Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Síða 7
23 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989. Valur mætir Raba Eto í Evrópukeppninni t . - fjórir leikir í 1. deild karla í handknattleik um helgina Jakob Sigurðsson og félagar hans i Val verða heldur betur að sýna klærnar ætli þeir sér að slá ungversku meisturana Raba Eto Györ út úr Evrópukeppninni. Valur leikur síðari leik sinn í Evrópukeppni meistaraliða gegn ungversku meisturunum Raba Eto Györ í Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöld kl. 20. Fyrri leikinn unnu Ungverjarnir með sex marka mun, 29-23, svo Valsmenn þurfa heldur hetur að sýna klærnar ætli þeir'sér að slá Ungveijana út úr keppninni. Heimavöllur í Evrópu- keppni hefur mikið að segja og með góðum stuðningi áhorfenda gætu Valsmenn náð góðum leik og tryggt sér áframhaldandi þátttöku. í 1. deild karla í handknattleik eru fjórir leikir um helgina. Hún hefst í kvöld með leik KA og ÍBV á Akureyri. Bæði þessi lið unnu góða sigra um síðustu helgi og ætla sér örugglega að halda áfram á þeirri braut. Þrír leikjanna eru á morgun, laugardag, kl. 16.30. Stórleikur er í Garðabæ þar sem Stjarnan fær FH í heimsókn. Bæði þessi hð eru tap- laus í deildinni. Stjarnan hefur unnið alla íjóra leiki sína til þessa og hð FH hefur unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli. ÍR og KR mæt- ast í Seljaskóla og má búast við hörkuviðureign. A Seltjarnarnesi fá heimamenn í Gróttu hð HK í heimsókn og verður áreiðanlega ekkert gefið eftir í þessum botn- slag. í 1. deild kvenna eru fiórir leikir um helgina. í kvöld leika í Hafnar- firði FH og Víkingur kl. 19. Á morg- un, laugardag, kl. 15, eru svo þrír leikir. í Garðabæ mætast Stjarnan og Haukar, í Laugardalshöh leika KR og Fram og á Seltjarnarnesi fær Grótta hð Vals í heimsókn. Njarðvík fær UBK í heimsókn í 2. deild karla í kvöld kl. 20. Á sunnudag mætast svo í Hafnarfirði FH-b og Valur-b kl. 14. Körfubolti Ekkert verður leikið í úrvals- deildinni í körfuknattleik þar sem íslenska landshðið er í kepp.nisferð í Bandaríkjunum. í 1. deild karla eru fimm leikir um helgina. í kvöld eru þrír leikir. Kl. 20.30 leika á Akranesi ÍA og Léttir, kl. 20 leika í Kópavogi UBK og Víkveiji og á sama tíma leika á Laugarvatni UMFL og UMFB. Á laugardag kl. 14 eru tveir leikir. í Grundarfirði mætast Snæfell og ÍS og í Haga- skóla leika Víkveiji og UMFB. Blak Keppni í meistaraflokkum karla og kvenna í blaki liggur niðri um helgina. Á Akureyri leikur KA síð- ari leik sinn í Evrópukeppninni gegn Strassen frá Lúxemborg. Strassen vann fyrri leikinn, 3-0. Leikurinn fer fram á laugardag og hefst kl. 15.30 í íþróttahöhinni. Um helgina verður leikið í yngri flokk- um á Neskaupstað. Fimleikar Norðurlandamót drengja í fim- leikum fer fram hér á landi í fyrsta sinn. Mótið verður haldið á Laug- arvatni og hefst á laugardag kl. 14. Tveir íslenskir drengir, Guðmund- ur Brynjólfsson og Jón Finnboga- son, báðir úr Gerplu, munu keppa fyrir hönd fslands. Mót þetta er fyrir unga fimleikaiðkendur sem ekki hafa keppnisrétt á alþjóðleg- um vettvangi vegna aldurs. Badminton í kvöld og á morgun fer fram á Akranesi svonefnt Atlamót í bad- minton. Þetta mót er ætlað spilur- um 21 árs og yngri. Á sunnudag fer fram firmakeppni TBR og verður leikið í TBR-húsinu. Pílukast Á morgun, laugardag, fer fram seinni hluti forkeppni karla á ís- landsmótinu í pílukasti og éinnig fara fram forkeppni og undanúrsht í kvennaflokki. Eftir þessa leiki um helgina verður það ljóst hverjir spila til úrshta um íslandsmeist- aratitihnn um næstu helgi. Keppn- in á morgun og á sunnudag hefst kl. 10 og verður spilað í húsnæði Fríklúbbsins að Súðarvogi 7. f þróttir í sjónvarpinu íþróttaþátturinn í ríkissjónvarp- inu hefst kl. 14 á laugardag. Frá kl. 14 til 15 verða sýndar myndir frá tennismóti í Frakklandi, Evrópu- keppninni í knattspyrnu og rall- keppni. Kl. 15 verður sýndur í beinni útsendingu leikur í ensku knattspymunni, leikur QPR og Li- verpool. KI. 17 verður sýnt beint frá 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik og lýkur útsendingu kl. 18. íþróttaþátturinn á Stöð 2 hefst kl. 17. Byrjað verður á síðustu mínút- um í beinni útsendingu í einhveij- um 1. deildarleikjanna sem fram fara á laugardag. Síðan verða sýnd- ar myndir frá leikjum Víkings og Vals og KA og ÍBV. Klukkan 18.10 verður sýnt frá amerískum fótbolta á íslandi en þar eigast við hð frá tveimur fiölbrautaskólum. Klukk- an 18.20 verða sagðar stuttar íþrótt- afréttir og klukkan 18.35 verður umraeða um íslenskan handknatt- leik. íþróttaþættinum á Stöð 2 lýk- ur síðan með úrslitum dagsins laust fyrir klukkan 19. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Stofnunar Áma Magn- ússonar er í Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14-16. Póst- og simaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar, Hverfisgötu Þar eru til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fostudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safniö er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. í Bogasal stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina „Ljósmyndin 150 ára - saga ljósmyndunar á íslandi". Sýn- ingin stendur til nóvemberloka og er að- gangur ókeypis. Myntsafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, s. 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Rafn Stefánsson sýnir | Bókasafni Kópavogs í Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á blýantsteikningum og málverkum Rafns Stefánssonar. Á sýningunni eru 17 myndir og er hún opin á sama tima og bókasafnið, mánudaga til fostudaga kl. 10-21 og á laugardögum kl. 11-14 út nóv- embermánuð. Sýning í húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar FÍM-salurinn og húsagnaverslun Krist- jáns Siggeirssonar standa að myndlistar- kynningu í húsakynnum verslunarinnar að Hestliálsi 2-1. Myndlistarmaður nóv- embermánaöar er Björg Örvar. Björg hefur haldið 7 einkasýningar. Auk þess hefur hún tekið þátt i samsýningum hér heima og erlendis. Myndlistarsýning á Landspítalanum Helgi Jónsson sýnir vatnshtamyndir á göngum spítalans til 11. nóvember nk. Helgi er fæddur 1923 og byijaði snemma að fást við myndUst og naut um skeið tilsagnar Kristins Péturssonar, var í MyndUstarskóla Félags íslenskra frí- stundamálara (síðar MyndUstarskóla Reykjavikur) á fyrstu árum skólans og hefur á síðari árum verið þar nemandi í ýmsum greinum. Slunkaríki, Isafirði Guðbjartur Gunnarsson sýnir í Slunka- ríki. Myndimar á sýningunni eru ýmist hreinar grafíkmyndir eða þær eru unnar með blandaðri tækni. AHar eru myndim- ar handþrykktar með silkiprenttækni. Sumar þeirra em síðan handUtaðar með vatnsUtum, akríl- eða pastelUtum. Mynd- imar 30 em aUar tíl sölu. Sýningin stend- ur til sunnudagskvölds 19. nóvember. Jasmin við Barónsstíg VERSLUNIN HÆTTIR Allar vörur með 30% afslætti af gömlu, góðu verði. Jasmin sími 11625 10% AFSLÁTTUR Eldhús-, bað- og fata- ÍLitt -•* ifmf’ skápar. Komið og skoðið úrval innrétt- ‘■i,;:;: „j, inga í sýningarsal okk- ar að Síðumúla 32. 10% afsláttur. INNRÉTTINGAR HF. Simi 678118 Opið mánud.-föstud. ki. 9-18, laugard. 11-15. á veginn! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Trósmiðja Agústar Magnússonar 93-41330 utan vinnut. 93-41239 og 93-41137 BUÐARDAL Arfeilsskilrúm = fegurð + notagildi ÞAÐ STYTTIST TIL JOLA Söluumboð Betri-kaup Síðumúla 22, sími 686070 Sýning laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. t 1'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.