Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1989. íþróttir stúfar r.....% Einn leikur fór fram I | ífyrrakvöldífrönsku « J knattspymunni. 1 1 Marseille lagöi þá Mónakó að velli á heimavelli sínum, 3-1. Ramon Diaz náði forystunni fyrir Mónakó en þeir Vercruysse, tvö, og Fran- cescoli, eitt, svömðu fyrir Mar- seille. Chris Wadclle, enski landsliösraaðurinn, var í miklu stuði, hann lék á hægri kantin- um og lagði upp tvö marka MarseiBe. Bordeaux er í efsta sæti í deildinni en lið Marscille er aðeins tveimur stigum neðar og baráttan um titilinn ætti að standa á milli þessara liða. Dregið í deiídarbikarnum í ensku knattspyrnunni í gær var dregið um hvaða lið mætast í átta liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. Þessí lið mætast: Swindon/Southamp- ton-Oldham, West Ham-Derby, Exeter/Sunderland-Coventry, Nottingham Forest-Tran- mere/Tottenham. Leikirnir verða spilaðir um miðjan janúar á næsta ári. Úrsiit leíkja i NÐA Úrsht leikja í NBA- deildinni í körfu- knattleik í Banda- ríkjunum í gær- kvöldi urðu þessi; Boston-Houston Rockets ..109-97 Cleveland-NY Knicks.....97-85 76ers-Miamia Heat.....113-103 Denver-Minnesota........96-93 Milwaukee-Atlanta.....118-100 Chicago-Phoenix.........95-90 Orlando-Utah Jazz......119-97 Goiden State-Sacramento .133-109 LA Clippers-New Jersey 106-97 Júgósiavar sterkir i körfunni Núverandi ólympíumeistarar í körfuknattleik, Júgóslavar, tóku lið V-Þýskalands heldur behu’ í bakaríið þegar liðin mættust í undanúrslitum Evrópukeppn- innar i körfuknattleik. Úrslit leíksins urðu 111-75 og ólympíu- meistaramir steíha greinilega á Evrópumeistaratitilinn. í sömu keppni áttust við lið Tékkósló- vakíu og Sovétríkianna og lið Tékka sigraði óvænt, 85-76. Bikarslagur - í 1. deild 1 sundi um helgina Bikarkeþpnin í sundi, 1. deild, fer fram um helgina í Sund- höll Reykjavíkur og hefst keppnin í kvöld en lýkur á sunnu- dag. Sex lið mæta til leiks en búist er við að lið Akumesinga og Ægis muni bítast um sigurinn. Lið ÍA er núverandi bikar- meistari. Reiknað er með góðum árangri á mótinu en nokkrir sundmenn munu reyna við lágmörk fyrir Evrópubikarkeppnina sem fram fer á Spáni þann 9. desember. Til þess að lágmarki náist verða íslandsmet að falla. Að þessu sinni mun Vestri á ísafirði sjá um bikarkeppnina og frá ísafirði koma um 17 starfsmenn til mótsins og 18 keppendur. Alls verð- ur 101 keppandi á mótinu frá liðunum sex. Sýnt verður beint frá mótinu í Sjónvarpinu á sunnudag. Eins og áður segir er búist við góðum ár- angri á mótinu og harðri keppni en sundfólkið ku vera í toppformi um þessar mundir. -SK Valdimar Kr. Valdimarsson: Gefum stúlkunum gott tækifæri Valdimar Kr. Valdimarsson úr ur í knattspyrnu ekki sagt: „Ég stefni Breiðabliki hefur sent íþróttadeild DV eftirfarandi bréf til birtingar: Á undanfornum ánun hefur UBK staðið fyrir móti í 3. flokki kvenna, gull- og silfurmótinu. Á fyrsta mótið mættu 60 stúlkur til leiks en í sumar voru þar um 600 talsins. Þetta er gott dæmi um þann mikla áhuga fyr- ir knattspymu sem er á meðal stúlkna. Nú hefur ágætt fólk komið saman og búið til tillögur um knattspymu kvenna og ætlar að leggja þær fyrir næsta ársþing KSÍ. Ég hef ekki séð annað af þessum tillögum en það sem birtist í DV 31. október. Mig langar til að benda á að nær væri að gerðar yrðu eftirfarandi breytingar á regl- um tfl að efla áhugann á knattspymu kvenna: 1. 2. flokkur kvenna - stúlkur 15-17 ára. Leiktími 2x35 mínútur. Þær fá minnst 10 leiki á sumri í íslandsmóti og æskilegt er að koma á bikarkeppni. 2. 3. flokkur kvenna - stúlkur 13-14 ára. Leiktími 2x30 mínútur. íslands- mótið leikið í riölum á löglegum, stór- um vefli, velb sem er minnst 60x100 metrar aö stærð. 3. 4. flokkur kvenna - stúlkur 11-12 ára. Leiktími 2x20 mínútur. Leikiö þversum á stórum veUi. Komiö verði á íslandsmóti. 4. 5. flokkur kvenna - stúlkur 10 ára og yngri. Leiktími 2x15 mínútur. Komið verði á landsliði í knatt- spymu kvenna strax. Því geta stúlk- á að komast í landsliðið"? Svarið er einfalt - við höfum ekkert landslið, en svarið er ekki: Við eigum ekkert landslið. Auðvitað eigum við, eins og aðrar þjóðir, frambærflegar stúlkur sem geta skipað landshö. Það er í höndum KSÍ að gefa þeim gott tæk- ifæri, hver getur leyft sér að ákveða að það sé ekki tímabært að koma upp landsliði? Knattspyma kvenna er staðreynd og komin tfl að vera. Stúlknalandslið er gott og gflt en landslið er efsta þrepið. Landshð er takmark sem stúikur eiga að geta stefnt að, tfl jafns við pflta. Peningaleysi er léleg afsök- un á meðan hægt er að halda úti 4-5 karlalandsliðum. Að spfla fyrir hönd íslands er sá mesti heiður sem íþróttamanni getur hlotnast. Tökum höndum saman og reynum að styðja viö bakiö á þessum áhugasömu stúlkum. Þeim sem vinnur aö mál- efnum knattspyrnu kvenna, hlýtur að finnast það sjálfsagt aö tfl sé A- landslið. Ég skora á fulltrúa á ársþingi KSÍ sem haldið verður í byrjun desember að taka höndum saman og huga vel að þessum tillögum. Gefum stúlkum í knattspymu tækifæri á að þroskast og eflast tfl móts við þá fjölgun sem verið hefur í knattspymu kvenna. Virðingarfylist, með von um gott og árangursríkt þing. Valdimar Kr. Valdimarson „Nú getum við unnið hvaða lið sem er“ - óvæntur sigur Fram á Þrótti í blaki Firma- og hópakeppni í ínnanhússparki Firma- og hópakeppni FH í inn- anhússknattspymu verður hald- iö sunnudaginn 3. desember nk. í íþróttahúsinu viö Strandgötu í Haftiarfirði. Þátttaka tflkynnist fyrir miðvikudagmn 29, nóvemb- er tfl Jón Þórs í síma 651317 og Leifs í síma 51031. helgarinnar eru á bls. 23 Það ríkti mikfl sigurgleði í búnings- klefa Framara eftir að þeir höíðu unnið sigur á Þrótturum á miðviku- dagskvöld. Leikmenn vom bjartsýn- ir á gengi liösins og Kristján Már Unnarsson, aðalsóknarmaöur Fram, haíði meðal annars þetta að segja: „Þetta sýnir bara það að við fómm fullseint í gang. Nú emm við loks að komast á skrið og getum unnið hvaða lið sem er. Við stefnum hiklaust á að komast í íjögurra hða úrslitin." Þróttarar unnu auðveldlega í fyrstu tveimur hrinunum, 15-5 og 15-6, og satt að segja átti enginn von á því að það þyrfti meira en eina hrinu tfl viðbótar til að fá úrsht. En Framarar byrjuðu vel í þriðju hrinu og komust í 7-0 og tókst að halda halda haus út hrinuna og sigra 15-10. Nú vom Þróttarar orðnir heldur nið- urlútir og vantaði allan baráttuvilja í leikmenn, sem gerðu hver mistökin á fætur öðmm. Framarar voru hins vegar trúaðir á eigiö ágæti og unnu 15-9 í íjórðu hrinu og síðan 16-14 í æsispennandi úrslitahrinu. Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram verður haldinn föstudaginn 1. desember í Framheimilinu kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Knattspyrnudeild Fram Bikarkeppni kvenna ÍS og HK léku í fyrstu umferö bikar- mótsins á miðvikudagskvöid. HK- stúlkur náðu sér aldrei á strik í leikn- um og Stúdínur unnu fyrirhafnalít- inn 3-0 sigur. Móttaka Kópavogsliös- ins var afspymuléleg og leikmenn- imir gátu engan veginn unnið al- mennflega úr þeim. Hrinunum lykt- aði svo: 15-3,15-9 og 15-13. Það var aðeins í þriðju hrinu, sem HK-ingar áttu möguleika á að gera eitthvað, en þær fylgdu ekki nógu vel eftir. Hjá ÍS átti Katrin Pálsdóttir ágætan leik, Þórey Haraldsdóttir var góö á köflum. Dómgæsla var í höndum Þorvalds Sigurðssonar og Bjöms Lúðvíksson- ar. -gje • Hér sjást krakkar i snjókasti en á ársþingi Frjálsíþróttasambandsins um I stjórn sambandsins þar sem kveðið er á um að tekið verði upp íslandsmót i með að áhugi unga fólksins á spjótkasti t.a.m. aukist til muna. Eins gott að sn ars verður kjör stjórnar aðalmál þingsins og bendir allt til þess að ný stjórn Unglingameistaramót ísland Tvö íslandsn mjög góður á Unglingameistaramót íslands í sundi fór fram í Sundhöll Reykjavíkur á dög- unum. Tvö íslandsmet voru sett en á hefldina litiö var árangur keppenda þokkalegur miðað við árstíma. Um næstu helgi verður bikarkeppnin í 1. deild haldin í Reykjavík og var að sjá á keppendum að þeir væru margir hverjir að spara kraftana fyrir þá keppni. A-sveit stúlkna frá Ægi setti íslands- met í 4x50 metra fjórsundi, sveitin synti vegalengdina á 2:11,81 mín. og bætti gamla metið um tæpa sekúndu. Þá setti A-sveit pilta frá ÍA íslandsmet í 4x50 metra fjórsundi, synti vegalengdina á 1:58,65 mín. og bætti gamla metið um rúmar fjórar sekúndur. Sigurvegarar í einstökum greinum á mótinu urðu þessir: Logi Kristjánsson, ÍBV, sigraði í 100 metra baksundi pilta á 1:02,04 mín. Logi sigraði einnig í 100 metra skriðsundi á 54,97 sek. Logi er upprennandi sundmað- ur og með sama áframhaldi á hann eftir að láta mikið að sér kveöa í framtíðinni. Hfldur Einarsson, KR, sigraði 100 metra skriðsundi stúlkna á 1:03,12 mín. Lóa Birgisdóttir, Ægi, sigraöi í 200 metra baksundi stúlkna á 2:40,38 mín. Gunnar Ársælsson, ÍA, sigraði í 200 metra flug- sundi pilta á 2:16.05 mín. Arna Þórey Sveinbjömsdóttir, Ægi, sigraði 100 metra flugsundi stúlkna á 1:07,54 mín. Óskar Guöbrandsson, ÍA, sigraði í 100 metra bringusundi pilta á 1:12,77 mín. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni, sigraði í 200 metra bringusundi stúlkna á 2:50,09 mín. Gunnar Ársælsson, ÍA, sigraði í 400 metra skriðsundi pilta á 4:22,32 mín. Hafldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir, Bol- ungarvík, sigraði í 400 metra skriðsundi stúlkna á 4:44,22 mín. Óskar Guðbrands- son, ÍA, sigraði 200 metra bringusundi pilta á 2:34,80 mín. Elsa M. Guðmunds- dóttir, Óðni, sigraði í 100 metra bringu- sundi stúlkna á 1:18,05 mín. Gunnar Ársælsson, ÍA, sigraði í 100 metra flug- sundi pilta á 1:01,11 mín. Arna Þórey Sveinbjömsdóttir, Ægi, sigraði í 200 metra flugsundi stúlkna á 2:28,57 mín. Pétur Pétursson, Óðni, sigraði í 200 metra baksundi pflta á 2:28,93 mín. Lóa Birgisdóttir, Ægi, sigraði í 100 metra baksundi stúlkna á 1:14,68 mín. Sandra Sigurjónsdóttir, ÍA, sigraði í 400 metra fjórsundi stúlkna á 5:38,08 mín. Paul McGrath, leikmaður enska liðsins Aston Villa og írska landsliðsins, var í gær sektaður fyrir niðrandi ummæli um fyrrum liö sitt, Manchester United ogframkvæmdastióra þess, Alex Ferguson, í bresku blaðiá dögunum. Það var enska knattspyrnusambandið sem sektaði kappann um heflar 850 þúsund krónur sem er met. Taldi sambandið að ummæli McGraths hefðu komið óorði á enska knattspyrnu. Forráöamaður enska knattspyrnusam- bandsins sagði í gær að McGrath hefði fengið greiddar um 850 þúsund krón- ur fyrir blaðagreinina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.