Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989. Fimintudagur 7. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Ég heiti Ellen. Sænsk barna- mynd um litla telpu sem fer út I búð fyrir mömmu sína en týnir peningunum á leiðinni. Áður á dagskrá 10. okt. 1988. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). 18.20 Unglingarnir i hverlinu. (De- grassi Junior High). Kanadiskur myndaflokkur um unglinga i framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á aö ráöa? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- ... elsdóttir. *19 20 Ambátt. Sögulok. (Escrava Isaura). Brasiliskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiöir. Þáttaroð um þekkt- ar og óþekktar gönguleiðir. - Tröllaskagi. Leiðsögumaður Bjarni Guðleifsson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 iþróttir Handknattleikur. ís- land-Austur-Þýskaland. Bein út- sending frá nýju iþróttahúsi i Garðabæ. 21.30 Valkyrjur. Cagney and Lacey. Bandariskur sakamálamynda- flokkur. 22.20 Leióin til Esperanto. (Vejen til Esperanto). Esperantistar áttu þann draum að allt mannkyn gæti sameinast um eitt tungu- mál, óháð þjóðerni og landa- mærum. Þýðandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Meö Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá síðastiiðnum laugar- degi. Umsjón og dagskrárgerð: Elfa Gisladóttir og Guðrún Þórð- ardóttir. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni lið- andi stundar. 20.00 Brakúla greifi. Bresk teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Þaö kemur í Ijós. Nú fer hver að verða síðastur að eiga skemmti- lega kvöldstund með jieim spila- félögum en I þessum þætti ætla þeir að heiðra gamla góða „slikjupoppið" frá sjötta áratugn- um og heilla Gunnur og Mæjur upp úr skónum á ný. 21.10 Þorparar, Minder. Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir félögun- um tveimur. Terry og Arthur mega hafa sig alla við því i þess- um þætti eru þeir að fást við fjár- hættuspilara. Aðalhlutverk: » Dennis Waterman og George Cole. 22.05 Fuglarnir, The Birds. Þessi mynd er ein sú þekktasta sem Hitch- cock hefur gert. Fjallar hún um íbúa við Bodegaflóa sem verða fyrir þvi að friðsæld þeirra er rof- in með þvi að fuglar fara að angra þá I tíma og ótíma. En brátt verð- ur þetta að þvilíkri martröð að líf þeirra verður heltekið af árás þúsunda fulga Aðalhlutverk: Rod Taylor, Jessica Tandy, Suz- anne Pleshette og Tippi Hedren. Leikstjóri og framleiðandi: Alfred Hitchcock. Stranglega bönnuð börnum. O.OOHeiti potturinn, On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það . sem Heiti potturinn snýst um. I þessum þætti kynnir Ben Sidran þá Minnesota Barking Ducks, David Bromberg og John May- •ír aíl. 0.30 Ærsladraugurinn II, Poltergeist II. Spielberg er hér á ferðinni með framhaldið af samnefndri kvik- mynd sem sló öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Craig T. Nelson, Heather O'Rourke og Oliver Robins. Leikstjóri: Brian Gibson. Strang- lega bönnuð börnum. 2.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Félagsstarf aldr- aðra. Umsjón: Álfhildur Hall- grímsdóttir. 13.35 Mlödegissagan: Ein á ferð og , með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miódegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpaðaðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þaö er drjúgt sem drýpur. Vatn- ið i íslenskum Ijóðum. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. Les- ari: Guðrún S. Gisladóttir. (End- urtekinn frá 24. ágúst.) 16,00 Fréttir. 16 03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. Umsjón: Sigur- laug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Mendelson og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni i umsjá Ólafs ðdds- sonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól- afsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Július Blom veit sinu viti.eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (8). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld lltvarpsins - Miami strengjakvartettinn leikur á Hundadögum. 01.00 Blitt og létt... Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekurtónlistarfer- il listamannsins I tali og tónum. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi.) 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir al veöri og flugsam- göngum, 05.01 Afram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 9.00 Gunnlaugur Helgason. Er hann ekki mættur!!! T stuði eins og venjulega, hádegisverðarpottur Stjörnunnar og Hard Rock Café, Bibba á sinum stað ásamt fjöld- anum öllum af leikjum og get- raunum. Fréttir kl. 10, 12 og 14. Stjörnuskot kl. 13. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins Magga mætt attur i hljóöver Stöð 2 kl. 22.05: Fuglamir Af ókunnum orsökum ræðst hópur fugla af öllum stærö- um og gerðum á Sbúa smáþorps í Kaíiforníu. Þessi sálfræði- lega hryllingsmynd er talin ein af þremur bestu myndum Hitchcocks en i myndinni birtast þúsundir lifandi fugla. Það hefur ekki verið létt verk aö leikstýra þessu tryllta fuglageri. Frá tæknilegu sjónarmiði er myndin talin rajög góð og ógleymanleg mörgum sem sáu hana fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á sögu Daphne du Maurier og seg- ir kvikmyndahandbókin hana æsispennandi. Myndin er frá árinu 1963 og hefur tekist að halda gildi sínu og fær þijár og hálfa stjörnu hjá Maltin. 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurtregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hirohito keisari er kona á himn- um. Satjt frá breska blaðinu The Sunday Sport. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. Lesari: Hallur Helgason. 23.10 Gestaspjall - Furðusögur úr leikhúsheiminum. Fyrri þáttur. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einn- ig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóö- nemann eru Sigrún Sigurðar- dóttir og Oddný Ævarsdóttir. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birg- isdóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP Stjörnunnar eldhress. Kl. 16.30 er Stjörnuskáldið valið og eld- húsdagsumræðurnar Talað út eftir sex-fréttir. Fréttastofan á slaginu 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr llósmaóur á Stjömunnl lelkur nokkur vel valin gullaldarlög. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 989 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Frisk stelpa mætt með allar bestu ballöður seinni ára á vaktina. Síminn hjá Valdísi er 61-11-11. 14.00 Bjarni Ólafur Guómundsson. Besti tónlistarkokkteillinn sem völ er á. Öskalagasiminn er 61-11-11. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson Reykjavik siódegis.Þetta er þátt- ur hlustenda sem geta haft sam- band og komið sínum málefnum til skila I gegnum símann 61-11-11. 19.00 Snjólfur Teitsson. Rétta tónlistin yfir kvöldmatnum. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Strákur- inn er kominn I stuttbuxur og er I stöðugu sambandi við íþrótta- deildina þegar við á. 24.00 Næturvald Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11,12,13,14,15,16,17 og 18. FM 104,8 12.00 Okynnt tónllsL 16.00 MR. 18.00 IR. 20.00 FÁ. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. 7.00Hörður Arnarson. 9.00 Slguróur Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Höróur Arnarson. 15.00 Siguróur Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólatsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Siguröur Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guónason: 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna slðari daga heilögu. 14.00 Laust. 14.30 Elds er þöri.E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagsllf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpió. Ýmis kvenna- samtök. 19,00 Neðanjaröargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur I umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt SKY C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors Sápuópera. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni, 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18,00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldssería. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. 13.00 Frisco Kid. 14.30 Superseal. 16.00 The Longest Day. 19.00 The Best of Times. 21.00 The Mysterious Death of Nina Chereau. 22.30 The Long Good Friday. 00.30 The Hitchhiker. 01.00 Cooley High. 03.00 The Best of Times. * *★ EUROSPORT * * *★* 9.00 Blak. Evrópukeppni kvenna I Hamborg. 10.00 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar. 12.00 Polo. Heimsmeistarakeppni, haldin I Berlín. 13.00 Golf. Valdir kaflar frá Evróputúr kvenna. 13.30 Róóur. Alþjóðleg keppni 14.00 Hurling. Úrslitakeppni á írlandi. 15.00 Trans World Sport. Fréttatengd- ur íþróttaþáttur. 16.00 Mobil Sport News. Kappakstur siðustu viku. 16.30 Surter magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 17.00 Blak. Evrópumeistaramót kvenna I Hamborg. 18.00 Polo. Heimsmeistarakeppni, haldin I Berlín. 19.00 Badminton. Heimsmeistara- keppnin I Jakarta. 20.00 Kappakstur Indy Car Series frá Bandarikjunum. 21.00 Ástralski fótboltinn. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþánur. 17.30 The Llood Bridges Show. Gam- anþáttur. 18.00 Wagon Master. Kvikmynd. 19.50 Fréttir og veöur. 20.00 Mr. R’s Daugtiter. Kvikmynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. George Cole og Dennis Waterman leika aðalhlutverkin i þáttaröðinni Þorparar. Stöð 2 kl. 21.10: Þorparar Þá eru þeir aftur komnir á skjáinn, bragðarefirnir og vin- irnir, Arthur Daley og Terry McCann, sem eru nokkurs konar nútíma Butch Cassidy og Sundance Kid. Þeir þrífast í undirveröld Lundúna og hafa aðeins eitt markmið, að lifa sómasamlegu lífi, oftast þó á óheiðarlegan hátt þótt þeir séu ekki slæmir inn við beinið. Arthur er sá sem alltaf er að selja ,,gæðabíla“ eða „ekta listaverk“. Terry er fyrrverandi boxari með gullhjarta en hjálpar þó Arthur óviljandi í við- skiptum hans. Munurinn á þeim félögum er að Arthur vill fá sem mestan gróða á sem stystum tíma og helst ekkert hafa fyrir honum en Terry er til í að berjast fyrir sínum hlut hvað sem það kostar. Þættir þessir gengu geysivel á sínum tíma í Englandi og þau þrjú ár, sem þeir voru í gangi, voru þeir aldrei neðar en í þriðja sæti á vinsældalista yfir efni í breska sjónvarpinu. Félagana tvo leika George Cole og Dennis Waterman. Þátt- urinn í kvöld heitir You Lose Some, You Win Some eða eins og það mundi útleggjast á íslensku, Vogun vinnur, voguntapar. -HK Rás 1 kl. 20.15: Tónlistarkvöld útvarpsins: Miami strengja- kvartettinn Á tónlistarkvöldi útvarpsins á rás 1 í kvöld kl. 20.15 verð- ur útvarpaö hljóöritun sem gerð var á tónleikum Miami strengjakvartettsins 15. ágúst síðastliðinn í íslensku óper- unni á nýafstöönum listadögum er kallaöir voru Hundadag- ar '89. Tónleikarnir hefjast með kvartett opus 7 eftir Bela Bart- ok. Þá veröur fluttur kvartett nr. 2 eftir Leif Þórarinsson og lokaverkið á tónleikunum er kvartett opus 108 nr. 7 eft- ir Dmitri Sjostakovits. Miami strengjakvartettinn er skipaður ungu tónlistarfólki sem numiö hefur og starfaö í Bandarikjunum, tveimur ís- lenskum stúlkum, Sigrúnu Eðvaldsdóttur og Ásdísi Valdi- marsdóttur og þeim Cathy May Robinson og Keith Robin- son sem hafa bæði stundað nám við Curtis Institude of Music ásamt Sigrúnu. Rás 1 kl. 22.30: Hirohito keisari er kona á himnum Dagblaðið Sunday Sport er einn sérkennilegasti fjöl- miðill á Bretlandseyjum. Blaðið sérhæfir sig í alls kyns furðufréttum sem starfsmenn blaðsins búa til jafnharöan. Þannig hefur blaðið til að mynda sagt frá upprisu Elvis Presley, geim- verum sem heimsækja gamla konu, sprengjuflug- vélum á tunghnu og sömu- leiðis staðhæft að Hirohito heitinn Japanskeisari sé kona í himnaríki. Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjallar um þetta fyrirbæri frá ýmsum hliðum en auk þess veröa lesnar fjölmarg- ar eftirminnilegar fréttir blaðsins. Furðufréttir Sunday Sport eru viðfangefni Þorsteins J. Vilhjálmssonar í útvarps- þætti í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.