Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUÐAGUR 24. NÓVEMBER 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Nýlega lauk landskeppni íslendinga og
ítala í bréfskák og höfðu íslendingar bet-
ur, fengu 39,5 v. gegn 26,5 v. ítala. Teflt
var á 33 borðum, tvöfaldar umferðir.
íslenskir bréfskákmenn hafa verið
einkar sigursælir í landskeppnum, sex
sinnum sigrað en aðeins einu sinni tap-
að, gegn Svium 1976-79.
Þessi staöa kom upp í keppninni við
ítali. Hannes Ólafsson hafði hvítt og átti
leik gegn Mori. Skákin fór í dóm í stöð-
unni en Hannesi var dæmdur sigurinn
eftir að hafa rakið vinningsleiðina.
54. c6! Vinningsleikurinn. Freistandi er
54. e7 en eftir 54. - Hg4+ 55. Kf3 Hg8 56.
Ke4 (eða 56. c6 Rb3 57. c7 Ra5 og stöðvar
peðin) Rb3 57. Kd5 Kg6 58. c6 Ra5 59. Kd6
Kf7 vinnur svartur. 54. - Hxb6 55. c7 Hcfi
56. e7 Hxc7 57. e8=D+ Kh6 58. h5 Hg7+
59. Kf4 Rc2 60. Dh8+ Hh7 61. Dxf6 +
Kxh5 62. Dg5 mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Oft vill fara lítið fyrir skemmtilegum
spilum, sem koma upp við spilamennsku
í heimahúsum, en aö þessu sinni verður
eitt dregið fram í dagsljósið. Hinn þekkti
spilamaður, Páll Valdimarsson, sat í suð-
ursætinu og varð sagnhafi í fjórum spöð-
um en sagnir gengu þannig:
* 76
¥ ÁD96
♦ K93
+ KD43
♦ ÁK54
¥ 87
♦ Á42
+ 8765
* 9
¥ G10432
♦ 106542
+ G9
♦ DG10832
¥ K5
♦ DG
+ Á102
Suður Vestur Norður Austur
14 dobl 2 G pass
4* p/h
Tvö grönd norðurs voru útskýrð sem góð
áskorun í fjóra spaða. Páll ákvað að reyna
við game en það verður ekki í fljótu
bragði séð hvemig sá samningur getur
staðið. En Páll þræddi einu leiðina til
þess að standa spilið. Útspil vesturs var
spaöasjöa, sem var drepin heima á
drottningu. Af stað fór tiguldrottning,
kóngur hjá vestri, ás í blindum og tígull
heim á gosa. Þar næst spaðagosi á ás og
tígull trompaður heim. Nú kom spaða-
tvistur inn á fimmuna og litið lauf í blind-
um. Austur var vakandi og setti upp gos-
ann (ef hann setur níuna setur sagnhafi
einfaldlega tíuna og vinnur sitt spil) og
Páll stakk upp ás. Síðan spilaði hann
tíunni og felldi níu austurs og vestur gat
enga björg sér veitt. Varð að gefa blindum
slag á fjórða laufið eða hjartakóng.
Krossgáta
pretta, 16 vondu, 18 beljaka, 20 óvild, 22
slá, 23 ókostsins.
Lóðrétt. 1 himinhvel, 2 bók, 3 til, 4 vangi,
5 legging, 6 kom, 7 skjálfti, 11 vaða, 12
innyfli, 14 fugl, 17 hár, 19 blástur, 21 sam-
tök.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 pésa, 5 glæ, 8 álmur, 9 óð, 10
sjá, 12 guma, 13 kökuna, 16 afar, 18 urt,
19 rum, 20 órar, 22 ör, 23 blær.
Lóðrétt: 1 páskar, 2 él, 3 smá, 4 augu, 5
grunur, 6 lómar, 7 æða, 11 jöfúr, 14 kamb,
15 strá, 17 ról, 21 ar.
10-u
Ó, þaö er ekki mikið, Helena... það gerist ekki margt
tilbreytingaríkt hér.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 24. nóvember-30. nóv-
ember 1989 er í Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til lu.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 4
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 1888§.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sfmi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, féður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alia dága kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaöaspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 24. nóvember.
Hollendingar óttast innrás Þjóðverja,
sem hóta bandamönnum enn harðvítugri
hernaði en áður.
Spakmæli
Menn hafa ekki gott af því að gleypa
fleiri skoðanir en þeir geta melt.
Havelock Ellis
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjud., fimmtud.,
Iaugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn islands er opiö laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, .
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík oe
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. v
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telj a sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiJkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. v-
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er ekki vist að uppástungur þínar fái góðan hljóm-
grunn. Þú ættir að gera ráð fyrir einhveiju óvæntu sem
raskar áætlunum þinum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dómgreind þín er mjög skörp núna og ættir þú að ná góðum
árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Taktu áhættu
sem freistar þín.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú hagnast á aðstoð einhvers sem þú átt bágt með að þiggja
aöstoð frá. Félagslífið er líflegt en ástarmálin frekar erfið.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það er þér mjög í hag að vera í samneyti við fólk sem hefur
sömu áhugamál og þú. Hrintu einhveiju í framkvæmd í dag
sem þú taldir jafnvel ómögulegt.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert að ganga inn í mótlætistímabil þar sem allt gengur á
afturfótunum. Þér til happs færðu góða aðstoð. Happatölur
eru 11, 16 og 36.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ættir að takast á við mikilvægustu störfin strax því það
verður erfitt fyrir þig að komast í gegnum allt sem þú ætlað-
ir þér.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður liklega fyrir einhveijum vonbrigðum þegar áætl-
anir þinar breytast og þér er þröngvað til að gera eitthvað
sem þú ætlaðir ekki að gera. v
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vinna fyrir velgengni þinni, hún kemur ekki
til þín á silfurfati. Forðastu deilumál því þú verður undir í
þeirri baráttu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta verður mikill happadagur fyrir þig þar sem þér gengur
allt í haginn. Hikaðu ekki við að gera sem mest úr tæki-
færum þínum. Happatölur eru 9, 22 og 34.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hlutimir ganga ekki eins og þú óskar og það er ekkert sem
þú getur gert við því. Það þýðir ekki einu sinni að vera með
húmor á lofti.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Eitthvað sem er skapandi veitir þér mikla ánægju. Þú lætur
til þín taka en varastu aö vera með of áköf viðbrögð.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það væri ekki skrítið þótt fólk væri kuldalegt í þinn garð
því þú ert mjög upptekinn af sjálfUm þér og útilokar aðra.
Spurðu sjálfan þig hvort það sé sanngjamt.
»
uiiiuiiiiiiiiiiitmuaaiiiuiuuimxu.