Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989. • 6 Fréttir_____________________________ Kvótakerfið aftur í sviðsljósinu við endurskoðun laganna: Frumvarpsdrög ráð- herra valda deilum - búist við harðari andstöðu gegn kvótalögunum en nokkru sinni fyrr Frumvarpsdrög aö nýjum kvótalögum liggja nú tyrir. Umræðan um þau er að fara í gang og nú verða deilur meiri og harðari en nokkru sinni fyrr. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra hefur sent frá sér drög að frumvarpi að kvótalögum sem eiga að taka við þegar núverandi lög falla úr gildi eftir eitt ár. Hin ýmsu hags- munasamtök í sjávarútvegi hafa fengið frumvarpsdrögin til umíjöll- unar en þau halda öll þing sín og aðalfundi um þessar mundir. Eins og vaenta mátti eru mótmæli við frumvarpsdrögin, eða einstaka þætti þeirra, þegar farin að streyma inn. Það fer ekkert á milli mála að ekk- ert eitt mál er jafnumdeilt meðal þjóðarinnar og „lögin um stjómun fiskveiða", eins og kvótalögin heita Fréttaljós Sigurdór Sigurdórsson formlega. Allt frá því aö lögin voru fyrst sett árið 1983 hefur verið bull- andi ágreiningur um þau í heild sinni eða einstaka þætti þeirra. Og fullyrða má að útilokað sé að koma á keríi til stjómunar flskveiða sem allir sætta sig við. Það er alveg sama hvaða breytingar hafa verið gerðar á lögun- um, alltaf verða einhveijir óánægðir. Þessar) deilur fara þvert um alla stjómmálaflokka, sem og hagsmuna- samtök í sjávarútvegi. Einu hreinu línurnar era mótmæli Vestlendinga og Vestfirðinga gegn lögunum; þeir vilja þau einfaldlega burt, enda hafa þessi landsvæði farið langverst út úr kvótalögunum. Aftur á móti mót- mæla Norðlendingar og Austfirðing- ar ekki, enda hafa þeir farið manna best út úr kerfinu. Sunnlendingar hafa farið misjafnlega út úr þvi, eftir útgerðarstöðum. Deilurnar munu magnast Þótt oft hafi verið hart deilt um þessa aðferð við flskveiðistjómunina er óhætt að fullyrða að deilurnar á næstu mánuðum muni verða harðari en nokkra sinni. Ástæðan er sú að nú er komin 6 ára reynsla á kerfið. Andstæðingarnir munu blása ákafar í lúðra sína en nokkru sinni fyrr en meðmælendur herða vöm sína. Það eina sem menn geta gengiö að vísu varðandi þetta mál er að Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra mun ekki haggast. Fram undan em fiskiþing, aðal- fundur Landssambands íslenskra útvegsmanna, aðalfundur Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, þing Farmanna- og fiskimannasambands- ins og sambandsstjórnarfundur Sjó- mannasambandsins. Á öllum þess- um samkundum verða frumvarps- drög sjávarútvegsráðherra mál mál- anna og deilumar verða háværar. _ Það sem ef til vill mun verða mesta deiluefnið að þessu sinni er að í frumvarpsdrögunum er gert ráð fyr- ir því að afnema sóknarmarkið. Þeg- ar það var sett á átti það að ráða bót á því óréttlæti sem menn sögðu búa í lögunum. Það hefur hins vegar auk- ið á óréttlætiö að margra dómi. Það liggur ljóst fyrir að ýmsir vilja það burt, aðrir vilja halda í það. Trillukarlar urðu fyrstir Landssamhand smábátaeigenda hélt þing sitt um síðustu helgi og hefur þegar sent frá sér mótmæli við ýmsum greinum í frumvarpsdrögun- um. Það eru einkum tvö atriði sem trillukarlar em óánægðir með. í fyrsta lagi er það að í fmmvarps- drögunum er gert ráð fyrir að sett veröi þak á fjölda smábáta en að það verði ekki gert fyrr en eftir 15 mán- uði. Arthur Bogason, formaður smá- bátaeigenda, segir að þetta verði til þess að nú fari af stað ný skriða í smiði smábáta. Hafi þó öllum þótt nóg vera af þeim fyrir. Hitt atriðið, sem trillukarlar gagnrýna afar hart, er að gert er ráð fyrir að nú fái allir fyrirfram ákveðinn kvóta, alveg burtséð frá aflareynslu. Þetta segir Arthur að sé hámark ósanngiminn- ar. Þá muni sitja við sama borð þeir sem hafa smábátaútgerð að atvinnu og hinir sem nota hana í ígripum. Þá er gert ráð fyrir aö allar sérreglur fyrir smábáta verði afnumdar en veiöunum stjómað með einni aðferð. Aflaskerðingin á Vestfjörðum Á mikilh ráðstefnu, sem Fjórð- ungssamband Vestfiarða efndi til í sumar, var lögð fram skýrsla sem Kristján Jóakimsson sjávarútvegs- fræðingur vann fyrir sambandið. Þar kemur í ljós að Vestfirðingar, frá Tálknafirði til Súöavíkur, hafa misst mikinn aflakvóta eftir að lögin um stjómun fiskveiða tóku fyrst gildi. Þar er um að ræða stórfehda skerð- ingu, einkum varðandi þorsk og grá- lúðu. Sem dæmi hefur verið nefnt, þó að það komi ekki fram í skýrslu Kristj- áns, aö aflaskipið Guðbjörg ÍS hafi keypt skip með kvóta fyrir 100 millj- ónir króna og eigi skipið eftir kaupin jafnmikinn kvóta og þegar kvótalög- in vom sett. Það hafi sumsé kostað útgerð Guðbjargar ÍS eitt hundrað mihjónir króna að standa í stað hvað aflakvóta varðar. Vestlendingar hafa líka sýnt fram á skerðingu hjá sér. Ólafur Rögn- valdsson á Heliissandi ségir að mesta kvótaskerðingin á landinu hafi átt sér stað á Snæfehsnesi. Ólafur skýrði frá því á aðalfundi Fiskideildar Vest- urlands að kvóti Breiðafiarðarbáta hefði minnkað um 12 þúsund þorsk- ígildi frá því kvótalögin voru sett. Hann segir að ýmsir togarar hafi stóraukið kvóta sinn á sama tíma. Það er alveg ljóst að Vestfirðingar og Vestlendingar verða í forystu and- mælenda kvótalaganna hvar sem þeir koma þvi við á næstu mánuðum. Þótt ýmsir sætti sig þolanlega við kvótalögin er í raun enginn ánægður með þau. Þess vegna verða raddir þeirra sem mótmæla lögunum mun háværari en þeirra sem sætta sig við þau. Pólitíski þátturinn Þegar sleppir deilum landshlut- anna taka við hinar póhtísku og raunar líka hagsmunalegar deilur. A að selja veiðileyfin? Á kvóti að fylgja skipi aö öhu leyti eða á hann að fylgja byggðarlagi eða á að úthluta fisk- vinnslustöövunum aflakvóta? Á að leyfa sölu á óveiddum fiski milli skipa? Hvemig á að bæta þeim lands- hlutum, sem sannanlega hafa orðið fyrir skerðingu, hana upp? Skipting aflamarks milli skipa, þegar sóknar- markinu lýkur, er lika eitt af því sem á eftir að valda erfiðleikum. Aht þetta verður inni í umræðunni. Stjórnmálaflokkar, eins og til að mynda Sjálfstæðisflokkurinn á dög- unum, hafa samþykkt sjávarútvegs- stefnu sína. Hvaö sem þeim stefnu- yfirlýsingum líður munu þær aldrei halda þegar máhð kemur th kasta Alþingis á næsta ári. Fyrir því er reynsla að afstaða þingmanna th kvótalaganna er þverpólitísk hvað sem öllum flokkssamþykktum líður. í lok þessa mánaðar og í byrjun nóvember, þegar þing og aðalfundir helstu hagsmunaaðila í sjávarútvegi em afstaðin, munu hnur að ein- hverju leyti skýrast, þaö er að segja aðrar línur en þær sem skorið verður úr á Alþingi á næsta ári. Eitt er alveg víst: Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráöherra á ekki náðuga daga fram undan. Hann er þekktur fyrir að líkjast Bjarti í Sumarhúsum með að hvika hvergi í þeim málum, sem hann hefur skoðun á, og nýtur vin- sælda fyrir. Hann mun þurfa á öhum sínum kröftum aö halda í kvótamál- inuaðþessusinni. -S.dór Ásgeir Hannes Eiriksson: Vill að herinn leggi þjóðvegi Ásgeir Hannes Eiríksson, þing- landi eða Mannvirkjasjóður Atlants- sér að fyrsta skrefið verði aö tvöfalda skemmstu leið á milh byggða eftir maðurBorgarallokksinsogsfiómar- hafsbandalagsins séu reiðubúin th Reykjanesbrautina th Reykjavíkur fóngum með því að gera göng í gegn- þingmaður, hefur lagt fram á Alþingi aö taka þátt í gerö þjóðvega hér á og draga þannig úr slysahættu á um Qöll og múla, jafnt sem undir þingsályktunartillögu þar sem hann landi. þeirri leið. Síðan megi halda áfram langafirði.ÁsgeirHanneshefuráður leggur th að kannað verði hvort í greinargerð með fmmvarpinu ferðinni umhverfis landið og bendir flutt svipað fmmvarp þegar hann sat vamarhð Bandaríkjamanna á ís- segir Ásgeir að vel sé hægt að hugsa Ásgeir Hannes á að velja megi semvaramaðuráAlþingi. -SMJ Sandkom dv Aronskan Stjómarþing- maöurinnÁs- geirHannesEi- ríksson.sem einnigerodda- maöurífiár- veitinganefhd, hefurdustað straum af kostnaði og annist fram- kvæmdir við malbikun, gerð jarö- ganga og yfirleitt ahar almennar vegaframkvæmdir sem gera okkur Frónbúum kleift að aka óhindrað um landið. Ásgeir leggur frumvarpiö fram í þeirri von að enn sé stuðning að finna við gömlu aronskuna en það er ekki víst að frumvarpiö leggist jaíhvei í aðra sfiómarþingmenn. Samiþing- maðurhefur skrifaðbókum ofátograeðferð áþvísemkem- urútnúlyrir jóiin.Ásgeir Hannesmun hafa kynnst ofatinu af eigin raun og leitað með- ferðar með góðum árangri. Þannlg grenntist hann um mörg kíló. Án þess aö fiölyröa frekar um bók Ás- geirs, sem sjálfsagt er ágætis lesning, þá veita menn því fýrir sér hvort Borgaraflokkuriim hafi farið í ein- hvers konar megrunarmeðferð en flokkurinn heftir misst allmörg kíló ef marka má skoöanakannanir. Spyxja menn sig hvort sá megrunar- kúr muni sefia svip sinn á flokkinn um ókomna framtíö en eins og flestir vita er árangursrík megrunarmeö- ferö ekki aöeins fóigin í því að megr- ast heidur að halda bannsettum kfló- unum í órafiariægð það sem eftxr er ævinnar. Megrun borgara lofar góðu hvaðþaðvarðar. Höskuldur heimsóttur? . „Varfiand- hafl forseta- valdsísex stundir,“sagði istórrifyrir- sögníTíman- umisiðustu viku.Þarvar sagt lra því að Stefán Valgeirsson, aldursforseh Al- þingis, hefði verið handhafi forseta- valds í sex stundir daginn eftir þing;- setningu. Þá um morguninn fóru Vig- dis forseti og Steingrímur forsætis- ráðherra utan og þar sem Guörún Helgadóttir var ekki kjörin sem for- seti sameinaðs þings fýrr en klukkan tvö eftir hádegi þennan dag var Stef- án handhafi forsetavalds í sex stund- ir. Nú fjallar Tíminn ítarlega um þetta, hvort þetta hafi gerst áöur og svo framvegis. Þaö sem hins vegar skemmti skrattanum i ófáum mönn- um var spumingin um hvort Stefán hefði farið í heimsókn til Höskuldar á meðan og fengiö brennivin á sér- Kjörura. Suöurlands- skjálftinn Þarsemekki erþverfótaö fyrirumfiöll- unumumhina ogþessaaf- reksmenn á sviöi íþrótta er sjálfsagtaö segjafráand- uvduu ijji uiLaiiujjuuoins, antisport- istanum. Sá fer ekki hænufet nema í bfl. Hann gerir ekki handtak nema með hjálp véla og tækja og sagt er að antispqrtistínn gangi s vo langt að hann snúi sér ekki að konu sinni í hjónasænginni nema með hjálp jarð- skjálfta. Því var hann heldur stúrinn, blessaöur karlinn, þegar hann lá i vinnunni um daginn og fann smá- skjáiftakipp. „Æ, nú heföi veriö gott að vera uppi í rúmi,“ hugsaði hann. Konan fór að hugsa al varlega um þessi mál og datt helst i hug að flytja noröur að Kröflu til að lífga upp á ástalífð. Karlinn fékk hana hins veg- ar tfl að fresta slíkum fýrirætlunum og sagði með vonargiampa í augum að alltaf væri von á Suðurlands- skjálftanum. Umsjón: Haukur L. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.