Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
33
AEmæli
Jónas Haralz
Jónas Haralz, fyrrv. bankastjóri
Landsbankans og nú aðalfulltrúi
Norðurlandanna í stjórn Alþjóða-
bankans í Washington D.C., er sjö-
tugurídag.
Jónas fæddist í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR1938,
stundaði nám í efnaverkfræði við
Konunglega tækniháskólann í
Stokkhólmi 1938-40 og nám í hag-
fræði, tölfræði, stjómmálafræði og
, heimspekiviðStokkhólmsháskóla
1940-45 en magistersgráðu í þessum
greinum lauk hann 1944.
Jónas var hagfræðingur hjá Ný-
byggingarráði í Reykjavík 1945-47,
hjá Fjárhagsráði 1947-50, hagfræð-
ingur hjá Alþjóðabankanum í Was-
hington D.C. 1950-57 og var þá í
sendinefndum bankans til Mexíkó,
Mið-Ameríkuríkja og Perú, fulltrúi
Alþjóðabankans i Hondúras
1955-56, formaður sendinefnda
bankans til Mexíkó 1957, Venezuela
1965 og Ghana 1965, settur ráðuneyt-
isstjóri viðskiptaráðuneytis 1958-61,
ráðunautur ríkisstjómarinnar í
efnahagsmálum 1957-61 og í mark-
aðsmálum Evrópu 1961-62, ráðu-
neytisstjóri efnahagsráðuneytis
1961-62, forstjóri Efnahagsstofnun-
arinnar 1962-69, framkvæmdastjóri
atvinnumálanefndar 1969 og banka-
stjóri Landsbanka íslands 1969-87.
Jónas var í bankaráði Lands-
bankans 1946-50, formaður banka-
ráðs Útvegsbankans 1957-61, vara-
fuiltrúi íslands í stjóm Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins 1965-73, ístjóm
Fiskveiðasjóðs íslands 1969-70 og
1973-78, í stjóm norræna iðnþróun-
arsjóðsins 1970-73 og frá 1979, for-
maður stjómar Útflutningslána-
sjóðs 1971-75 og frá 1983, í bankaráði
Scandinavian Bank Ltd í London
1972-81, formaður stjómar Sam-
bands íslenskra viðskiptabanka
1972-76 og frá 1981, formaður stj óm-
ar Reiknistofu bankanna irá 1979,
formaður Hagfræðingafélags ís-
lands 1959-61, í framkvæmdanefnd
Rannsóknaráðs ríkisins 1965-70,
formaður Háskólanefndar 1966-69,
formaður Íslensk-ameríska félags-
ins 1968-69, í stjóm Hjartaverndar
frá 1973, í miðstjóm Sjálfstæðis-
flokksins frá 1975 og forseti Rotary-
klúbbs Reykjavíkur 1980-81.
Jónas er stórriddari af íslensku
Fálkaorðunni, norsku St. Olavs-
orðunni og sænsku Nordstjáman-
orðunni.
Eftir Jónas hggur mikill fjöldi
greina og álitsgerða um hagfræði,
atvinnumálogstjómmál. '
Jónas kvæntist 5.10.1946 Guðrúnu
Emu Þorgeirsdóttur húsmóður, f.
30.11.1922, d. 10.6.1982, en Guðrún
var dóttir Þorgeirs Sigurðssonar,
byggingameistara á Húsavík og síð-
ar í Reykjavík og Kópavogi, og konu
hans, Olafar Baldvinsdóttur.
Sonur Jónasar og Guðrúnar Emu
er Jónas Halldór Haraiz, f. 25.1.1953,
viðskiptafræðingur hjá Iðnþróunar-
sjóðiíReykjavík.
Hálfsystkini Jónasar, samfeðra:
Sigurður Haralz rithöfundur; Soffía
Emelía, átti Svein M. Sveinsson í
Völundi, móðir þeirra Völundar-
bræðra; Bjöm D. Komelíus Haralz,
var sjómaður í Boston, Elín Sigríður
Haralz Ellingsen, átti Erling Jó-
hannes Ellingsen, verkfræðing og
framkvæmdastjóra, móðir Haralds
Ellingsen hagfræðings, og Guðrún
Haralz. Alsystir Jónasar er Bergljót
Sigriður Haraldsdóttir Rafnar, kona
Bjarna Rafnar, yfiflæknis á Akur-
eyri, móðir Kristínar Rafnar hag-
fræðings.
Foreldrar Jónasar vom Haraldur
Níelsson, f. 30.11.1868, d. 11.3.1928,
guðfræðiprófessor og rektor HÍ, og
. seinni kona hans, Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir, f. 10.1.1887, d. 16.2.1974,
húsmóðir.
Aðalbjörg var dóttir Sigurðar, b. í
Miklagarði í Eyjafirði, bróður Krist-
ins, fóður Hallgríms, fyrsta forstjóra
SÍS, Sigurðar, forstjóra SÍS, Jakobs
fræðslumálastjóra og Aðalsteins,
framkvæmdastjóra innflutnings-
deildar SÍS, afa Margrétar, starfs-
mannastjóra Kuwait Petroleum í
Danmörku, og Áma, framkvæmda-
stjóra rekstrarsviðs BYKO. Annar
bróðir Sigurðar var Davíð, afi Dav-
íðs, fyrrv. seðlabankastjóra, föður
Ólafs, framkvæmdastjóra Félags ís-
lenskra iðnrekenda. Davið eldri var
einnig afi Gísla ritstjóra, foður Ólafs
myndlistarmanns.
Siguröur í Miklagarði var sonur
Ketils, b. í Miklagarði, Sigurðsson-
ar, bróður Jóakims, afa Jóns, hrepp-
stjóra á Þverá, foður Benedikts á
Auðnum, fóður Huldu skáldkonu.
Jón var einnig faðir Snorra tón-
skálds, foður Harðar, orgelleikara í
HaUgrímskirkju. Þá var Jón afi Þor-
valds, forstöðumanns Borgarskipu-
lagsins, og Herdísar leikkonu, móð-
ur Hrafns og Tinnu Gunnlaugs-
bama. Annar sonur Jóakims var
Páll, langafi Páls, föður Friðriks,
forstjóra Sölumiðstöðvarinnar. Páll
var einnig langafi Guðrúnar, móður
Bjöms á Löngumýri, ömmu Páls á
Höllustöðum og langömmu Hannes-
ar Hólmsteins. Þriðji sonur Jóakims
var Hálfdán, faðir Jakobs, stofn-
anda Kaupfélags Þingeyinga, afa
Jakobs Gíslasonar, fyrrv. orku-
málastjóra og Áka Jakobssonar ráð-
herra. Móðir Aðalbjargar var Sig-
ríður Einarsdóttir, b. í Árgerði í
Eyjafiröi, Jónssonar.
Bróðir Haralds var Hallgrímur,
afi Sigurðar, stjórnarformanns
Flugleiöa, og Hallgríms tónskálds
Helgasona. Systir Haralds var
Marta, móðir Sturlu Friðrikssonar
erfðafræðings. Önnur systir Har-
alds var Sesselja, móðir Sveins Val-
fells forstjóra. Þriðja systirin var
Þuríður, móðir Níelsar Dungal próf-
essors. Haraldur var sonur Níelsar,
Jónas Haralz.
b. á Grímsstöðum á Mýmm, Eyjólfs-
sonar, b. á Helgustöðum í Reyðar-
firði, Guðmundssonar. Móðir Níels-
ar var Ragnheiður Sigurðardóttir,
b. á Miðbæ í Norðfirði, Gíslasonar.
Móðir Haralds var Sigríður, hálf-
systir Hallgríms, biskups og alþing-
ismanns, ogElísabetar, móður
Sveins forseta, afa Sveins sendi-
herra. Elísabet var einnig lang-
amma Ólafs B. Thors.
Sigríður var dóttir Sveins, próf-
asts á Staðastað, Níelssonar, og fyrri
konu hans, Guðnýjar skáldkonu,
systur Margrétar, ömmu Ólafs Frið-
rikssonar verkalýðsleiðtoga. Guðný
var einnig systir Magnúsar, langafa
Björns, fyrrv. háskólabókavaröar
og Halldórs, fyrrv. skattstjóra
Reykjavíkur, Sigfússona. Guðný var
dóttir Jóns Jónssonar, prests á
Grenjaðarstað, og Þorgerðar Run-
ólfsdóttur, systur Guðrúnar, ömmu
Björns Olsens rektors.
Guðrún Ebba Jörundsdóttir
Andlát
Guðrún Ebba Jörundsdóttir hús-
móðir, Hlaðbrekku22, Kópavogi, er
75áraídag.
Guðrún.Ebba er fædd á Sæbóh á
Ingjaldssandi og alin þar upp. Ung
byijaði hún að búa með eiginmanni
sínum, en þau gengu í hjónaband
7.9.1947. Hún flutti til Reykjavíkur
árið 1952, en áður hafði hún búið
að Hlíðarvegi á isafirði. Til Kópa-
vogs fluttu hún árið 1955 þar sem
hún hefur búið síðan. Hún starfaði
lengi við ræstingar á bamaheimh-
inu Engihhð og í Hamrahhðarskóla.
Eiginmaður Guðrúnar var Sigurð-
ur Kristján Guðmundsson, bílstjóri
og ökukennari, f. 30.8.1915, d. 1.2.
1974, frá Fossum í Skutulsfirði. For-
eldrar hans vom Guðmundur Jón-
atansson, f. 6.9.1888, d. 4.10.1955,
og Daðey Guðmundsdóttir, f. 30.8.
1896, d. 17.7.1988.
Böm Guðrúnar og Sigurðar:
1. Guðmundur Bjarni, f. 23.7.1934,
dó ungur.
2. Sigurður Jörundur, f. 1.7.1935,
búsettur í Reykjavík og kvæntur
Kolbrúnu Sigurðardóttur.
21. Björn, f. 6.4.1954.
211. Hjördís, f. 1978.
212. Agnes, f. 1981.
213. Örvar, f. 1983.
22. Gunnar Öm, f. 16.4.1958.
221. VíðirÖm.f. 1982.
3. Gunnar Kristján, f. 10.6.1937,
búsettur í Kópavogi.
31. Guðbjörg, f. 30.3.1959.
311. Sunna, f. 1982.
32. Krislján, f. 10.5.1961r
321. Dóttir,f. 1989.
33. Sigurður Júhus, f. 26.1.1967.
4. Guðmundur Friðrik, f. 3.2.1942,
búsettur í Svíþjóð og kvæntur Bar-
böm Sigðurðsson.
41. Baldvin, f. 20.6.1964.
411. Unnar Ari, f. 1989.
42. Albert, f. 17.3.1969.
43. Martin, f. 6.10.1976.
44. Camiha,f. 28.12.1978.
5. Óskar, f. 8.4.1943, kvæntur Guð-
rúnu Magnúsdóttur og búsettur í
Keflavík.
51. Snæbjöm.
52. Berthá Kristín, f. 9.5.1971.
521. GuðrúnEva,f. 1987.
53. íris Ebba, f. 19.2.1973.
6. Jón, f. 25.11.1944, kvæntur Jó-
hönnu Hannesdóttm- og búsettur í
Hafnarfirði.
61. Hannes Þór, f. 15.11.1966.
62. Guörún Erla, f. 24.4.1968.
621. Tinna, f. 1988.
63. Arnar Þór, f. 8.6.1982.
7. IngibjörgÞórdís, f. 1.4.1947, gift
Guðbimi Þórðarsyni og búsett í
Kópavogi.
71. Sigrún Lilja, f. 21.6.1964.
711. Fanney Osk, f. 1989.
72. Hafþór, f. 1.1.1969.
73. Baldur Ingi, f. 26.3.1976.
8. Sigríður, f. 28.2.1950, búsett í
Kópavogi.
81. Haukur Öm, f. 31.7.1972.
82. Þorsteinn, f. 24.5.1978.
9. Jens, f. 5.11.1955, kvæntur Auði
Hahdórsdóttur og búsettur í Hafn-
arfirði.
91. Hahdór Geir, f. 20.8.1978.
92. Sigurður Kristján, f. 29.8.1982.
Systkini Guðrúnar Ebbu: Guðjón,
Guðrún Ebba Jörundsdóttir.
f. 15.1.1894, d. 22.9.1921; Ebeneser,
f. 30.7.1895, d. 11.11.1913; Ingibjörg,
f. 30.9.1896, d. 6.12.1984; Rakel Katr-
ín, f. 24.3.1899, dó ung; Rakel Katrín
Jóna, f. 17.8.1900, d. 6.5.1956; Gísh,
f. 8.9.1901, d. 22.9.1921; Sigurjón, f.
14.10.1903; Gradjana Sigríður, f. 29.6.
1905, d. 28.4.1972; Ágúst, f. 6.11.1906,
d. 19.5.1964; Jóhann, f. 20.5.1908;
Sigtryggur, f. 5.8.1909; Hjalti, f. 24.3.
1912; d. 11.7.1979; Gunnar, f. 10.11.
1915; PáU,f. 5.12.1918.
Foreldrar Guðrúnar Ebbu vom:
Jörandur Ebenesarson, f. 1.12.1862
á Maröareyri í Veiðileysufirði,
Grunnavíkurhreppi, d. 13.8.1936, og
Sigríður Árnadóttir, f. 13.8.1874 að
Lækí Aðalvík, d. 18.2.1963.
Guðrún Ebba tekur á móti gestum
laugardaginn 7. október að Nýbýla-
vegi 26 (Króknum) á milli kl. 15 og
18.
Vilborg Þórólfsdóttir
VUborg Þórólfsdóttir húsmóðir,
HjaUavegi 66, Reykjavík, er níræð í
dag.
VUborg er fædd í Gerðiskoti í
Gaulveriabæ í Flóa og ahn upp í
Gaulveijabæjarhreppnum. Hún
hefur búið í Reykjavík öU sín bú-
skaparár.
Eiginmaður VUborgar er Þórar-
inn J. Wium trésmíðameistari, f.
14.11.1900. Foreldrar hans vom Jón
Wium og Jónína Bjamadóttir.
Af þremur bömum VUborgar og
Þórarins em tvö látin, það em Frey-
þór, f. 27.11.1932, og Bergljót, f. 5.2.
1934. Á lífi er Jón Freyr, f. 5.4.1936,
skólastjóri í Reykjavík, kvæntur
MatthUdi Guðmundsdóttur kenn-
ara og em böm þeirra Þórólfur og
VUborg.
Foreldrar VUborgar vora Þórólfur
Jónsson, ættaður úr Borgarfirðin-
um, og Ingveldur Nikulásdóttir, ætt-
uðúrÁrnesþingi.
Vilborg Þórólfsdóttir.
Bergþóra Einarsdóttir
Bergþóra Einarsdóttir, Hagamel
45, Reykjavík, f. 27.4.1908 í Garð-
húsum í Grindavík, lést 1. október
sl. og verður jarðsungin í dag.
Eiginmaður Bergþóru var Þór-
haUur ÞorgUsson, f. 3.4.1903 í
Knarrarhöfn í Hvammssveit í Dala-
sýslu, d. 33.7.1958 í Reykjavik. Hann
var magister í rómönskum málum,
löggUtur skjalaþýðandi og dómtúlk-
ur í spænsku og frönsku og bóka-
vörður við Landsbókasafn íslands.
Foreldrar ÞórhaUs vom ÞorgUs
Friðriksson, bóndi og oddviti í
Knarrarhöfn, f. 12.8.1860, d. 29.1.
1953, og kona hans, HaUdóra Ingi-
björg Sigmundsdóttir, f. 30.4.1867,
d. 28.9.1909 - systir Jóns guUsmiðs.
Meðal bama þeirra: EgiU, skipstjóri
á TröUafossi; Helga, yfirkennari við
Melaskóla; Steinunn, húsfreyja á
Breiðabólsstað, móðir Friðjóns
Þórðarsonar, alþingismanns og
fyrrv. ráðherra.
Böm Bergþóm og ÞórhaUs:
Ólafur Gaukur hljómhstarmaður,
f. 11.8.1930, kvæntur Svanlúldi Jak-
obsdóttur söngkonu, f. 23.11.1940,
og eiga þau Andra Gauk lækni, f.
11.8.1963, Og Önnu MjöU, f. 7.1.1970.
En auk þess átti Ólafur með fyrri
konu sinni, Ingu Einarsdóttur,
Bergþóm verslunarmann, f. 17.10.
1949; RagnhUdi fóstm, f. 14.1.1951;
Ingibjörgu, f. 3.3.1952; Ingunni skrif-
stofumann, f. 3.2.1954, og Hlöðver
Má matreiðslumann, f. 31.5.1959.
Með Jórunni Marý Ingvarsdóttur
átti Ólafur Aðalbjörgu Maríu, f. 12.3.
1953, og Ingu Sigrúnu, f. 12.3.1953.
Dóra Gígja, f. 26.7.1933, gift Andr-
ési Reyni Kristjánssyni, forstjóra
Fönix, f. 24.2.1931, og eiga þau Guð-
rúnubankagjaldkera, f. 26.9.1956;
ÞórhaU verslimarmann, f. 2.10.1958,
og Kristján Ottó húsasmíðameist-
ara,f. 27.12.1959.
Ólafía Guðlaug, f. 22.12.1936, gift
Pálma Steinari Sigurbjömssyni
stýrimanni, f. 16.12.1931, ogem
böm þeirra HaUa Bergþóra banka-
starfsmaður, f. 16.9.1962, ogBjöm
Steinar,f.l.3.1967.
Einar Garðar guUsmiður, f. 10.7.
1946, bamsmóðir hans er Jóna Ingv-
ars Jónsdóttir, f. 28.7.1957, og bam
*
jtst
Bergþóra Einarsdóttir.
þeirra Loftveig Kristín, f. 11.5.1975.
Systkini Bergþóm: Ingveldur, f.
27.4.1899, d. 15.5.1977, ght Rafni
Alexander Sigurðssyni, skipherra á
ms. Kötlu; sveinbam, f. 30.5.1900,
d. 4.6.1900; Guðrún, f. 1.11.1901, d.
19.11.1901; Einar, verslunarmaður
í Krosshúsum, f. 24.5.1903, d. 12.7.
1962, kvæntur EUen Einarsson
(Paulsen); Guðrún Jóhanna, f. 5.12.
1904, d. 8.6.1982, gift Einari Oddi
Kristjánssyni, skipstjóra á Heklu;
Ólafur Einar, stórkaupmaður í
Festi, f. 4.6.1910, kvæntur Guðrúnu
Þorgerði Sigurðardóttur, en fyrri
kona hans var Guðrún Ágústa Júl-
íusdóttir Petersen; Hlöðver, versl-
unarmaður í Grindavík, f. 10.4.1912,
kvæntur PoUy Svanlaugu Guð-
mundsdóttur, og Auður, f. 19.5.1916.
Foreldrar Bergþóm voru: Einar
Guðjón Einarsson, kaupmaður,
bóndi, hreppstjóri og útvegsmaður
í Garðhúsum í Grindavík, f. 16.4.
1872, d. 27.7.1954, og kona hans,
ÓlafíaÁsbjamardóttir, f. 17.12.1876,
d.5.5.1960.
Bræður Einars Jónssonar, afa
Bergþóm, voru Sæmundur, faðir
Bjama fiskifræðings og langafi Guð-
laugs ríkissáttasemjara, og Þorlák-
ur, langafi Steingríms Hermanns-
sonar forsætisráðherra. Systir Ein-
ars Jónssonar var Jóhanna, amma
Eiríks KetUssonar, fóöur Ásgeirs
Hannesar alþingismanns.
Móðir Ólafíu, móður Bergþóm,
var Ingveldur Jafetsdóttir gidlsmiðs
Einarssonar. Hann var bróðir Ingi-
bjargar, konu Jóns forseta Sigurðs-
sonar.