Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1989. 17 , Baldur til Framara - „Mjög erfið ákvörðun,“ segir Baldur Bjamason Baldur Bjarnason, einn efnilegasti knattspyrnu- maður landsins og leikmaður með Árbæjarliði Fylkis sl. sumar, ákvað í gær að ganga til liðs við bikarmeistara Fram. gli með liði Fylkis á síðasta keppnistímabili. liðs við Fram. Hér sést Baldur með knöttinn nar. DV-mynd Brynjar Gauti „Þetta var mjög erfið ákvörðun og svo sannarlega sárt að yfirgefa Fylki, ekki hvað síst Martein Geirs- son sem hefur reynst mér mjög vel. En mig langaði til að leika áfram í 1. deild og þess vegna varð Fram fyrir valinu,“ sagði Baldur í samtali við DV í gærkvöldi. Segja má að Baldur hafi leitað á fomar slóðir er hann ákvað að ganga til liðs við Fram því að hann hóf feril sinn hjá félaginu sjö ára gamall og lék með Fram í eitt ár. Síðari lá leið hans í Ármann en 11 ára.gamall skipti hann yfir í Fylki og lék með félaginu í öllum aldurs- flokkum og með meistaraflokki frá 16 ára aldri. Baldur varð tvítugur sl. sumar og lék alla leiki með Fylki á síðasta íslandsmóti og skoraði 3 mörk fyrir Fylki. Hann á að baki 7 leiki með landsliði íslands, skipuðu leikmönnum undir 21 árs. Baldur mun strax hefja æfingar með sínu nýja liði og sagði að end- ingu viö DV í gærkvöldi: „Mér líst mjög vel á allt hjá Fram og er mjög bjartsýnn á framtíðina." -SK iur gegn Túnis í ndsleik þjóðanna skoraði 6 mörk þegar ísland vann Túnis, 25-16 12-6. Reyndari menn íslenska liðsins hvíldu að mestu í gær og til að mynda lék Sigurður Bjamason allan leikinn og skoraði sex mörk. Lék Sigurður mjög vel. Annars voru þaö þessir leikmenn sem skoruðu mörk íslenska hðsins: Sig- urður Bjarnason 6, Gunnar Beinteinsson 5, Óskar Ármannsson 4, Júlíus Jónasson 3, Bjarki Sigurðsson 1, Sigurður Gunn- arsson 1, Héðinn Gilsson 1, og Geir Sveinsson 1. „Hótelin ekki léleg, þau eru hörmung" Aðbúnaður íslenska liðsins er ekki góður í Tékkóslóvakíu að sögn Guðjóns Guð- mundssonar, liðsstjóra íslenska hðsins. „Við höfum miklar áhyggjur af öllum aðbúnaði hér þegar það er haft í huga að heimsmeistarakeppnin hefst hér í fe- brúar. Hótelin eru ekki léleg, þau eru hreinasta hörmung. Þá er maturinn einnig mjög slæmur. Tékkar þurfa greinilega að taka sig verulega á og það þarf margt að breytast hér fyrir HM,‘r sagði Guðjón í samtali við DV í gær- kvöldi. • íslenska hðið leikur gegn hði Hvíta Rússlands í kvöld. -SK dur til Þýskalands ö Turu Dússeldorf í 4. deild í vetur Víkingi. Forráðamenn hðsins höfðu svo samband við mig fyrir nokkru og vilja þeir fá mig til að spila með félaginu. Fé- lagið ætlar sér stóra hluti á timabihnu, hðið er annað besta félagið í Dusseldorf, en þar eru um 65 félagshð í knattspyrnu. Ég fer út eftir árámótin og mun spha með liðinu fram fil vors en þá kem ég heim og ætla mér að leika áfram með Víkingum í .1. deildinni næsta sumar," sagði Guðmundur í samtali við DV í gær. -GH • Sigurður Bjarnason lék allan leikinn gegn Túnismönnum í gærkvöldi, skoraði sex falleg mörk og stóð sig með mikilli prýði. stúfar Atlanta og Utah unnu leiki sína örugglega Tveir leikir fóru fram í bandarísku NBA-dehdinni í fyrrinótt. Atlanta Hawks vann nýliðana Orlando Magic, 112-104, og Utah Jazz lagði Washington BuUets að velh, 106-93. BiUlets haíði byrjað keppnistímabUið mjög vel en nú virðist liðið vera á niðurleið eins og margir hafa spáð. Englendingar líklegirá HM Franco Baresi, varnar- maður í ítalska landshð- inu, segir að England geti hæglega orðið heims- meistari í knattspyrnu á næsta ári. „Englendingar geta farið alla leið því þeir hafa ódrepandi baráttuvfija og hætta aldrei fyrr en leikur er flautaður af,“ segir Baresi sem leik- ur ásamt félögum sínum í ítalska landsliðinu gegn Englendingum í vináttuleik á Wembley í kvöld. Hann telur aö fimm þjóðir eigi möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn á Ítalíu á næsta ári. Hin hðin eru BrasUía, Argentína, Vestur-Þýskaland og Ítalía. „Drau- maúrshtaleikurinn minn er Eng- land-ítalia. Það yrði stórkostlegt uppgjör tveggja ólíkra hða,“ segir sá ítalski. Bræður fóruholu í höggi sama dag Sá ótrúlegi atburður átti sér stað á golfmóti á írlandi um síðustu helgi að bræður fóru holu í höggi með aðeins nokkurra mínútna milhbUi. Þeir heita Tom og OUver Plunkett og voru að keppa á móti á Elm Park velhnum í Dublin. Líkmuar á aö þetta geti gerst aftur sig eru taldar vera um það bU 50 milljarðar á móti einum! Vanenburg að braggast eftir slæm hnémeiðsli Gerald Vanenburg, hol- lenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, getur væntanlega byrjað að leika að nýju með liði sínu, PSV Eindhoven, í janúar. Vanenburg, sem er einn snjallasti miðjuleikmað- ur Hollendinga, slasaðist Ula á hné í byrjun október þegar hann lenti í samstuði við félaga sinn, hinn bras- Uíska Romario, á æfingu hjá PSV. Derby opið hlutafélag? Stjórn enska knattspyrnufélagsins Derby Countyíhugar nú að selja hluta- bréf í félaginu á opnum markaöi til að leysa fjárhagsvanda þess. Sú aðferð reyndist Millwah vel í haust og gaf af sér fimm mfiljónir punda og Totten- ham hóf fyrir skömmu hlutabréfasölu á opnum markaði. Reykjavíkurmót fatlaðra Reykjavíkurmót fatlaöra í lyftingum verður haldið í æfingasalnum í Hátúni miðvikudaginn 15. nóvember kl. 18. Reykjavíkurmót fatlaðra í boccia og borðtennis verður haldið í íþróttahúsi Seljaskóla föstudaginn 17. nóvember kl. 20 og laugardaginn 18. nóvember kl. 9-18 og loks verður Reykjavíkurmót fatlaðra í bogfimi haldið í æfmgasaln- um í Hátúni kl. 13.30. Bikarmót Kraft í Garðabæ Bikarmót Kraft 1989 verður haldið í Garðaskóla í Garðabæ á laugardaginn kemur. Dagskrá mótsins hefst með kynningu keppenda kl. 12.15 en sjálf keppnin hefst kl. 12.30. Á mótinu verða samankomnir sterkustu menn lands- ins í karla- og kvennaflokki. Jón PáU Sigmarsson sýnir og skemmtir um kl. 15. Iþróttir eru vinsæiar /fJII Þeti eru ".....Imargirsem cu uafmrýnt rn meo wesi haf>j I I fang um- fjóllunar um íþróttir i fjölmiðl- um og þá sérstaklega í blöðum. Hafa hinir sömu viljað draga úr plássi því sem blöðin hafa ákveð- ið að verja undir íþróttaefni. í DV hefur íþróttasíðum farið stöðugt fiölgandi í smnræmi við sífeUt vaxandi áliuga almennings á íþróttum og umfjöllun um iþrótt- ir. Til gamans má geta þess að í mánudagsblaði DV eru jafhan 12 íþróttasíður og 8 síður í þriðju- dagsblaöi Morgunblaðsins. Viku- lega eru 20 íþróttasíður í DV og 16 í Morgunblaðinu. Á dögunum var í DV spurt hvaða efrii fólk læsi helst í dagblöðunum. Ejórir af þeim sex sem spurðir voru nefndu íþróttasíðumar og kemur fáum á óvart. ESnar Bollason skriffar fyrir DV Einar BoIIason. fy rrver andi lands- liðsþjálfari í körfu- knattleik og marg- reyndur þjálfari í mörg ár, mun á næstu dögum byrja að skrifa greinar um bandaríska körfu- boltann í DV. Einar er hlustend- um Stöðvar 2 að góöu kunnur og mun láta Ijós sitt skina á þeim vettvangi í vetur. Einar hefur um nokkurn tíma skrifað um NBA- boltann í Morgunblaöið en hefur nú „skipt um félag“ og raun fyrsta grein Einars, sem er sérs- taklega fróður um bandaríska körfuboltann, birtast á næstu dögum. BoHeiden Eins og kom fram r DV í síð- asta mán- uði gekk mikið á í körfuliolia heiminum á Sauðárkróki er Kára Marissyni var sagt upp störfum. Á dögunum fór Bandaríkjamaðurinn í hði Tindastóls í stutt frí tii Bandaríkj- anna er gert var hlé á keppninni í úrvalsdeildinni hér heima. Ffiótlega gekk sú saga fjöllunum hærra á Sauðárkróki aö Heiden myndi ekki snúa aftur á Krókinn. Mun hann hafa tekið allt sitt haf- urtask með sér í fríið. En kappinn skilaöi sér auðvitað aftur til landsins og merm anda nú léttar á Sauðárkróki. B-lið í Tékkó? Islenskalandsliðið í handknatt- leik tekur þessa dagana þátt í al- þjóölegu móti í Tékkóslóvakíu. Mörg liðin á mótinu eru hálf vængbrotin. Lið Austur-Þýska- lands er skipað leikmönnum frá norðurhluta Austur-Þýskalands. í sovéska liöinu eru leikmenn frá Hvita Rússlandi. Sigur ísiands gegn „landsliöi“ A-Þýskalands þaif því ekki að koma á óvart nema fyrir þær sakir helstar hve naumur hann var. Umsjón: Stefán Kristjánsson '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.