Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 22
38
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hreinlætistækjahreinsun. Gerum
gömlu tækin sem ný. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. og verkpantanir dag-
lega frá kl. 10-22 í s. 78822. Hreinsir hf.
Tökum að okkur hreingerningar og
teppahreinsun. Vönduð og ódýr þjón-
usta. þaulvanir menn. Uppl. í síma
91-687194.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni lekaþéttingar
þakviðgerðir glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Ath. Þarftu að láta rífa, laga eða breyta.
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa,
eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Borðbúnaðarleiga.
Borðbúnaður til leigu, franskt gæða
postulín, og belgísk glös. Uppl. í síma
686220 milli kl. 14 og 16 virka daga.
Dyrasimaþjónusta. Leggjum ný og ger-
um við eldri dvrasímakerfi. Áth. hús-
félög: eigum varahluti í flest eldri
dyrasímakerfi. S. 625763 og 656778.
Tvo vandvirka smiði vantar verkefni.
Tökum að okkur alla viðhaldsvinnu.
Gerum upp gamlar íbúðir o.m.fl. Uppl.
í síma 667435.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
vönduð vinna, hraun og mynstur-
málning. Uppl. í síma 77210 eftir kl. 19.
Múrarar geta bætt við sig
ýmsum verkefnum, s.s. sem sprungu-
viðg. og ýmsri múrvinnu. Föst tilboð.
Uppl. í síma 83327 á kvöldin.
Pipulagnir í ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í sima 36929.
■ Ökukennsla
Sparið þúsundir. Allar kennslubækur
og ný endurbætt æfingaverkefni ykk-
ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem
rgynsla og þjónusta er í hámarki.
Kenni alla daga og einnig um helgar.
Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig-
urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Ömgg kennsiubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
■ Lmrömmun
Rammalistar úr tré, úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. Kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
M Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem em hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Emm með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430._
Greniúðun. Úða gegn grenilús.
Permasekt. Ath., mildur vetur eykur
hættu á smiti. Halldór Guðfinnsson,
garðyrkjumaður, sími 31623.
■ Nudd
Desembertilboðl
Nudd þarf ekki að vera munaður.
Nuddstofan, Laugavegi 67 A.
Tímapantanir í síma 18625.
MODESTY
BLAISE
hy PETER O'DONNEU
Með þessum ^
undirbúningi verður
þeim vel tekið - það
er skráð í
sagnrit
okkar. jMa£m
Emma, áttu við aö
þú hafi verið send
aftur til fortíðar til aö
undirbúa heiminn
fyrir komu ^
V „foringjanna'7^2
Áttu við að þér
verði trúað?
RipKirby
íSmátt og smátt
Shapttii Rnlueas-menn
Hvað kom fyrir x
þig, séra Jósef?
C:.«W
f*... svo ég fór til Mambu-
þorpsins, en þar eru Bolugas-
menn í þrælkun...
•COPYRIGHT © 1963 EDCAfi RCE BURROUGHS. MC
All Righte R*s*fved
Eg komst að því að nokkrir höfðu
verið myrtir er þeir reyndu að
komast til trúboðsstöðvarinnar!
Ég held að bóndanum finnist
þetta lítil uppskera hjá þér!
Þetta sem er
nóg fyrir allt
landið!