Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1989. Viðskipti Stærstu fyrirtækin 1988: Höskuldur græddi mest Guðjón tapaði mestu - Hagkaup veltir næstum jafnmiklu og ísal Stærstu fyrirtækin 1988 1.(1.) Sambandið Velta Veltuaukning 16.267 millj. -22% Hagnaður -1.146 millj. 2. (2.) Sölumiðstöðin 13.857 millj. 1% -229 millj 3. (3.) Landsbankinn 12.138 millj. 22% 247 millj. 4. (4.) Flugleiðir 9.417 millj. -4% 806 millj 5. ( 5.) Sölusamband ísl. fiskframl. 8.936 millj. -8% 212 millj 6. (6.) ÁTVR 7.269 millj. 2% 3.969 millj. 7. (7.) KEA 7.028 millj. 3% -186 millj. 8. (8.) ísal 6.950 millj. 19% 526 millj. 9. (12.)Hagkaup 6.235 millj. 38% 9 10.(13.)Búnaöarbankinn 5.623 millj. 25% 330 millj. Þessi stækkuðu 1 nest 1. Féfang hf. 326% 2. Rafveita Siglufjaröar 319% 3. Icecon hf. 278% 4. SH verktakar hf. 178% 5. Svanur hf. 159% 6. Sparisjóður Hrútfirðinga 152% 7. Rafveita Sauðárkróks 137% 8. Nóatún hf. 121% 9. R. Hannesson hf. 106% 10,Stefnir hf. 101% Mest aukning á veltu Þesst minnkuö u 1. Bilaborg hf. -47% 2. Bifr. og landbúnaöarvélar hf.-45% 3. Isl. umboössalan hf. -42% 4. Ingvar Helgason hf. -37% 5. Sláturfélag Suöurlands -36% 6. Kaupfélag Hvammsfjaröar -35% 7. isfang -33% 8. Hagvirki hf. -31% 9. Heimilistæki hf. -29% 10. Meitillinn -26% - Sveinn Egilsson hf. -26% Mestur samdráttur i veltu 1. Sambandið 1.146 millj. 2. 'Sláturfélag Suðurlands 270 millj. 3. Rafmagnsveitur rikisins 263 millj. 4. Sölumiðstööin 229 millj. 5. Arnarftug 224 millj. 6. KEA 186 millj. 7. Grandi 145 millj. 8. Bilaborg 139 millj. 9. Þormóður rammi 137 millj. 10. Mikligarður - KRON 127 millj. Tap í milljónum króna 1.ÁTVR 54,6% 2. Viðlaqatrvqqinq islands 39,9% 3. islensk getspá 32,2% 4. Fríhöfnin 25,7% 5. Kaupþing hf. 23,4% 6. Hitaveita Suðurnesja 23,4% 7. VISA-ísland 22,7% 8. Hitaveita Reykjavikur 22,6% 9. Lánastofnun sparisjóða 21,8% lO.Akureyrarhöfn 20,8% - Happdrætti Háskólans 20,8% Hagnaður sem hlutfall af veltu Aliar prósentutölur, sem sýna veltuaukningu fyrirtækjanna, eru raunstæró- ir, velta umfram veröbólgu eða samdráttur umfram verðbólgu. Yfirlit yfir hundrað stærstu fyrir- tæki landsins árið 1988 er birt í nýj- asta hefti tímaritsins Frjálsrar versl- unar. Sambandið er langstærsta fyr- irtæki landsins og velti um 16,2 mill- jörðum króna á síðasta ári. Það tap- aði líka mest allra fyrirtækja hér- lendis, samkvæmt þessu yfirliti tímaritsins. Eins og áður skilar Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins mestum hagnaði allra íslenskra fyr'- irtækja eða tæpum 4 milljörðum á síðasta ári. ÁTVR er auðvitað ekki eins og hvert annað fyrirtæki þar sem að sala þess er fyrst og fremst skattheimta fyrir ríkissjóð. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 9-12 Bb Sparireikningar 3jamán.uppsogn 11,5-13 Ub.Vb 6mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán. uppsogn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar 4-12 Bd Innlán verðtryggo Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán uppsögn Innlán meo sérkjörum 2,5-3,5 Ib 21 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlánóverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir Vióskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf -"28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 32.5-35 Lb.lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,25 Úb Útlán til framleiöslu Isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mork 9.25-9,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR överðtr. nóv. 89 29,3 Verötr. nóv. 89 7.7 ViSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavisitala nóv. 497 stig Byggingavísitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5%hækkaöi1.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,410 Einingabréf 2 2,433 Einingabréf 3 2,894 Skammtimabréf 1,510 Lífeyrisbréf 2,217 Gengisbréf 1,957 Kjarabréf 4,380 Markbréf 2,322 Tekjubréf 1,860 Skyndibréf 1,318 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóósbréf 1 2,125 Sjóðsbréf 2 1,668 Sjóðsbréf 3 1,492 Sjóðsbréf 4 1,254 Vaxtasjóðsbréf 1,4980 HLUTABREF Soluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 390 kr. Flugleiöir 164 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 160 kr. lönaöarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf, 244 kr. Útvegsbankinn hf. 148 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins. DV hefur gert meðfylgjandi yfirht um stærstu fyrirtækin. I raun skýrir taflan sig sjálf. Röð stærstu fyrir- tækja er nánast sú sama á árinu 1988 og 1987. Hagkaup skýst þó úr 12. sæti í það 9. hvað veltu snertir og er næstum jafnstórt og álverið í Straumsvík, ísal. Það er jafnframt athyglisvert að langmesta veltuaukningin er hjá Hagkaup af tíu stærstu fyrirtækjun- um eða 38 prósent. Þaö sem meira er, hér er um raunaukningu að ræða, veltu umfram verðbólgu. Á móti er mesti samdrátturinn hjá Samband- inu af stærstu fyrirtækjunum og nemur hann um 22 prósentum. Auk þess er samdráttur í veltu hjá-FIug- Hrun varð í komu útlendinga til landsins í október miðað við sama mánuð í fyrra og hittifyrra. Fækkun- in nemur um 2.200 útlendingum. Miðað við að hver útlendingur gisti í fimm daga hérlendis er þetta stórtap fyrir hótel og matsölustaði. Gróílega reiknað hafa því tapast yfir 10 þúsund gistinætur og yfir 20 þús- und máltíðir miðaö við í október í leiðum og Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda. Það fyrirtæki sem stækkaði mest á síðasta ári, jók veltu sína að raun- virði, var fjármögnunarleigan Fé- fang. Skýringin er eflaust sú að fyrir- tækiö er með mikið af kaupleigu- samningum vegna bílaviðskipta og er þessi greiðslumáti alltaf að aukast viö kaup á nýjum bílum. fyrra. Um 6.281 útlendingur kom til landsins í október miðaö við 8.458 útlendinga í fyrra. Þrátt fyrir þessa fækkun hafa heldur fleiri útlending- ar komið til landsins í ár en í fyrra, eöa um 121.700 á móti um 119.200 i fyrra. Alls komu 128.800 erlendir feröa- mann til landsins í fyrra, um 129.300 Þau fyrirtæki sem minnkuðu mest á síðasta ári eru hins vegar bílaum- boðin. Skýringin er sú að sala á nýj- um bílum datt snarlega niður miðað við bílainnflutninginn árið 1987. Og raunar hefur bílainnflutningur enn minnkað á þessu ári. Innflutningur nýrra bíla 'dettur mest niöur hjá Bílaborg sem flytur inn Mazda-bíla og Bifreiðum og land- árið 1987, um 113.500 árið 1986 og um 97.400 árið 1983. Öll árin þar á undan voru þeir færri. Einnig er um fækkun að ræða á ferðum íslendinga til útlanda í ár miðað við í fyrra sem var metár í ferðum landsmanna til útlanda. Þá hélduuml49þúsundutan. -JGH búnaðcirvélum sem flytja inn Lada- bíla. Af einstökum fyrirtækjum, sem græddu mest í hlutfalli af veltu, sker ÁTVR sig auðvitað úr með hagnaðar- hlutfall upp á 54,6 prósent. Viðlaga- trygging Islands er í öðru sæti með tæp 40 prósent og Lottóið er í þriðja sæti meö 32 prósent. Þetta eru auð- vitað tölur sem allir forstjórar ís- lenskra fyrirtækja vildu sjá á hverju ári. -JGH/gse Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestíngarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SÍS=Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP= Spariskírteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir 189,55 11,2 SKFSS85/1 5 SKGLI86/25 156,16 10,6 SKGLI86/26 141,83 10,4 BBIBA85/3 5 216,43 8;2 BBIBA86/1 5 194,28 8,3 BBLBI86/01 4 161,98 7,8 BBLBI87/01 4 157,65 7,7 B8LBI87/034 148,11 7,5 BBLBI87/054 142,45 7,4 SKSÍS85/1 5 325,31 13,5 SKSIS85/2B5 218,68 11,8 SKLYS87/01 3 151,03 9,9 SKSÍS87/01 5 205,62 11,5 SPRÍK75/1 16266,48 6,6 SPRÍK75/2 12154,04 6,6 SPRÍK76/1 11268,20 6,6 SPRIK76/2 8879,67 6,6 SPRÍK77/1 7954,45 6,6 SPRÍK77/2 6608,82 6,6 SPRÍK78/1 5393,51 6,6 SPRIK78/2 4221,92 6,6 SPRÍK79/1 3640,27 6,6 SPRÍK79/2 2743,11 6,6 SPRIK80/1 2373,18 6,6 SPRÍK80/2 1838,77 6,6 SPRÍK81 /1 1553,19 6,6 SPRÍK81/2 1140,14 6,6 SPRÍK82/1 1082,83 6,6 SPRÍK82/2 796,58 6,6 SPRÍK83/1 629,15 6,6 SPRÍK83/2 416,39 6,6 SPRÍK84/1 421,95 6,6 SPRÍK84/2 454,40 7,5 SPRÍK84/3 442,68 7,4 SPRÍK85/1A 374,24 6,9 SPRÍK85/1SDR 297,78 9.8 SPRÍK85/2A 287,94 7,0 SPRÍK85/2SDR 259,06 9,8 SPRÍK86/1A3 258,21 6,9 SPRÍK86/1A4 292,67 7,6 SPRÍK86/1A6 307,75 7,8 SPRÍK86/2A4 244,43 7,1 SPRÍK86/2A6 257,72 7,3 SPRÍK87/1A2 205,44 6,5 SPRÍK87/2A6 188,55 6,6 SPRÍK88/1D2 164,47 6,6 SPRÍK88/1 D3 167,34 6,6 SPRÍK88/2D3 137,22 6,6 SPRÍK88/2D5 137,60 6,6 SPRÍK88/2D8 135,93 6,6 SPRÍK88/3D3 129,78 6,6 SPRÍK88/3D5 131,49 6,6 SPRÍK88/3D8 131,11 6,6 SPRÍK89/1D5 126,94 6,6 SPRÍK89/1D8 126,45 6,6 SPRÍK89/2D5 105,22 6,6 SPRÍK89/1A 105,46 6,6 SPRÍK89/2A10 87,52 6,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 13.11 /89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands banka Íslands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl hf. Hrun í komu útlendinga: Tíu þúsund gistinætur töpuðustí október - auk 20 þúsund máltíða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.