Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. Fréttir Anna Friðriksdóttir ásamt börnum sínum Sigurlaugu og Friðrik. Aðalheiður Arnórsdóttir til vinstri. DV-mynd Þórhallur Fallbyssa úr kopar Þórhailur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Nýlega aíhenti Anna Friðriksdóttir, ekkja Jóns heitins Nikódemussonar, Sauðárkróksbæ aö gjöf forkunnarfa- gra fallbyssu sem hann lauk við smíði á árið 1967. Viðstödd athöfnina voru tvö barna þeirra, Sigurlaug og Friðrik. Fallbyssan verður á bæjar- skrifstofunum þar til hentugri staður finnst. Byssan er úr kopar, vagn úr eik og hjól með kopargjörð. Að sögn Friðriks Jónssonar hefur tvisvar verið skotið úr byssunni, hvort tveggja púðurskot. Aðalheiður Amórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, veitti gjöfinni viðtöku. Fór hlýjum orðum um hagleikssmiðinn Jón Nikódemusson sem nefndur hefur veriö faðir Hitaveitu Sauðárkróks. Á sjötta áratugnum, þegar ekki var heiglum hent að fá jarðbora, gerði Jón sér lítið fyrir og smíðaði jarðbor. Með honum voru boraöar holur nr.4-8 hjá Hitaveitu Sauðárkróks og einnig boraöi Jón fyrir Ólafsfirðinga. Þessi einstæða smíö Jóns prýöir nú lóð Hitaveitu Sauðárkróks. <9j<B LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR PPi FRÍIMSÝNINGAR i BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: ✓ ykÍ*? HtíhSl 1^5 Föstud. 8. des. kl. 20.00. Laugard. 9. des. kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnud. 10. des. kl. 20.00, fáein sæti laus.. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðvikud. 27. des. kl. 20.00. Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Á stóra sviði: Föstud. 8. des. kl. 20.00. Laugard. 9. des. kl. 20.00. Siðustu sýningar fyrir jól. Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Jólafrumsýning á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖl'RA SPROTINN Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Höfundurtónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning annan i jólum kl. 15. Miðvikud. 27. des.kl. 14. Fimmtud. 28. des. kl. 14. Föstud. 29.des.kl. 14. Miðasalan er opin alla daga nema ménudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Kópavogs Blúndur og blásýra Leikfélag Kópavogs sýnir gamanleikinn Blúndur og blásýra eftir J. Kesselring. Þýðandi: Ævar Kvaran Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. 3. sýning sun. 10. des. kl. 20.00. 4. sýning fim. 14. des. kl. 20.00. Siðasta sýning fyrir jól. Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Miðasala opin milli kl. 16.00 og 18.00 alla daga. Sýningardaga opið frá 16.00 til 20.00. Miðapantanir i sima 41985 allan sólarhringinn. GliillilgiiauifrlamaHiiÍÍTillJ Inlnlrrlfiil. jRliril.it BiBigr ' - LTl 5 »ÍT S ll:5!Í5L$jÍíU»'M: ’ • Leikfélag Akureyrar GJAFAKORT í LEIKHÚSIÐ ER TILVALIN JÓLAGJÖF Gjafakort á jólasýninguna kosta aðeins 700 kr. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiöa. VTHÍ^Í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn I kvöld kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.00. örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.00. t Síðasta sýning fyrir jól. Fös. 29. des. kl. 20.00. Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag kl. 14.00. Siðasta sýning fyrir jól. Fim. 28. des. kl. 14.00. Lau. 30. des. kl. 14.00. Sun. 7. jan. kl. 14.00. Sun. 14. jan. kl. 14.00. Miðaverð: 600 kr. f. börn, 1000 kr. f. fullorðna. Heimili Vernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca Þýðlng: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgríms- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Frumsýning annan i jólum kl. 20.00. 2. sýn. fim. 28. 12. kl. 20.00. 3. sýn. lau. 30. 12. kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5. jan.Jd. 20.00. 5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi. Sunnudaginn 10. des. kl. 15. Sunnudag 17. des. kl. 15. Miðaverð: 300 kr. f. börn, 500 kr. f. fullorðna. Kaffi og pönnukökur innifalið. Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Óvita. Munið einnig okkar vinsælu gjafakort í jólapakkann. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þríréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Miðasalan er opin alla daga • nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Simi: 11200 Greiðslukort. FACD FACD FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Úti á vegum verfta flest slys ifc i lausamöl i Æf beygjum ^ ------------ ♦ við ræsi og brýr *■ vift blindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MiKILS HRADA! Stillum hraða i hóf og HUGSUM FRAM -éumferdar Á VEGINN! Wrád Kvikmyndahús Bíóborg'in. Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tíma OLIVER OG FÉLAGAR Oliver og félagar eru mættir til Islands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd i langan tíma, um Oliver Twist færð i teiknimynda- form. Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskyld- una. Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Cheech Marin, Domdeluis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. frumsýnir stórmyndina NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 4.45, 6.50,’9 og 11.15. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Bíóhöllin Frumsýnir grinmyndina HVERNIG KOMST ÉG i MENNTÚ Splunkuný og þrælfjörug grinmynd gerð af hinum snjalla framleiðanda Michael Sham- berg (Fiskurinn Wanda). Aðalhl: Anthony Edwards, Corey Parker, Richard Jenkins, Diane Franklin. Framl. Michael Shamberg. Leikstj. Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tima. OLIVER OG FÉLAGAR Oliver og félagar eru mættir til Islands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd í langan tima, um Oliver Twist, færð i teiknimynda- form. Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Cheech Marin, Domdeluis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. frumsýnir toppgrínmyndina UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKÁLLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskólabíó Fyrri jólamynd Háskólabiós SENDINGIN Spennumyndir eins og spennumyndir eiga að vera. Svik á svik ofan og spilling i hverju horni. Gene Hackman hefur gert hverja mynd sem hann leikur í að stórmynd og ekki er þessi nein undantekning. Hann er hreint frábær. Ráðabrugg í hjarta Bandaríkj- anna, þar sem æðstu menn stórveldanna eru í stórhættu. Aðalhl: Gene Hackman, Joanna Cassidy, Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laxigarásbíó A-salur Frumsýning BARNABASL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Ath. breyttan sýningartima. B-salur SAGA ROKKARANS Sýnd kl. 5 og 9. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. SKUGGAR FORTiÐAR Sýnd kl. 11. C-salur INDIANA JONES Sýnd kl. 5 og 7.10 PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 9.15. Regnboginn Grínmyndin TÖFRANDI TÁNINGUR Aðalhlutv:Robyn Lively og Zelda Ruben- stein (Poltergeist). Leikstjóri: Dorian Walker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TÁLSÝN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. FOXTROTT Hin frábæra íslenska spennumynd endur- sýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. EIN GEGGJUÐ Gamanmynd Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 7.10. LÍF OG FJÖR i BEVERLY HILLS Sýnd kl. 9. KARATESTRÁKURINN Sýnd kl. 9. ÖLVPMAR AKSTPH úias***" Vedur Vestanlands verður sunnan- og síð- an suðaustangola eða kaldi, skýjaö og þokuloft á Suðvestur- og síðar einnig á Suðausturlandi en þurrt að mestu á Vesturlandi. Norðanlar*ik og austan verður vestan- eða suðve- stangola og skýjað með köflum. Hiti víðast 4-10 stig. Akureyri alskýjaö 6 Egilsstaöir léttskýjaö 5 Hjarðames heiðskírt -1 Galtarviti alskýjað 9 Keíla víkiirílugvöllur þokumóða 7 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 1> Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavík þokumóða 7 Vestmannaeyjar þokumóða 6 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 6 Helsinki léttskýjað -13 Kaupmannahöfh skýjað Osló skýjað T? Stokkhólmur léttskýjað -5 Þórshöfn skýjað 6 Algarve léttskýjað 16 Amsterdam skýjað 3 Barcelona léttskýjað 11 Berlín léttskýjað -2 Chicago skýjað -8 Frankfurt þoka 2 Glasgow þoka -3 Hamborg léttskýjað 1 London rigning 6 LosAngeles hálfskýjað 17 Lúxemborg þoka 0 Madrid skýjað 9 Malaga rigning 16 Mallorca þokumóða 12 Montreal heiðskirt -19 New York alskýjað -6 Nnuk snjókoma -1 Orlando alskýjað 19 París heiðskirt 1 Róm rigning 12 Vín heiðskirt -5 Valencia þoka 12 Winnipeg snjókoma -14 Gengið Gengisskráning nr. 236 - 8. des. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 62,610 62,770 62,820 Pund 98,646 98,916 98,128 Kan. dollar 53,870 54,007 53.842 Oönsk kr. 9,0838 9.1070 9,009MTtt Norsk kr. 9,2128 9,2363 9,1708 Sænsk kr. 9,8459 9,8710 9.8018 Fi. mark 14,9606 14,9988 14.8685 Fra. franki 10,3206 10,3470 10,2463 Belg. franki 1,6779 1.6822 1,6659 Sviss. franki 39,2748 39,3752 39,0538 Holl. gyllini 31,2417 31,3216 31,0061 Vþ. mark 35,2524 35,3425 34,9719 it. lira 0,04779 0,04791 0,04740 Aust. sch. 5,0048 5,0176 4,8149 Port. escudo 0,4037 0,4047 0,4011 Spá. peseti 0,5463 0,5477 0,5445 Jap.yen 0,43404 0,43515 0,43696 írskt pund 93,023 93,261 92,292 SDR 80,7124 80,9187 80,6332 ECU 71,7667 71,9501 71,1658 F iskmarkaðimir Faxamarkaður 7. desember seidust alls 113,334 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Laogsia Haesta Undirmál 0,717 18,06 15,00 65,00 Karfi 11,173 31,81 31,00 58,00 Keila 0,249 12.00 12,00 12.00 Langa 3,623 56,00 56.00 56,00 Lúða 0,425 219,69 195,00 330,00 Skata 0,078 5,00 5.00 5,00 Skarkoli 0,464 38,00 38.00 38,00 Steinbitur 7,163 69,25 ,20,00 75,00 Þorskur 9,246 67,15 52,00 90,00 Ufsi 59,631 44,68 37,00 47,00 Ýsa 20.564 85,38 65,00 94,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. desember seldust alls 51.407 tonn. Þorskur 20,836 73,79 30,00 83,50 Ýsa 18.691 82,46 23,00 97,00 Hlýri 0,034 39,00 39,00 39.00 Blandað 0,250 6,00 6,00 6,00 Undirmálsf. 0,174 26,00 26,00 26:60— Karfl 0,229 32,70 32,00 33,00 Ufsi 0,451 27,57 25,00 28,00 Steinbitur 0,779 35,73 15,00 39,00 Langa 2,116 39,81 15,00 45,00 Lúða 0,361 248,32 70,00 455,00 Keila 7,302 18,39 13,00 21,00 Skata 0,149 124,00 124,00 124,00 Skötuselur 0.020 130,00 130,00 130.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. desember scldust alls 99,933 tonn. Þorskur 48,630 71,47 34,00 98,00 Þorskur, ósl. 4,778 74,70 55,00 83,00 Smáþorskur 1,018 39.00 39,00 39.00 Smájrorskur, 0,388 11,35 10,00 18,00 ósl. Ýsa 6,785 103,11 57,00 119,85 Vsa, úsl. 8.509 70,25 57.00 90,00 Keila, ósl. 4,512 14,26 10,00 15,00 langa 2,169 40,00 40,00 40,00 Hlýri 0,250 30,00 30.00 30,00 Steinbitur 1,315 30,00 30.00 30,00 Karfi 19,053 36,67 10.00 62,00 Lúða 0,946 235.69 190,00 300,00 Hlýri 0,250 30,00 30,00 30,00 Ufsi 0,205 34,00 34.00 34.00 Keila 1,156 10,00 10,00 10.00 Gellur 0,015 210,00 210,00 210.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.