Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. Spumingin Lesendur Gætirðu hugsað þér að Sigríður Gunnarsdóttir: Nei, ég er svo mikill íslendingur í mér að ég gæti ekki hugsaö mér það. Fiona Mactavish: Já, ég er sjálf ensk. Mér fmnst bara ágætt að halda þau á íslandi. Guðmundur Jónsson: AUs ekki, eg vil hafa jólastemninguna héma heima. Þórir Kjartansson: Nei, það er alveg á hreinu. Maður vill halda þau hérna. Þorbjörn Bjarnason: Því ekki þaö - alveg eins. Lára M. Theódórsdóttir: Eiginlega ekki. Ég er svo mikill íslendingur og fóst í hefðum. Staðsetning stóriðju: Hvað meinar bankastjórinn? Eitt sinn var rætt um Dysnes við Eyjafjörð sem heppilegan stað fyrir stóriðju. - Kannski verður Eyfirðingum að ósk sinni í þetta sinn. Sigurður Guðmundsson skrifar: Nú eru málefni stóriðjunnar komin á dagskrá eina ferðina enn, og nú er það staðsetningin sem deilt er um. Ég held að við ættum nú bara að bíða eftir því að einhver þriðji aðili finn- ist erlendis til að fylla hópinn um samstarfsaðila, áður en við hér för- um að rífast um staösetninguna. Það þarf svo engan veginn að ganga að því vísu að einhver þriðji aðili finnist, eftir að Svisslendingar og Austurríkismenn hafa horfið frá þátttöku. Þeir eru áreiðaniega búnir að kanna til fullnustu að stóriðju- framkvæmdir hér á landi eru ekki eins arðvænlegar og við sjálfir höld- um. Verði það hins vegar niðurstaðan að ákveðið verði að einhverjir er- lendir aðilar ákveði að reisa hér ál- bræðslu eða aðra tegund stóriðju, hijóta þeir aðilar að ráða hvar þeim þóknast aö reisa hana. Þaö er hins vegar erfitt fyrir iðnaðarráðherra að standa í defium við landsmenn um staösetningu á meðan enn er ósamiö við hina erlendu aðila, og hvort þeir yfirleitt vilja koma hingað. En Eyfirðingar, sem hingað til hafa fundið því allt til foráttu að reist veröi t.d. álver við Eyjafjörð, eru nú aRt í einu fuUvissir um að hvergi eigi slíkt álver að reisa annars staðar en þar. Þar í sveit myndi þó stóriðja aidrei blómstra sökum endalausra deilna um mengunarvarnir og kvart- anir um að stóriðja væri lýti á þeirra umhverfi. Svo kemur bankastjóri Lands- bankans til hjálpar þeim Eyfirðing- um og spyr hvort eigi bara að „strika út“ einhver „óskráð“ ákvæði sem sumir hafi taliö að hafi fylgt sam- tengingu Laxárvirkjunar við hið al- menna rafveitukerfi landsins! - Hvað skyldi bankastjórinn meina yfirleitt með þessari ótímabæru og fram- hleypnu yfirlýsingu? - Varla ér bankastjórinn svona skuldbundinn Eyjaijarðarsvæðinu og íbúum þar eftir að hann var kaupfélagsstjóri hjá KEA um árabil? Eða fylgdi þetta með í leikfléttunni um bankastjórastöðu í Landsbankanum; kaup Lands- bankans á Samvinubankanum og nú stuðningur bankastjórans við*stað- setningu stóriöju við Eyjafjörð? Þaö er hvað um það afar einkenn- ilegt ef nú á aö fara að gera staðsetn- ingu frekari stóriðju að bitbeini milli landshluta, áður en nokkuð er vitað um hvort af henni verður yfirleitt. - Eða er viljandi verið að koma í veg fyrir að framhald verði á stóriðju- framkvæmdum á íslandi með því að efna til svona deilna? - Því gæti ég trúað á suma heittrúar- og forsvars- menn landsbyggöarinnar. Þau eru ekki gleymd spellvirkin sem unnin voru við Laxárvirkjun forðum til aö koma í veg fyrir nauðsynlegar fram- kvæmdir þar um slóðir. Fækkar á vertshúsunum llla komió hér ef ekki einu sinni veitingahúsalif heldur velli, segir meöal Einhleypur skrifar: Nú heyrir maður aö aðsókn að veit- ingahúsunum, einkum vínveitinga- húsunum, fari minnkandi. Ég er nú ekki hissa á því. Ég er að vísu svo til daglegur gestur á sumum þeirra vegna þess að ég er einhleypur og nota þjónustu þeirra talsvert mikið. Ég fer náttúrlega ekkert endilega á þau sem eru með vínveitingar þvi ég kaupi einungis máltíðar og hverf svo brott að loknum snæðingi. Ég sé hins vegar að það hefur greinilega fækkað gestunum og það allverulega. Það er orðið dýrt að sækja veitingahúsin, einkum þau sem líka selja aðgang. Ég hef nú ekki trú á að þetta aukist verulega fyrr en við höfum komist upp úr þessum öldudal sem við erum enn að fara niður í. Og hvað þá tekur við er svo ekkert vitað. Kannski hættir fólk þá að sækja veitingahús eftir að það hefur orðið fráhverft þeim í langan tíma. Vonandi verður það þó ekki raunin. Ég vildi óska að veitingahúsaeig- Mig langar til að rita nokkrar línur um málefni sem er mér ofarlega í huga. - Fyrir stuttu stóð Kiwanis- hreyfingin fyrir fjársöfnun til styrkt- ar geðsjúkum. Yfirskriftin var „Gleymum ekki geðsjúkum“. Ég veit að til er hópur geðsjúkra sem hefur orðið fila úti í „kerfinu". Þá á ég við geðsjúka, ósakhæfa af- brotamenn sem eru látnir grotna annars i bréfinu. endur, einkum þeir sém sækjast eftir matargestum, gætu lækkað vöru sína og þjónustu því það er ekki á bætandi ef veitingahúsalíf leggst aö miklu leyti niður líka, ásamt mörgu öðru sem virðist vera að dragast saman. Það að fara á veitingahús er niöur í fangelsum landsins í staðinn fyrir að fá viðeigandi meðferð á geð- deildum spítalanna sem þeir eiga fyllfiega rétt á, samkvæmt landslög- um. í tilefni söfnunar Kiwanismanna rituöu nokkrir geðlæknar greinar í blöð. Ekki minnstust þeir „fræöing- ar“ orði á hina ósakhæfu fanga. Þess- ir menn töluðu fjálglega um siöferði og réttlæti - fræðingar sem hafa neit- einmitt það síðasta sem fólk neitar sér um alls staðar í heiminum, jafn- vel þar sem fátækt er viðvarandi. En það er illt í efni ef svo er komið hér að ekki einu sinni veitingahúsalíf heldur velli. að að taka viö ósakhæfum afbrota- mönnum inn á geðdeildir sínar! - Já, hræsnin ríður ekki við einteyming. Hvernig væri að þessir menn og aðrir sem þetta mál snerta sneru bökum saman og sæju til þess að mönnum þessum verði veitt sú lækn- isfræðileg umönnun sem þeir þurfa á að halda vegna geðsjúkdóma sinna? Kristín Jónsdóttir skrifar: Eins og kunnugt er hafa tals- menn ríkisstjórnarinnar, einkum þó framsóknarmenn, kennt vondu bankavaldi um hrakfarir sljórnarinnar í hverju máli en þar hefur flest gengið úrskeiðis. - Þeir hafa íjargviðrast mjög út af háum vöxtum og fjármagns- kostnaði eins og Stefán Valgeirs- son gerði nýlega á Akureyrar- fundi sínum. En hveijir sljórna bönkunum? Eru það ekki forvígismenn Fram- sóknar? Tómas Árnason í Seðla- bankanum, Kristinn Finnboga- son í Landsbanka-bankaráðinu og valsar ekki sjálfur Stefán Val- geirsson með vextina í bankaráði Búnaðarbankans? - En þar er Stefán formaöur sem frægt er. Og þegar minnst er á lands- stjórnina má ekki gleyma „garm- inum honum Katii", þ.e. Borgara- flokknum. Ekki hefur lands- stjórnin batnað, nema síöur sé, eftir að þeir settust í stólana; hinri tilvonandi umhverfisráöherra og sá þeirra sem af starfshópi á Al- þingi var kjörinn „leiðinlegasti þingmaöur kjörtimabilsins“, löng- um kenndur við Votmúla í Flóa, En ekki vantar að stjómar- herramir séu með nefið niðri í öllu - allt frá hrossakjöti og kan- ínum, melrökkum og minkum til hinna stærri mála. Hræsnin í hávegum höfð H.Ö.G. skrifar:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.