Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1989, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1989. Kvikmyndir i 4 4 4 Uppgjör konu Hin konan (Another woman) Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Mia Farrow Leikstjóri: Woody Allen Handrit: Woody Allen Sýnd i Regnboganum. Marion (Gena Rowlands) er heimspekikennari viö kvennaskóla en er í leyfi til áð skrifa bók. Hún er gift lækninum Ken (Ian Holm) en hjónaband- ið er ekki fullkomið. Hún hefur leigt íbúð til að fá frið við skriftimar en sálfræðingur er með stofu við hliðina og hún heyrir þegar sjúklingamir era að tala við hann. Það er einn kvenkyns sjúldingur sem hefur mikil áhrif á Marion en þær virðast hafa lifað svipuðu lifi og nú upplifir Mari- on fortíðina í gegnum þessa ungu konu. Marion rifjar upp samskipti sín við foreldra og bróðir, fyrri eiginmann sinn og manninn sem elskaði hana. Hún rekst á foma vinkonu sína og þær gera upp málin sín á milli. Þegar hún uppgötvar að Ken heldur fram hjá henni fer hún fram á skiln- að og hyggst byija nýtt líf. Woody, Allen er líklega sá kvikmyndagerðarmaður sem hefur komið mest á óvart hin síðari ár. Hann hóf ferilinn eins og allir vita sem grín- isti og gerði margar léttgeggjaðar grínmyndir, t.d. Bananas og Sleeper. Meö myndinni Annie Hall hefst nýtt tímabil í kvikmyndagerð hjá Allen en þá fer hann að gera grínmyndir með alvarlegum undirtón. Eftir nokkr- ar slíkar, þar sem hann annaðhvort lék í þeim eða ekki, þá kom hausttíma- bihð sem hófst með myndinni September. Þessu hausttímabih er líklega að ljúka þvi að Another Woman er mun léttari en September, þótt hún geti ekki flokkast imdir léttmeti. Hinn 54 ára gamh Ahen veltir fyrir sér lífinu á heimspekhegan hátt í gegnum Marion, þær sálarkreppur sem hún hefur orðið að ganga í gegn um og uppgjör hennar við fortíðina. Sem fyrr er Allen umkringdur úrvalsleikurum og ber þar fyrst að nefna Gena Rowlands sem á stórleik sem Marion. Einiúg koma fram Gene Hackman, Ian Holm og hinn áldni John Houseman. Stjörnugjöf: ★ ★ ★ Hjalti Þór Kristjánsson I 4 4 4 4 4 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRÚMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Oj<& á litia sviöi: ✓ i kvöld kl. 20.00. Fimmtud. 16. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstud. 17. nóv. kl. 20.00, uppselt. Laugard. 18. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Sunnud. 19. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00, uppselt. Þriðjud. 24. nóv. kl. 20.00. Miðvikud. 25. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 26. nóv. kl.20.00. Á stóra sviði: Íé Fimmtud. 16. nóv. kl. 20.00. Föstud. 17. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugard. 18. nóv. kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Þriðjud. 24. nóv. kl. 20.00. örfá sæti laus. Miðvikud. 25. nóv. kl. 20.00. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin jólagjöf. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. toinld ftiB» I Fil I B ,i | Bjfflfij --liÍLwBUS S. M jjljijl Ijj IfflnnrlíÍL- Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. Aukasýning laugard. 18. nóv. kl. 20.30, naestsíðasta sýning. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiða. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c HAUST MEÐ GORKI Leiklestur á helstu verkum Maxims Gorki. SUMARGESTIR Sýn. 18. og 19. nóv. kl. 15. BÖRN SÓLARINNAR Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15. eftir Nigel Williams 13. sýn. í kvöld kl. 20.30. 14. sýn. sunnud. 19. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. miðvikud. 22. nóv. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Fjögur dansverk í Iðnó 7. sýn. fös. 17. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. sun. 19. nóv. kl. 17.00, athugió breyttur sýningatími. 9. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20.30, nœstsíóasta sýning. 10. sýn. laug. 25. nóv. kl. 20.30, síóasta sýning. Mióasala opin frá kl. 17-19 nema sýningardaga til kl. 20.30. Mióapantanir allan sólarhringinn í síma 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. Sýningar verða sem hér segir. 7. sýning fimmtud. 16. nóv. 8. sýning föstud. 17. nóv. 10. sýning sunnud. 19. nóv. Síöasta sýning Allar sýningar hefjast kl. 20.30. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðapantanir eru í síma 50184 og tekur símsvari við pöntunum allan sólarhringinn. Tnmi ISLENSKA OPERAN ___iiiii CAMLA Bló INGÓLFSSTRÆT1 TOSCA eftir Puccini Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hruza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margareta Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Siguðrur Björnsson Sciarrone: Ragnar Daviðsson Kór og hljómsveit jslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýning föstudaginn 17. nóv. kl. 20.00. 2. sýning laug. 18. nóv. kl. 20.00. 3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Síðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miöasala opln alla dga fr’kl. 16.00-19.00. Sími 11475. VISA-EUR0. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTH) FJÖLSKYLDU FYHIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn 4.'sýning föstudag kl. 20.00, uppselt. Aukasýning laugardag kl. 20.00. 5. sýning sunnudag kl. 20.00. 6. sýning fi. 23 nóv. kl. 20.00. Aukasýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 7. sýning lau. 25. nóv. kl. 20.00. Aukasýning su. 26. nóv. kl. 20.00. 8. sýning fö. 1. des. kl 20.00. ÓVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00, 40. sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13—17 Simi: 11200 Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þriréttuð maltíö I Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur Inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Greiðslukort. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina HYLDÝPIÐ The Abyss er stórmyndin sem beðið hefur verið eftir enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd, full af tæknibrellum, fjöri og mikilli spennu. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, eina langstærstu mynd sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri, Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÁIN KYNNI Sýnd kl. 5 og 10. Á SiÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir grinmyndina BLEIKI KADILLAKINN Frumsýnum hina splunkunýju og þrælfjör- ugu grínmynd Pink Cadillac sem nýbúið er að frumsýna vestanhafs og er hér frumsýnd i Evrópu. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn, Framleiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LÁTTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞAÐ ÞARF TVO TIL Sýnd kl. 9 og 11. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 7.05, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Á FLEYGIFERÐ Sýnd kl. 5 og 7. Háskólabíó STÖÐ SEX 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé léttgeggjuð en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Gandhi, Conan og Indiana Jones, allir saman í einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndarikur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun." Leikstjóri: Jay Levey. Aðalhlutverk: Al Yankovic, Michael Richards, David Bowie, Victoria Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýning HNEYKSLI Hver man ekki eftir fréttinni sem hneykslaði heiminn? Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðal- hlutverk: John Hurt, Joanne Whalley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. B-salur REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Regnboginn SÍÐASTA KROSSFERÐIN Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 6 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó LOVER BOY Gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. FACQ FACO FACDFACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Suðaustan stinningskaldi og rigning norðvestanlands í fyrstu en annars suðvestankaldi um land allt. Skúrir um sunnan- og vestanvert landiö en léttir til norðanlands og austan þeg- ar líður á morguninn. Hlýtt um land allt í dag en fer síðan kólnandi. Akureyri ' alskýjað 11 Egilsstaöir skýjað 10 Hjaröames súld 8 Galtarviti rigning 6 Keflavíkurflugvöllur skýjað 6 KirkjubæjarklaustursúÚ 8 Raufarhöfh skýjað 8 Reykjavík skýjað 6 Sauöárkrókur alskýjað 10 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 4 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfh léttskýjað 8 Osló heiðskírt 7 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfh skýjað 7 Algarve léttskýjað 11 Amsterdam alskýjað 9 Barcelona skýjað 15 Berlín skýjað 8 Chicago skýjaö 8 Frankfurt þoka -1 Glasgow alskýjað 8 Hamborg heiðskírt 5 London þokumóða 9 LosAngeles mistur 15 Lúxemborg þokumóða 1 Madrid rigning 11 Malaga alskýjað 16 Montreal rigning 2 New York alskýjað 16 Nuuk snjókoma -1 Orlando skýjað 20 París þokumóöa 0 Vín hálfskýjað -2 Vaiencia rigning 16 Gengið Gengisskráning nr. 219-15. nóv. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 02,510 62,670 62,110 Pund 99,391 99,645 97,898 Kan.dollar 63,494 53,631 52,866 Dönsk kr. 8,7488 8,7712 8,7050 Norsk kr. 9,0660 9,0892 9,0368 Sænsk kr. 9,7504 9,7754 9,7184 Fi. mark 14,6772 14,7147 14,6590 Fra.franki 10,9500 10,0384 9,9807 Belg. franki 1,6221 1,6262 1,6142 Sviss. franki 38.5210 38,6196 38,7461 Holl. gyllini 30,1391 30,2162 30,0259 Vþ. mark 34,0061 34,0931 33,8936 it. lira 0.04639 0,04651 0,04614 Aust. sch. 4,8287 4,8411 4,8149 Port. escudo 0,3969 0,3979 0,3951 Spá.peseti 0,5354 0,5368 0,5336 Jap.yen 0,43617 0,43729 0,43766 Írskt pund 90,343 90,674 89,997 SÐR 79,8321 80.0365 79,4760 ECU 69,8080 69.9867 69,3365 Simsvari vegna gengisskróningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 15. nóvember seldust alts 214.684 t Magní tonnum Verð í któnum Meðal Lægsta Hæsta Undirm. Karfi Langa Lúða Steinbltur Þorskur Ufsi Ýsa 0,625 122,470 2.568 0,641 I, 345 16,706 55,664 II, 486 23,69 20.00 24,00 35,64 34.00 37,50 42,22 37,00 45,00 256,89 200,00 370.00 47,00 47,00 47,00 68,37 61,00 80,00 44,91 42,00 47,00 79,42 30,00 94,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. nóvember seldust alls 32.534 tonn. Keila Keila, ósl. Smáþorskur Langa Grálóða Koli Ýsa Þorskur Steinbitur Lóða Hlýri 0,428 0,855 0,471 2.585 0,256 0,112 2,050 9.268 13,269 0,274 0,231 15,00 15,00 29,54 42,77 53.00 52,00 75,16 72,07 65,91 206,51 47,00 15,00 15,00 20,00 40,00 53,00 52,00 40,00 53,00 47,00 100,00 47,00 15,00 15,00 30,00 43,00 53.00 52,00 96,00 75,00 61,00 220,00 47,00 morgun verður saldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 14. nóvember seldust alls 21,654 tonn. Ýsa 2,450 83.31 38,00 105,00 Kaifi 0,186 29.00 29,00 29,00 Ufsi 0,100 5,00 5.00 5,00 Stainbitur 0,024 31,00 30,00 32,00 Hlýri 0.150 40,00 40,00 40,00 Lýsa 0.046 10,00 10,00 10,00 Gellur 0,070 226,00 226,00 226,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.