Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
Viðskipti_____________________________ dv
Útflutningur íslendinga
til Bandaríkjanna hruninn
- Evrópa sífellt mikilvægara markaðssvæði
Algjört hrun hefur orðið á síðustu árum í útflutningi Islendinga til Bandaríkj-
anna. Aðeins 10 prósent af öllum útflutningi landsmanna fara vestur um
haf og aðeins um 14 prósent af fiskútflutningi okkar. Það er af sem áður var.
Utflutningur Islendinga til Banda-
ríkjanna er hruninn. Nú flytjum við
íslendingar langmest út til Evrópu.
Og Japan vinnur á sem útflutnings-
land. Arið 1983 fluttu íslendingar um
38,4 prósent af öllum fiskafurðum út
til Bandaríkjanna. Þetta hlutfall er
nú komið niður í um 13,8 prósent.
Ótrúlegar sviptingar. Það eru ekki
mörg ár síðan kennt var í skólabók-
um að íslendingar flyttu mest út til
Bandaríkjanna en mest inn frá Evr-
ópu. Það er hðin tíð. Þetta kom glöggt
fram í erindi sem Vilhjálmur Egils-
son, framkvæmdastjóri Verslunar-
ráðs Cutti á ráðstefnu íslensk-amer-
íska verslunarráðsins og Verslunar-
ráðs íslands í Washington á dögun-
um.
Evrópa í stað
Bandaríkjanna
Vilhjálmur sagði að fyrir tveimur
árum, þegar sams konar ráðstefna
var haldin, heföi aðalumræðuefnið
verið hve viðskipti íslendinga og
Bandaríkjamanna hefðu snarminnk-
að á meðan viðskipti íslendinga og
Evrópubúa hefðu stóraukist.
„Þessi þróun hélt áfram allt síðasta
ár. Af heildarútflutningi íslendinga
fóru aðeins um 13,6 prósent til
Bandaríkjanna á síðasta ári og fyrstu
Ekkert lát er á átökum í stríðinu á
íslenska gosdrykkjamarkaðnum.
Verksmiðjan Vífilfell, framleiðandi
kók á íslandi, kærði í gær Sanitas,
framleiðanda pepsí, fyrir ólögmæta
viðskiptahætti. Kæran kemur í kjöl-
far kæru Sanitas í síðustu viku á
hendur Verksmiðjunni Vífilfelli fyrir
ólögmæta viðskiptahætti. Kærur
ganga því á víxl þessa dagana.
Lýður Friðjónsson, framkvæmda-
stjóri Vífilfells, segir í kæru sinni til
Verðlagsstofnunar í gær að sölu-
menn Vífilfells hafi orðið varir við
að Sanitas bjóði kaupmönnum auk-
inn afslátt gegn því að pepsí sé stillt
upp í hillur og kæhskápa sem eru
eign Vífilfehs. „Thgangurinn með
þessu er að draga úr því rými sem
framleiðsluvörum Vífilfells er ætlað
í viðkomandi verslun. Kveður svo
rammt að þessu að shkar hillur eru
„Kaupmönnum var skýrt frá því af
sölumönnum Vífilfells að f tilboðinu
fælist verulegur afsláttur á heild-
söluverði til þeirra, en á móti var
mælst til þess við kaupmenn að af-
slátturinn skilaði sér í vöruverði til
neytenda og að vörunni yrði stillt
upp í hlutfalli við sölu,“ segir i bréfi
Kók tii verölagsstjóra í gær.
sex mánuði þessa árs er hlutfalhð
komið niður í um 10,9 prósent,“ sagði
Vhhjálmur.
„Þetta er minnsti hlutur Banda-
ríkjanna af útflutningi íslendinga
síðan farið var að hta á Bandaríkin
merktar upp á nýtt og auglýsingar
frá Pepsi-Cola límdar yfir Coca-Cola
merkið.“
„Ósanngjarnar auglýsingar
Sanitas“
Þá segir framkvæmdastjóri Vífil-
fehs í kæru sinni í gær að um langt
skeið hafi birst í fjölmiðlum og ann-
ars staðar auglýsingar frá Sanitas
sem fela í sér ósanngjaman saman-
burð og einnig hástigsauglýsingar.
„Á þetta einkum viö umm sjónvarps-
og útvarpsauglýsingar."
Þriðja atriöið í kæru Kók á hendur
Pepsí í gær er um laxveiði. Þar segir:
„Forsvarsmenn Sanitas hf. hafa boö-
ið kaupmönnum í laxveiði gegn því
að fá aukið hihupláss undir fram-
leiðsluvörur fyrirtækisins í verslun-
um þeirra á kostnað keppinauta
þess.“
Bjórkrámar blandast
í stríðið
Loks segir framkvæmdastjóri Vífil-
fehs að Sanitas bjóði veitingamönn-
um á bjórkrám verulegan afslátt og
ókeypis gosdrykki gegn því að þeir
selji aðeins framleiðsluvörur Sanitas
á viðkomandi stöðum. „Eins og
kunnugt er, nýtur Sanitas sérstaks
72 prósenta verndartohs við fram-
leiðslu sína á bjór (áætluð tala 1989
er 72 mhljónir króna) og hér er því
í raun verið að misnota hann th að
greiða samkeppnisstríð fyrirtækis-
ins gegn öðrum innlendum gos-
drykkjaframleiðendum,“ segir í
kæru Kók.
Þá er þess krafist að framangreind-
ir viðskiptahættir Sanitas verði
rannsakaðir og stöðvaðir þegar í
stað.
BréfKók
til verðlagsstjóra
Lýður Friðjónsson, framkvæmda-
sfjóri Vífilfells, svaraði ennfremur í
gær bréfi verðlagsstjóra frá 28. sept-
ember síðasthðinn. Þar segir meðal
sem útflutningsland fyrir íslenskar
vörur.“
Útflutningur íslendinga
eftir svæðum
Af hehdarútflutningi íslenskra
vara fóru á síðasta ári um 58,9 pró-
annars: „Um miðjan september síð-
asthðinn fór Verksmiðjan Vífilfeh hf.
af stað með sérstakt afsláttarthboð
th kaupmanna. Thboð þetta kom í
kjölfar afsláttartilboös frá keppina-
utirni fyrirtækisins, þar á meðal San-
itas, sem framleiðir Pepsi-Cola. Th-
boð Vífilfells tók th Coca-Cola í 1,5
og 2 htra umbúðum. Kaupmönnum
var skýrt frá þvi af sölumönnum
Vífilfehs að í tilboðinu fæhst veruleg-
ur afsláttur á hehdsöluverði th
þeirra en á móti var mælst th þess
við kaupmenn að afslátturinn skhaði
sér í vöruverði th neytenda og að
vörunni yrði stiht upp í hlutfahi við
sölu. Jafnframt var mælst th þess við
kaupmenn aö ef í gangi væru fleiri
söluthboð á gosdrykkjum yrði vör-
unni stiht upp 1 hlutfalh viö sölu.
Vífilfeh hefur ekki beitt neinum
þvingunum gagnvart kaupmönnum
vegna framangreinds thboðs."
Tilmæli Vífilfells
til kaupmanna
Þá segir framkvæmdastjóri Vífh-
fehs að ásökun Sanitas um að Vífil-
sent th landa Evrópubandalagsins,
um 13,6 th Bandaríkjanna, um 10
prósent th EFTA-landa, um 8 prósent
th Japans og um 5 prósent th Aust-
ur-Evrópulandanna. Önnur lönd eru
með um 5 prósent.
Sé innflutningur th íslands skoðað-
ur sést að íslendingar flytja mest inn
frá löndum Evrópubandaiagsins eða
um 52 prósent. Frá EFTA-löndum um
22 prósent, frá Austur-Evrópu um 6
prósent, frá Japan um 7 prósent og
um 8 prósent frá Bandaríkjunum.
Önnur lönd eru með um 5 prósent
af innflutningi th íslands.
Lækkun dollars
vegur þungt
í erindi sínu vestanhafs velti Vh-
hjálmur upp nokkrum ástaeðum fyr-
ir því að útflutningur frá íslandi til
Bandaríkjanna hefði minnkað svo
mikið á síðustu árum. „Aðalástæðan
er líklega lækkun dollars á síðustu
árum sem hefur gert það að verkum
að aðrir markaðir eru fýshegri, sér-
staklega Evrópa.“
Og áfram: „Th viðbótar hafa orðið
miklar breytingar í íslenskri fisk-
vinnslu á síðustu árum sem ýtt hafa
undir þessa þróun. Bætt flutninga-
tækni hefur gert flutninga th Evrópu
miklu auðveldari en áður. Útflutn-
ingur á ferskum fiski í gámum þekkt-
ist vart fyrir nokkrum árum en er
feh veiti afslátt gegn því að viðkom-
andi kaupmaður bjóði ekki vörur frá
Sanitas á sérkjörum eigi ekki við rök
að styðjast, hins vegar mæhst Vífil-
feh th þess við kaupmenn að fram-
leiðsluvörum annarra fyrirtækja sé-
ekki stiht upp á kostnað Vífilfells.
Um að sölumenn Vífilfells fjarlægi
sjálfir auglýsingaskhti frá Sanitas
segir Vifilfeh: „Þessari ásökun vísar
Vífhfeh algerlega á bug. Raunar lýsir
þaö furðulegri Uthsvirðingu af hálfu
Sanitas í garð kaupmanna að halda
því fram aö þeir láti slíkan yfirgang
viðgangast."
„Vænti þess að málið
sé upplýst“
í lokaorðum sínum th verðlags-
stjóra segir Lýður Friðjónsson, fram-
kvæmdastjóri Vífilfehs, að verk-
smiðjan hafi ekkert að fela varðandi
þaö markaðsátak sem nú er í gangi
hjá fyrirtækinu. „Vænti ég þess að
máUð sé upplýst og að Verðlagsstofn-
un sjái í gegnum það moldviöri sem
Sanitas hefur þyrlað upp til að fela
starfsaðferðirsínar." -JGH
nú umtalsverður. Ný framleiðslu-
tækni við söltun fisks hefur aukið
stórlega möguleika á hagnaði í salt-
fiskverkun. Þá hefur meiri áhersla
verið lögð á Bretiandsmarkað fyrir
frystan fisk og stafar það ekki síst
af því að færra fólk þarf í vinnu við
að verka frystan fisk th Englands en
Bandaríkjanna."
Á Eyjólfur eftir
að hressast?
Um það hvort Bandaríkjamarkað-
ur eigi eftir að hressast og ná meiri
hlut th sín af íslenskum vörum sagði
Vhhjálmur aö th þess að það gerðist
yrði að verða þróun sem væri jafn-
áhrifarík og útflutningur á ferskum
fiskiígámum. -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóðsbækur ób. 8-11 Úb,V- b,S- b.Ab.Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 8,0-13 Úb.Vb
6 mán. uppsögn 9-15 Vb
12mán.uppsögn 9-13 Úb,Ab
18mán.uppsögn 25 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-5 Sp
Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,-
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 0,75*2 Vb
6mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3.5 10-21 Ib Vb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 7,25-8 Ab.Sb
Sterlingspund 12,5-13 Sb,
Véstur-þýskmörk 5,75-6,25 Ib.Ab
Danskar krónur 8-8,75 Bb,lb,- Ab
ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst
Almennirvíxlar(fon/.) 26-29 lb,V- b.Sb.Ab
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 28-32,25 Vb
Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 30-35 Sp
Skuldabréf 7,25-8,25 Ib.V-
Útlán til framleiðslu b,Ab
Isl.krónur 25-31,75 Vb
SDR 10,25 Allir
Bandarikjadalir 10,5-10,75 Úb
Sterlingspund 15,5 Allir
Vestur-þýskmörk 8,25-8,75 Úb,S- b,Sp
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 40,8
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. okt 89 27,5
Verðtr. okt. 89 7,4
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala okt. 2640 stig
Byggingavísitala okt. 492 stig
Byggingavísitala okt. 153,7 stig
Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaði 1. okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,265
Einingabréf 2 2,359
Einingabréf 3 2,798
Skammtímabréf 1,463
Lífeyrisbréf 2,144
Gengisbréf 1,898
Kjarabréf 4,240
Markbréf 2,244
Tekjubréf 1,794
Skyndibréf 1,279
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2.053
Sjóðsbréf 2 1,610
Sjóðsbréf 3 1,445
Sjóðsbréf 4 1,210
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4500
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 302 kr.
Eimskip 383 kr.
Flugleiöir 170 kr.
Hampiöjan 167 kr.
Hlutabréfasjóður 140 kr.
Iðnaðarbankinn 166 kr.
Skagstrendingur hf. 216 kr.
Útvegsbankinn hf. 142 kr,
Verslunarbankinn 148 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
NAnarl upplýslngar um penlngamarkað-
Inn birtast i DV á limmtudögum.
Enn magnast gosstríðið:
Kók kærir Pepsí til baka
Kók kæröi Pepsí til baka í gær og segir meðal annars i kæru sinni að for-
svarsmenn Sanitas hafi boðið kaupmönnum í laxveiöi gegn því að fá auk-
ið hillupláss undir framleiðsluvörur fyrirtækisins í verslunum þeirra á kostn-
að keppinauta þess.