Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 270. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Eggin áfram á lága verðinu -sjábls.33 Bati á þýskum fisk- mörkuðum -sjábls.5 Myndbönd helgarinnar -sjábls.24 Verður snjó- boltakast bjargvættur frjálsra íþrótta? -sjábls.25 Launamunur eralltað 30prósent -sjábls.7 Grundvallar- ágreiningur í Framsókn -sjábls.2 Evrópubandalagið: Tækifæríð er núna,segir utanríkis- ráðherra -sjábls.2 'T;' ----------------------T mamm II | uMinT Jij pi >ik ■&/ i • lXjJ'f rð * _ k 'J Mikil þoka lagðist yfir Reykjavíkurborg í gærmorgun og urðu tafir í innanlandsflugi af þeim sökum, svo og á umferð á götum borgarinnar. Að sögn veðurfræðinga á Veðurstofunni voru orsakir þokunnar þær að skyndilega fór að létta til og þá þéttist raki í loftinu og myndaði þunna þokuslæðu sem lagðist yfir borgina. Um hádegið fóru hins vegar léttir vindar að blása og varð þá þokan að láta i minni pokann og hypja sig á aðrar slóðir. DV-mynd KAE tvtagnus inoroaasen etnn a dokk i næstareni i gær. DV-mynd GVA Jón Steinar Gunnlangsson: “—"" "■—Kidsen er grand- var og heiðarlegur maður -sjábls.4 Áhyggjur Verslunarbankans: Skuldir Stöðvar 2 eru bolti sem velt er áfram -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.