaupmannahafnar 10. sept., kr. 8
þús. Uppl. í síma 91-657840.
Svínakjöt i heilum og hálfum skrokkum,
skorið eftir eigin vali, 330 kr. kílóið.
Verslunin Lögberg, Bræðraborgarstíg
1, sími 18240.
Ódýrir gólflistar! Mikiö úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á hörni Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opiö á laug. frá
kl. 10 14. Veljum íslenskt.
Farmiði til Kaupmannahafnar eða
Gautaborgar óskast. Uppl. í síma
79199 milli kl. 16 og 19.___________
HiFi videotæki til sölu, einnig sjón-
varp, plötuspilari og Apple Ilc tölva.
Uppl. í síma 651137 eftir kl. 16.
■ Einkamál
Hressan og myndarl. mann, með eigin
atvinnur. langar að kynnast skemmtil.
konu m/heiðarl. og traust samb. í
huga. Svar send. DV, merkt „Sept ’89“.
Leiöist þér einveran? Yfir 1100 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20.
■ Kennsla
Sjálfsmótun. Námskeið verður helgina
9.-10. sept. kl. 10-18. Kennd verður
slökun, líföndun, skapandi ímyndun,
jákvæðar staðhæfingar, framtíðar-
mótun og markmiðatækni. Aðalleiðb.
Erling H. Ellingsen. Námskeiðið verð-
ur haldið í Jógastöðinni Heilsubót.
Uppl. og skráning í s. 624222.
Hugræktarnámskeið vekur athygli á
leiðum til jafnvægis og innri friðar.
Veittar leiðbeiningar um iðkun jóga.
Innritun og uppl. í s. 50166 um kvöld
og helgar. Kristján Fr. Guðmundsson.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breyt.t síma-
númer. Lóa.
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga-
verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek og
skemmtanaþjónusta fyrir félög og
ýmis tækifæri, s.s. afmæli og brúð-
kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir.
Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577
og hs. 50513.
Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun. Út-
skriftarárgangar, við höfum lögin
ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
M Hreingemingar
Alhliða teppa- og husgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Ath. Ræstingar, hreingerningar og
teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir. þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Teppahreinsun og hreingerningar,
vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394
og 624595.
Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag-
legar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús-
félög, einnig umsjón með ruslatunnu-
geymslum. Sími 91-24372.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi
og úðum Composil óhreinindavörn-
inni. Sími 680755, heimasimi 53717.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík. s. 622649.
■ Þjónusta
Flísalagnir.Tek að mér alhliða flísa-
lagnir, áralöng reynsla. Sanngjarnt
verð. Tilboð yður að kostnaðarlausu.
Visa-þjónusta. Uppl. í síma 91-35606
Bjarni.
Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál-
un. Við leysum vandann, firrum þig
áhyggjum og stöndum við okkar. Föst
tilboð og greiðslukjör. Sími 75984.
Rafmagnsþjónustan - dyrasimaþj. All-
ar nýlagnir, breytingar og viðhald á
raflögnum. Uppsetningar á- dyrasím-
um. Kristján Sveinbjörnsson raf-
virkjameistari. Sími 91-44430.
Alverk. Tökum að okkur háþrýsti-
þvott, sprunguviðg., sandblástur.
múrviðg.. málun. trésm. o.fi. Fagmenn
með árat. reynslu. S. 681546/985-27940.
Háþrýstiþvottur og/eóa sandblástur.
400 Bar traktorsdælur. Leiðandi í ár-
araðir. Stáltak hf„ Skipholt 25. sínti
28933. Kvöldsími verkstj. 12118.
Málningarþj. Tökum alla mánlningar-
vinnu, úti sem inni. sprunguviðg..
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 68-15-46.
Steinvernd hf. simi 673444. Háþrýsti-
þvottur, allt af, 100% hreinsun máln-
ingar, sandblástur, steypuviðgerðir,
sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiður getur bætt við sig verkefn-
um: parketlögnum, hurðaísetningum,
loftklæðningum o.fl. Gerir verðtilboð.
Uppl. í síma 91-18201.
Trésmiður með yfir 20 ára starfsreynslu
tekur að sér alls konar viðgerðir og
öll minni verkefni. Uppl. í síma 76106.
Vinsaml. geymið aulýsinguna.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn
hreingerningar veisluþjónusta.
vinna efni heimilistæki. Ár hf„
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Verktak hf„ s. 7.88.22. Alhliða steypuvið-
gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur-
sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722;
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku»
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Kenni á Su-
baru Sedan, aðstoða einnig þá sem
þurfa að æfa upp akstur að nýju.
Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Þórir Hersveinsson lögregluþjónn aug-
lýsir almenna ökukennslu. Góður bíll,
Nissan Stanza. Ökuskóli og prófgögn.
Sími 19893.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn.
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun.
kenni á Mazda 626 '88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX '89. Euro/Visa. Sig.
Þormar. hs. 619896, bílasími 985-21903.
■ Irmrömmun
Rammalistar úr tré. Úr áli. 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton. litaúrval. Opið laugard. Ramrna-
miðstöðin, Sigtúni 10. s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta
verðtilboðið. Hellulagnir, snjó-
bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk-
ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu-
kjör. Látið fagmenn með langa
reynslu sjá um verkin. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk, s. 11969.
Ath. hellulagnir. Húsfélög garðeig-
endur. Hellu- og snjóbræðslulagnir,
hraunhleðslur, jarðvegsskipti, við-
hald á girðingum og smíði sólpalla og
sólhúsa. Látið fagmenn vinna verkið.
Raðsteinn. s. 671541.
Garðeigendur. Ráöleggingaþjónusta,
garðáskipulag. skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur hitalagnir. Ja.rð-
vegsvinna. þakning o.fl. Fagvinna
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn. afgr. á brettpm, grkjör.
| Túnþökusalan, Núpum. Ölfusi, s. 98-
, 34388/985-20388/91-611536/91-40364.
I ---------------------------■------
! Úrvals gróðurmold, tekin fvrir utan
! bæinn, heimkevrð. Uppl. í síma
| 985-24691 og 666052.
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.
Einstaklingar og fyrirtæki. Getum bætt
við okkur hellulögnum og öðrum lóð-
arfrágangi. Pantanir óskast hið fyrsta.
Komum strax á staðinn og gerum til-
boð. Uppl. í síma 30725.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 44752, 985-21663.
Garðeigendur! Tökum að okkur lóða-
standsetningar, Ióðabreytingar, hellu-
og hitalagnir. Eagmenn vinna verkið.
Garðtækni, sími 21781.
■ Húsaviðgerðir
Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst-
ingur sem stens kröfur sérfræðinga.
Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar.
Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak
hf„ Skipholt 25, sími 28933.
■ Parket
Siípun og lökkun á gömlum og nýjum
góífum. Viðarklæðningar og parket-
lagnir. Uppl. í síma 79694.
■ Fyrir skrifstofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir.
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek.
Árvík sf„ Armúla 1, sími 91-687222.
TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS í MEINAFRÆÐI
KELDUM
RANNSÓKNARMAÐUR
ÓSKAST!
Líffræðingur eða maður með hliðstæða menntun
óskast strax til rannsóknarstarfa við Tilraunastöð
Háskólans í meinafræði, Keldum.
Um er að ræða áhugaverða vinnu við riðurannsókn-
ir. Nánari upplýsingar veita Sigurður Skarphéðinsson
eða Sigurður Sigurðarson, Keldum, í síma 82811.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, óskast sendar fyrrnefndum.
REYKJKJIKURBORG
Aautevi Atödun,
BORGARMINJAVÖRÐUR
Reykjavíkurborg auglýsir stöðu borgarminjavaróar í
Reykjavík lausa til umsóknar.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, skal skila til borgarstjórans í Reykjavík eigi
síðar en 25. september 1989.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykja-
víkurborgar í síma 18800.
Borgarstjórinn i Reykjavík
!C TÓNMENNTASKÓLI
REYKJAVÍKUR
mun taka til starfa skv. venju í septembermánuði.
Skólinn er að mestu fuliskipaður veturinn 1989-90.
Þó er hægt að innrita fáein börn á aldrinum 10-12
ára í eftirtaldar deildir:
1. Gítardeild (kennsla á gítar í smáhópum).
2. Málmblástursdeild (sérstaklega nemendur á barí-
ton, basúnu og túbu).
Einnig er hægt að innrita örfáa 9-11 ára nemendur
í nám á ásláttarhljóðfæri (trommusett).
Æskilegt er að þessir nemendur hafi verið í einhverju
tónlistarnámi áður en þó er það ekki skilyrði.
Tónmenntaskólinn býður einnig upp á píanókennslu
fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Valgerðar.
Einnig býður skólinn upp á músíkþerapíu.
Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir
Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá og með
fimmtudegi 7. september á tímabilinu kl. 10-12 f.h.
í fyrsta sinn á íslandi býður skólinn nú örfáum nem-
endum á aldrinum 8-11 ára upp á kennslu á kontra-
bassa.
Nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir
skólaárið 1989-90, komi í skólann, að Lindargötu
51, dagana 7.-9. september á tímabilinu kl. 2-6 e.h.
og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunn-
skólanum. Einnig á að greiða inn á skólagjaldið,
sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag
að koma. Forðist þrengsli og óþarfan biðtíma.
Skólastjóri