Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
Láki
Muiruni
meinhom
Komdu og fáðu þér
mat, Rauðauga...
Flækju-
fótur
Adamson
Lyftarar
Góður rafmlyftari tll sölu, Lansing-
Bagnal, 1,5 t., með frílyftinglU- Lyftar-
inn er allur nýyfirfarinn oglskoðaður
’89. Uppl. í vs. 680995 og hsf 79846.
Sendibflar
Hlutabréf með akstursleyfi á Sendibila-
stöðinni Þresti til sölu, einnig mælir,
talstöð og Subaru E 10 ’85, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 19134.
Nissan Vanett ’89 til sölu, sæti fyrir 7
farþega, hlutabréf, talstöð og mælir,
getur hafið akstur strax á stöð. Uppl.
í síma 91-688909 eftir kl. 18.
Bflar óskast
Bilamálun - bílaréttingar. Sérhæfum
okkur í réttingum og málningu. Unnið
af fagmönnum, með fullkomin tæki,
föst tilboð ef óskað er (skrifleg).
Geisli-Réttingarhúsið, Stórhöfða 18.
s. 674644-685930.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060. V
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir 500-650 þús. kr. bil í skiptum
fyrir Mözdu 626 2000 GLX ’88, ekna
22000 km. Til greina kemur að lána
hluta af mism. til 12 mán. S. 92-12050.
Óska eftir Colt eða Toyotu Corollu HB
’88-’89 í skiptum fyrir Fiat Uno 55S
’84, 250 þús. í peningum og afgang í
febrúar. Uppl. í síma 98-34196.
Óska eftir nýlegum bíl, í skiptum fyrir
Opel Ascona árg. ’86. Mjög gott ein-
tak. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
98-21906.
Óska eftir 4ra dyra smábil. Er með
Colt árg. ’81 og 300 þús. í peningum.
Uppl. í síma 71365 eftir kl. 19.
■ Bflar tfl sölu
Lada station '86, v. 220 þús., ek. 35 þ.
Lada st., 5 gíra, v. 300 þús., ek. 45.
L. st. Lux, 5 g., ’88, v. 360 þ., ek. 18.
Lada Safir ’87, v. 200 þús., ek. 40.
Lada Safir ’88, v. 270 þús., ek. 15.
Lada Lux ’87, verð 240 þús., ek. 31.
Lada Lux ’88, verð 260 þús., ek. 58.
Samara 1500 ’89,5 d., v. 470 þ., ek. 6.
L. Samara 1500 ’88, v. 370 þ., ek. 10.
L. Samara 1300 ’88, v. 340 þ., ek. 17.
L. Lada Samara ’87, v. 250 þ., ek. 30.
Lada Sport ’84, v. 220 þ., ek. 71.
L. Sport ’86, 4 g., v. 300 þ., ek. 34.
L. Sport ’87, 4 g., v. 420 þ., ek. 22.
L. Sport ’88, 4 g., v. 520 þ., ek. 22.
L. Sport ’88, 5 g., v. 570 þ., ek. 30.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar, opið
virka daga frá 9-18 og laugard. 10-14.
Beinn s. 84060 og skiptib. 681200.
Fox '82 m/jeppaskoðun. Til sölu Suzuki
Fox ’82, upphækkaður, á 37" Mudder.
Góður bíll á frábæru verði, aðeins kr.
245 þús. staðgreitt. Á sama stað
Mercedes Benz 230 ’74, sæmilegur bíll,
verð 65 þ. stgr. Uppl. í síma 985-21524.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9 22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Nýjar álfelgur fyrir Ford Escort og Ford
Sierra, 14x6", til sölu. Uppl. í síma
611892.
Weller
LÓÐBOLTAR
WELLER lóðstöðvar
og lóðboltar í úrvali.
G0TT VERÐ
SKEIFUNNI 11D - SIMI 686466