Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989. Fréttir Sextíu innritaðir í Tónlistarskóla Bolungarvíkur - Soffia Vagnsdóttir komin aftur Siguijón J. Siguxdsson, DV, fsafirði: Tónlistarskólinn í Bolungarvík var settur formlega fyrir nokkru í veit- ingahúsinu Skálvík að viðstöddu miklu fjölmenni. Guðrún Bjamveig Magnúsdóttir setti skólann en þetta. er fyrsta starfsár hennar sem skóla- stjóri. Skólastjóri tíl fjölda ára var Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík. í ræðu Guðrúnar við setningu kom fram að í vetur er skólinn að flylja í nýtt húsnæði sem bæjarsjóður Bol- ungarvíkur hefur tekið á leigu fyrir skólann. Þar er um að ræða þrjú herbergi í húsi Verkalýðs- og sjó- mannafélags Bolungarvíkur. Allir kennaramir, sem störfuðu við skólann síðasthðinn vetur, munu halda starfi sínu áfram og einn nýr kennari hefur hafið störf við skólann - Soffia Vagnsdóttir sem kemur nú aftur „heim“ eftir nokkurra ára dvöl á suðvesturhorni landsins. Soffia mun sjá um kennslu forskólanem- enda. Við skólasetninguna léku m.a. þær Anna Kjartansdóttir og Gyða Hall- dórsdóttir fjórhent á píanó, Michael A. Jones tónhstarkennari lék á klarí- nett við undirleik Gyðu og síðan' stjómaði Soffia Vagnsdóttir fjölda- söng. Sextíu nemendur hafa innritað sig í Tónhstarskóla Bolungarvíkur þetta starfsárið, flestir til náms í píanóleik, eða 25. síðastliðinn sunnudag. Soffia Vagnsdóttir stjórnaði m.a. fjöldasöng. Sextíu nemendur hafa innritað sig í skólann. DV-mynd BB, ísafirði Leikhús SÍM116620 Sala aðgangskorta er hafin í Borgarleikhúsinu 5. október og stendur yfir daglega frá kl. 14-20. Aðgangskort gilda að 4 verkefn- um vetrarins, 3 á stóra sviðinu og 1 á því litla. Kortaverð á frum- sýningar er kr. 10.000, á aðrar sýningar kr. 5.500 og til ellilífeyr- isþega kr. 4.100. Tekið verður á móti pöntunum á sama tima í síma 680680. VISA og EURO símagreiðslur. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Frú EmUía leikhús, Skeifunni 3c Sýningar heQast á ný: . Laugard. 7. okt. kl. 20. Mánud. 9. okt. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 ahan sólahringinn. Miðasalan er opin aha daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið Sýnirílðnó 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 8. okt. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinn isima 15185. Greiðsiukort IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Sála aðgöngumiða fyrir leikárið 1989-1990 er hafin. Fyrsta verkefni vetrarins er Hús Bernörðu Alba eftir Frederico Garcia Lorca. Frumsýning 14. okt. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. iæ StlMUR í OAUÐfiOAHSI eftlr Guðjón Slgvaldason 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. 6. sýn. sunnud. 8.10. kl. 20.30. Sýnt f kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir - sími 20108 Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ OUVERs 6/10 fö kl. 20, 8. sýn., uppselt 7/10 la kl. 20, uppselt 7/10 la kl. 15, uppselt 8/10 su kl. 20, uppselt 8/10 su kl. 15. 11/10 ml kl. 20, uppselt 12/10 II kl. 20, uppselt 13/10 fö kl. 20, uppselt 14/10 la kl. 15. 14/10 la kl. 20, uppselt 15/10 su kl. 15. 15/10 su kl. 20, uppselt 17/10 þr kl. 20. 18/10 mi kl. 20, uppselt 19/10 fi kl. 20, uppselt 20/10 fö kl. 20, uppselt Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga írá kl. 13-20. Siminn er 11200. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. ÞJÓDLEIKHÚSID sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. mið. 11. okt. kl. 20.30, uppselL Sýn. fim. 12. okt. kl. 20.30. Sýn. mið. 18. okt. kl. 20.30. Sýn. fim. 19. okt. kl. 20.30. . Takmarkaður sýningafjöldi. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala i Gamla bíói, sími 11475, frá kl. 17-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miöapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Mun- ið símagreiðslur EURO og VISA. ‘I ÍSLENSKA ÓPERAN _____lllll GAMLA Biö INGÓLFSSTWÆTl Brúðkaup Fígarós eftir W. A. Mozart Sýning laugard. 7. október kl. 20.00. Sýning föstud. 13. október kl. 20.00. Sýning laugard. 14. október kl. 20.00. Sýning laugard. 21. október kl. 20.00, siðasta sýning. Miðasala er opin kl. 18-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Sfmi 11475. Kvikmyndahús Bíóborgin FLUGAN II Margir hafa beðið eftir framhaldi af Flug- unni (The Fly) og hér er það komið. Eins og flestir muna var konan I fyrri myndinni ólétt eftir flugumanninn og hér fær afkvæm- ið að spreyta sig. Aðalhl. Eric Stoltz, Daphne Zuniga o.fl. Leikstj. Chris Walas. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JANÚARMAÐURINN Sýnd kl. 9.10 og 11. BATMAN Metaðsóknarmynd allra tíma, Sýnd kl. 5, 7.05. - Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóböllin Frumsýnir toppmyndina. STÓRSKOTIÐ Hún er komin hér toppmyndin Dead Bang þar sem hinn skemmtilegi leikari, Don John- son er í miklum ham og lætur sér ekki allt fyri brjósti brenna. Það er hinn þekkti leik- stjóri, John Frankenheimer, sem gerir þessa frábæru toppmynd. Dead Bang er ein af þeim betri í ár. Aalhlutverk: Don Johnson, Penelope Mill- er, William Forsythe, Bob Balaban. Fram- leiðandi: Steve Roth, leikstjóri: John Fran- kenheímer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. ÚTKASTARANN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Metaðsóknarmyndin BATMAN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tima, SÍÐUSTU KROSSFERÐINA Hún er komin, nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Alvöruævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Aðalhl. Harrison Ford og Sean Connery. Leikst. Steven Spielberg. Sýnd föstud. kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó A-salur DRAUMAGENGIÐ Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Driver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal Ho- use) fara snilldarlega vel með hlutverk fjög- urra geðsjúklinga sem eru einir á ferð i New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: TALSÝN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn frumsýnir PELLE SIGURVEGARA Aðalhlutverk: Max von Sydow og. Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkost- legt. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 5 og 9. DÚGUN Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 9. SHERLOCK OG ÉG Sýndkl. 5,7 og 11.15. ' GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. OTTÓ Endursýnum þessa vinsælu mynd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 11.15. Kvikmyndaklúbbur islands sýnir: ÞÚ LIFIR AÐEINS EINU SINNI Leikstjóri Fritz Lang. Sýnd kL 11. Sfjömubíó LlFIÐ ER LOTTERl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýndkl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.05. FACOfiftGO FACDFACO FACQFACQ í LISTINN Á HVERJUM | MÁNUDEGI Veður Norðvestanátt, víðast kaldi vestantil en stinnigskaldi eða allhvasst aust- antil á landinu, lægir talsvert með kvöldinu, skúrir eða slydduél norð- anlands en víðast léttskýjað sunnan- lands. Þykknar upp sunnanlands í kvöld, víða súld eða rigning með suðurströndinni í nótt. Heldur kól- andi veður í dag en hlýnar aftur í nótt. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaöir skúr 3 Hjaröames skýjað 7 Galtarviti rigning 3 Kefla víkurílugvöUur léttskýjað 5 Kirkjubæjai'klausturléttskýiað 5 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavík léttskýjað 6 Sauðárkrókur rigning 1 Vestmannaeyjar léttskýjað Útlönd kl. 6 í morgun: 6 Bergen rigning 10 .Helsinki léttskýjað -1 Kaupmarmahöfn þokumóða 11 Osló skýjað 10 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn skýjað 8 Algarve heiðskírt 21 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona þokumóða 16 Berlfn þokumóöa 4 Chicago heiðskirt 13 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt þokumóða 4 Glasgow rigning 12 Hamborg þokumóða 8 London rigning 8 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg þokumóða 10 Madrid heiðskirt 10 Malaga skýjað 21 MaUorca léttskýjað 13 Montreal rigning 9 New York alskýjað 15 Nuuk heiðskirt 1 Orlando heiöskirt 22 Paris léttskýjað 11 Róm þokumóða 8 Vín þoka 2 Winnipeg alskýjað 5 Valencia þokumóða 16 Gengið Gengisskráning nr. 191 - 6. okt. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,460 61,620 61,310 Pund 98.613 98,869 98.565 Kan. dollar 52.162 52.298 51,942 Dönsk kr. 8,3477 8,3694 8,3472 Norsk kr. 8,8148 8,8369 8,8190 Sænsk kr. 9.4934 9,5181 9,4892 Fi. mark 14.2963 14,3336 14,2218 Fra. franki 9.5994 9,6244 9,5962 Belg.franki 1,5483 1,5523 1,5481 Sviss.franki 37,4026 37,5000 37,4412 Holl. gyllini 28,7815 28.8554 27,7631 Vþ. mark 32,4987 32,5833 32,4735 it. lira 0,04443 0,04454 0,04485 Aust. sch. 4,6306 4,6427 4,5150 Port. escudo 0,3041 0.3851 0,3849 Spá.peseti 0,5123 0,5136 0,5141 Jap.yen 0,42928 0,43040 0,43505 irskt pund 86,613 86,838 86,530 SDR 77,8422 78.0448 77,9465 ECU 66,9945 67,1689 67,1130 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkadimir Faxamarkaður 6. október seldust alis 24,819 tonn. Magní Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 1,180 39,75 39,00 40,00 Lýss 0,121 23,00 23,00 23,00 Koli 0,501 25.000 26,00 25,00 Þorskur 2,976 68.15 40,00 77,00 Ufsi 9,968 41.34 29,00 42,00 Ýsa 10,012 96,78 49,00 120.00 ■Á minudag veröur seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar .5. oktöber seldust alls 18.987 tonn. Þotskur 1.330 67,91 38.00 72.00 Karii 4.623 41,05 40.00 50,00 Ýsa 5,451 97,84 43.00 125.00 lenga 1,439 44.49 44.00 46,00 Lúða 0,145 274,47 205,00 320,00 Ýsa, ósl. 3,509 85,91 72.00 89,00 Kadi.fr. 0,327 20.00 20,00 20,00 Koli 0,076 35,00 35,00 35.00 Hlýri 0,091 20,00 20,00 20,00 Kcila 0,116 15,00 15,00 15,00 Steinbltur 0.652 66,68 20,00 76,00 Ufsi 0.670 38,00 38.00 38,00 Kolaflök 0,525 133,57 133,00 137,00 Ýsuflök 0,010 260,00 260.00 260,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. oktöbtr soldust slis 20,292 tonn. í Þorskur, ósl. 6,050 69,12 50,00 74,00 Ýsa, ósl. 6.981 99,19 47.00 111,00 Karfi 1,794 39,00 39.00 39.00 Ufsi 2,331 41,00 41.00 41,00 Steinbitur 0,273 42,69 25.00 40,00 Langa, ósl. 0,900 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,007 135,00 135.00 135.00 Blandað 0.200 30.00 30,00 30,00 Kaila, ðsl. 1,644 14,80 10.00 27.00 Skita 0,012 52,00 52,00 52,00 Skötusalur 0,008 345,00 345.00 345,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.