Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 22
■22 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Halló! Mig vantar ódýran vinnubíl gegn staðgreiðslu. Þarf að vera skoð- aður. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 19355 e.kl. 20. Vil kaupa bíl, skoðaðan ’90, í þokkalegu ástandi fyrir kr. 40-80 þús. stgr. Uppl. í síma 91-678516. Óska eftir ódýrum bil á verðinu 0-15 þús., verður að vera á númerum. Uppl. í síma 91-36397. Óska eftir bil á 0-40 þús. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-79646. ■ Bílar til sölu Escort - Chevrolet - Ford ’59. Til sölu Escort station ’85, skoðaður ’90, ekinn 60 þús., góður bíll, verð 450 þús. Chevrolet Celebrity ’82,4 cyl., sjalfsk., vökvastýri, skoðaður ’90, verð 450 þús. Vantar varahl. í Ford Fairline 500 ’59. Uppl. í s. 54782 og 985-27210. Ford Bronco '71, upphækkaður á 38" dekkjum. Tilboð óskast. Til sýnis að Vagnhöfða 9 (Borgarblikk). A sama stað felgur undir Hondu ’83. Uppl. í síma 91-685099. Nissan Sunny coupé '84, ekinn 88.000 km, til sölu. Mjög fallegur og góður bíll. Hugsanleg skipti á bíl sem mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, sími 91-672277 og 76253 á kvöldin. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, sími 83223 og 678830. Chrysler LeBaron '79 til sölu, skráður haust '81, ekinn rúml. 100 þús. km, mjög fallegur bíll. Mikill staðgrafsl. eða fasteignatryggt skuldabr. til 2 ára. Uppl. í síma 91-44503. Lítill og sparneytinn bíll. Suzuki Alto ’81, 3ja dyra, 2ja sæta, ekinn 80 þús., skoðaður ’90. Verð 50-60 þús. staðgr. Einnig óskast keyptur Lada station, þarf að vera skoðaður. Sími 91-78998. Sala - skipti. Golf árg. ’83, Galant árg. ’82, Toyota Carina árg. ’81 og Mustang árg. ’79, V6, sjálfsk. Sk. á Range Ro- ver, Scout eða öðrum jeppum. Allt kemur til greina. S. 79642 e.kl. 17. Toyota Corolla 1300 ’80 til sölu, ný- sprautuð, ný dekk, ný kúpling og pressa og m.fl. Er einnig að rífa Fiat Uno 45 S ’87. Mikið af varahl. Uppl. í síma 92-16046 allan daginn. Ódýrir góðir!! Gullfallegur Dodge Aspen ’79, 6 cyl., sjálfsk., rafmagn í rúðum, verð 130 þús., Honda Accord, 5 gíra, fallegur bíll, ’80, verð 85 þ. Báðir skoðaðir. Uppl. í síma 624161. Antik. Glæsilegur VW Bjalla til sölu, árg. ’68, ekinn 42 þús. km, skoðuð ’89, verð 140 þús., staðgreitt. Engin skipti. Uppl. í síma 91-40967 eftir kl. 14. Bifreiöarstjórar og þeir sem aka mikið, ath.: Benz 240 D ’84 til sölu, fallegur og góður bíll, í góðu standi. Uppl. í sima^ 656561 e.kl. 17. Buick Century LTD '86 til sölu, fallegur og vel með farinn bíll, á nýjum vetrar- dekkjum, gott verð, til sýnis á Bíla- torgi. Hs. 92-46744 e.kl. 19. Chevrolet pickup ’81 til sölu, ekinn 126 þús., nýskoð. með sérskoðun, svartur, 6,21 dísilvél, sjálfsk., 37" Super Swam- per, skipti möguleg. S. 94-7118 e.kl. 18. Daihatsu Charade turbo '84 til sölu, 5 gíra, ekinn 66 þús., verð 330 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 670503 e.kl. 19. Frúarbill. Til sölu vel með farinn Opel Corsa ’84, góður staðgreiðsluafsl. TJppl. í síma 686379 milli kl. 20 og 23 liæstu kvöld. Isuzu Trooper ’82. Til sölu Trooper ’82, mjög þokkalegur bíll, utan sem innan. Má greiðast á allt að 3 árum. Uppl. í síma 52737. Lada Sport ’87. Til sölu gullfallegur Lada Sport ’87, ekinn aðeins 31 þús. km, litur brúnn. Góð kjör. Uppl. í síma 52737. Mazda 323 ’84, 5 dyra, sjálfsk., ekinn 50 þús. km, ljósblár, verð 280 þús. eða 220 þús. stgr. Uppl. f síma 641353 e.kl. 19. Mazda 929 Limited, árg. ’84, sjálfskipt- ur, rafmagn í öllu, mjög góður bíll. 25 þús. út, 15 þús. á mánuði á 495 þús. Uppl. í síma 675582 e.kl. 20. Mercury Topaz GS '87 til sölu, sjálf- skiptur, rafinagn í öllu, ekinn aðeins 27 þús. km, guílfallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 92-11190. Opel Rekord deluxe 1984 til sölu, skoð- aður, snjódekk, fallegur bíll í topp- lagi, ekinn 70.000. Uppl. í síma 23560 og 45170 eftir kl. 19. Saab 900 turbo árg. ’82, svartur, topp- lúga, sportfelgur. Glæsilegur bíll. M. Benz 350 SEL árg. ’77, svartur m. öllu. Uppl. í síma 92-14312. Topp vagn. Ford Sierra,’84 (’85), e. 64 þús. km, króm brettabogalistar, s/vdekk, útvarp/kasetta, sk. á ódýrari, skuldabr. V. 410-430 þús. S. 22334. Óska eftir hestakerru, vélsleða eða fjór- hjóli í skiptum fyrir góða Toyotu Cressidu, árg. ’78. Uppl. í síma 98-66791. Alfa Romeo 1500 ’81 til sölu, ekinn 57.000 km, skoðaður ’89, lítur vel út. Upþl. í síma 71601 eftir kl. 15. Chevy Van '79 til sölu, nýyfirfarin vél, hásingar og millikassi fylgja með. Uppl. í síma 92-15962 og 985-24418. Einn með öllu og rúmlega það! Cadillac Cimarron ’86. Skipti á ódýrari seljan- legum bíl. Uppl. í síma 92-15488. Ford Bronco '74 til sölu, beinskiptur, 8 cyl., 35" dekk, góður bíll. Uppl. í síma 37874 eftir ki. 18. Ford Escort XR3i '85 til sölu, ekinn 63 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 44537 eftir kl. 19. Ford Sierra 1600 L ’86 til sölu, ekinn 60 þús., sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 624907 e.kl. 18. Lada Sport, árg. ’88, til söiu. Ekinn 15 þús. km, athuga skipti á ódýrari fólks- bíl. Uppl. í síma 98-33888. Lada station árg. ’83 fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-79646. Mazda 929 L hardtop '80 til sölu, sjálf- skipt, nýyfirfarin, skipti athugandi. Uppl. í síma 91-77287 e.kl. 18. Mjög vel með farinn og góður Subaru 4x4 station ’83. Einnig Lancer 1600 ’82. Uppl. í síma 96-51171. Subaru station '87 til sölu, ekinn 25 þús. km, skipti möguleg, helst bein sala, Uppl. í síma 95-35062. Suzuki Swift GA ’88, sjálfsk., ekinn um 17 þús. km. Tækifæriskaup. Uppl. í síma 75352. Suzuki - Mazda. Suzuki Swift GL ’88 og Mazda 626 ’82 til sölu. Uppl. í síma 652958. Lada Samara 1500, 5 gíra, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 666472. Mazda 929 ’80 til sölu, sjálfskipt, í góðu standi. Uppl. veittar í síma 72091. MMC Sapparo ’82, 2000 GLS 5 gíra, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-72328. Skodi 120 '87 til sölu, verð ca 150 þús. Uppl. í síma 651244. ■ Húsnæði í boði 2 herb. nýleg ibúð til leigu í vesturbæ, íbúðin leigist í eitt ár. Aðeins reglu- samt og snyrtilegt fólk kemur til greina. Einhver fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist DV, merkt „B 8030“. Húseigendur, athugið. Gerum húsa- leigusamning um íbúðar- og atvinnu- húsnæði. Sérþekking á þessu sviði. Húseigendafélagið, Bergstaðastræti UA. Opið frá kl. 9-14. Sími 15659. 3ja herb. ibúð í Hólum til leigu frá 1. desember, leiguupphæð 40 þús. Tii- boð sendist DV fyrir 20. nóvember, merkt „Hólar 8036“. 3ja herbergja ibúð er laus strax til leigu á mjög góðum stað í bænum. Leigutími til 2ja ára. Tiiboð óskast. Uppl. í síma 24153 milli ki. 19 og 21. Góð 2ja herbergja kjallaraíbúð á Leifs- götu til leigu. Laus 1. des. Leiga 35 þús. á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „LG 8018“, fyrir 18. nóv. Viðhafnaribúð. Til leigu nú þegar sérlega glæsileg 140 m2 íbúð í nýja miðbænum, hentar bamlausum. Verð 70 þús. á mán. Uppl. í síma 91-621797. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt herbergi til leigu í neðra Breið- holti. Uppl. í síma 79026. ■ Húsnæði óskast Húseigendur. Okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu til 1. júní nk., sem næst Kennaraháskólanum. Erum fjögurra manna fjölsk. austan af Hér- aði og öll í námi þennan vetur. Reglu- semi heitið. S. 32842 e.kl. 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ung hjón vantar 3ja herb. ibúö, helst í Kópavogi, reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-61334 eftir kl. 20. Óskum eftir aö taka á leigu sem fyrst 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 54319 eftir kl. 15. Ungt barnl. par og einst. móðir m/eitt barn óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu. Góðri umg. og skilvísilm gr. heitið. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-8001. Ungt par með barn ar eftir 1-2 herb. snyrtiiegri íbúð, öruggar mánaðar- greiðslur, tryggingavíxill ef óskað er. Uppl. í síma 20443. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst í eða nálægt miðbæ. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í símum 28458 og 17855._____________________ Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í austurbæn- um eða neðra Breiðholti upp úr áram. Reglusemi, góðri umgengni og skilv. heitið. Uppl. í s. 611567 e.kl. 19. Fóstra óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8032. Kennara vantar 2ja herb. íbúð hið fyrsta, helst í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8019. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Skilvis og reglusamur kennari óskar eftir einstaklingsíbúð í miðbæ eða nágrenni. Uppl. í síma 91-10552. Óska eftir herb. með aðgangi að snyrt- ingu. Uppl. í síma 680458 milli 13 og 18 á fimmtud. ■ Atvirmuhúsnæöi Til leigu 395 m2 atvinnuhúsnæði við Eirhöfða, tvennar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, steypt upphituð plön, fullbúin 100 m2 íbúð innifalin. Uppl. í síma 25775 og 673710 á kvöldin. Til leigu 100ms með 6m háum inn- keyrsludyrum í Vesturvör í Kópavogi. Hugsanlega leigt í tvennu lagi. Verð pr. m2 aðeins 390 kr. S. 985-29678. Óska eftir 30-80 ms atvinnuhúsnæði með aðkeyrsludyrum undir litla fisk- verkun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8022. 50-80 m2 iðnaðarhúsnæði óskast á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8037. Í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin. Óska eftir bílskúr til leigu. Uppl. í sima 15808. ■ Atvinna í boöi Aðstoðarfólk vantar í sal um helgar, ekki yngra en 20 ára, aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16-20. Argentína, steikhús, Barónsstíg 11A. Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um að vera au pair í Bandaríkjunum á löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu þá samb. við skrfst. Asse á fsl., Lækj- argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17. Starfskraftur óskast í sérverslun með undirfatnað við Laugaveg, frá kl. 10-14. Uppl. í versluninni Eg og þú, Laugavegi 74, miili kl. 16 og 18 og í síma 12211. Ræstingar. Viljum ráða röskan starfs- kraft til ræstinga x bakaríi, vinnutími frá kl. 14-19 virka daga. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8020. Starfsfólk óskast við pressun og frá- gang. Vinnutími frá ki. 13-17. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Starfskraft vantar á kjúklingastað í af- greiðslu o.fl. Vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8028. Starfskraftur óskast strax á pressu og frágang á þvotti. Vinnutími 8-16. Uppl. í síma 91-44799. Skyrtur og sloppar hf. Starfskraftur óskast i barnafataverslun frá kl. 13-18, fram að jólum. Uppl. um aidur og fyrri störf sendist DV, merkt „101“, fyrir fimmtudagskvöld. Sölumenn. Góðir tekjumöguleikar, söiuhvetjandi kerfi, úrvals vinnuaðst., hafðu samband. Uppi. í síma 625234 og 625233. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Vesturbær. Óskum eftir barngóðri eldri konu, til að koma heim og hafa umsjón með tveimur skólabömum fyr- ir hádegi. Uppl. í síma 23660. Óska eftir að ráða vanan vélamann með réttindi, á góða beltagröfu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 8033. Óskum eftir góðum sölumanni. Mjög góðir tekjumöguleikar. Umsóknir sendist DV, merkt „S-7475", fyrir 20. nóv. Óskum eftir sölufólki eftir kl. 18 á dag- inn. Aðeins duglegt fólk kemur til greina, góð söiulaun. Uppl. í síma 675905. MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1989. Beitningamenn vantar á Hópsnes GK 77. Uppl. í síma 92-68475 og 92-68140. Hópsnes hf., Grindavík. Beitningarmenn vantar á 60 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33866 e.kl. 19. Krakkar óskast til að bera út auglýs- ingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8025. Vanur stýrimaður með réttindi óskast strax á línubát sem gerður er út frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 611796. Óskum að ráða trésmiði og verkamenn í byggingarvmnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8034. Óskum eftir starfsfólki í þrif. Umsóknir sendist DV, merkt „Snögg 2233“, fyrir 25. nóv. Óskum eftir vönum manni í steikingar og pizzagerð. Uppl. í síma 91-21066 frá kl. 14-17 og eftir kl. 21. ■ Atvinna óskast 23ja ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir framtíðarstarfi. Er vön skrifst.- og lagerstörfum en margt kemur til greina. Uppl. í síma 76011. Drífa. 32ja ára gömul kona óskar eftir at- vinnu frá kl. 13-17 eða á kvöldin. Ymislegt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppi. í síma 19804. Tvítugur, heyrnarlaus maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við Félag heyrnarlausra í síma 91-13560 (frá kl. 9-17). Ég er 21 árs gamall og mig bráðvantar vinnu strax. Er vanur gjaldkera- og afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 77438 eftir kl. 14. Ég er 22ja ára, flogaveikur drengur, og óska eftir vinnu nú þegar, má ekki vera erfið. Uppl. í síma 680447 eftir kl. 19 og sími 624699 á morgnana. 23ja ára karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 72992. Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, m.a. ræsting. Uppl. í síma 36312. Starfsmiðlun stú'denta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. Ég er 18 ára og vanur vinnu. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 9145706. ■ Bamagæsla Barnapía óskast í Grafarvogi hálfan daginn, 4 daga í viku og stundum á kvöldin. Uppl. í síma 676792. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagá kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hugleiðslukennsla. Nú í vaxandi skammdegi er nauðsynlegt að lýsa upp huga og sál. Hugleiðsla er góð aðferð til þess. Ókeypis kennsia næstu daga. Leiðbeinandi: Jóginn Baktiprananda. Uppl. í síma 641078 e.kl. 18. Fyrirgreiðslan - Fjármálin í ólagi? Komum skipan á þau, fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Komum á staðinn. Trúnaður. Er viðskiptafræðingur. Uppi. í s. 91-12506 v. daga kl. 14-19. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fuilorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. M Einkamál________________ Maður um fimmtugt óskar eftir að kynnast konu til að deila með lífinu á allan venjulegan hátt, s.s. ferðast, fara út að dansa, sýna sig og sjá aðra, eða bara vera heima í róiegheitum eftir annríki dagsins. Svör sendist DV, merkt „SA 121“, fyrir 23. nóv. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heiisubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, sími 10377. M Kermsla_________________ Franska - sjálfsnám. Maður með nokkra æfingu í talmáli óskar eftir að ná sambandi við aðra sem hefðu áhuga á að stofna til talæfingahóps. Uppl. í síma 22848 kl. 9-16 daglega. Nemi i Tækniskóla íslands óskar eftir aukakennslu í stærðfræði. Uppl. í síma 91-72443 e.kl. 18. M Skemmtanir Ó-Dollý! Siðastliðinn áratug hefur Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir- tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn- ingin eða önnur tækifæri láttu góða, reynda „diskótekara" sjá um fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Diskótekið Disa. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm- isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig „yngri“ menn fyrir yngstu hópana. Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Fótsporið - danshljómsveit. Hljóm- sveitin Fótsporið ásamt söngkonunni Guðnýju Snorra. Vanti ykkur hljóm- sveit á árshátíðina, jólaböllin, sveita- böllin eða þorrablótið, hafið þá sam- band við Guðnýju, sími 72863, Albert, s. 675999, eða Arna, s. 77279. Geymið auglýsinguna. Trio-88 leikur alhliða danstónlist: Árs- hátíðir, einkasamkv., þorrablót og alm. dansleikir. Hljómsv. fyrir alla. S. 22125, 681805, 76396), 985-20307. Tökum að okkur að spila dans- og eða dinnermúsík í samkvæmum og á jóla- böllum. Vanir menn. Uppl. í síma 91-39355. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, góif- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 11595. Ath. Ræstingar, hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningaþjónustan. Önnumst all-. ar hreingerningar, helgarþjónusta, vönduð vinna, vanir menn, föst verð- tilboð, pantið tímaniega. Sími 42058. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Fljót og góð þjónusta. Opið frá kl. 8 til 18, mánudag til laugardags. Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970. Húsamálun. Geri tilboð innan 48 klst. Uppl. eftir ki. 16.30 virka daga og all- ar helgar í síma 12039. Málari getur bætt við sig verkefnum, jafnt stórum sem smáum, og gerir föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Gerið verðsamanburð. Uppl. í s. 23201. Málaravinna! Málari tekur að sér alla málaravinnu, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 71550 í kvöid og næstu daga. M Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’89, s. 33309. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy 4WD, s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og iiý endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er , í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sjg- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Bertz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.